Alþýðublaðið - 21.08.1957, Side 5

Alþýðublaðið - 21.08.1957, Side 5
Mxðvikudagur 21. ágúst 1957. AlþýSublaSiS 3 Oppeln-Bronikowska: W Fyrri hluti ÖRLAGARÍKUR SKYNDIFUNDUR. HINN 19. OKTÓBER — | fjórum dögum fyrr en hin ung- ; verska þjóð gerði uppreisn gegn ' rússneska ofríkinu — bar; það við í Póllandi, sem vera | kann, að í framvindu sögunn- ar verði talið enn afdrifarík- ári en hin hetjulega, en árang- urslausa uppreisn Ungverja. Þann dag stikuðu sjö af æðstu leiðtogum Rússa inn í byggingu eina í Varsjá, einráðnir í að fá viija sínum framgengt, en er þeir komu út sex tímum síðar, var auðsæilega kominn brestur í hina voldugu valdablokk Sov- étrikjanna. Hin umrædda bygging var Belvederhöll og umræðuefni hins skyndilega kveldfagnaðar rússnesku og pólsku kommún- istaforingja var mjög mikilvæg: eftirlit Rússa með stjórn Pól-1 lands og sér í lagi hvort Kon- stantín Rokossovsky — hin hat- aða tákn rússneskra yfirráða — ætti að vera áfram æðsti mað- ur pólska hersins. Rússarnir —- með Khrush- chev, Molotov, Kaganovich og Mikoyan í broddi fylkingar — höfðu flogið af skyndingu til Póllands til þess með góð.u eða illu að fá pólsku stjórnina til að samþykkja setu Rokossov- skys í embættinu áfram, en Pól verjar sögðu þvert nei. Þeir höfðu fengið meir en nóg af Rokossovsky og fóru ekki dult með. Talsmaður þeirra var lítill, lágtalaður náungi, sem aldrei hvikaði augum bak við gleraug un, hvernig sem Rússarnir ofs- uðust. ALDREI AÐ VÍKJA. Hér var kominn Wladyslaw Gomulka, sem nývalinn hafði verið í æðsta ráð Rússanna. Stalín hafði látið varpa honum i fangelsi, þegar hann hafði and mælt lögþvingaðri þjóðnýtingu ’á pólskum landbúnaði og neit- aði að fordæma Tító. En vika- piltar Stalíns höfðu ekki getað bugað hann og nú sat hann and spænis Khrushchev og hélt því afdráttarlaust fram, að Rokoss- ovsky yrði að víkja. ,,Þá beitum við valdi“, þrum- aði Krhushchev og sló bylmings högg í borðið, „verðir þú ekki sannfærður með öðru móti“. Gomulka vissi, að rússneskir stríðsvagnar voru að umkringja flughöfn Varsjár, að rússneskur floti var á sveimi úti fyrir höfn um Póllands og mörg rússnesk herfylki voru á leið til höfuð- borgarinnar. „Gott og vel“, svaraði hann, ,,ég skal þá strax tilkynna pólsku þjóðinni, hvers þið kref j íst af okkur“. Tveim mánuðum fyrr — í Poznanuppþotinu — höfðu ■ Rússarnir k.ennt keiminn af þverúð Pólvcrjanna, og þeir höfðu meir en hugboð um, að þióðin stæði nú sem órofa múr að baki Gomulka. Þeim skildist, að henni var bláköld alvara, og Pvhrushchev og félagar flugu því af engu minni skyndingi til baka en þeir komu. VIÐBÚIN ÞJÓÐ. Og víst var Pólverjum alvara. Þá- oívænistíma, sem Rússarnir héldu 'sig í Belvederhöll, brann ijós að baki gluggu í húsi því, ,sem vikublaðið Po Prostu hafði aðsetur í, gefið út af ungum ættjarðarvinum. Fréttirnar EFTIRFARANDI GREIN, er lauslega þýdd úr ensku, en greinarhöíundur er pólsk fædd lcona, nú búsett í Bandaríkjunum, Oppeln-Bronikowska að nafni. Greinina ritaði hún í vor eftir að hafa heimsótt ætt- land sitt eftir 18 ára fjarvist. Samhugur hennar með hinni djörfu pölsku þjcð leyn- ir sér ekki. Eftir er að sjá, hvort Gomulka er verður þess trausts, er Pólverjar bera nú tii hans og greinarhöfundur virðist deila með þeim. Furðu lítið hefur heyrzt um hina þöglu eða ,,köidu“ byltingu Pó'lverja hér í blöð- urn. Má því vera, að einhverjum þyki nokk- ur fróðleikur að grein frúarinnar. Það er aðeins ein leið til að bæta lífsskilyrðin: að framleiða meiri, betri og ódýrari vörur. Kröfur almennings um meira lýðræði, um aukið skoðana- frelsi, um afnám hins illa þokk- aða efnahagskerfis, sem neytt hefir verið upp á okkur utan frá, fara nú sem logi yfir akur. Þetta aukna frelsi skal nú hik- laust fólkinu fært . . .