Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 5
*7ÍSIR [13. maí 1919. Auglýsing um tilboð í eítirstöðvar af tyrra árs framleiðslu aí óverkuðum saltfiski frá, IJtllutnmg'snefndiimi. Þar eð Útílutningsnefndin hefnr ekki getað náð vlðnnandi boði í alla siðasta árs framleiðslu af óverkuðum saltfiski, og nú er orðið svo áliðið, að henni virðist ekki ráðlegt að senda eftirsteðvarnar óseldar á erlendan markað, eu vill hinsvegar helst komast hjá því, að gera þá kröíu til seljenda, að þeir verki fiskinn fyrir nefndina, þá leyfir hún sjer hjermeð að bjóða til sölu hjer innanlands það af saltfiski, er hjer greinir, og sem er geymdur á þessum stöðum: Málfiskur Smáfiskur Ýsa Aðrar teg. Samt.tonn A Seyðisfirði um 226 290 36 2 554 — Eskifirði — 36 4 40 — Fáskrúðsfirði — 65 38 62 ♦ ' 165 — Reyðarfirði — 13 19 17 49 — Stöðvarfirði — 3 30 4 37 — Akureyri — 269 140 3 19 431 — Húsavík — 70 ' 19 9 1 90 — ísafirði — 232 .344 160 22 767 --- Patreksfirði — 30 101 13 5 149 Saúitals — 944 985 304 49 2282 Hjermeð tilkynnist því, að fram til 25. mai tekur Útflutningsnefndin á móti tilboðum i fiskinn, frá 1 ábyggilegum kanpendum, og sjeu tilboðin miðuð við sölu eftir vigtar- og matsvottorðum, sem ne ndin hefur tekið gild. Tilboðin má gera hvort heldur sem vill í meiri eða minni hluta fiskjarins. Samþykki nefndin til- boðin, tekur kaupandi strax, eða svo fljótt sem unt er, við fiskinum frá hinum upphaflegu seljendum, en verði fiskurinn fluttur af staðnnm, annast seljandinn útskipun á honum, kaupanda að kostnaðarlausu. Öll tilboð afhendist nefnðinni í lokuðum umslögum, sem verða opnuð 25. þ. m., og ákveður nefndin svo fljótt sem unt er, hvort taka skuli tilboðunum eða ekki. Nánari upplýsingar um þetta, og önnur atriði, íást á skrifstotu Útfluiningsnefdarinnar, simar 751, 752. Reykiavík, 13. maí 1919. _ , _rTi_ f. h. Utflutnmgsnetndarinnar O. Benj a,míiissoxi. Nýtt! Gamalt! Húsgagnaútsalan & vinnustofan hefir nú fyrirliggjandi stærsta og fjölbreyttasta lager í bænum af húsgögnum, svo sem: Rúm, eins og tveggja manna, Servanta, Nátt- borð, ' Köntuð borð 2 stærðir, Salonborð, Blómsturborð, Skápa, 3 stærðir. Einnig heilt sett í becri stofu með plussi, með tækifæris- verði. Kanpir og tekur til útsölu notuð húsgögn. ____________________________G. Jónsson. Einar Þöröarson skósmiður er fluttur frá Laugaveg 43 ó. ‘Vitastig 11. Áður vinnustofu Tómasar SnorraBonar. BR YNJA “ Til Dýrafjarðar vantar 3—4 góða fiskimenn á liandfæraveiðar Ágætis kjör og góð skiprúm. Þurfa að fara með E.s. Sterling 20. þ. m. Uppl. á skrifstofu Jes Zimsen. 4 duglega foFmenn vantar í sumar aö ^lsólum og Seyðisíirði. Góð kjör í \ boði. Semjið sem fyrst við Jóh. M. Kristjánsson Skjaldbreið nr. 9 (heima kl. 7—81/, e. m.) \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.