Alþýðublaðið - 21.08.1957, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.08.1957, Blaðsíða 12
0!?ií eS mlóikurflulsiingur neruuunum ióa«íj»afeásia?5 hefjisl í Á vegum Kaypfélags Skaftfellifiga. EINS og skýrt var frá í gær, buftu forráðamenn Kauppfé- lags Skaftf<'IHnga fréttamönnum í ferðalag austur í sýslu á sunnudag í hinum nýia og glæsilega áætlunarbíl, sem kaupfé- legi'ð hcfur keynt. Jafnframt gafst. fréttamönnunum tækifæri >ngu, sem gefin ver út eftir Borl| á méli genfjis- hæbkúH' í V-ÞýzMiandi BONN, þriðjudag. Talsmað- ur stjórnarinnar í Bðnn bar í dag til baka allar sögusagnir um, að fyrir dyrum staud'i geng ishækkun þýzka marksins. Skýrði hanri svo frá, að stjórn- in hefð.i lætt alþióðleg gjald- eyrismál við fulltrúa vestur- þýzka ríkisbankans. í yfirlýs- Miðvikudagur 21. ágúst 1957. til að kvnnast lítils háttar starfsemi kaupfélagsins. En þar er í bígerð a'ð taka upp á næstunni að flytja mjólk til Flóamanna- búsins úr sveitunum fyrir austan Mýrdalssand. Standa vonir til, að hægt verði að láðast í framkvæmd ári. Er hér að siálfsögðu um að þessa þegar á næsta vetri eða ræða mikið hagsmunamál fyrir bændur í þessum sveitum, enda má segja að bændur miði nú stærð kúabúa sinna við það, hvort skilyrði eru til að koma mjólkinni í fjölbýlið. STARFSEMI KAUPFÉLAGSINS Kaupfélag Skaftfeliiriga á nú 18 bíla, er það notar til mjólk- ur-, vöru- og mannflutninga til og frá byggðarlögunum. Þeir komast austur í Öræfi, að Breiðamerkursandi. Þá rekur kaupfélagið frystihús og leigir þar félagsmönnum geymsluhólf Loks hefur það trésmíða- verkstæði og viðgerðaverkstæði fyrir bifreiðir. NÁLEGA 1700 FÉL AGSMENN Auk verzlunarhússins í Vík hefur kaupfélagið útibú á Klaustri og í Öræfum, en auk þess vörugeymslur í Álftaveri, .Meðallandi og í Skaftártungu. Starfsmenn kaupfélagsins eru nær 40, en félagsmenn 1650— 1700. Veltan á sl. ári nam 14 milljónum og hafði þá aukizt um hálfa aðra milljón króna það ár. FORUSTUMENN Kaupfélag Skaftfellinga var stofnað 14. júlí 1906. Fyrsti for maður þess var Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi, ngi og Benkö mel fundiun segir, að það hafi kom- ið í liós, að rkki sé nein þörf á að breyta gen-r; niarksins gagn vart Baiida:ikjadollar. Talsmanninum var b'ént á. að hér væri aðsins rœtt urn doliara, en ekki annan gjald- eyri. Þessu svaraði hann svo, sem þá bjó á Hvoli í Mýrdal. Af ; að'bað. væri rrál. er kæmi. öðr- honurn tók við Lárus Helgason 1 um bióðum við og sem Vestur- á Kirkjubæjarklaustri, síðan 1 Þjóðve jar réðu engu um. Helgi Jónsson í Seglbúðum, en _______________ núverandi formaður félags- í stjórnar er Siggeir Lárusson,; I Borað hefur verið þar siðan í janúar HEITT vatn fannst inn við Fúlutjörn í gær en borað hefur verið þar síðan í janúar. Fannst vatnið á 281 m. dýpi. Reynd- ist það um 80 stiga heitt. ________Alþýðublaðið fékk þessar B H , upplýsingar hjá Gunnari Sigur- jónssyni flokksstjcra, er rtjórn- fjf »(>l!| ■ r m’ sonur Lárusar á Klaustri. —- Fyrsti kaupfélagsstjórinn var ráðinn Bjarni Kjartansson, síð- an tók við Þórður Pálmason og þá Sigurjón Kjartansson. Nú- verandi kaupfélagsstjóri, Odd- ur Sigurbergsson, hefur gegnt því starfi síðan 1948. 