Alþýðublaðið - 01.08.1957, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 01.08.1957, Qupperneq 5
Fímmtudagur I. ágást 1957 AfþýgubfaSfg 5 Fimmtugur í dag: í DAG er Ágúst Þorvaldsson er hann hefur tekið fyrir hverju hver yrði látinn skipa fyrsta 1. þingmaður Árnesinga fimm- tugur. Ágúst Þorvaldsson er fæddur smm, einkennzt af þeirri þjóð- legu stílfegurð alþýðumanns- ins, sem runnin er í merg og 1. ágúst 1907 á Eyrarbakka. I blóð hið fagra mál sunnlenzkra Foreldrar hans voru hjónin! sveitamanna. Það streymir af Guðný Jóhannsdóttir og Þor- ! vörum þeirra eins og tær lind valdur Björnsson á Austurvelli. j úr bergi landsins. Og Ágúst Móðir Ágústs alþingismanns er Þorvaldsson hefur ekki brugð- af hinni kunnu Bergsætt, en izt vonum félaganna í Ung- faðir hans er af alþekktum ; mennafélaginu. Hann hefur vax bændaættum í Árnesþingi. í föðurætt hans er mikið af vel- greindu fólki, skáldskapar- hneigð og hagmælska er þar ættgeng. Mér finnst ekki á- stæða til að rekja ætt hans hér, enda er hún Árensingum mjög vel kunn. i Ágúst Þorvaldsson ólst ekki upp hjá foreldrum sínum. Hann kom ungur að árum í fóstur til Ketils bónda Arnoddssonar á Brúnastöðum í Flóa. Þar ólst hann upp og naut mikillar ást- 1 úðar fóstra síns, enda varð sveinninn snemma að skapi hans. Ketill Arnoddsson var að mörgu mjög sérkennilegur mað ur, greindur vel og betur að sér um búnaðarhætti og hag bænda í Árnessýslu en nokkur annar maður á þessari öld. Hann var með afbrigðum minnugur og kunni að segja frá, með svo mikilli snilld að fádæmi eru til, sem ég þekki. Var hann sjór af alls konar fróðleik fornum og nýjum. Ólst Ágúst upp við það að hann' sagði honum fróðleik margvíslegan frá fornum og nýjum tíma.. sög.u héraðsins liðna og margs konar fróðleik, sem snerti líf fólksins í hérað- inu. Varð því Ágúst snemma vel að sér um margt, sem ár- neskt var og kunni betur að segja frá og koma orðum að því sem hann vildi segja en jafn- aldrar hans. Ég man eftir því, þegar ég var lítill drengur, að fólk sagði, þegar það heyrði Ág úst tala um hugðarmál sín á mannamótum: „Hann verður þingmaður.11 Ekki þótti það lík legt iþá að fóstursonurinn á Brúnastöðum yrði þingmaður, en þó hefur raunin orðið sú. Ágúst Þorvaldsson hefur ekki notið neinnar menntunar, nema tilskildrar farkennslu heima í sveit sinni. En eðlis- greind hans og hið þjóðlega upp eldi, er hann hlaut, hefur reynzt honum notadrýgri skóli en mörgum, sem setið hefur á skólabekk marga vetur. Hann aflaði sér þekkingar með lestri góðra bóka og nam af fóstra sínum fræði alþýðleg. Varð hann því snemma kunn- ugur málefnum bænda og kunni skil á flestum helztu bændum í héraðinu, því fóstri hans var ættfróður og fræðaþulur hinn mesti. Mátti því heita, að Ágúst væri strax er hann fór að taka þátt í um- xæðum á fundum í ungmenna- félagi sveitar sinnar hinn bezti xæðumaður. Varð hann brátt formaður þess og var það mörg ár með mikilli prýði. Stjórnaði [ hann félaginu vel og kunni bet- j ur að haga orðum sínum í ræðu en nokkur annar jafnaldri j hans. Hann starfaði líka tals- vert að framfaramálum á vett-1 Vangi Héraðssambandsins j Skarphéðins um mörg ár. Ég hef oft dáðst að því, hvað Ágúst hefur haft mikið vald á máli og frásögn í ræðum sín- J um. Hefur framsetning hans og meðferð öll með máleíni þau, I F Ö H Ð U sæti á lista Framsóknarmanna. Fór svo að lokum að efnt var til prófkjörs. Úrslit prófkosning- anna komu mörgum á óvart, því sigrað hafði með miklum1 glæsibrag barnmargur einyrkja bóndi, Ágúst Þorvaldsson á Brúnastöðum. Ég man það, að ég var oft spurður um það í fyrravor eftir að úrslit