Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 4
13. maí 1919.] vi5m BRAUNS YERSLUN Aðalstræti 9 liefir nú aftur fengið miklar birgðir í Herradeildina: Tilbúnir karlmannsfatnaðir — nnglingafatnaðir Regnkápur og Rykfrakkar Vinnubuxur og blúsnr Peysur, ullar og bómullar Manchettskyrtur frá kr. 4,75 Nærbolir og Nærbuxur Axlabðnd, af mðrgum tegundum Enskar Húfur frá kr. 1,75 til 6,50 Slaufur, Bindi, Sokkar o. fl. o. fl. af vörum og skal sérstaklega nefnt í Dömudeildina: Tvisttau, Flonel, Dregill Handklæði og Viskastykki Hvitt Léreft frá 1,25, Lakaléreít frá 3,80 Hvit og mislit Oardínutau Cheviot, blátt og svart. Ullarbolir. Undirlíf Kvenskyitur, Náttkjólar Nærföt fyrir kvenmenn og telpur Svartar Kvenregnkápur Drengjalöt og Drengiafataefni. Þau vönduðustu og hljómfegurstu Orgel-Harmonium sem fáanleg eru útvegar Loftur Guðmuudsson „Sanitas". Talsími 190. Ueild.sa.la. Smásala. Söðlasmíðabúðiii Laugaveg 18 B. Sími 646. Þangað eiga allir að koma um lokin. Áreiðanlega stærsta, besta og fullkomnasta úrval af öllu, sem tilheyrir söðla og aktýgja- smíði. Hvergi lægra verð. Hvergi betri afgreiðsla og hvergi betri vörur. * Söðlasmíðabúðin, Langaveg 18 B, Sími 646. Eggert Kristjánsson. Heildsala. §másala. Panel, gólíborð, mikið af óunn- nm borðum, og aliskonar plönb- um og trjAm. Príma bátaviður 7—8 tm. breitt. Nic. Bjarnason. Takið eftir! Þeir sem ætla að byggja í eumar, geta fengið keypt sand og möl inn við Leirvog í Lágafellslandi, fyrir 10 aura pr. tunnu þar ú staðnum ef samið er strax. Mjög fyrirhafnarlítið að fylla í báta. Bogi A. J. Þórðarson. Merkilegt áhugaleysi. Með þessari yfirskrift rilur einliver „Gamall í>róttavinur“ grein í Vísi 5. þ. m. og ámælir þar knattspyrnufélögunum fyrir áhuga- og athafnaleysi, einkum vegna þcss að von sé á erlendum kcppinautum í sumar. par eð sjá má glögglega á greininni, að „íþróttavinurinn“ er ekkert annað en það sem liann segist vera, og því ókunnur mönnum og málefnum Icnatt- spyrnufélaganna, þá verður maður að fyrjrgefa honum, þó hann taki nokkuð hart á knatt- spyrnufélögunum. — Jafní'ramt skal cg gcta þcss, hvers vegna félögin eru ekki enn farin að æí'a. Ástæðan er sú, að stjórn í- i þróltavallarins hefir leigt Stein- [ olíufélaginu völlinn til 1. júní þ. I á. til olíugeymslu og eru þar sem stendur nokkur þúsund tunnur. Var vegna eldshættu með öllu bannað að æfa á vellinum þar tíl öll olía væri þaðan tekin. — Steinolían er vátrygð í þremur félögum og eru fyrir þeim hér í bænum þeir herrar: Halldór Eiríksson, Carl Finsen og A. V. Tulinius (form. í. S. !.). 1 ICnattspyrnufélögin, sem að vellinúin standa, sáu þegar, að það yrði alt of seint að mega ekki fara að æfa fyr en 1. júní og fengu því vallarstjórnina til þcss að hlutast til um við Stein- olíufélagið og vátryggingarfé- lögin, að æfingar mættu byrja nú þegar, gegn því að vörður yrði hafður t. d. frá brunastöð- inni, um olíuna meðan æfingar færu fram. Svarið er nú komið Lifslykkja- saumastofa mín er flutt í Kirkju- stræti 4. (Gengið inn frá Tjarnargötu.) Elisabet Kristjánsdóttir Húsnæðl Herbergi með forstofuinngangi handa einhleypum manni óskast nú þegar eða 14. mai, fyrirfram- borgun ef óskað er. Tilboð merkt „einhleypurH, sendist af- greiðslunni. Krlstalsápa og Sólskinssápa í heildsölu hjá Nic. Bjarnason. Omega-tJR ódýrust i bænum hjá Þórði Jónssyni, úrsmið. frá Steinolíuf^laginu og tveimur vátryggingarfélögunum, að æf- ingar megi fara fram á vellin- um verði 'vörður hafður um olíuna. priðja vátryggingarfé- lagið, (umboðsm. A. V. T„ form. í. S. !.), hefir ekki svarað enn og því hefir alt strandað. Hefði þó mátt búast við að það félag, þcgar tekið er tillit til umboðs- manns þcss, hefði orðið fyrst til, sín vegna, að leyfa æfingar á vellinum eins fljólt og hægt hei'ði verið. Má af þessu sjá, að það er ekki knattspyrnufélögunum að kenna, að æfingar eru ekki byrj- aðar, því að völlurinn er orðinn það þur, að „Fram“ ætlaði að hafa æfingu á sunnudaginn var, cn þá kom Bcn. G. Waage (rit- stjóri próttar, meðstjórnandi í. S. í. og í. S. R. og í móttöku- nefnd knattspyrnufélaganna o. fj.) út á völlinn og rak alla út, auðvitað vegna olíunnar. í síðasta prótti, sumardaginn fyrsta, sendir ritstjórinn knatt- spyrnufélögununi svoliljóðandi vinarkveðju: „það er annars mjög leitt, hve knattsp.félögin rísa seint úr vetr- ardvala; það er eigi að sjá á þeim, að von sé á besta knatt- spyrnufél. meginlandsins hingað í sumar.“ Hvað viðvíkur lilaupæfingum, verða þeir, sem i'ara á fætur á morgnana fyrir kl. 8, varir við ekki allfáa Fram-menn æfa sig að hlaupa víðsvegar um bæinn. Vegna þess, sem að framan er skráð, cndursendi eg kveðjuna hérmeð sem „tomt returgods.“ Reykjavík, 11. maí 1919. Arreboe Clausen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.