Alþýðublaðið - 18.08.1957, Page 3
Surmudagur 18. ágúst 1957.
_ ROSHESTER, New York —
A hinu nýbjfrjaða alþióðajarð
eðlisfrieðiárí munu vísinda-
menn nota margar raismun-
andf tegundir af sérstökum
ljósmyndafilmur > og plötum
til þess að safna áreiðanlegum
heímildum um aðstæður í gufu
hvolfinu, sem breytast mjög
cít, svo óg urn ferðir gervi-
hiiáttanna umhveffis jörðiria.
Dr. Cyfil J. Stáud,. sá, er
Sténdur fyrir rannsóknum .• af
hálfu Eastmán Kodak fyrir-
tækisins, sagði fyrir nokkru,
að auk hinria venjulegu kodak
filma myndu rannsóknarstöf-
ur fyrirtækisins sjá vísinda-
mönnunum fyrir .250 mismun-
andi tegundum af ljósmynda-
’fílrnum og plötum.
Þessar filmur munu gegna
Sérstaklega mikilvægu hlut-
Vérki í sambandi við gérvi-
hnettina, ranínsókriir á riórður-
og SUðurljósUnurn og eldkölfa-
ög 'löftbélgjarannsóknir í ytra
gufrihvolfi. Verður þeim kom-
ið fyrir í éldkólfum og loft-
belgjum, sém svífa upp í há-
loftin með rniklum hraða.
Tólf sérstaklega útbúnar
mýndavélar mUnu fylgjast
méð hringférð gervihnattanna.
Reyndar vérður ékki hægt að
Ijjósmynda þeSSa hnetti néma
rét.t fyrir dögun eða í Ijósa-
skiptunum. Þá endurápeglast
Sólarljósið 'frá gervihnöttun-
um, en engin ljósbirta er inn
i þeirn sjálfum.
Stjörriurnár, sem Verða
sýnilegar í dögun og í ljós'a-
skiptunum, munu gefa tíl
kyriria Stöðu ' gervihriattanná,
þar eð þær eru í ákveðinni
stöðu.
Vegna hins mikla hraða
gervihnattanna, koma myndir,
sem teknar verða af þeim, að-
eins fram sem rák á filmunum.
Til þess að ákvarða liraða
þeirra munri lokurnar á mynda
vélum þéim, sem notaðár.
verða, okast og opnast með
vissu millibili. Af rriyndum
þeim, sem teknar verða bæði
af gefvihnöttunum og nálæg-
um stjörnum, verður hægt að
ákvarða hraða gervihnattanna.
' Gert er ráð fyrir, að ’myrid-
ir, sem téknar verða af norð-
urljósunum, muni í eitt 'skipti
fýrir öll 'evða þéirri almennu
'trú, að nórðurljósin íriyndist
við endurskin frá ísnum við
nörðufpól.
Filmurnar munu án efa
sanna þá ’kenníngu vísinda-
•rfiahná, að riofðurljósin 'örsak-
ist af rafmögnun í gúfuhvolf-
iriu.
Þá gera víSindariierih sér
éinníg vonir um, að með að-
'stóð iftyftdaVélánna geti þeir
aflað sér margra nýrra og
ín.erkilégra úpplýsínga um
geimgéistla, söliria .og yfirborð
jarðarinnar. ÚtfjÓlubláar
iriyridir af litrófi sólarinnar
munu tíl dsemis áð öllum lrk-
indum Veita ctkkúr ýmsan fróð
leik um eðli sólarljóssins, söl-
bletta og sólarleifturs og áhríf
þessa á jorðina og veðfi'ð þar.
Einn ’liðúr í rannsóknum,
sem fram fara á jarðeðlisfræði
árinu, ér' staðarákvörðun
túnglsins. Við athuganir þess-
ar verður notuð ný myndavél,
sém fundin var upp af vísinda
manni við stjörnúathugurtar-
stöð Banaáríkjaflota. Þéssi
myndavél tekur samtímis
mjúidir af tunglinu og tjörn-
úriiim í kring. Á meðan mynd-
iri er tekiri, helzt afstaðá
tunglmyridáririnar gagirvarjt
'stjörriúrimri óbreytt, og fáeát
þánriig langtum nákvaemari
niðurstaða um afstöðu tungls-
ins miðað við stjörnurnar en
hingáð til hefur fengizt með
öðrurn aðferðum.
Frá athugúnarstöð á jörðri
niðri verða gerðar margar at-
huganir á tunglinu á einrii og
sömu nóttu, og afstaða stöðv-
arinnar miðað við miðpunkt
jarðár þannig ákvörðuð. Frá
slíkum afstöðuútreikningurn
nægilega margra stöðva verð-
ur síðan hægt að komast að
niðurstöðum um hina réttu
lögun jarðarinnar og stærð.
Framhald á 7. síðu.
Símanúmer okkar er
f -14 - 20
Bifreiðasalan.
Njálsgötu 40
SALA -- KAUP
Höfum ávallt fyrirriggj-
andi fiestar tegundir bif-
reiða.
Bilasalait
Hallveigarstíg 9.
Sími 23311.
Pwalarhefmill
áliiraðra
sjémanna
— Miriningarspjöldin fást
hjá: Háppdrætti D. A. S.
A.isturstræti 1, sírrii 7757
— Veiðarfæraverzl. Verð-
andi, sími 3786 — Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur,
sími 1915 — Jónas Berg-
mann, Háteigsvegi 52, sími
4784 •— Tóbaksbúðin Bost-
on, Laugaveg 8, sími 3383
— Verzl. Laugateigur,
Laugateig 24, sími 81666
— Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, sími 3096
— Nesbúðin, Nesvegi 32.
