Alþýðublaðið - 25.09.1957, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1957, Síða 3
Miðvikudagur 25. sept. 1957 Alþý$ublafti3 8 EG MAN EKKI TíL a3 ég hafi séð' spanska kvikmynd ferr en í Hafnarfjarðarbíói á mánu- dagskvöld. En ég' verð að segja það, að ef hún er dæmi um kvik myndagerð Spánverja, þá er það slæmt hve lítið hefur borizt hingað af kvikmyndum þaðan, því að fáum orðum sagt er þetta ein hin Bezta kvikmýnd, sem ég lief séð. Allt fer saman: Efnis I valið, leikur munkánna og' litla drengsins, sviðsetningin o: rammi myndarinnar. ÞETTA ER eins konar helgi sögn. Reifabarn finnst fyrir dyr 1 um fátæks klausturs. Munkarn- ir taka það til fcsturs og ala upp og er frásögnin af uppelcli drengsins og þeirn erfiöleikum. sem munkarnir lenda í við það, þrungin ijúfu gamni, sem birtir manni sálarlíf drengjanna og munkanna. Ég sagði að leikur allra væri frábær, en þó ber leik ur litla dreng'sins af. Mann furð- ar jafnvel á því, að barn skuli geta levst hlutverkið svo vel af hendi, sem raun er á. UNDANFARIÐ hefur verið mikii lægö í kvikmyndasýning- um. Þetta einsdæmi kemur því þægilega á óvart, enda er nú fullt hús á hverju kvöldi í Hafn arfjarðarbíói. Ég vil eindregið Frábær kvikmynd sýnd í Hafnarfjarðarbíói. Sagan um litla, móður- iausa drenginn, sem talaði við Jesú Krist. Minjasafnið að Áfbæ. nælast til þess við eigendur og forráðamenn kvikmyndahús- anna, að þeir leiti betur fyrir sér jm spánskar kvikmyndir. ÁltBÆJARSAFNIÐ er mjög kærkomið. Litli bærinn er næst um orðinn fullur af ýmsum munum. Eg álít, að það hafi ver ið merkur viðburður, er Gunn- ar Thoroddsen opnaði safnið á sunnudaginn, ekki þó vegna þess, að safnið er orðið að veru leika, hafizt hefur verið handa, pví heíur verið gefinn samastað ur og nú á að byggja það upp. HINS VEGAR varð mér það ljóst, er ég skoðaði þénnan vísi að safni í hinum þröngu húsa- kynnum hins lágreista sveita- bæjar, að þarna er ekki hægt að hafa það í framtíðinni. Ástæðan er einfaldlega sú, að safnið hlýt- ur að vaxa ört á næstu árum, en húsakynnin eru svo lítil og ó- fullkomin. Enginn má þó mis- skilja orð mín. Árbær er safn út af íyrir sig, minjagripur, sem við eigum að halda í heiðri, vernda og styrkja, en safnhús getur hann ekki orðið, nema að eins til að byrja með. RÆTT HEFUR VERIÐ UM að flytja gömul hús úr Reykja- vík þarna upp eftir og vernda þau. Þarna gæti því orðið safn gamalla bygginga, eins og t. d. Frilandsmuseet við Kaupmanna löín og Den gamle by í Árós- um, svo að eitthvað sé nefnt. Maður gæti þá hugsað sér að í hverju húsi væru munir, er sýndu það, sem áður fór fram í beim. Landbúnaðaráhöld og' sveitabúskapar í Árbæ, hatta- makaraáhöld og járnsmiða í Teitshúsi o. s. frv. EN SEM SAGT, við höfum stigið fyrsta skrefið og nú er að halda áfram. Hannes á horninu. Safsiið ¥ar á sunnudaginn ÁRBÆJARíSAFNIÐ var opna'ð á sunnudaginn. Það er liugsað sem deild úr Skjala- og minjasafni Reykjavíkur, en eftir að hafa skoðað þann vísi að safr.i sem sett hefur verið upp að Árbæ eíast maður um, að rétt sé að gefa safninu þetta nafn. Húsak.vnni í hinum gamla og söguríka bæ eru svo 1 vtil og erfið að ekki mun unnt að hafa þar minjasafn. Safnið mun vaxa mjög á næstu árum og sprengia alveg af sér hin