“ Pólska þjóðin var sem ölvuð af fyrsta frelsisdrykknum. Orð Gomulka hljómuðu sem fagnað- arboðskapur í eyrum henúar. S'vo var að sjá, sem ekkert mundi geta heft sigurgöngu hennar til fullkomins sjálfstæð si. En á næstu tveimur vikum hlustaði pólska þjóðin á það með skelfingu, að rússneskir bryndrekar og rússneskir her- menn skutu þúsundir Ungverja — börn og konur sem karlmenn — niður, sem börðust fyrir sams konar frelsi og réttindum og hún. Það var óhugnanleg að- vörun og hin ákafa frelsishrifn nig veik fljótt fyrir kaldri veru leikahyggju. Þjóðin sá, það sem leiðtogar hennar höfðu vitað, að rússneskum leiðtogum hafði Framhald á 11. síðu. Wladyslaw Gomulka. streymdu til þess: um hervæð ingu í verksmiðjum landsins, um einhuga baráttuvilja pólska hersins, um járnvilja og einhug alþý.ðunnar hvarvetna að rísa gegn ofríkinu. „Segið Gomulka, að við fylgj um honum sem einn maður“, símaði formaður verkamanna- ráðsins í Zeran, iðnaðarhjáborg Varsjár. „Við bíðum með vopn í hönd“ tilkynnti stjórn stúdentasam- bandsins í Varsjá, en það telur 35 þúsund meðlimi. „Lodz bíður reiðubúin, látið okkur vita“, símaði borgar- stjórnin í Lodz. „Þeirri nótt gleymi ég aldrei“ hefir Eligiuszt Lasota sagt, er þá var aðalritstjóri Po Prostu. En loks gat ég sent hina miklu frétt út: SIGUR í FYRSTU LOTU. „Við höfðum unnið. Rússarn- ir fara!“ Khrushchev og félagar voru ekki fyrr farnir en Gomulka á- varpaði miðstjórn Kommúnista flokksins. Hin spaklátu orð hans voru send út yfir allt Pólland á öldum ljósvakans, og þau urðu upphafsmerkið að þeirri ó- blóðugu byítingu, sem nú er að umbreyta Póllandi. „Pólv.erjar eru sjálfstæð þjóð ,og krefjast þess, að sjálf- sætði þeirra sé í heiðri haft. Stefna sú, er gilt hefir í landbúnaðinum (fyrirskipuð frá Moskvu ath. höf.). hefir mergsogið efnahag pólskra bænda. Samvrkja, sem ekki starfar á hagrænum grundvelli, á ekki rétt á sér. KVlKMYNDiR HAFNARFJARÐARBIO sýnir um þessar mundir eina af þeim beztu myndum er Exelsior í Kaupmannahöfn hefir sent frá sér undanfarið „Ingen tid til Kæretegn“. Þarna er um að ræða mynd er tekur til alvarlegrar íhug- unar eitt af vandamálum nú- tímans, hraðann og' ofþensl- una í starfi manns þess er hyggst komast áfram í þjóðlífi nútímans. Það er ekki aðeins að sá maður gleymi að rækja þessari öldu hraðans og of- þenslumiar til að kynnast aft- ur okkar eigin sjálfri og halda þeim sérkennum er greina oss frá skynlausum skepnum. Leikur í myndinni er yfir- leitt ákaflega góður og þá al- veg sérstaklega hjá Evu Cohn átta ára gamalli leikkonu, er gefur bjartar framtíðarvonir og Lily Weiding og Hans Kurt. Þeir sem eitthvað þekkja Barnið er týnt. skyldur sínar gagnvart maka þeim er hann hefir bundið sig, og oft er þá kannski jafn störfum hlaðinn, heldur •gleymist það er óft reynist jafnvel mikilvægara, uppeldi afkvæma þeirra er þessi fyrir brigði aldar vélamenningar- innar geta af sér . Þá hlýtur óhjákvæmilega að vakna sú spurning, hvern- ig vcrður næsta kynslóð er á að taka við af okkur. Þetta hefir reynst erfitt við fangsefni sálfræðingum og öðrum er kynnt hafa sér hina vélrænu sálfræði og við- bragðafræði tuttugustu ald- arinnar og ekki síður þeim er reyna að kafa dýpra í mannlega undirvitund, eins og prestum og læ.knum. Niðurstaðan verður, eins og í mynd