Samúéarkort
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt-
ar. og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé-
iagið. — Það bregst ekki. —
Hafnarfiorður
og nágrenni.
Hið nýja símanumer
okkar er
Leiðir allra, sem ætla að:
kaupa eða selja
B I L
íiggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
MiSfjiniíFii
hæstaréttar- og héráðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagérðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaúp. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vsntar
húsnæði.
(2 línur)
Góðir bílar.
Fljót afgreiðsla.
Bílstöðin h.f.
Onnumst allskonar vatn»-
ois Mtalsgnir.
Hitalagnir sJ*
Símar: 33712 og 12899.
Kkwum
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta vé.,,ði.
Þingholtsstræti 2.
isÆJARRÁS REYKJAVÍK-
IJR heíur ákve’ðið að héfj'a und-
frbúning-að útgáfa Scgu Reýkja
víkur og falið 'Láruéi Sigur-
björnssyni, bókaveröi bæjaríns,
að gera íillögur riöi HÍg'áfuria.
Virðist ver'a í ráði að 'hé'fja út-
gáfrina tíie'ð því 'að birta Sk.jöl og'
Skilríki, sem við sögu lwma og !
láiin eru einhvers viiði ti) þess
að' skapa heiularmyhd, en síffar,
Jiegar þeirri útgáfu cr lolcið,
'vérffi hafin skráning á heildar-
s'ögu og útgáfu hennar stig af
Stigi.
MÉR 'LÍZT VÉL Á 'ÞETTÁ.
Saga Klemenz Jónssonar er góð
svo langt sem hun nær, en jafn-
vel leikmenn, sém lesa hana og
kynna sér, án þess þó að hafa
haft tækifæri til að skyggnast
undir yfirborðið, verða varir við
ónákvæmni í þeirri bók. Ég vil
aðeins vona, að hin nýja Saga
Reykjavíkur verði ekki þurr
upptalning ártala eins og sum-
ar byggðasögur eru, heldur fái
lesandinn að skyggnast inn í ör-
iög býla, byggða og fólks, þó að
ekki verö'i lögð megináherzla á
það. .
EGGERT GUÐMUNDSSON
listmálari mun nú vera að vinna
að líkanssköpun margra býla í
Reykjavík, hverfa og svæða. Ég
hef haft tækifæri til þess að
skoða nokkur þeirra og virðist
mér þau í'rábærlega vel gerð.
Er vonandi hægt að taka ljós-
myndir af þeim og birta í hinni
nýju sogu, en ef það verður
ekki 'hægt, væri sjálfsagt að
gera teikningar af þeim og birta
þær og treysti ég engum betur
til Joess en Eggert Guðmunds-
syni. — Ég hlakka til að sjá hina
nýju sögu höfuðstaðarins.
Ný saga Reykjavíkur
Heimildautgáía og saga.
Likon Eggert Guðmtinds-
sonar.
VIÐAR skrifar: „Skilaðu
kveðju minni þéssa „Gamals
knattspyrnumanns", sem þú tal-
ar um í dálkum þínum í dag
(þriðjud. 13/8) og segðu honurn
að mig undri ummæli hans lira
heimsókn rússnesku knatt-
spyrnumannanna.
SÉ ÍSLENZK knattspyrna lé-
leg, hvar værum við þá staddir
í þeim efnum, ef við hefðum
aldréi fengið að sjá og læra af
þeim, sem betri eru? Og hvers
ættu þær þusundir að gjalda,
sem greiða stórfé til knattspyrn-
unriar, fengju þeir aldrei að sjá
virkilega knattspyrnu? Sárni
okkur getuleysi okkar manna,
þegar við berum þá saman við
menn á borð við Rússana, teljið
þið þá að lækningin sé að úti-
loka ókkur frá göðúm lcnatt-
spyfnúmörinum?
SLÍK 'RÖKSEMÐAFÆRSLA
væri svipuð ög kom fram hjá
íþröttaritara Morguriblaðsins,
sérii vildi kenna knáttspyrnu-
mörinum á Akranesi um getu-
leysi reykvískra knattspyrnu-
manria!! Nei, Hannes minn. Við
Iæruiri aldrei neitt af mönnum,
sem ekki eru betri en við sjálf-
ir. 'Þess Vegna fáum við aldrei
of stérk eða óf góð lið til að
sækjn okkur heim.
ÞEGÁR ÉG SlT við að skrifa
þessar línur, segir útvarpið mér
að sjálfir Rússar hafi orðið að
lát'a í minhi pokann fyrir okk-
ar mönrium, og læt ég það nægja
til að styðja mitt mál. Hannes
minn. Marakmunurinn skiptir
ekki öllu rriáli. Sé þetta fordild
og mont, þá verðum við að
kingja því. Aðalatriðið er að
,,hundaþúfan“ fái að reyna sig
við „fjallið".
ÉG SKORA Á ÞIG að táka
rösklega undir þá ósk akur-
eyrsku knattspyrnumamianna,
að þeir fái að leika úrslitaleik-
inn í f-yrstu deildar keppninni
við KR, á Alcureyri (fall-leikinn
svokallaða). Það er engin sann-
girni í því, að þeir þurfi að
sækja alla leikina og þennan
aukaleik einnig til Reykjavíkur.
Auk þess sem Reykjavíkurvöll-
urinn má teljasl heimavöllur
Reykjavíkurfélaganna allra, þá
nær það engri átt, að annað fé-
lagið fái að léika báða leikina á
heiniavelli, en hitt félagið að
hendast mörg hundruð kíló-
metra til að leika á velli, sem
því er sVo til ókunnur."
Hannes á horninu.
Bréf u.m kiiatíspyrnu og
erlendar gestaheimsóknir.