litlu húsakynni. Hins vegar væri rétt að hafa þarna muíii, sem beinlínis tilheyra sveitabúskap, eða eru tegundir sögu bæjar- ins og næsta nágrennis. Hugsanlegt væri þó að hægt væri að hafa safnið dreift í öðrum gömlum húsum ,sem í ráði er að flytja þarna uppeftir. Gunnar Thoroddsen borgar- svo bæjarstjórn sérstakan stjóri flutti ræðu við opnun' skjala- og minjavörð bæjarins, safnsins og rakti sögu máls- Lárus Sigurbjörnsson. ins, en síðan sneri Lárus Sig-| 1947 flutti borgarstjóri svo- urbjörnsson lykli í skránni, opn hljóðandi tillögu í bæjarráði og aði bæinn og bauð gestum að var hún samþýkkt: ingarlaganna um klám. Hann hélt því fram, að stjórnarskrá- in tæki aðeins fram helztu ing Kiams, segir DOKme: MÍtnalelðsSajm SelfiS í IV!.vfcle-roiálinu. Flest vitnsn and¥ig máishöfðuinni. ganga inn. Eru þarna ýmsir munir, myndir og annað sem gaman er að skoða, en dimmt er í bænum og erfitt þegar margir gestir eru. Meginefnið í ræðu borgarstjóra fer hér á eftir: HUGMYNDIN KOM FRAM 1942. Hugmyndina um minjasafn fyrir Reykjavíkurbæ setti fyrst ur fram Árni . I. Árnason bók- ari í bréfi til bæjarráðs 1942, og fylgdi bréfi hans vaktar- klukka gömul, sem síðast var notuð um aldamót. Á fundi sín- um 23. okt. s.á. fól bæjarráð þá- verandi borgarstjóra að athuga tillögu Árna og 15. des. s.á. rit- „Bæjarráð ákveður að hefj- ast handa um endurreisn Ár- bæjar og' samþykkir að láta skipuleggja Arbæjartún og næsta nágrenni með það fyrir auguni að friðlýsa svæðið. Bæj arráð ákveður að stefna að því að svæðið verði almennings- garður og verði fluttar þangað eða endurreistar menningar- sögulegar merkar byggingar í hænum eftir því sem við verð- ur komið. Bæjarráð felur Lárusi Sig- urbjörnssyni skjala- og minja- verði bæjarins, Gunnavi Ol- afssyni skipulagsstjóra og Haf liða Jónssyni garðyrkjuráðu- naut að gera tillögur um fvrstu framkvæmdir." Liður í framkvæmd þessarar j ályktunar er endurreisn og lag- grundvallaratriði, en nánari út færsla þeirra væri gerð í hegn-! agj hann stjórn Reykvíkingafé ingarlögunum. Því gæti ákvæð j lagsins um málið og óskaði eft- ið um pentfrelsi ekki skoðazt nr samvinnu við félagið og bað , færingar á sjálfum bæjarhús- sem sýknandi í slíku rnáli sem , um tillögur þess. Eftir þetta tók unum, sem hafa farið fram í þessu. Hann kvað Mykle því ;(Reykvíkingafélagið við Árbæ j sumar, en er ekki að fullu lok- "* J U----’ " " ’ ' ' ið. vegna þess háttar, er hann hef- ur á, er hann skýrir frá þessu sjónarmiði“, sagði hann. Oslo, þriðjudag, (NTB). er með, heldur því, hvernig far I DAG voru síðustu vitnin ið er með það,“ sagði hann. yfirheyrð í Mykle-málinu og á- Næsta vitni var Lofthus sál- kæramtmn hof ræðu sína, sem könnunarlæknir, einnig kallað- hann sennilega lýkur á morg- ur af ákæranda. Hann lauk un. Ilins vegar hafa lögfræð- vitnisburði sínum með því að ingar verjenda tilkynnt, að segja, að ekki gæti verið vafi þeir muni þurfa tvo daga hvor^á, að Rúbíninn hefði æsandi fyrir sínar ræður. Það, sem kynlífisáhrif og gera yrði ráð Riekeles héldur° áfram”" ræðu mest kom á óvart i dag, var, að fyrir, að bókin gæti haft skað- s-nni ,jag A. H. Winsnes prófessor bauð samleg áhrif á hug'i ungmenna. i sig fram sem vitni í málinu. Dr. Brodwal, varalæknir