þessara kosninga urðu heyrinkunn: Hver er þessi mað- ur? En Árnesingar höfðu á- byggilega valið vel. Prófkosn- ingin þeirra var ekki út í blá- inn. Þeir hefðu ábyggilega ekki MOTXA UR SLITNUM UNDIKFÖTUM ÞA-D er margt hægt að föndra við og þá t. d. að búa til smekk- lega mottu á gólfið heirna hjá sér. Þegar svo við bætist að búa má hana til úr undirfötum, sem annars eru orðin ónýt, þá er [ varla að hægt sé að standast þetta sökum þess að efnisreikn- ingur verður svo lágur. Allt það, sem þarf í mottuna, eru ónýtir sokkar og hvers kon- ar prjónasilkiundirföt, vírlykkja eða boga ca. 3 tii 4 seníimetra breiða, sem líkist hálfri papp- írsklemmu, eða hárnál að lögun og striga til að sauma mottuna á. Áður en verkið er hafið verð- ur að aöskilja efnið, er nota skal í liti og jafnframt í ; grófleika- Ágúst Þorvaldsson ið við hvert viðfangsefni og unnið sigur í hverju máli, sem hann hefur tekið að sér. Ágúst tók við búi fóstra síns og hóf búskap að Brúnastöðum, þar sem hann hefur búið all- góðu búi síðan. Hann er kvænt- ur Ingveldi Ásgeirsdóttur frá Syðri Hömrum í Holtum. Eiga þau 13 börn. Þrátt fyrir búannir og ærin verkefni heima hefur Ágúst tekið mikinn þátt í opinberum málum sveitar sinnar. Hefur hann verið oddviti sveitarstjórn ar í tvö kjörtímabil og rækt það starf með mikilli prýði. Einnig hefur hann unnið mörg fleiri störf í þágu almennings, sem of langt væri að telja hér. Fyrir síðustu alþingiskosn- ingar var Árnesingum mikill vandi á höndum að velja sér þingmannsefni eftir Jörund Brynjólfsson. Það var ekki vandalaust að fylla skarð hans, þar sem hann hafði verið um áratugi einn af mestu skörung- um alþingis og einn af kunn- ustu mælskumönnum í þing- mannasveit. Enda sást það brátt að margir voru tilnefndir og umræður miklar í héraðmu, efnið er nokkuð einlitt, þá er allt, er gera þarf að taka ein- hverja hluta þess og lita þá í skærum litum. í mottuna má t. d. nota bleikt, grátt, brúnt og svo svart, en fal- | legt er einnig að nota bláa liti í | hvers konar skyggingum, í sum- j ar rendurnar. *Eins og sjá má af myndinni eru flestar rendurnar einlitar, en aðrar aftur á móti tvílitar, þannig að litirnir eru getáð valið annan fulltrúa á al- flokka. Ef séð verður fram á að þing íslendinga, sem var frekar persónugervingur þess bezta, sem árneskir bændur eiga í fari sínu í dag en einmitt Ágúst Þorvaldsson. Ber þar margt til. En fyrst og fremst, að hann er glæsilegur fulltrúi á hverju málþingi, sökum mælsku sinnar og málaflutnings, sem er skýr og fagur og í senn alþýðlegur 1 og þjóðlegur. Hann er í málaflutningi sín- um laus við alla rætni og per- sónulegt nart, sem einkennir marga stjórnmálamenn okkar. Hann flytur mál sitt með skör- ungsskap og rökum eins og sunnlenzkir bændur hafa gert á öllum öldum, enda hafa þeir staðið bezt vörð allra lands- manna um réttindi landsins fryr og síðar. Hann er eins og ég gat áður þaulkunnugur hög- um árneskra bænda vegna upp Framhald á 7. síðu. vafðir tveir í einu um lykkjuna. Þá eru yfirleitt notaðir mjög ljósir og mjög dökkir litir til að skapa andstæður. Þegar fengizt hefur nóg af hinum einstöku litum er farið að klippa og er þá efnið klippt í 1H sentimeters breiða renn- inga, sem reyiit er að hafa svo langa, sem mögu’legt er. Sé t. d. um sokka að ræða eru þeir klipptir gormmyndað ofan frá niður að ristinni. Næst eru sí'o renningarnir samlitir saumaðir saman. Á myndinni sést hvernig renn ingarnir eru síðan vafðir utan um vírlykkjuna og iagðir á grunninn og síðan saumaðir á hann eftir miðju. Hinn lokaði endi er látinn snúa aö þeim er saumar og dreginn að