5« ISilllÍlð 3 LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu vann pressuliðið á Laugardals- vellinum í gæikvöldi með 5 mörkum gegn 1. Fram^eiðsíu bóluefnis hraðaðí Svíbjóð Félag áhugaljósmyndara heldur Ijósmyndasýningu í ti linnsð aS því að fá úrvaS r frá Fæs'eyjiiii vinmnga Friðrik og Pilnik hafa 1 % hv or ÖNNUR umferð skákmótsins í Hafnarfirði var tefld á mánu dagskvöld. Leikár fóru þannig, að Frið- rik vann Stíg, Ingi vann Árna, Benkö vann Kára. Biðskákir urðu hjá Pilnik og Jóni Páls- svni og Jóni Kristjánssyni og Sigurgeiri. Sjö umferðir eru nú eftir á mótinu. í gærkvöldi voru tefldar bið- skákir. Þá vann Sigurgeir Jón Kristjánsson, Pilnik vann Jón Pálsson, en skák Friðriks og Pilniks úr 1. umferð lauk með 1 ■ jafntefli. 3. umferð er tefld í kvöld, og eigast þá við Ingi og Friðrik, Sigurgeir og Árni, Kári og Jón 1 Kristjánsson, Benkö og Jón Pálsson og Stígur og Pilnik. I FÉLAG áhugaljósmyndara heldur ljósmyndasýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins og verður hún opnuð laugardaginn 14. septeniber næstkomandi. Nú eru senn liðin þrjú ár síð an félagið hélt fyrstu sýningu sína. Voru þá meðlimir félags- ins um 100 talsins, en síðan hef ur tala þeirra nær þrefaldazt og má vænta þess að margir hafi í fórum sínum myndir til sýning ar. Það skal tekið fram að þátt- taka er heimil jafnt félags- mönnum sem öðrum. MYNDIR ÞURFA AÐ BERAST FYRIR 1. SEPT. Myndir á sýninguna þurfa skilyrðislaust að berast fyrir 1. september. Boðsbréf með regl- um um þátttöku liggja frammi í öllum ljósmyndavöruverzlun- um í bænum. Enn fremur geta menn snúið sér til ritara félags- ins, Atla Ólafssonar, pósthólf 1117, Rvík. MYNDIR FRÁ FENEYJUM Að síðustu má geta þess, að stjórn félagsins hefur unnið að því að fá úrval mynda á sýn- inguna frá áhugaljósmyndurum í Feneyjum og standa vonir til að það megi takast. Væntan- lega verði einnig sýndar verð- crgaráðstefnu Norður- anaa lau í gær HÓFUÐBORG ARÁÐSTEFNU Norðurlanda lauk í Reykja vík í gær. Forseti fslands hafði boð inni fyrir fulltrúa ráðstefn- unnar í gær og í gærkveldi var kveðjusamsæti á Hótel Borg. Á sunnudaginn heimsóttu miðdegisverður var snæddur í fulltrúar láðstefnunnar helztu staði í Reykjavík og nágrenni. Á mánudag var farin ferð til Þingvalla, að Sogi og í Plvera- gerði. Vár snæddur hádegis- Valhöll á Þingvöllum. FUNDIR í GÆR f gær héldu fundir áfram kl. 10 f. h. Var ráðstefnunni form- verður í Skíðaskálanum, en ' lega slitið fyrir hádegi. launamyndir úr ljósmynda- keppni tómstundaþáttar út- varpsins. Enn íresfaí fundi í iP i Lonacn. Oformlegar viðræður fara þó fram. LONDON, þriðjudag. Fundi afvopnunarnefndar Sameinuðu þjóðanna, sem halda átti I dag, hefur verið frestað til mið- vikudags, að því er áreiðanleg- ar heimiidir í London skýra frá. Allir fulltrúar í nefndinni voru sammála um frestunina. Er markmiðið að gefa fulltrú- unum meiri tíma til óformlegra viðræðna, þar á meðal þeim Stassen og Zorin. Slíkar óform- legar viðræður liafa farið fram I síðan á finimtudaginn var. Fulltrúar vesturveldanna I áttu nýjar viðfæður fyrir há- degi í dag. Ameríkumenn segja að þeir séu ekki þeirrar skoðun ar að samningaumleitanirnar í nefndinni hafi strandað eða um sé að ræða á: óðursviðræður. Telja þeir, að viðræðurnar séu nú á þýðingarmiklu og alvar- 1 legu stigi. Meðal þeirra, sem vel fylgjast með á ráðstefnunni telja menn, að Bandaríkjamenn telji það góðs vita, að Rússar hafa ekki vísað á bug tillögu vesturveldanna um eftirlit á landi og úr lofti. Það sem Zor- in hefur gert í síðustu ræðum sínum er að tönnlast á gömlu efni til þess að hafa áhrif á al- menningsálitið í heinainum. Hann hefur ekki ráðizt bein- línis á tillögur vesturveldanna og það þýíir, að þær eiu enn til athugunar í Moskva. — ...