Alþýðublaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 3
Miðvikuclagur 24. júlí 1957
AggsýSu blaSig
'g-
MJOG MIKIÐ hcfur veriS
rætt undanfarna mánuði um
sígjarettureykingar og krabba-
mein. Það er nú viðurkennt af
vísindamönnum, að þeir, esm
reykja sígarettur, eru í marg-
falt meiri hættu með að sýkjast
af krabbameini, en þeir, sem
ekki gera það. — Sígarettuauð-
vald heimsins nagar nú hnúana
og bölvar vísindunum ,að ljóstra
þessu upp. Það reyndi að ná aft-
ur tökum á þeim milljónum, sem
það misti úr klónum með því
að setja síu á sígaretturnar, en
nú er sú blekking úr sögunni.
— Og hvað tekur þá við?
ÞAÐ HEFUR vakið heimsat-
hygli, að ameríska tímaritið
..Readers Digest“, sem er út-
breiddasta rit heimsins, hefur
um 20 milljónir kaupendur, á-
kvað fyrir nokkru að taka eng-
ar auglýsingar um sígarettur, en
i þess stað tairta vísindalegar
ritgerð'ir til þess að upplýsa
mannkynið um skaðsemi síga-
rettureykinga.
ÞAÐ HEFUR jafnvel haft
xneiri áróðursáhrif gegn reyk-
ingunum en sjálfar niðurstöður
vísindamannanna og hafa dag-
talöð víða um heim skrifað um
þessa ákvörðun eigenda og rit-
stjórnar hisn ameríska tímarits.
Sígarettureykingar hafa minnk-
að stórlega síðastliðna 12 mán-
uði. Enda er það furðulegt ef
menn halda þeirri nautn áfram,
sem þeir vita að slær þá einum
Iiinum hræðilegasta sjúkdómi,
Útbreiddasta tímarit
heimsins neitar að taka
auglýsingar um sígarettur.
Birtir í þfess stað vísinda-
lega ritgerð um skaðsemi
þeirra.
Fagfélögin og þjóðfélagið.
Söguleg nauðsyn —
Það, sem verður of sterkt
sem 'mannkynið -á nú við að
stríða.
MORGUNBLAÐIÐ gerði ný-
lega að umtalsefni ummæli mín.
um þá hættu, sem þjóðfélaginu
og launastéttunum stafar af
,,sprikli“ hákarla og ýmsra fag-
félaga. Blaðið spurði í því sam-
bandi hverjir það hefðu verið
sem allt af tóku svari 'fagfélag-
anna og áttu mestan þáttinn í
að skapa þau.
EG SKÍL hvers vegna spurt
er. Það er alveg rétt, að Alþýðu-
flokksmenn og Alþýðublaðið
hafa lagt grundvöllinn að verka-
lýðsfélögunum. En mér dettur
ekki í hug að bera saman bar-
áttu verkalýðsfélaganna fyrrum
og verkföll hálaunaðra yfirstétta
nú, þó að ,,fagfélög“ þeirra efni
til þeirra. Orð marka aldrei
neina stefnu heldur framkvæmd
in. — Þetta gefur tilefni til þess
að benda á þá ófrávíkjanlegu
staðreynd í lífi okkar mann-
anna og sambúð allri, að allt,
sem verður of sterkt getur vald-
ið, og veldur, hættu.
EF TIL VILL var tilkoma hins
nýja afls þjóðfélagsleg og sögu-
leg nauðsyn, en þar með er ekki
sagt, að hlutverk þess sé alltaf
jafn nauðsynlegt heldur þvert á
móti. Verkamenn við höfnina,
daglaunamenn með þau laun,
sem nú eru greidd og með átta
stunda vinnudag ,geta með naum
indum framfleitt lífinu með laun
um sínum, og þó þvi aðeins að
húsaleiga sé mjög lág. Barátta
stéttarfélags þessara manna á
fullkominn rétt á sér og er þjóð
félagsleg nauðsyn alveg eins og
fyrir 30 árum.
MORGUNBLAÐIB virðist eng
an greinarmun gera á þessum
láglaunastéttum og þeim, sem
hafa allt að 150 þúsund krónur
í árstekjur og siöðva samgöngu-
tæki til bess’ að knýja fram enn
hærri laun. Ég geri það ekki -—■
og ég veit að ritstjórar Morgun-
blaðsins gera bað heldur ekki
eftir nánari atbugun.
Hánnes á horninu.
Mesides-France hvetur tl! samningavið-
roi
Lagður verði þannig grundvöllurinn að frönsku þjóð-
félagi í Norður-Afríku. Bourgis-Maunoury segir
lausn Algiermálsins fóigna í samvinnu þjóðarbrof-
anna, hvers á sínum stað.
PARÍS, þriðjudag. Mendes- [ ftiun fullnægja óskum íbúanna
Fránce, fyrrverandi forsætisráð, á staðnum um lýðræðislega
Irarra, hvatti í dag frönsku
stjómina til að taka upp samn-
ingaviðræður við Marokkó og
Túnis í því augnamiði að finna
lausn á Algier-vandmálinu og
öðrum vandamálum í Norður-
Afríku. Taldi hann, að slíkar
s a m n i n g a v i ð ræ ð u r mundu
stuðla að því að draga úr þeirri
I'æítu, að Algier-vandamálið
breiddist út.
í ályktunartillögu sinni legg
irr Mendes-France til, að_ þing-
Ið feli ríkisstjórninni að hefja
samningaviðræður við Mar-
okkó og Túnis til þess að ieysa
þau vandamál, er við er að
s.tríða milli Frakklands og
landssvæðanna í Norður-Af-
ríku. ..Siíkt þjóðfélag verður
að beina kröftum sínum að því
f.ð tryggja félagslega og efna-
hagslega þróun með nýtingu
náttúruauðæfanna, einkum í
Sahara,“ segir í ályktuninni.
