Alþýðublaðið - 13.10.1957, Side 1
Sfmar T»Ia5*Uas:
Símar blaSsins:
Klísíjórn:
14991, 10277.
PreistsmiSjan 14905.
XXXVIII. árg. Sunnudagur 13. október 1957 231. tbl.
Augífstegar 149oé.
Auglýslngar og aí-
greiSsia: 14900.
ydagsKvo
Aðalíundur FUJ í Reykja-1
vík verður haldinn n. k. ]
lmðjudag kl. 8,30 í Alþýðu- J um
húsinu við Hverfisgötu. —
Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf.
FUJ ielagar eru hvattir til
að mæta vel og stundvíslega
se
kæjariogaraoa iyrir nokkrum árum
Fregn til Alþýðublaðsins Vestmannaeyjum í gær
TALSVERT atvinnuleysi hefur verið hér í Vestmannaeyj-
undanfarið. Eru togarar alveg hættir að landa hér og
] vantar frystihúsin því tilfinnanlega hráefni. Er nú að koma
j vel í Ijós hvílíkt glapræði það var er Sjálfstæðisflokkurinn,
Framsókn og Þjóðvörn tóku höndum saman um það í bæjar-
stjórn að selja burt báða bæjartogarana.
1
jKvenfélag Alþýðu-'
kksins
S, KVENFELAG Alþýðu S
Sfiokksins í Reyltjavík held-S
Sur fyrsta fund starfstímabils S
Sins, sem nú er að liefjastS
ý áítínað kvöld kl. 8,30 í Al-
Sþýðuhúsinu við Hverfisgötu. ^
? Fundarefni: Ýmis félags--|
?mál. Rætt um vetrarstarfið j
■ o. fl. Kosnir fulltrúar á þing (
ýjBandaiags kvenna í Reykjas,
S vík. Guðný Helgadóttir seg- s
Sir frá landsþingi jafnaðar-S
Skvenna í Noregi á síðastS
Sliðnu sumri. Konur eru j
Shvattar til að fjölmenna á^
^fundinum. •
S, S
S
Undanfarin ár hafa togarar
ætíð landað hér nokjkuð en síð-
an risið hafa upp ný frystihús,
eins og t. d. í Hafnarfirði, þurfa
togarar þessir ekki að leita til
Vestmannaeyja við losun afl-
ans.
BÆJARSTJÓRNIN
STYRKIR LÍNUVEIÐI.
Bæjarstjórnin hefur nokkuð
rætt þetta vandamál undanfar-
ið. Hefur helzta úrræði hennar
verið það að styrkja nokkuð
línuveiði. Hefur nokkur at-
vinna skapast í samband: við
hana en þó hvergi nærri nóg.
FLYTZT FÓLK Á BROTT?
Nokkur brögð munu að því
að fólk hyggist flytja á brott
vegna ástandsins í atvinnumá'L-
um staðarins. Er augijóst að
gera verður einhverjar róttæk-
ar ráðstafani til þess að bæta
atvinnuástand staðarins.
Sfélframleiðsla í Evrépu eykst slöðugt
hefur aidrei veri meiri en
Aukningin er mest í Vestur-Þýzkalandi.
STÁLFRAMLEIOSLAN í
Evrópulöndum eykst stöðugt og
hefir aldrei verið meiri en ein-
mitt nú, segir í skýrslu frá
Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóð
anna fyrir Evrópu (ECE).
irmr
ækilegu för
nsr nei
Ekki var® úr keppni þeirra í Stém
IÞRTOTTAMENNIRNÍR þrír, er tóku þátt í íþróttakeppni
Norðiiriandanna gegn Balkanlöndum í Aþenu komu heim
fyrrinótt. Munu þess engin dæmi, að íslenzkir íþróttamenn
hafi íarið slíka frægðarför til útlanda. Þeir koma heim með
4 gullverðiaun og 2 silfurverðlaun.
