Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 1
« Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. VXSIB AfgreiCsla í AÐ ALSTRÆTI 14 , Sími 400. 9. árg. ÞriðjudagÍBH 13. maí 1919 127. tbl. , I S L A besta Timburverslun selur góöar vörur — verö tLvergi lœgrra Mikill afsláttur af stórsölu. ™ Qamla Bio ™ Salamandran. Leikrit i 5 þáttum eftir hinni égætu skáldsögu Oven Johnsons. Áhrifamikil og afarspenn- andi mynd leikin af hinum ógætu leikurum hjá World Fifm Corp. N-Y. Aðalhlutv. leikur Ruth Findley. Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnurn, að okkar heittelskaða móðir og teng iamóðir Kristín Blöndal, andað- ist að heimili sínu, Hvanneyri á Siglufirði, 11. maí. Börn og tengdabörn. H f. Hinar sameinuðu íslensku verslanir (Gránufélagið, Tulinius og Á. Ásveirseons verslanir). Skrifstofa í Reykjavik, Suðurgötu 14. Sími 401. Símnefni „Yalurinn“ Pósthólf 543. Heildsala. Selur allskonar útlendar vörur, fyrst uip sinn eftir pöntun.J Kaupir allar íslenskar afurðir. NTJA BÍO Pax æterna. Den evige Fred. Eftir ósk fjölda margra verður þessi ljómandi fallega mynd sýnd enn í kvöld. Hljómleikar verða eios og vant er. Pantið aðgm. i síma 344. Sýning bvrjar kl. 9 Kjólaplyds svart, brúnt, dökkblátt í samkvæmiskjóla 39,65 per meter. SgtU lacobsen. ............... Leikfélag Reykjavlkur. Æfintýri á gðnguför verður leikið fimtudaginn 15. mai kl. 7 siðd. í Iðnó. Áðgöngumiðar seldir í Iðnó á miðvikudaginn frá kl. 4—7 síðdeg-, is með hækkuðu verði og á fimtud. frá kl. 10 árd, með venjul. v. vantar til sendiferða. klæðskeri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.