Alþýðublaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. júlí 1957 AlbvðublatUð IPCTJK., . lill'ft® kcnar stofnunum á meginlandi Evrópu og Englandi, aflaði skól inn sér fyrir skömmu einnar tveggja sæta svifflugu af gerð- inni Pihunkrche, sem er mjög fulikomin og sérstaklega hefur hún reynst vel við skólun ný- liða,, þar sem þungi ehnnar er lítið eitt meiri en hinnar vel- þekktu Buno Baby, sem síðast- liðin 20 ár hefur verið ein bezta sviffluga af milliþyngd og mest notuð við skólann. Með því að nota þessa nýju tegund fyrir nýiiqa.. er eftir mjög skamman tíma hægt að láta þá fljúga í eins manns syifflugu. — í athugun er að nemendur hætti að fliúga einir síns liðs í byrjun, framvegis munu þeir fljúga með kennara, þar til þeir eru færir um að fljúga Nokkrir nemendur virða fyrir sér flug eins kemiarans, en hann er að sýna þeim listflug og ýmsar kúnstir. — Ljósm. O.ÓI. S f I Inra 13 ára, sá elzti ferty S» Nokkrar stúlkUr stunda nám í Svifflugskólanum. Iiér er ein þeirra, Guðfinna Gunnarsdótt- i:r, tilbúin til flugtaks. ' / 5óngsti nemandi Svifflugskól / ( ans er Sveirir Þóroddsson, ( I 13 ára. Hann er nemandi í j / Gagnfræðaskólanum við / / Öldugötu og er ákveðinn að ( ( gerast atvinnuflugmaður. — ( ( Sverrir lauk A og B prófi í ( ) fyrrasumar, þá aðeins 12 ára, j / þrátt fyrir að nemendur / þurfa að vera orðnir fullra ( 15 ára er þeir hefja flug- ( ( nám. En Sverrir hafði verið | / áhugsamur flugmódelsmiður V ■ \ og yissi fiest það um svifflug, 1 / sem vert er að vita, var hon- ' ( um því veitt undanþága, og er. hann nú einn af efnileg- ustu nemendum skólans. ÞEIR sem leið eiga austur fyrir fjail um þetta leyti árs, doka oft við á Sandskeiðinu um stund, og virða fyrir sér svifflugur, sem svífa hér í him- inblámanum hátt yfir tindi Vífilíells. Hér eu svifflugsskilyrði sér- staklega góð. Yfir rennisléttu Sandskeiðinu gnæfir Vífilfell hátt og tignarlegt og upp með hláðum þess streyma vindar, sem lyfta svifflugunum upp í mörg hundruð metra hæð á ör- íáum mínútum. Við rætur Vífilfells eru flug- skýli Svifflugfélagsins, þar er jafnframt Svifflugskólinn til húsa, en hann er starfræktur vfir sumarmánuðina. Skólinn heldur nokkur nám- skeið á hverju sumri, stendur hvert þeirra yf-ir í tvær vikur. Nemendur kom frá öllum lands'hlutum, og eru á aldrin- um frá 13 ára til fertugs. Áhugi fyrir svifflugi fer sí- vgxandi, og er svo komið að skólinn getur vart tekið við öllu mþeim er um sækja, þrátt fyrir að á hverju ári er bætt við nokkru af húsnæði og tækjum. í skólanum stunda nú .2" nemendur nám, og búa þeir all ir í heimavist skólans, en námsgjaldinu er ir.nifalið fæð og húsnæði. Við skólann starfa ni þrír kennarar, en skóla stjóri er Helgi Filippussor Notaðar eru fimm svifflugu við kennsluna, en hver nem andi flýgur 30—35 sinnum námskeiðstímabilinu, en þa nægir þeim til að taka A og B próf. Nemendur við skólann fara fætur kl. 8 á morgnana og ti flugs kl. 9. Skiptast þeir um a fljúga ailt til klukkan 9—10 kvöldin. Flestir nemendur eru æskr fólk og flestir í skóla á veturm en eyða sumarleyfum sínum Svifflugskólanum. Sumir kom hér á svifílugsnárnskeið suma eftir sumar, þrátt fyrir að þei hafa lokið tilskildum prófun En svo er svifflugið heilland að ekki er auðvelt að hætta a fljúga