Alþýðublaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 2
2
A I bý8 u.b IaJSS
Miðvikudagur 24. júlí 1957
m
ií
,,Lii]afo,iI“ var raunve.rulega
nefndinni þann 18. iúlí.
iÐ
stoðvaö af verkfalls-
OLÍUFÉLAGIÐ h.f. óskaði
eftir því þann 17. þ. m., að verk
fallsmenn leyfðu, að ,,Litlafell“
tæki gasolíu úr „Hamrafelli11
og flytti til síldveiðiflotans, þar :
sem birgðir þess í Reykjavík og
Hafnarfirði nægðu aðeins til
nokkurra daga hér syðra, enn'
frerhur var beðið um heimild,
til þess að flytja ólíu frá Reykja
vík til hvalveiðistöðvarinnar. |
VerkFallsmenn svöruðu þess-
uiti tihnáélum neitandi með
l)ríé‘Fi, dags. 18. júlí, svohijóð-(
andi:
,.Höfum móttékið bréf jrðar
dags. 17. þ. m. Verkfallsstjórn
FF'SÍ tekur ekki afstöðu til
beiðrii yðar um undanþágu fyr-
ír losun á hluta farmsins úr
m.s. ,,FIamrafelIi“, þar sem
ekki er um beinan olíuskort að
rá;ðá. I
Béiðni varðahdi fuelolíu til
h.f. „Hvals“ er synjað.“
Föstudaginn 19. þ. m. kl.
10.45 var skipstjóránum á Litla
felli því sent svohljóöandi sím-
skeyti:
„Engin olía til flutninga sök-
um verkfalls. Ákveðið leggja
skipinu Reykjavík.“
Þann 20. júlí telur verkfalls-
stjórnin sig stöðva þetta olíu-
flutningaskip og skrifar útgerð
ínni svohljóðandi bréf:
„Við leyfum okkur að til-
kynna yður að undar.bága sú,
sem olíuskipinu m.s. Litlafelli
var veitt 21 6 1957 til olíu-1
/luininga vegna síldveiðanna, ;
er hér meo afturkölluð, þar eð
útgeiðarstjórn skipsins hefur (
í’arið úí fvrir það verksvio um :
notkun skipsins, sem undan-
þágan heimilaði, með því að
taka sementsfarm til flutn-
ings.“
í tilefni þessa hefur ksip-
stjórinn á „Litlafelli“ þetta að
segja:
„Að gefnu tilefni lýsi ég því
hér með yfir, að útgerðarstjórn
mín gaf ékki fyiirmæli um að
taka þá 200 poka af sementi til
Reykjavíkur, sem um borð í
m.s. „Litlafell" voru látnir á
Akureyri í sl. viku.
Sementspoka þessa tók ég
fýrir einn starfsmann skipaút-
gerðárinnar og taldi mig vera
að gera hopum pérsónulegan
greíða.
Ég hef að géfnu tilefni greint
verkfallsstjórn FFSÍ frá ofan-
rituðu.
Enn fremur vil ég taka fram,
að þegar ég greindi útgerðar-
stjóra skips míns frá því, að ég
hefði tekið umrædda sekki um
borð í skipið og skýrði sjóriar-
mið mi'tt í því sarrbandi, lágði
hánn bann við því, að seméntiö
yrði losað úr skipinu.
Bernharð Pálsson, sign.“
Ofanritað teljum vér rétt að
almenningi sé kunnugt. og vilj-
um um leið upplýsa, til þess
að hægt sé að líta á stöðvun
olíuflutninganna með m.s.
,,Litlafelli“ í réttu ljósi, að
skipið hafði íaunverulega verið
bundið í tvo daga, þegar stöðv-
unarbféf verkfallsmanna barst
útgerðinni mánudaginn 22. þ.
m.
Reykjavík. 23. júlí, 1957.
Skipadc i!d SÍS.
ORLOF
B. S. í.
PfROAFBÉTTIR
Föstudaginn 26. júlí.
Átta daga sumarleyf
isferö um Austur-
og Norðurlancl. Gist
á hótelum. Farar-
stjóri: Brahdur Jóns
son.
Laugardaginn 27.
júli. Átta daga sum-
arlefisferð um Snæ-
fellsnes og Vestíirði.;
Þrösfur h.f.
Tf
ÍL
Borgartúni 11.
Sími 22-1-75 Sími
VÖRUMÓTTAKA ÐAGLEGA kl. 8-lS.
Akureyri Keflavik, kl. 13 og 15
Skagaströnd m Sandgerði
Ólafsfjörður f Garðar
Siglufjörður Króksfjarðarnes
Patréksf jörður
Sehdibílar til reiðu allan daginn.
Hringið í síma 22-1-75 £»
ri
r ijif
Ú R Ö L L U
Á T T U
jf~E Láu^arðr.glnn 27. •
2 = júií. Tíu daga férð ■
EEE: um Fjallabjikáisiu. •
r=E Traustir f jallabilar.:
= 5 Þaulkunnugir bif-:
=—= reiðastjórar.
m
j Svart: Ke6, IIg3, Bc5, Pg4.
Svartur á leik.
Frámhald af 12. síðu. |
en tvær fóru í bið. Finnar.
gerðu eitt jafntefli við Austur-!
Þýzkaland., hinar fóru í bið. i
I
BIÐSKÁKÍR .
