Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 6
13. apríl 191ð.] VlSiR Tækifærisverð: Prímusvélar kr.: 16,00 og 18,00 Olíuvélar — 8,00 og 14,00 Notið tækifærið! Jes Zimsen . járnvörudeild. Sjóvátryggingartélag Islands H.f. Austuratræti 16. Reykjavík. P6«th'Slf 574. Símnefni: Insuranöe Talaimi 542. Alskonar s]ó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími 9—4 siðd, — laugardögum 9—2. Mk:. ,Sigríður‘ fer til Akureyrar ef nægur flutningur býðst. Uppl. hjá Nic Bjarnason. M.k. FAXI fer til Yestfjarða annað kvöld. — Tekur flutning, farþega og póst. Flutningur tilkynnist sem fyrst, og.afhendist á morgun (miðvikud.) Sigurjón Pétursson. Stærsta úrval ‘f “ ! Fatnaði. og ytn | * Ódýrast. Vandaðast. I Best að versla í Ásg. 0. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1 Hafa með síðnstn skipnm íengið: Karlmannsfatnað frá 76,00, Regnkápur og Regnfrakka. Nærföt a’lskonar tegundir, st. frá 5,95. Karlm. alullarsokka frá 3,65. — Olíuföt. Tau í kápur og föt, Erfiðisfatatau frá 2,80 metr. Tau í barna og morgunkjóla, Flauels-Mollskinn frá 5,85 metr. Sv. pilskant og kautabönd, Silkitvinna á vindslum 0.26 allir litir og rúllum frá 0,25. Ullar stoppugarn, ýmsir litir, Bendla, Tautölur. Tvinni Ooats, 6 þættur 0,35 rúllan, o. fl. smávörur. Með næstu sk m frá Eoglandi von á Ullar bjólatauum, Cheviotinu góða, Prjónagarni fl. litum og mörgu fleira. Best verður að sbifta við / Asg. G. Gunnlaugsson & Co. 248 Hún var kvíðin og titrandi, þegar hún byrjaði að syngja, en þegar fyrsti tónninn var koníinn fram af vörum hennar þá hvarf kvíðinn og liræðslan af henni eins og laus slæða. Hin skæra, vcl tamda rödd hennar hljómaði um salinn, styrk og hreimfögur. Hún hafði ekki að eins fagra rödd heldur söng ineð ákafri tilfinningu, enda hafði Sorelli sett, sem fyrsta lag á söngskránni, einn af ástarsöngum Tostis, og Mitia söng hann ckki síður með hjart- anu cti með röddinni. Áköf fagnaðaróp og lófaklapp komu henni aftur til sjálfrar sinnar. Hún hneigði sig fyrir áheyrendunum og hvarf burtu af leiksviðinu. Sorclli tók á móti licnni með ánægjubros á vörum og fullur aðdá- unar. „peir vilja fá meira,“ sugði lianu. „pér verðið að fara aftur fram. Syngið þér fyrir þá „Home, Sweet Home“. pað töfrar þá, því þótt þcir séu ekki í nema hálfs annars tima f jarlægð frá Lundúnum þá finst þeim auðvitað, að þeir séu að minsta kosti tvö þúsund mílur vegar frá heimilunum. — Gerið nú þetta fyrir mig og þér þurfið ekki að titra svona. Munið að eins það, sem eg sagði yður, að hugsa að eins um sönginn, og gleyma því, að fólkið er fyrir framan yður.“ 249 Mína fór aftur fram á leiksviðið og söng lagið, sem komið hefir svo mörgum þúsundum hjartna til að vikna og hrifið alla, eem hcyrt liafa. Lófaklappið kvað^ við í salnum, jafnvel hljóðfæraflokkurinli tók undir og það þarf naumast að geta þess, aí' augu Elisha voru full af gleði- og þakklætistárum, yfir því hve Mínu hefði vel tekist. Sorelli sá þegar live miklum hæfileik- um Mína bjó yfir og hann sá i liendi sér hvílík gróðalind sönggafa hennar gæti orðið sér í stærri borgunum og ekki síst í sjálfri Lundúnaborg; honum var því mikið í mun að tryggja sér þessa vænt- anlegu gullnámu. Hann bauðst til þess að borga Mínu þrjú pund um vikuna cf hún vildi ráða sig hjá honum til þriggja ára, og þetta fanst henni og Elisha svo stór- kostlegar tekjur, að þau mundu hafa tek- ið lilboðinu mcð þökkum. En þá var það Tibby litla, sem tók í taumana. pað má drottinn vita hvaðan Tibliy kom sú veraldarviska, að gcta, þó hún virtist lítið meira cn barn að aldri, mætt Sorelli í viðskiftamáli sem þessu, og ekki að eins staðið honum þar á sporði, beldur hreint og beint snúið á hann. Hún hafði tekið eft- ir áhrifum þeim, sem fegurð Mínu, lát- bragð hennar og yndisfögur rödd hafði 250 liaft á áheyrendurna og hún sá líka, eins og Sorelli, að Mína var að verða fræg söngkona. „prjú pund á viku!“ sagði hún. „Jú, ef við værum einhverjir hálfvitar! — ]?að gclur verið, að tvö okkar séu það, en hann gleymdi, sá góði maður, að taka mig með í reikninginn. prjú pund á viku! Mína fær undir eins meira en það fyrir að syngja eitt einasta lag; hún á að fá minst þrjátíu til fjörutíu pund á viku. Eg banna þér að skrifa undir nokkurn slíkan samning sem þennan, fyrir Mínu hönd, pabbi .Vilji herra’ Sorelli liafa Minu undir sinni mnsjá, þá verður hann að gera sér það að góðú, að fá fyrir það vcnjuleg tilsjónarmannslaun. Pið skuluð láta mig tala við liann.“ pau gerðu svo, og þeim til undrunar varð niðurstaðan sú, að Sorelli varð að gera sig ánægðan með vissan hundraðs- ágóða af því, sem Mína ynni sér inn, og því má bæta við, Tibhy til maklegs lofs, að sá hundraðságóði var alls ekki of hár. Tibby Irygði Elisha líka starf í hljóðfæra- flokk Sorellis, allan þann tima, sem samn- ingar Minu við hann skyldu gilda. Af einhverjum ástæðum, sem aldrei hafa verið skýrðar til fulls, virðast leikar- ar og söngvarar heldur vilja ganga undir öðrum nöfnum en sínu eigin. Og hvað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.