Alþýðublaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. júlí 1957
AlþýguKlagfg
9
KNATTSPYRNA
TIUNDI leikur I. deildar
keppninnar fór fram á sunnu-
dagskvöldið og var á mllii Fram
og Hafnfirðinga. Lauk þeim við
skiptum svo að Frammarar
hirtu bæði stigin og sigruðu
með 2 mörkum gegn engu. Skor
uðu sitt markið í hvorum hálf-
leik. Með þessunr ósigri er all-
mj.ö-g farið að sneiðast um
möguleika Hafnfirðinga til
framhaldsdvalar í I. deild, þeir
hafa aðeins hlotið eitt stig, enn
sem komið er, hinsvegar eiga
þeir einn leik eftir, við KR, og
fer sá leikur fram n. k. fimmtu-
dagskvöld. Takist þeim að sigra
þá, vænkast hagur þeirra nokk-
uð aftur. Ingi Eyvinds dæmdi
leikin no ggerði það vel. Áhorf-
endur voru allmargir.
ÞRATT fyrir ósigurinn léku
Hafnfirðingar nú miklu betur,
en gegn Val á dögunum. Fram
herjar þeirra héldu oft uppi
hörðum og allvel skipulögðum
sóknarlotum, svo Framvörnin
átti hvað eftir annað í vök að
verjast. En þrátt fyrir ýmis
tækifæri tókst framherjunum
aldrei að nýta þau til að skora
úr. En fyrsta tækifærið fengu
Hafnfirðingar þegar á 4. mín-
útu, eftir að miðframverði
Fram hafði skeikað heldur illa
vörnin, en seínlæti bjargaði
Fram þá, og bakvörðurinn
spyrnti frá. Þá bjargaði Geir
markvörður Fram lágu skoti á
mark á 17. mínútu, varpaði
hann sér prýðilega og greip
knöttinn öruggum tökum, var
það v. innherji Hafnfirðinga,
en hann var bezti leikmaður
framlínu þeirra. Rétt á eftir
braust Dagbjartur fram og
komst inn fyrir miðframvörð
Hafnfirðinga, og stefndi beint
skot á morkið, en spyrnt er
írá, Albert fær knöttinn, send-
ir hann aftur á morkið, en
knötturinn kemur af miklum
krafti í einn varnarleikmann
Fram og hrekkur frá, aftur er
skotið og markvörður grípur en
sendir illa frarn, knötturinn
hafnar hjá v. útherja, sem skýt
ur þegar, en í stöngina ofar-
lega og hrekkur út fyrir enda-
mörk. Þær tæpu tíu mínútur
sem eftir voru sóttu Frammar-
ar fast á en tókst ekki að bæta
fleiri mörkum við, eitt aðaltæki
færi þeirra á þessum lokaspretti
kom, er Dagbjartur, enn einu
sinni komst inn fyrir og skaut
af góðu færi, en fram hjá.
Með Framliðinu léku nú
hvorki Skúli Nielsen eða Reyn-
ir Karlsson, báðir forfallaðir
vegna veikinda. I þeirra stað
voru þeir Baldur Scheving og
Steinn Guðmundsson. Baldur
lék v. útherja af mikilli prýði
og Steinn Guðmundsson mið-
framvörð. Ekki virtust þessar
breytingar veikja Framliðið
neitt að ráði.
Vörn Hafnfirðinga var sterk-
ari hluti liðs þeirra, þó átti Vil-
E'iNU SINNI VAR, að leik- j eru að verki, sást ekki, en hins-
ir Vals og KR þóttu viðburðir | vegar tilviljanakennt sprikl
á knattsþyi nusviðinu, en það og fálmkennd spörk og óviss,
er Iangt síðan. Þá hópuðust á- ' sendi knöttinn nokkrurn sinn-
horfendur þúsundum saman um á beggja mörk, en mark-
,,suður á mela“, til þess að sjá mennirnir vörðust öllu shku
þessa gömlu keppinauta þreyta
með sér til úrslita um foryst-
una í íslenzkri knattsjDyrnu. Þá
brást heldur ekki að. af áhuga !
og fjöri væri leikið og hvergi
slakað á, meðan orrahríðin stóð
yfir. „N'ú er öld snúin“ í þess-
með prýði.
Ekki er ástæða til að rekja
| ganga þessa leiks frekar, en
á það skal bent, að bæði þessi
félög hafa allra félaga bezt
tækifæri til að senda flokka
„ , , . , fram til atlogu, sem vel væru
um eínum, ■ nu drattast iaem , . . ,x , -
, , v ^ , | undir það bunir, að syna goða
hundruð ahorienda „suður a „ ,, Tt- , . .v.
