Alþýðublaðið - 21.08.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1957, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 21. ágúst 1957. A I þýSublaÍSS VERITAS saumavélar Heimilissaumavclar, handsnúnar og stígnar HeimilissaumavéJar, með mótor, í tösku. Sikk-sakk saumavélar, stígnar. í eikarskáp. Garðar Gíslason h.f. Reykj avík i Skrúðgarðarnir FÉL46SLÍF Ferðaféíag ísiands Ferðir um næstu helgi: Landmannalaugar, Kjalveg- ur, Kerlingarfjöll og Hveravell ir, Þórsmörk. Fimm daga ferð um Kjalveg, Hveraveíli, Auð- kúluheilli og umhverfis Vatns- nes. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5, sími 19535. Framhald af 12. síðu. Dómkiikiusókn: Að Sól- vallagötu 28. Haílgrímssókn: Að Miklu- braut 7. Laugarnessókn: Að Sigtúni 53. Háteigssókn: Að Blönduhlíð 28. Sérstaka viðurkenningu fyrir ötult starf að innflutningi nýrra tegunda blóma og runna hlýtur frú Sigríður Benediktsdóttir, Sóleyjargötu 31. Dómnefndina skipuðu þau frú Aðalheiður Knudsen, Björn Kristófersson, formaður Félags garðyrkjumanna, og Hafliði j Jónsson garðyrkjuráðunautur, og var hann formaður nefndar- i.nnar. Þessi nefnd vinnur mlkið og vandasamt starf. Gert er ráð j fyrir því, að viðurkenningar- skjölin fyrir þessa fögru garða verði send út eða afhent næstu daga og mun þá einnig verða hægt að skýra frá því, hverjir eiga garðana, en skoðunarnefnd in hefur valið garðana eftir sóknurn og götum. esc itii s fiar- Sundæfingar í Sundlaugun- um eru í fullum gangi á mið- vikudagskvöldum kl. 8,30. A eftir æfinguna í kvöld verður rætt um skemmtiferð- ina um næstu helgi. Stjórnin. Framhald af 1. síðu. þann möguleika, að morðingJnn hafi framið sjálfsmorð á eftir. Ýmislegt bendir til, að ástæð- an fyrir báðum morðunum sé hefnd, og eftir að Ijóst er orðið, að sami maðurinn hafi framið bæði morðin álítur lögreglan, að um sé að ræða mann, er hafi viljað „gera upp“ við marga. — Um morð Tauvons er grun- aður maður, sem sagt var upp húsnæði, er Tauvon réði fyrir. Hinn myrti maðurinn er fert- ugur ráðningastjóri við hag- fræðiskrifstofu Stokkhólms, og er talinn möguleiki á, að morð- inginn hafi viljað hefna þess, að hann hafi ekki fengið vinnu þar. I gærkvöldi hárust þær frétt- ir frá Stokkhólmi, að morðing- inn hefði fundizt, og var hann ]iá ekki á lífi. WASHINGTON, mánudag. - John Foster Dulles, utanríkis- ráðherra, sendi í dag þinginu áskorun sína, Eisenhowers for- seta og allrar stjórnarinnar um að fella niður niðurskurðinn á fé til aðstoðar við útlönd, og sagði hann, að hin litla f járveit- ing stofnaði öryggi Bandaríkj- anna í hættu. Á einkafundi með | fjárvcitingancfnd öldungadeild : arinnar bað Dulles um, að þær 809 milljónir dollara, sem bú- ið er að skera fjárveitinguna niður um, yrðu veittar aftur. „Ef þingið er ekki lengur fúst til að fylgja Eisenhower for- seta, getur komið að því, að hinn frjálsi heimur vilji ekki fylgja Bandaríkjunum. Fram- kvæmd xitanríkisstéfhii Eisen- howers er skilyrði fyrir því, að hinn frjálsi heimur treysti Bandaríkjunum og stefnu þeirra,“ sagði Dullcs. Appelsínur Avexfir í dósum Síml 1 - 41 - 75. ÚR ÚLLUM ATTUM er miðvikudagurinn 1957. I DAG 21. ágúst Slysavarðstofa Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Nefndin fjallar nú um til- lögu frá fulltrúadeildinni um að veita 3 milljarða til utan- landsaðstoðar á fjárlagaárinu. „Bandamenn okkar og herstyrk ur þeirra og stöðvar okkar er- lendis, allt er þetta nauðsynlegt til að tryggja öryggi Bandaríkj anna. Ef þingið ekki vill gera það, sem þarf til að halda þeim, eigum við óörugga tíma í vændum," sagði Dulles. „Það, sem