Biðskákum úr 9. cg 10. urn-
feið er nú lokið,útan einni: j
Skák þeirra Ingvars Ásmunds- !
sonar og Rúmenans Ghitescu!
fór í bið í þriðja sinn. Staðan :
að loknum 76. leik hvíts er
þessi: Hvítt Ingvar, svart Ghi-
tescu:
Hvítt: Kfl, He4, Pf2, b.4. !'
GXNUR URSLIT
Hin biðskákin úr 9. umferð.
þeirra Friðriks og Mititélu,
lauk með jafntéfli, en skákin,
sem eftir var í 10. urnferð,
þeirra Guðmundar Pálmasonar
Mineffs, lauk með sigri Guð-
mundar. í 9. umferð hafa því
íslendingar 1 vinning og bið-
skák, Rúmenar 2 og biðskák, og
í 10. umferð sigruðu Eúlgarar
íslendinga með 3 vinningum
gegn einum.
E Sunnudagur 28. júlí.
Þrjár skemmtiferðir.
1. Sögustaðir Njálu. i
2. Borgarfjörður. 3. !
Gullfoss, Geysir,;
Skálliolt, Mngvellir.!
í DAG er miðvikudagurinn
24. júlí 1957.
Slysavarðstofa Reykjavlkur cr
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sími
15030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—-16 og sunnudaga kl.
13-—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Kvikmyndahúsin: Gamla bíó
(sími 11475), Nýja bíó (sími
11544), Tjarnarbíó (sími 22140),
Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar-
fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli
bíó (sími 11182), Áusturbæjar-
bíó (sími 11384), Hafnarbíó
(sími 16444), Stjörnubíó (sími
18936) og Laugarásbíó (sími
32075).
F L U G F E R Ð I R
Flugfélág íslands.
Millilandaflug: MiUdlandaflug
vélin Hrímfaxi fer til Ósló,
Kaupmannahafpar og Hamborg
ar kl. 8 í dag. Væntanlegur aft-
ur til Reykjavíkur kl. 17 á morg
un. Millilandaflugvélin Gull-
RÚSSA j faxi fer til London kl. 8 í fyrra-
í kvöld eiga íslendingar viö ,rá:ið' ^anlandsflug: I dag er
i xcvuiu eiga viu , áætlaS að fljúga tii Akureyrar
Russa, annaö kvold er ekki! (3 ferðir)> Egilss(.aða, Hellu,
teflt, en siðasta umferð er a; Hornaíjarðar, ísafjarðar, Sigiu-
fcstudag, þá tefla Islendingar; fjarSar, Vcstmannaeyja (2 ferð-
I KVOLD KEPPA
ÍSLENDINGAR VIÐ
ásetlað að fljúga til AkUreyrar
(3 ferðir), Egilsstáða, ísafjarð-
ar, Kópaskers, Fatreksfjarðar.
Sauóárkróks og Vestmannaeyja
(2 ferSir).
Loftleiðir.
LN/SUF er væntanleg kl. 8.15
frá New York. Flugvélin held-
ur áfram til Gla. — Loiid. k!..
9.45. Edda er væníanleg í kvöid
írá Ham. — Kbh. — Bergen..
Vélin héldur áfram Sftir klukkut
t-íma viSdvöl til New York.
tvarpió
12.50—14 Við vinnuiia: Tér
leikar af plötum.í
19.30 Lcg úr óperum (plöíur'
20.30 Erindi: ÞjóSum fækkc
(Baldur Bjarnason magister:
20.45 Einsöngur: Diétrich Fisci
er-Ðieskau.
21.15 Upplestur: „Sögurrr
hennar Gufu“, sirásaga eft
Sigríði Einars frá MunaS?..
nesi (höfundúr les).-
21.25 Tcnleíkar (piölur).
21.40 Þýtt og endursagt: Þjc
lífsmynd frá írlandi (Ar
Thorsteinsson rithöfundur).
22.10 Kvölðsagan: ..ívar hl:
járn“ eftir Walter Scott. I
(Þorsteinn Hannessoh lcs).
22.30 Látt lög.
og Tékkar.
ir) og Þírshafnar.-A morguh er
s
&£
,Q .
1 .ÆSST&LLa
KROSSGATA.
Þair komast í kunningsskap við trúð nokkurn, sem á bifreið.
06
[þxBssn
3©^
i 2 í
sr >j f I • I k
9 4 d
iQ U “
13 IV IS
lí • ~ 17 r i “ ^ jj
rí «íS»-Í
Og nú var ákveðið að Jón fseri í könnunarflug í Þrumu fleygnum.
I.árétt: 1 p.láneta, 5 kven-
mannsnafri, 8 gefa frá sér hljöð^
9 greinir, 10 síiilur, 13 tónn, . >
úrgangu.r, .16 dásgúr, 18 skordju .
Lóðrétt: 1 meðalhóf, 2 mahr.s
nafn, 3 nefnd, 4 utari húss,,. 5
millilandaflugvél, 7 hryggja, 11
mat, 12 sparnaður, 1-4 úrgangv v,
17 ciris.
Lausn á krossgátu nr. 1203,
Lárétt: 1 marías, 5 óska, 3
skap, 9 au, 10 Adam, 13 es, 13
urin, 16 reíl, 18 flatt.
Lóðrátt: 1 misseri, 2 aska, 3
róa, 4 aka, 6 spar, 7 auðna, 11
dul, 12 mitt, 14 sef, 17 la. '