” 1 knattspyrnu. Hmar ytri aðstæo
völl“ meira af vilja en mætti,
hjálmur miðframvörður oft erf flestir fyrarfram sannfærðir um
itt með Dagbjart, sökum hraða ' lélegan leik og litla skemmtun.
hans. Ragnar Jónsson lék nú í, Vissuiega varð þeim að, þeirri
marki en var áður miðfram-1 trú sinni, sem horfðu á 11. leik |
ur þeirra eru slíkar, að-þeim
ætti að vera það létt verk. Bæði
eiga þau eigin æfingarsvæði,
sem standa þeim til boða ætíð
og ævinlega, annað auk þess
vörður, gerði hann hinni nýju I. deildar, sem var á miUi þess-, megta iþróttahús landsinS! þar
stöðu sinni allgóð skil.
E. B.
UrsSit unglingameistaramótsins
UN GLIN G AMEIST AR AMÓT
Islands 1957, fór fram á Mela-
vellinum í Reykjavík s. 1. föstu
dag og laugardag í ágætu veðri.
Keppendur, sem voru um 40
talsins frá 9 félögum og sam-
böndum mættu sérstaklega. vel
til leiks, svo að til fyrirmyndar
mætti vera hinum eldri, en á-
horfendur létu sig vanta.
í sumum greinum voru mjög
margir keppendur en þó flestir
í 100 m. hlaupi en þar voru 20
skráðir til leiks en 19 mættu.
Af einstökum1 afrekum má
nefna hástökk Eyvinds Erlends
sonar, frá Selfossi, sem stökk
1,76 m. sem er allgott afrek. Þá
má nefna kúluvarp (13,61) og
kringlukast (37,16) hins 18 ára
Skagstrendings, Úlvars Björns
sonar, sem er mjög gott kastara )
Langtsökk:
Bragi Hjartarson, ÍBA, 5,90
Ól. Unnsteinss., Uf. Ölf., 5,83
Ingvar Þorvaldsson, KR, 5,66
Guðjón Guðmundsson, KR, 5,53
Kúluvarp:
Úlvar Björnss., Uf. Frarn, 13,61
Brynjar Jensson, ÍR, 12,68
Guðm. Sigurðss., ÍBK, 12,37
Spjótkast:
Björn Sveinsson, ÍBA, 47,26
Guðm. Sigurðss., ÍBK, 44,20
Sig. Steingr.ss., Uf. Fram, 41,59
Ingvar Þorvaldsson, KR, 37,30
Framhald á 11. síðu..
ara félaga s. 1. mánudagskvöld..
En leiknum lauk með jafntefli | senl er
án þess að mark yrði skorað,
útaf fyrir sig voru það ekki ó-
réttmæt úrslit, af gangi leiks-
ins. Bæði áttu félögin mark-
tækifæri, oftar en einu sinni
og oftar en tvisvar, en ekkert
nýttist ýmist skotið hátt yfir
eða langt utan hjá, svo hörmu-
legt var uppá að horfa. Skot-
menn stóðu jafnvel fyrir opnu
marki og „brenndu af“. Úti á
vellinum brá stundum fyrir
nokkrum samleik á báða bóga,
þannig að knötturinn gekk
milli nokkurra manna í senn,
en hafnaði síðan hjá mótherja.
En mest var þó um hörku skot
og háar sendingar, sem höfn-
uðu á víxl hjá mótherjum.
Skipuleg sókn, sem tvístraði
vörn mótherjans, og lauk með
markskoti, svo sem vera á, þar
sem kunnáttumenn í íþróttinni I
efni og getur náð mjög langt
ef hann fær betri aðstöðu til
æfinga og að njóta leiðbeininga
g'óðs þjálfara.
Kristleifur Guðbjörnsson KR
é mark þeirra ,en skotfimi Dag- varð fimmfaldur unglingameist
TSlílV + C: plrlcí m'nc viólnrrow. r\rC ~ -- T~)_J ... T TTD
bjarts er ekki eins nákvæm og
hraði hans er mikill, enda skeik
aði hún að þessu sinni, knöttur-
inn þaut sína leð, langt fram-
hjá markinu. Var þetta fyrsta
tækifæri Fram í leiknum, ef
frá er talin feikna loftspyrna
Karls Bergmanns yfir markið á
10 .mínútu. Loks er 27 mínútur
voru af leik kom fyrsta markið,
ari, og Brynjar Jensson, ÍR sigr
aði í fjórum greinum. Áttu þeir
báðir erfiða dag'a ekki sízt
Brynjar, sem tók þátt í 10
greinum af 16.