eftir að menn eru ein sinni byrjaðir. Stöðugt er verið að ger breytingar á skólanum o kennsluaðferðum, eftir því sei þessi mál þróast, auk þess sei reynt er að koma skólanum það horf, sem tíðkast erlendi: Til þess að koma skólanum svipað forna sem gerist í sam: einir. Með þessu má telja víst að fleiri en áður, sérstaklega miðaldra fólk, geti stundað þessa íþótt ,en þess hefur oft verið vart ,að fólki ægir við að fljúga eitt í fyrstu. Við skólann starfa 2 þýzkir kennarar, sem hvor um sig. hafa 20 ára reynslu að baki. Sér tsaklega er þeim ætlað að að- stqða þá svifflugmenn sem lengra eru komnir, einkum í hitauppstreymis- og yfirlands- flugi. Hefur komið til orða, að halda sérstakt kennaranám- skeið í sumar, þar sem svifflug- menn gætu lokið kennaraprófi. í námskeiði þessu geta allir tekið þátt sem lokið hafa C- prófi. Gera forráðamenn Svifflug- félagsins sér vonir um, að nám- skeið þetta muni örva menn úti á landi til að stofna svifflug- félög og skó.la í byggðalögum sínum. Svifflugið er mikilsverð byrj un fvrir þá sem hafa hug á að gerast atvinnuflugmenn. Þó má ekki gleyma, að svifflugið er fyrst og fremst íþrótt og tóm stundagaman fyrir fólk á öll- um aldri. Enda ber öllum þeim, er þsssa íþrótt stunda, saman um að mestu unaðsstundir sín- ar eigi þeir í svifflugi hátt yfir Sem fuglian fljúgandi svífur svifílugan Iiljcðlásust og undurmjúkt. — (Ljósm.: Ó.K.3W.) Utan úr heimii VIÐ urnræðurnar á alþjóða- sig b:ir einna mest í frammi, en þingi jafnaðarmanna í Vín fyr Svíinn Björk veitti Honum alla ir sömmu var haröri gagnryn,' be'int gsgn frö.nskum jafnaðar- mönnum fyrir framkóxnu þei-rra í Alsírmá’ .mum. Norski fulltrúiun, Fixinur Moe hafoi ^cgn framferði franskra SviIi'Suga dregin á loft, þegar hún hefur náð 80—100 metra hgxð, er dráttarvírnum slepiit, og flugan svífur um geiminn óháð öllu nema vindum og loftstraumum. — (Ljósm. O.Ol.) aðstoS. Þa.'i verðnr æ ljósara að vinir Frakklands geta ekki lengur varizt því að taka af- stöðu í Alsír. Hin nýja ríkisstjórn Bourgés Mauncury 'mun e-ngu að síður feta í fótspor Víollettsstjórnar- innar í Alsírmálum. Hún mún lýsa yfir því að baráttunni gegn ,,upi(:eisnarmönnum“ i verði haldið vægðarlaust á- fram. Og varla verður því hrað' að til muna að koma á hinum maT'gumtöluðu stjórnmálalegu endurbótum. Að vísu segir nú- verandi ríkisstjórn, eins og þær hafa raunar sagt áður, að frið- unin og frelsisgjpfin verði að fara saman. enginn, — sízt Frakkar og Alsírmenn, — frú- ir að slíkt geti orðið. Mounoury er þekktur séni andstæðingur þess að Alsir hljpti siálfstæði. Hann néfíir hvað eítir annað lýst vfir því j að Alsír sé hluti af Frakklandi, í en uppreisnarmennirnir séu að i eins lítið brot af þjóðinni og séu þar að auki á erlendum xnála, enda stjórnað f:á útlö.ndum. Árið 19.56 sagðj hann að 80— 900 múhame.ðstrúarmanna í Alsír væri með Frökkum, ,e.n það héfur komið á daginn aðjsú yfirlýsing væri harla ósam- kvæm raunveruleikanum. Það er spurning hvort Frakk ar verða. ekki að breyta um stefnu í Alsírmálum áður «n langt um líður, þrátt fyrir ótta þeirra, sem stjórnmálaforúst- una bafa, varðandi það að lá.t'a af hendi „franska jörð“ í Áf- ríku. Þrátt fyrir allt eru tak- Framhald á II. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.