Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 3
V i SI R [13. apríl 1919. Guðm. Guðmundsson Skáld. Kvæði þetta orti gamall maður hér í bæ, Skaftafellssýslu, nú Helstormar flytjast fljótt um kalda landið, feigstunur berast gegnum breiðar sveitir; íslenska þjóðin sötrar sorgarblandiS, sólskiniS hverfur, nóttin alla þréytir: GuSmundur dáinn! hvísjast mann frá manni, merkiS sem hæst bar listaheims í ranni. Manstu, frá Helli mjúkhærSi kom sveinninn, mildur á svip, meS eld og stál í hjarta? Sigur og gleði sál í birtist hreinni, sólskin og kærleik vottar augað bjarta; Ahnn við brjóstin hann var hárra fjalla, hetjonum fornu líktist Rangárvalla. Hann söng um blóm og haföldurnar tryltar, hraðstreymi lífsins, manna grimdaræði, skóganna prýði, skapið dýra vilta, sldnandi meyjar, leynda ástarþræði. Öllum á sviðum hans lék haga tunga hcili og sálin lyfti alls kyns þunga. Jón Jónsson Austmann úr Austur- blindur á sjötugsaldri. Hver mun nú fylla rúmið skáldaskata ? Skarðið mun lengi sjást í listaheimi; vandrötuð flestum verða mun hans gata — vcrkonum held eg enginn maður gleymi. GulliS og stálið högum var af höndum haglega sambrætt lífs á skjaldarröndum. J?ú ert heim farinn — of snemma á árum, öflugi, hrausti þjóðarsnillingur! Von er, þótt mörgum hitni böls í bárum; brotin svo fljótt er listaflokksins hringur, gullharpan þegir, silfur- stokkinn -strengur, stúrinn og dapur vinaflokkur gengur. i Andinn cr svifinn upp í ljóðalandið, Ijóssins og kærleiks fyrri grundar drauma; hörpunnar slitna aftur brætt er bandið, blessandi friðar leikur nú við strauma. Himneskir tónar ljóss um sali líða, lofsöng á nýjan englaskarar hlýða. - KELYIN Lögreglnsamþyltin. £xsls.ibata mótorar. 3—50 h- a. steinolíu Þúsundum saman í nötkun í breskum fiskibátum. Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksiniðjunnar. The Bergins Lannch & Engine Co. Ltd. 254 Dobbie’s Loau Glasgow, SCOTLAND. Seglaverkstæði Guðjóns Ólalssonar, Bröttugötu 3 B skaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Se ijldúk- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en almeDt gerist. Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fóanleg Simi 667. Sími 667. Einfaldir öruggir sparsamir Tilkynning. Hérmeð tilkynnist heiðruðmn viðskiftavinum að verslun okkar er flutt á Laugaveg 29. (áður hús H. S. Hanson kanpmanns.) Marteinn Einarsson & Co. Lögreglusamþyktin nýja gekk í gildi 1. þ. m. Hún hefir ver- ið gefin út prentuð, en fæst ekki ókeypis, eins og sagt var þó í blaði eins bæjarfulltrúans. Er það raunar alveg óviðeigandi, þegar ný lögreglusamþykt geng- ur í gildi, að ákvæði hennar skuli ékki birt almenningi ókeypis. Varla hefði það valdið tilfinnan- egri hækkun á útsvörunum, þó að eilt eintak hefði vcrið sent ó- keypis á hvert heimili í bænum. j’að eru heldur ekki tilfannanleg útgjöld, að greiða 25 aura fyrir samþyktina, en þó að elcki væri annað en fyrirhöfnin, þá mun ún ein valda því, að,færri kynna sér reglugerðina cn skyldi. Og bæjarstjórnin okkar cr ekki vön að yera svo hneykslanlega spör á fé, að þessi útgjaldaliður hefði átt að vaxa henni í augum. ' Sum ákvæði reglugerðarinnar eru þannig vaxin, að skoðanir gcta verið skiftar um það, hve heppilcg þau séu. pó mun til- gangslaust að gera þau að um- ræðuefni hér; það tjáir ekki að dcila’við dómarann! pó er rétt, vegna umræða, sem um það hafa orðið, að vekja athygli á ákvæð- unum um umferðina á gang- stéttunum. Ef mn nokkurn „gangstéttar- rétt“ er að ræða samkvæmt sam- þyktinni, þá eru reglurnar um hann þveröfugar við önnur á- kvæði um umferð á götunum. Gangstéttarrétt hafa menn sem sé hægra megin á götu; ern ekki skyldir lil að víkja af gangstétt til vinstri handar. „Vegfarandi“ sem skrifaði í Vísi um þetta ný- lega, verður því að breyta upp- teknum hætti og skifta um gang- stétt. Kanel heill og steyttur, fæst I Laugaveg .4. Iia' Imnrmshjól til eölu. Nýtt tækifærisverð Grettisgötu 53. Mötorbátnr, 6 smálestir, með ágætrí vél og veiðarfærum, fæst keyptur nú þegar með tækifærisverði. « V. á>. SÖLUTUBNINN opinn 8—11. Simi 528. Annast lendiferðir og hefir œtið bettg bifreiðar til leigu. Snotnr ibúð, 2 herbergi og eldhús, fyrir einhleypa, óskast frá 14. maí A. v. ó. KEX og K0KUR allsk. nýkomið i versl. ‘Búbót' Laugaveg 4. 2—3 góðir og duglegir menn geta fengið atvinnu við jarð- yrkjustörf. Pétur Eyvindsson frá Grafarholti. Grettisgötu 10. I 67. grein er öll bátaumferð um Tjörnina bönnuð, „nema í þarfir bæjarins eða lögreglunn- ar“. Hvers vegna? , Gott ákvæði er það, að bannað cr að láta börn vera úti á göt- úm seint á kvöldin og sömuleið- is að eigi má „hrista gólfdúka og viðra sængurföt á almannafæri“, og svo er um fleiri ákvæði, en þá er eftir að vita hvernig þeim verður framfylgt. Góðs viti er það, að lögreglan hefir gengið vel fram í því þessa dagana, að sekta menn fyrir að vera druknir á almannafæri, en það varðar sektum ekki lægri en 50 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.