• — V e ð r i ð í ri b q Sunnan kaldi og þykknar upp. Svo LONDON, þriðjudag. - virðist sem menn verði við stöðug't fleiri inflúenzutil- felli, sem grunur leikur á um, að sé Asíuinflúenzan. Víðs veg- ar að úr Bretlandi berast frétt- ir um fólk, sem hefur lagzt. Eitt knattspyrnufélagið í Bretlandi, Sheffield Wednes- day, þarf sennilega að fresta fyrsta leik sínum á keppnis- tímabilinu, nk. laugardag, þar eð 14 leikmenn liggja í inflú- enzu. í flotastöðinni í Poole í Suður-Englandi liggja 14 manns og á tveim amerískum flugvöllum liggja 130 manns. -Sænska heilbrigðisstjórnin skýrði frá því í dag, að búast ^ mætti við Asíu-flenzunni til! Svíþjóðar í haust. Unnið er að því að framleiða bóluefni gegn veikinni og hefur heilbrigðis- stjórnin fyrirskipað, að starfslið sjúkrahúsa skuli einkum bólu- sett svo fljótt sem auðið er. ar borunum á þessu svæfi. GAMLI GULLLEITAR- BORÍNN Það var elzti borinn, samli gullleita.borinn, sem þarna var að verki. Sagði Gunnar. að enn. væri of snemmt að fullyrða. nokkuð urn vatnsmagnið þarna, en það mundi koma I ljós næstu vaul daga. Til samanburðar n:á geta þess, að þegar heita vatnið fannst við Iiöfða, var það 98 stiga 'heitt og fannst á 300 i metra dýpi. iim avuúi n UTFOR Barða Guðmunds- sonar þjóðskjalavarðar fór fram frá Fossvogskapeliu ár-> degis í gær, og var hún fjöl« menn. iÍ Systursonur Barða heitins, séra Guðmundur Guðmundssorn prestur á Útskálum, flutti lík- ræðuna og jarðsöng. Athöfninni var útvarpað. j 7 skrúðgarðar í Reykjavík fefjéfa viðar- kenningu Fegrunarfélagsins Enginn þeirra hlaut þó fyrstu verðláun FEGURSTU garðar bæjarins liafa nú verið tilnefndir á vegum Fegrunarfélagsins eins og venja er orðin á hverjum af- mælisdegi Reykjavíkur. Þessi starfsemi Fegrunarfélagsins hef» ur haft mikil áhrif í þá átt að auka garðræktina og fegra garð- ana í bænum og úrskurðum dómnefndar félagsins er fylgt með athygli í bænurn, en bærinn í hcild sinni stendur í þakkar- skuld við það fólk, sem sinnir garðræktinni af slíkri alúð og snyrtimennsku, sem á sér. Hér fer á eftir álit skoðunar- nefndarinnar: ENGINN SKARAR FRAM ÚR Þar sem dómnefndin er sam mála um að enginn þeirra gai'ða, sem til greina kemur við val fegursta skrúðgarðsins í Reykjavík 1957, skari það fram úr að mögulegt sé að gera upp á milli þeirra, leggur nefndin til, að enginn skrúðgarður verði tilnefndur sem fegursti garðhr ársins. EINN VALINN ÚR HVERRI KIRKJUSÓKN Eins og tekið var fram í greinargerð dómnefndarinnar 1956 hefur verið tekinn upp sá háttur við val skrúðgarða, sem viðurkenningu hljóta, að valinn er einn garður í hverri kirkju- sókn. Við það val koma allir garðar til greina og getur sami garður sigrað í 3 ár í röð, en fellur þá út úr keppni. FEGURSTI GARÐURINN GETUR EKKI HLOT3D 1. VERÐLAUN NEMA Á 5 ÁRA FRESTI Sá garður, sem hlotið hefur þann heiður að verða fegurstí garður Reykjavíkur, getur ekki hlotið þau verðlaun nema á 5 ára fresti, Sl. 5 ár hafa eftir- taldir garðar unnið fyrstu verð- launin: \ 1952 Laufásvegur 66. 1953 'Sólvallagata 28. 1954 Sigtún 53. 1955 Otrateigur 6. 1956 Miklubraut 7. Ennþá halda þessir garðar forustunni. Dómnefndin er sam mála um, að þessir garðar séu nú fegurstir: j Langholtssókn: Að Laufskál- um við Álfheima. Bústaðasókn: Að Hólmgarði 10. , | Nessókn: Á Kvisthaga 23. Framhald á 2. síðu. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.