Miðað við framleiðsiuna á
öðrum fjórðungi ársins, sem
leið, hefir stálfarmleiðslan í ár
aukist að jafnaði um 7'-'c. í ein-
stökum löndum hefir aukning-
in numið sem hér segir: 1 Vest-
ur-Þýzkalandi 8%; Bretlandi
7%; Frakklandi 3%; Italiu
og í Saar-
Margir læknar efast um að |>að sé
ómaksins'vert að bóluset|a með bólo-
efnnm, sem framleitt hafa verið til þessa
ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISSTOFNUN Sameinuðu þjéðanna
(WHO) og alþjóðainflúenzustofnanirnar í Bandaríkjunum og
Bretlandi — hafa nú komist að þeirri niððurstöðu, að mjög erf-
itt sé að bólusetja gegn inflúenzu þeirri, sem nú gengur viða um
lönd undir nafninu Asíu-inflúensan.
Bóluefni, sem til þessa hafa
verið framleidd, veita svo til-
tölulega litla mótstöðu gegn
5 N,1
10%.: Póllandi
héraðinu 7%.
í Bandaríkjunum reyndist
stálframleiðslan hins vegar
6% minni á öðrum ársfjórðungi j
þessa árs en á sama tíma í fyrra | t.
og stafar það af verkfalli, sem ;
varð í stáliðnaði Bandaríkja- !
manna. í Japan hefir stálfram- !
leiðslan hinsvegar aukist til
í ! muna á þessu ári.
veikinni, að margir læknar ef-
ast um að það sé ómaksins vert
að bólusetja. Farsóttin er enn-
þá mjög væg. Eins og er hverj-
ar hún hvað mest á Norðurlönd
unum, í Vestur-Þýzkalandi og
í Frakklandi. í þessum löndurn,
þar sem flenzan lagðist að fvrst
koma enn fyrir einstök ný veik
indatilfelli, en þeim fækkar
stöðugt.
Dauðsföll hafa verið fá af
völdum veikinnar, þar sem hún
hefir gengið. Hafi mehn látist
má í flestum tilfellum rekja það
til lungnaveiki, sem komið hef
ir í kjölfar sjálfrar inflúenz-
unnar.
A]|þjóðaheilbrigðismálastofn-
unin hefir staðfest, að það er
nýr inflúenzu-vírus, sem veld-
ur A-flenzunni. í því sambandi
er bent á, að það sé hið mikils-
verðasta atriði fyrir læknavís-
indin, að fá úr því skorið, hvort
og þá að hve miklu leyti inflú-
enzuvírusar geta leynzi í hús-
dýrum og borist frá þeim til
manna.
svínum í Bandaríkjunum. Hafa
margir haldið því fram, að þar
hafi verið á ferðinm sama veik-
in, sem svo illa lék mannkynið
eftir fyrri heimsstyrjöidina.
í Spænsku veikinni 1918 kom
d. upp inflúenzufaraldur í
VIRUSINN LEYNIST
í ORMUM.
Nýjustu rannsóknir hafa sýnt
að inflúenzuvírus getur leynst
og lifað í ormum þóti enginn
faraldur sé á ferðinni. En ef
t. d. svín éta þessa orma getui*
svo farið; að vírusinn dafni í
skrokk svínanna og komist
þannig til manna. Dýralæknar
í ýmsum, löndum hafa nú verið
hvattir til samvinnu um rann-
sóknir í þessum efnum svo sð
hægt verði að ganga úr skugga
um. að það sem fyrst, hvaða
smithætta kunni að stafa frá
dýrum.
Hvaða bólusetningu gegn in-
flúenzu snertir slær Alþjóða-
heilbrigðismálastofnunin því
föstu, að ekki sé á þann hátt
hægt að stöðva útbreiðsiu veik-
innar, en að hitt sé réit, að í
mörgum tilfellum veröi veikb:
vægari hjá þeim, sem bóluséttir
hafa verið, en hinum, sem eng-
ar ráðstafanir hafa gert.
Alþýðublaðið hitti í gær einn
keppendanna, Valbjörn Þorláks
son stangarstökkvara að máli
og átti við hann stutt viðtal um
keppnina í Aþenu.
STÖNGIN KUBBAÐIST
í SUNÐUR.