þingið gerir nú með því að skera fjárveitinguna niður um 809 milljónir dollara, er ekki að spara peninga. Það jafngild- ir því að afnema þá öryggis- stefnu, sem fylgt hefur verið í tíu ár með stuðningi bæði re- públíkana og demókrata. Öld- ungadeildin ber þunga ábvrgð og verður að hlífa bandarísku þjóðinni við þessari ógæfu,“ sagði hann. Gylfi Þ. Gislason, menntamálaráoherra. Út er komi'ð fyrra bindi hinna 'frægu finnsku hetjuljcða, KALEVALA, í býðingu Zaris-Ísíelci rithöfundar. Bókin er skreytt myndum og upphafsstöfum eftir finnska listamar.ninn Aksali Gallen-Kallela. Gylfi Þ. Gíslason menntamálar áðherra ritar formála. í tilefhi af opinberri heimsckn forseta Finnlands eru gefin út af bókinni 250 tölusett eintök, prentuð á vandaðan, tvílitan pappír. Verð kr. 250.00. Hin almenna útgáfa, sem einnig er komin til bóksala, er prent uð. á einlitan pappír, en skreytt sömu teikrdngum og upphafsstöf- um og viðhafnarútgáfan. — Verð ób. kr. 90,00, í bandi kr, 120,00. lékaúlgáfa Menningarsjóðs. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek i (sími 22290). Kvikmyndahúsin: Gamla bíó (sími 11475), Ný^a bíó (sími 11544), Tjarnarbíó (sími 22140), Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar- fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli bíó (sími 11182), Austurbæjar- bíó (sími 11384), Hafnarbíó (sími 16444), Stjörnubíó (sími 18936) og Laugarásbíó (sími 32075). Bæjarbókasafn Reykjavikur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga ki. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga Karl ísfeld. '.S*.S - f-'S- ■ og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30—• 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8 í dag. Flugvélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl, 17 á morgun. Millilandaflugvél- in Gullfaxi fer til London kl. g í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar.. Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). SKIPAFRE'XTIR Skipadfelld SÍS. Hvassafell fer í dag frá Ábo> til Oulu. Arnai'fell fór frá Len- ingrad 18. þ. m. áleiðis til ís- lands. Jökulfell fór frá Flekke- fjord í gær áleiðis til Faxaílca- hafna. Dísarfell fór 18. þ. m. írá. Rig'a áleiðis til Hornafjarðar.. Litlafell er í olíuílutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Stet- tin 19. þ. m. áleiðis til íslands. Hamrafell fór frá Batum 19. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskip. Dettifoss kom til Reykjavíkur 19/8 frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Hull 19/8 til Reykjavíkt'r.. Goðafoss kom til New Yorlc 19/8. Gullfoss fór frá Leith 19/8: til Reykjavíkur. Lagarfoss ko.m til Ventspils 14/8, fer þaðan: kringum 22/8 til Leningrad.. Reykjafoss fór frá Keflavík 17/8; til Rotterdam. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá New Yoi-k: í gær eða í.dag til Reykjavíkur.. Tungufoss kom til Hamboi'gar 19/8, fer þaðan til Rostock.. Drangajökull kom til Reykja- víkur 19/8 frá Hamborg. Vatna. jökull hefur væntanlega farið: frá Hamborg til Reykjavíkur í gær, Katla fermir í Kaupmanna höfn og Gautaborg til Rvíkur. Útvarpið 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 19.30 Lög úr óperum (plötur), 20.30 Erindi: Atvik undir Jöklt (Steingrímur Sigurðsson). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur: Kvæði efiip Grím Thomsen (Magnús Guð- mundsson frá Skörðum). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.10 Kvöldsagan: ívar hlújárfn eftir Walter Scott, XXV (Þo? steinn Hannesson flytur). 22.30 Tónleikar (plötur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.