Hann bendir enn fremur á, að
það sé hinum nýstofnuðu ríkj-
um í hag, ekki síður en Frökk-
um, að stríðinu í Algier linni
svo fljótt, sem unnt er.
SAMVINNA NAUÐSYNLEG
Bourges-Maunoury forsætis-
ráðherra lýsti því samtímis yf-
ir í ensk-ameríska blaðamanna
kiúbbnum í París, að lausn Al-
giervandamálsins væri fólgin í
samvinnu þjóðabrotanna bæði í
Aigier og í Frakklandi. Kvað
hann stjórnina rnundu leggja
fyrir þingið í haust lagafrum-
varp, er gerði slíka samvinnu
rnögulega. „Lagafrumvarpið
sjálfstjórn,“ sagði hann, „frum
varpið mun byggjast á þeirri
meginreglu, að Algier verði í
framtíðinni það, sem íbúarnir
sjálfir gera það með aðstoð
frönsku stjórnarinnar og með
tryggingu fyrir niálamiðlun
stjórnarinnar. Öllum, sem
vilja vel, verður boðin aðild að
þeirri st j ór nmálahreyf ingu,
sem leiðir af frumvarpinu, ef
það verður samþykkt,11 sagði
Bourges-Maunoury.
YFIR 100 UPPREISNAR-
MENN DREPNIR
AF'P-frétt frá Algiersborg
hermir, að á sl. sólarhring hafi
komið til þriggja árekstara
milli franskra hersveita og upp
reísnarmanna á ýmsum stöðum
í Algier. Við landamæri Túnis
voru 80 uppreisnarmenn drepn
ir, í fjöllunum fyrir sunnan
Orleansville voru 38 drepnir,
en tveir voru drepnir í minni-
háttar árekstri nálægt Algiers-
borg.
ÍR-ingarnir hafda til Moskva á laugard.
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. Malmö í gær.
KRISTJÁN JÓHÁNNSSON setti nýtt íslandsmet í 3000
metra hlaupi á íþróttamöti í Malmö í gasr. Ilann rann skeiðið
á 8.37.5 og varð sjötti í greininni. íþróttaflokkur ÍR heldui' tií
Moskvu á laugardag.
í mótinu í Malmö tóku þátt
auk ÍR-inganna Bandaríkja-
menn, Þjóðverjar og Danir.
Höskuldur hljóp 100 m. á 11,1
sek. og varð fjórði, Daníel.varð
annar í 400 m. hl. á 50,0 sek.,
Sigurður Guðnason varð þriðji
í 1500 m. hl. á 3:57,8, Björgvin
varð annar í 110 m. grindahl.
á 16,2 sek„ ÍR-sveitin varð önn
ur í 4X100 m. hl. á 43,5 sek.,
en sveitir Svíþjóðar og Banda-
ríkjanna fyrstar á 42,9 sek.
hafi verið ísraelskur njósnari,
VALBJÖRN SIGRAÐI
í STANGARSTÖKKI
Valbjörn sigraði í stangar-
stökki. Stökk hann 4,30. Heiðar
varð fjórði, stökk 3,80. Skúli
Nielsen varð fjórði í þrístökki,
stökk 14,94. Vilhjálmur sigraði
í langstökki, stökk 7,02.
VEÐUR OHAGSTÆTT
Veður var frernur óhagstætt
meðan á mótinu stóð. Skýfall
kom og mótvindur var í sprett-
hlaupunumög langstökkinu. —
ÍR-ingarnir keppa í Mjoelby á
miðvikudag og Tureberg á
fimmtudag. Allir biðja að
heilsa heim. Til Moskvu höld-
um við fljúgandi á lausardag.
ÖRN.
SALA - KAUP
Höfum ávallt fyririiggj-
andi flestar tegundir bif-
reiða.
Bsðasaian
Hallveigarstig 9.
Sími 31038.
EíválarSieiftiíII
aldraðra
sfómansia
— iMinningarspjöldin fást
hjá: Happdrætti D. A' S.
Austurstræti 1, sími 7757
— Veiðarfæraverzl. Verð-
andi, sími 3736 — Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur,
sími 1915 — Jónas Berg-
mann, Háteigsvegi 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Bost-
on, Laugaveg 8, sími 3333
— Verzl. Laugateigur,
Laugateig 24, sími 81666
— Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, sími 3096
— Nesbúðin, Nesvegi 39.
Samúílarkort
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastr. 6, Verzl
Gunnþórunnar Halldórsdótt-
ar og j skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé-
lagið. — Það bregst ekki. —
Hafnarfförður
og nágrermí.
Hið nýja símanúmer
okkar er
5 @ i I i
(2 línur)
Góðir bílar.
Fljót afgreiðsla.
Nýja
Bílstöðln h.f.
Leiðir allra, sem ætla aö
kaupa eða selja
B I L
liggja til okkar
Bílasaðan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Original þýzkir
kveikisteinar (flints)
Heildsölubirgðir:
LÁRUS & GUNNAR
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
íiS-
miðiunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Spariö auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér haíið húsnæði til
leigu eða ef yður vsntar
húsnæðL
kærnr gerBar
Bíla og Fasteignasalan
Vitastig 8 A.
I Viðtalstími kl. 5—7 sci.
LANlGRÆÐSLU
SJÓÐUR
eigenour
önnumst all'skonar vato*"
o«' Mtalagnir.
Hitalagnir s
Símar: 33712 og 12S99.
KAUPUIVS
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta v&rði.
Álafoss,
Þingholtsstræti 2.