sér eftir þvi er saumað er, svo að hægt verði að vefja upp á hann jafn- óðum. Gætið þess að vélin sé stillt á langt spor áður en byrj- að er að sauma. Þegar mottan er þannig til- búin má setja á hana kögur eins og myndin sýnir. Er það úr rnarg íoldum grófum þræði, sem dreg inn er í gegn með grófi heklu- nál og síðan klippt út úr. Ritstjóri: Ingvar Ásmundsson. NÚ um alllangt skeið hefur stúdentaskákmótið tekið hug skákmanna allan. Það er því ekki að furða þótt láðst hafi að skýra frá helztu skákviðburð- um hér í þættinum. Skömmu áður en stúdentamótið hófst lauk tveim svæðismótum, sem haldin voru hér í álfu. Mót þessi eru undanrásir í keppn- inni um heimsmeistaratitilinn. 1 Þrír efstu menn í hvoru móti komast í næsta úrtökumót, sem nefnt hefur verið Interzonal- ir leikir svörtum.) 7. Be2, R:f3t 8. B:f3, o—o. 9. o—o, He8. 10. mót, en þangað koma menn frá ! Hel, h6. (Staða svarts er væg- ÚIBOÐ 1. 2. 3, óskast í eftirtalin verk fyrir Reykjavíkurbæ: Upphitunarkerfi fyrir barnaskóla viS Hagatorg. fyrir barnaskóla við Hagatorg. fyrir Gagnfræðaslcóla við Réttar- Loftræstikerfi Loftræstikerfi holtsveg. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, Vonarstræti 8 gegn krónur 200. 00 skilatryggingu. Fræðslustjórinn í Reykjavík. öllum svæðismótum. Á fyrsta svæðismóti, sem haldið var í Dublin, voru 18 þátttakendur frá jafnmörgum þjóðlöndum. Efstur varð Tékkinn Packmann með 14IÚ vinning. í öðru sæti voru Gligoric (Júgóslavíu) og Benkö (Ungverjalandi) með 13 ^ vinninga. Síðan komu Schmid (V-Þýzkalandi) með 12 ¥2 vinn- ing og Alexander (Englandi) með 11. Eini Norðurlándabúinn á mótinu, Svíinn Stenborg, var í 10. sæti. Á þriðja svæðismóti, sem haldið var í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, voru aðeins 14 þátt- takendur frá 11 löndum. Sigur- vegari varð Tékkinn Filip, en næstir honum komu Sliwa (Pól- landi), Neykirch (Búlgaríu) og Matanovic (Júgóslavíu), allir með 8V2 vinning. Fulltrúi Norð- urlanda á mótinu, Finninn Nie- mela, var í neðsta sæti með SV'2 vinning. Eftirfarandi skák hlaut fyrstu fegurðarverðlaun á mót- inu í Dublin. Philidor-vörn. Hvítt: Packmann (Tékkósló- vakíu). Svart: Dunkelblum (Belgíu). 1. e4, e5. 2. Rf2, d6. 3. d4, Rf6. 4. Rc3, Rbd7. 5. Bc4, Be7. 6. d:e5, R:e5. (Eftir d:e5 er 7. Rg5 sem og 7: B:f7t hættuleg- ast sagt allþröng. Biskupinn á e7 stendur í vegi fyrir drottn- ingunni og hróknum. Síðasti leikur er til þess gerður að svart ur geti leikið Bf8 án þess að Rf6 verði leppaður með Bg5.) 11. b3, Bf8. 12. Bb2, g6. 13. Rbo! (Hótar B:f6 og vinnur við það tíma til að leika c4.) 13. •—— Bg7. 14. c4, a6. 15. Rc3, Rd7i. 16. Dd2, Dg5, 17. Dc2, Re5. 18. Be2, Be6. 19. Rd5, B:d5. 20. c:d5, Hac8. 21. g3, Rd7. 22. f4, De7i. 23. B:g7, K:g7. 24. Bg4, f6. (Svartur er neyddur til að leika þessu fyrr eða síðar vegna bót- unarinnar e5.) 25. h4, c5. 26. h5, g:h5. 27. B:h5, Iig8. 28. Dh2. (Eykur enn þrýstinginn á svörtu kóngsstöðuna áður en frekar er að hafzt.) 28. ——- c4. 29. b4, Hc7. (Svarti frelsing inn á c-línunni er hættulaus, þar eð svartur verður að nota menn sína til þess að vald’a hina lélegu kóngsstöðu sína.) 30. Bg4, Rfg. 31. Hacl, Hh8. 32. Hc3, Rg6 33. He2, b5. (Hvítur bætir stöðu sína jafnt og þétt, en svartur hefst ekki að, enda á hann óhægt um vik.) 34. Bf5, Df7. 35. Be6, De8. 36. Dh3, Kf8. 37. e5. (Bindur endi á arma ævi svarts.) 37.----f:e5. 38. f:e5, d:e5. 39. Hf3, Ke7. 40. Bf7, D:f7. 41. d6, K:d6. 42. Hd2:. Ke7. 43. H:f7, K:f7. 44. Df5 . Ke7. 45. D:g6, c3. 46. Dd6t, Ke8. 47. D:e5t' og svartur gafst upjL

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.