Þessir tveir „utanbæjar-
menn“ héld i >:sppi heiðri höfuð
borgarinnar á móti þessu, og
voru einu keppendur Reykja-
víkurfélaganna, sem hlutu ungl
ík. innherji Fram, Björgvin ingameistaratitil.
Árnason skoraði, en Dagbjart- | í spretthlaupunum var a-ðal-
ur sendi fyrir opið markið, en keppnin milli Akureyringanna
r- Ir lj •! ____... ' 11 TT O i A t . . O r
skot Björgvins var ágætt. Hafn
firðingar fengu tækifæri á 36.
rnínútu til að jafna metin, er
h. útherji sendi vel fyrir mark.-
íð, miðherjinn, Bergþór, þurfti
ekki annað en rétt að koma við
knöttinn og hann hefði legið
ínni, en þetta mstókst, og þar
með rauk þetta tækifæri.
Skömmu fyrir leikslok átti sva
Albert Guðmundsson, sem lék
h. útvörð í þessum leik, fast
skot af löngu færi rétt yfir slá.
I seinni hálfleik sóttu Framm-
arar sig. Þó áttu Hafnfirðingar
skalla að marki þegar á fyrstu
mínútu en fram hjá. En á 12.
mínútu skoruðu Framm-arar.
seinna mark sitt, aftur var það
Björgvin Árnason, sem það
gerði, eftir góða sendingu frá
Karli Bergmann. Hafnfirðing-
ar sóttu sig nú nokkuð, en allt
kom fyrir ekki vörn Fram
hratt áhlaupum þeirra og gaf
þeim ekki færi á markinu, svo
neinu næmi. Loks er 35 mín-
útur voru af leik munaði rnjóu
að Hafnfirðingar skoruðu. Upp
og Ólafs Unnsteinssonar, f-rás:
Hveragerði, og eiga þessir kepp
endur hrós skilið fyrir fallega
framkomu í keppni og mikinn
áhuga, enda eru hér á ferðinni
góð íþróttamannsefni.
Annars urðu úrslit sem hér
segir í einstökum greinum.
FYRRI DAGUR:
100 m. hlaup:
Brynjar Jensson, ÍR, 11,7
Ól. Unnsteinss., U.f. Ölf. 11,7
Björn Svelnsson, ÍBA, 11,9
400 m. hlaup:
Kristl., Guðbjörnss., KR, 54,2
Ól. Unnsteinss., U.f Ölf54,5
Jón Gíslason, UMSE, 56,1
1500 m. hlaup:
Kristl. Guðbjörnss., KR, 4:04,8
Jón Gíslason, UMSE, 4:19,6
Margeir Sigurbjss., ÍBK, 4:29,1
Reynir Þorsteinsson, KR, 4:40,2
Hástökk:
Eyv. Erlendss., U.f. Self., 1,76
Helgi R. Traustason, KR, 1,65
Brynjar Jensson, ÍR, 1,60
úr snöggri sókn þeirra kemur Ómar Ragnarsson, ÍR, 1,55
Daglega fullþroskaðir
Til sælgæfis og matar!
Bananar innihalda mikið af alhliða áuðmeltanlegri
fæðu, sem fulnægir fljótt orkuþörf líkamans og bygg-
ir upp mótstöðuafl gegn sjúkílómum.
Bananar innihalda A, B, C, G-fjörnefni, ávaxtasyk-
ur, steinefni og fjöld annarra nauðsynlegra næring-
arefna.
Kaupið banana meðan verðið er lágt. —
Kaupið fullþroskaða banana frá Banasölunní.
W MJÖLN1SH0LTI 12 SÍMi: t 9 8 90
æfa á þeim
tíma sem ekki er um útiæfingar
að ræða. Hitt hefir á sínum
snærum fullkominn erlendan
þjálfara og hefir haft í allt sum
ar. Víðir vellir verkmikil í-
þróttahús, kunnáttumáður í í-
þróttinni til kennzlu, en ekk-
ert dugar. Hvað er að? I aldar-
hætti Hallgríms Péturssonar
segir á einum stað:
Ungdóms æði, þó áður fyrr
stæði, til afreka hárra, losti,
sjálfræði, leti, svefn bæði, það
lízt þeim nú skárra.
Er það kannski letin og sjálf-
ræðið, agaleysið, sem stendur
knattspyrnuíþróttinni mest fyr-
ir þrifum hér um slóðir?
E. B.