þessari, sú, að gleym- ist það sem er nauðsynlegt hinni ódauðlegu sál mannsins, er allt það sem unnið er, unn ið fyrir gýg. Því er það.að okkur er nauðsynlegt að hverfa að meira eða minna leyli frá Ritstjóri: Ingvar Ásmundsson. til Preben Lerdorff Rye hefðu kannski kosið að hann t. d. hefði borið stærri hlut frá borði í myndinni, en þó að hlutverk hans sé lítið, þá verð ur þ.lð engu að síð'ur ógleym- anlegt, þar eð hann er orðinn einskonar Oscar Wiide Dan- merkur. Því skai öllum ráðlagt að sjá þessa mynd, að hún á undantekningarlaust erindi til okkar barna 20. aldarinn- ar. —o— Á næstunni mun okkur kynntar tvær ágætar myndir eftir spænskan leikstjóra, Ladislao Vaida, en þær eru Marcelino, sem hefir hlotið einróma og mjög gott lof hjá öllum gagnrýnendum er séð hafa myndina og auk liennar „Tarde de Toros“ sem einn- ig er álitin að vera mjög góð rhynd, gerð af sama leik- stjóra. Það er vissulega tilhlökkun arefni að eiga nú að fá a'ö kynnast því bezta í spánskri kvikmyndalist. S'KÁKÞINGI Norðurlanda er nýlokið með sigri Svíans Olof Sterner. Flestum skákunnend- um mun hafa komið á óvart að honum skyldi takast að sigra í svo sterku móti, en hann var vel að sigrinum kominn og vann alla hættulegustu keppi- nauta sína, þá Stáhlberg, Böök og, Skjöld. . - Sterner hefur um.árabil ver- ið í hópi sterkustu skákmanna Svíþjóðar og ævinlega orgið of- j arlega á skákmótum í heima- llandi sínu. Hann var í þriðja 1 sæti á skákþingi Norðurlanda í | Esbjerg 1953 er Friðrik Ólafs- son varð Norðurlandameistari. Sterner Varð skákmeistari Stokkhólms 1954. Hann er nú 42 óra að aldri, hlédrægur og hiýlegur í viðmóti. Sterner er þeirrar skoðunar að það sé veik Jeiki að hafa eiginn skákstíl, maður eigi að leitast við að finna bezta leikinn í 'hverri stöðu. Hann er s.em sagt rök- rænn skákmaður, og teflir! hvorki á tvær hættur né legg- ur á tæpasta vað. Hann reynir heldur aldrei að vinna með hjálp sálrænna meðala, en það gera flestir miklir meistarar. Honum mundi aldrei detta í hug að berja í klukkuna og kasta frá sér pennanum til þess að' framkalla hávaða sem gæti truílað andstæðinginn, hvað þá að- púa reyk í augu hónum. Hér ér ’svo 'ein af skákum •Sterners frá Norðurlandamót- inu. Hvítt: Olof Sterner. Svart: Kristian Skjöld. Spænskur leikur. 1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6. 4. Ba4, Rf6. 5. De2, Be7. 6. o-o, b5. 7. Bb3, d6. 8. c3, o-o. 9. d3, Rb8? (Eðhlegra ,og betra hefði verið að leika He8, Be6 og Ra5 kom einnig til greina. Það er harla vafasamt að riddarinn hafi farið til c6 í því augna- miði að komast sömu leið til baka). 10. d4!, Bb7. 11. Rbd2, exd4. (Ef 11. — Rbd7, 12. d5 o:g siðan Hdl og hvítur heiur grætt á lystiferðum riddarans). 12. cxd4, d5? (Eðlilegra virðjst c5), 13. eö, Re4. 14. Bc2, fö. 15- exf6. Bxf6. (Ef 15. — Rxf6, 36. Rg5! Dd6. 17. Dd3, g6. 18. Rxh7r Kxh7. 19. Dxg6t og hvítur hoí- ur vinnandi kóngssókn). 36. Rxe4, dxe4. 17. Bxe4, He8. 3 8. Re5, Bd5. 19. Df3, Bxs4. 2C. Dxe4, c6. 21. Bf4, Ha7. 22. Hfdl, Hd7. 23. Df.3. Hd5. 24. Hacl, He6. 25. h3, a5. 26. Dg4, (Betra var 26. a4, bxa4. 27. Hc4). 26. — De8. 27. DÍ3, Ðd8. 28. Ðg4, De8. 29. Rí3, Rd7. 30. He.l. RíE. 31. Beö, Bxe5. 32. Hxe5, He6x e5. 33. dxe5, e5. 34. De4. (Bsira var 34. a4, en báðir aðilar eru í tírnahraki). 34. — De6. 35. Hel, h6. 36. a4, b4. 37. Dc4, Rd7. 38. Db5, (Betra var b3). 38. — Kh7. 39. De2, Rb6. 'M. b3, ITd7.? 41. D.c21, Kg8. 42. Dxc5, Hd5. 43. Rd4, Ilxc5. Á4. Framhakl á 11. sí'ðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.