Valibjörn kvað þá Vilhjálm
og Hilmar hafa náð góðum ár-
angri og einnig kvaðst hann á-
nægður með sína frammistöðu
miðað við aðstæður. Hilmar
varð fyrstur í 100 m. hlaupi á
10,8 sek. og hlaut hann þar fyr-
ir sín fvrstu gullverðlaun. Einn
ig var Hilmar í sveitum Norður
landa, er báru sigur úr býtum
í 1000 m. boðhlaupi og 4x100
m. boðhlaupi og hlaut hann sig
fellt, er hann reyndi fyrst við
4,40, en hefði þó verið mjög ;
nálægt að fara yfir. En í öðru
stökki, kubbaðist stöngin í
sundur, sagði Valbjörn. I 3.
.stökki hljóp ég í gegn. — Síð-
an urðu þeir Valbjörn og Sut-
inen að heyja einvígi um l.
sætið og vann Sutinen hað.
FÉKK INFLÚENZUNA.
Ég var eittvhað slappur dag-
inn sem keppnin í stangar-
stökkinu fór fram, sagði Val-
björn. Síðan kom í ljós, að ég
var að'fá inflúenzuna. Varð ég
að liggja í þrjá daga í Aþenu.
’■ ■. ý . ■' , i
BOÐIB AÐ KEPPA í RÓM.
íslendingunum var boðið að
LJOSMYNÐASYNING-
UNNI „Fjölskylda þjóðanna“ 1
lýkur í kvöld kl. 6,
Aðsókp að sýningunni liefur
verið látlaus og með fádæmum |
mikil. Meira en 30 þúsund
raanns höfðu séð liana fyrir j
lielgi og mikil aðsókn var í gær
dag. Má búasí við miklum j
fjöSda manns í Iðnskólann í dag
til þess að harfa á sýninguna.
Piltur, ífemur fáheyrt óþokha*
bragð gagnvart ‘gömlum manní
Tók ófrómshendi veski, sem gamli maðurinn hafði
týnt á Ljósmyndasýningunni.
GAMALL MAÐUR, 85 ára,
sem kom íil að skoða ljósmynda
sýninguna „Fjölskylda þjóö-
anna“, týndi þar veskj sínu.
Einhver frómur maður , sem
fann veskið, skilaði þvi til starfs
stúlku á sýningunni og bað
hana að koma því til skila.
urverðlaun þar einnig. Vllhjálrn keppa í Róm. En með því, að
Valbjörn veiktist og hinir höfðu
ekki of mikinn tíma varð ekki
af því. Var haldið heimleiðis
frá Aþenu s. 1. fimmtudag og
farið um Sviss til Hafnar og
þaðan heim. Gekk ferðin mjög
vel heim, hins vegar voru þrum
ur bar sigur úr býtum í þrí-
stökki með 15,95 m. og Valbjörn
varð annar í stangarstökki með
4,30, eða sömu hæð og sigur-
vegarinn. Sutinen frá Finnlandi
Plilmar varð 2. í 200 m. hlaupl
á 21,6.
Valbjöni sagði í viðtalinu j ur og eldingar á leiðinni til
við blaðið í gær, að hann heiðii Aþenu og lét vélin þá mjög illa.^,
annað kvöld, á mánudagskvöld kl. 9. Fundurinn verður
á' skrifstofu flokksins.. Rætt verður um bæjarstjórnar-
kosningarnar.
Allt Alþýðuflokksfólk er hvatí til að korna á fund-
inn.
Skömmu síðar kernur ungur
piltur, 16—18 ára, til stúikunn-
ar og spyr, hvort ekki hafi
fundizt þar veski. Hún segir
það vera og biður hann lýsa
veskinu, og gerir hann það laus
lega og fékk veskið.
Þegar gamli maðuriim var
kominn heim til sín, varð hániu
| þess var, að veskið var týnt.
j Snéri hann þá aftur og spurðist
j fyrir um það á sýniivgunni óg
fékk þá að heyra ])á sögu, sem
hér er greint frá.
í veskinu voru að visu ckki
nema um 200 kr. í penmgum,
cn allmikið af ýmsum pappír-
um, sein slæmt er að tapá, og
auk þess var veskið minjagrip-
ur, tækifærisgjöf frá góðum
vini.
Veski þetta var guit lóðuf-
veski, saumað með leðurþtfeng,
og á það var þrykkt niynd af
stóru húsi í Hamborg. ,