við | _----------—------- Hann er meðlimur í rithöfunda fangelsissjúkrahúsið, hafði' félaginu frá 1952 og vildi skýra kynnt sér erlendar rannsóknir frá því, að hann væri ósammála á áhrifum lestrarefnisins á ung skoðunum þeim, sem formaður linga og sagði, að menn hefðu félagsins, Finn Bö, lét í ljós í ekki getað sýnt fram á skað- réttarhaldinu. „Ég get fallizt á serni af lestri erótískra bók- verða að dæmast eftir hegning- i 0g hugðist koma þar upp minja- arlögunum ,,og það, sem gerir ;safni, á hina höndina keypti það, að hegna verður Mykle, jbæjarstjórn Reykjavíkur af dán er ekki, að hann heldur fram j arbúi dr. Jóns Helgasonar bisk- sjónarmiði í kynferðismálum, UpS Reykjavíkurmyndasafn sem er öðru vísi en það, sem. hans, málverk og teikningar, almennt er viðurkennt, heldnr haustið 1945 og fól það Skjala- Framhald af 1. síðu. safni bæjarins til vörslu. BÆJARSAFN RVÍKUR. í marz-mánuði 1947 sam- iþykkti bæjarstjórnin að koma upp bæjarsafni Reykjavíkur, þar sem varðveittar yrðu forn- ar minjar úr byggð og sögu bæj arins og að stofna til bæjarsýn- ingar, sem var haldin hér haust ið 1940. Haustið 1954 skipaði en skipaskoðunin er að þá skoðun hans, að við viljum mennta. Hann var þeirrar skoð mæla það endanlega. ekki hafa neina lögreglustjórn unar, að málaferlin út af bók Skipið er smíðað úr SM snipa á bokmenntunum", sagði haiin, Mykles væri rnjög ónauðsynleg smíðastáli og eftir fyrirmæium „en í þessu máli er um að ræða og mikið vantraust á ungling- Fljúgandi listaverk SVO SEM kunnugt er réttareftirlit, og það er allt ann um landsins. að. Engin skilgreining er gefin Síðasta vitnið var Lager- á orðinu klám í lögum, og eng- krantz, menningarmálarit- inn getur gefið hana. Hugtakið stjóri Dagens Nyheter. Hann á að vera vítt, án þess að það hélt því fram, að yfirleitt mætti sé þess vegna óljóst. Við verð- ekki koma til aðgerða gegn um að nota skynsemi og með- prentuðum ritum. „Víst er fæddan skilning. Það eiga að hægt að finna klámbókmennt- vera takmörk fyrir því hvað ir“, sagði hann, ,,en prentfrels- rithöfundur má skrifa á kyn- ið er miklu mikilvægara en út- ferðissviðinu. Maður hlýtur að rýming slíkra bókmennta. Ég geta krafizt einhvers lágmarlts þekki ekert skáldverk, sem hreinleika“. | hefja skuli málaferli út af-“, Prófessorinn kvað Norðmenn sagði Lagerkrantz. „Mykle hef ekki þurfa að skammast sín fyr ur unnið mikilsvert starf til ir lagagreinina gegn klámi. að létta mönnum lífið. Rúbín- Hann kvað raunhyggju, er inn er alvarlegt verk, sem geng'i mjög langt, ekki leiða til menn í Noregi ættu að vera neinna frelsunar, heldur mundi stoltir af. Ef rétturinn dæmir hún kalla fram áköf púrítönsk bókina sem klám, þá dæmir viðbrögð. „Krafa listarinnar um hann sjálft lífið sem klám, fullt frelsi sikal talið óskert, en sannleikann sem. skaðsaman þetta frelsi er hægt að misnota, og heiminn léttúðugan“, sagði eins og hvert annað. Listamað- hann. urinn verður að vera trúr inn- Ákærandinn, Riekeles lög- sæi sínu, en það þýðir ekk:, fræðingur, ræddi fvrst i ræðu að hann sé laus við alla ábyrgð. sinni um sambandið rnilli 100. Takmörkunin liggur ekki fyrst greinar stjórnarskrárinnar um og fremst í því efni, sem farið prentfrelsi og 211. greinar hegn þýzka flokkunarfélagsins Ger- taka 19 íslenzkir Rstamenn þátt manischer Lloyds, fyrir útsjáv- . hinni miklu samnorrænu ar fiskiskip með styrkingufyr- myndlistarsýningU) er opnuð ir siglingu í ís. S'kipið var hins vegar smíðað undir eftiriifi skipaskoðunar ríkisins eins og fyrr segir. 280 HESTOFL. íbúðir áhafnar eru lúkar verftur í Gautaborg 12. þ. m. Vegna þess þurfti að senda héft an til Gautaborgar um 78 lista verk, málverk, höggmyndir, vefnað, steint gler og svartlist. Hingað til hefur það verið MARGAR GJAFIR BORI/i’. Strax og framkvæmdir hóf- ust við lagfæringar á bæjarhús unurn í Árbæ tóku að berast gjafir til safnsins. Varð brátt þröngt um safngripina í Skjala- og minjasafni bæjarins í Skúla túni 2 og voru þeir því fluttir í Árbæ og ákveðið að opna safn ið í haust og hafa opið fram eftir hausti meðan veður leyfir. Gefendur til safnsins skipta tug um, en lang stærstar gjafir hafa borizt frá Reykvíkingafélaginu og Magnúsi Guðbjörnssyni póstmanni. Þau hjónin Hulda og Einar Sveinsson húsasmíða- meistari gáfu Reykvíkingafé- laginu á sínum tíma safn gam- alla muna, sem móðir frú Huldu, frú Þorbjörg Bergmann frá Hafnarfirði, hafði safnað og var tilætlunin, að þetta safn yrði sett upp í Árbæ. Nú er bærinn tók Árbæ aftur í sína vörzlu, afhenti framkvæmda- stjóri félagsins, Sveinn Þórðar- son, bankaféhiiðir, safnið með samþykki fyrri gefenda. Telur það 378 skráða muni. í safni og káettu, en skipstjóraklefi er hefðbundin venia að senda slík Magnúsar Guðbjö-- í brú. Rafmagnshitun er í öllu ar sýningadeildir landa í milli , • skipinu, einnig er eldað við með skipum, en að þessu sinni nssonar eru skráðir munir um 150 talsins, en fátt þeirra hefur enn verið rafmagn. Aðalvél er 280 hest- ákváðu forráðamenn íslenzku alllent til safnsins þvf að gef- öfl af MWM gerð. Skipið er bú- deildarinnar að láta flytja alla andi kefur akveðið, að verð- ið vökva-tog og línu vindum. sýningarmunina loftleiðis, þar launagriplr og aðrir persónuleg- Dýptarmælir er af Austur- sem það var talið miklu hag- ir munir vergj ekki afhentir þýzkri gerð, og hefir hann kvæmara. fyrr en eftir sinn dag reynst prýðilega. Einnig er Fyrsta sendingin fór héðan ( ' Arbæjarsafn er hugsað sem skipið búið radar auk annarra með flugvél Loftleiða 19. þ. m. deild ur Skjala- og minjasafni siglingatækja og firðtækja. , til Gautaborgar og í morgun Reykjavíkurbæjar aðallega mið -----——------- I hin síðasta með Heklu. Var það ad vig þýðingu bæjarins sem TOGARINN Karlsefni seldi m. a. geysistórt málverk eftir sveitabæjar og gististaðar fyr- í Þýzkalandi í gær 224 lestir ^ Gunnlaug Schewing (2x3 m). ir ferðamenn. Er safnið fyrsti fyrir 125 þús. mörk. Þá seldi ís , Tveir íslenzkir listamenn vjsir að bvggðasafni fyrir borgin einnig í gær í Þýzka- j munu nú á förum héðan til þess Reykjavík, sem mætti hugsa landi 122 lestir fvrir 80 þús. 1 að siá um uppsetningu sýning- sér í framtíðinni komið fyrir mörk og Vöggur seldi einnig í arinnar og vera fulltrúar ís- á túninu, er gömul hús úr bæn- gær 200 lestir fyriy 117 þús. , lenzkra myndl-istarmanna með um hafa verið flutt þangað og mörk. an hún verður opin. ) safnað í þau viðeigándi munum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.