Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 8

Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 8
V löitt I TAPAB-FUMDIB 1 Fimtán krónur í fimm-króna seðlum töpuðust 1 Yesturbænum í gærkveldi. Finnandi vinsaml. beðinn að skila á Vesturgötu 22, uppi, gegn fundarlaunum. (289 Hálf prjónahúfa týndist. — Skilist á Bergstaðastræti 62. (283 Fundnar silfurdósir, merktar. A. v, á. (261 Kapsel, lítið, með rauðum steini, hefir tapast á leið frá Birni Kristjánssyni, að pingh.- stræti 12. Skilist þangað gegn fundarlaunum. (262 Budda með peningum tapaðist neðarlega á Skólavörðustíg. — Finnandi beðinn að skila henni á Skólavörðustíg 26. (263 Brjóstnál hefir týnst. Finn- andi beðinn að. skila henni á af- gr. Vísis. (264 I LEIGA 1 pví nær 1 dagslátta af rækt- uðum görðum fæst á leigu. A. v. á. (254 r IAUP8KAP0B 1 Eikar-matborð með 6 stólum, orgel og saumaborð úr hnottré, til sölu á Óðinsgötu 21. Sími 498. (285 Gjarðir af olíutunnum keypt- ar á beykisvinnust. á Skólav.st. 15 B. (286 Karlmannsföt á stóran mann til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (287 Til sölu borðstofuborð úr eik, 4 stólar og 3 veggmyndir. Uppl. á Nýlendugötu 11 A, niðri. (288 Notuð regnkápa til sölu á Laufásveg 4, uppi. (273 Blá Cheviot kvenreiðföt til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (274 Til sölu mjög vandað hús á góðum stað; alt laust til íbúðar. t'ppl. á Grettisgötu 8, uppi, frá kl. 7—9 e. h. (275 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. (127 Verslunin Hlíf, Hverfisgötu 56, selur prímusnálar, 3 stk. (bréfið) á 15 aura. (165 Hjólhestagummí o. m. fl. til- heyrandi hjólhestum fæst hjá pórði Jónssyni úrsmið. (228 Keðjur. Keðjur af mörgum tegundum og stærðum til sölu. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 Lystivagn með góðum aktýgj- um, fallegur og sterkur, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (228 Notuð klæðiskápa, regnkápa og silkisvunta til sölu á Smiðju- stíg 6, niðri. Guðlaug Daðadóttir. (276 Orgel til sölu. Verð 175 kr. — Uppl. á Hverfisgötu 66, frá kl.< 6—7. (277 1 ' '' Barnavagn til sölu. Til sýnis á Hverfisgötu 91. (278 P í a n ó. Gott píanó til sölu. Góðir borgunarskilmálar. A. v. (279 a. F ö t. Frakkar, kápur, dragtir, kjólar, kjólatau, o. fl. til sölu á Laugaveg 79. (280 Barnakerra óskast keypt. A. v. á. (281 Boltreyjur eru seldar á Berg- staðastræti 62. (282 Vænt fjögramannafar með allri útreiðslu fæst keypt. Uppl. á Barónsstíg 10, uppi; kl. 6—8 síðdegis. (284 Lítið borð til sölu, ódýrt. — Uppl. i Kirkj ustræti 4, uppi. (271 r TIMMA 1 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Stúllia vön góðri matreiðslu óskast 14. maí. JSoííín Jncobsen VoDarstr. 8 uppi. Telpa 14 ára eða eldri, óskast sumarvist á Gréttisgötu 10, niðri. (237 2 kaupakonur óskast á gott reimili i Borgarfirði. A. v. á. (244 Fiskimenn vantar mig til landfæra fiskveiða á 17 tonna mótorbátr Jóel Bæringsson, Grettisgötu 54. (246 Vor- og sumarstúlka óskast norður í Húnavatnssýslu, — þarf að fara um næstu helgi. — Hátt kaup í boði. Uppl. í Bóka- búðinni á Laugaveg 13, fyrripart dags. (290 Áreiðanlegur unglingur óskast til innheimtu reikninga. A.v.á. (265 10 til 13 ára gömul telpa óskast í sumar. Upl. á Njálsgötu 37, niðri. (266 Kaupamann vantar. — Hátt kaup. A. v. á. (267 Prímusviðgerðir b e s t a r í Fischersundi 3. (268 Tvær stúlkur óska eftir at- vinnu fram að slættj. Uppl. á Hverfisgötu 30, frá kl. 4—6. (269 Dugleg saumastúlka óskast til að sauma i húsum. A. v. á. (270 Mann vantar til sjóróðra nú þegar, yfir vorvertiðina. Óvenju- lega liátt kaup. A. v. á. (296 Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. I Veggfóðnr(Betræk) stærsfc úrval, lægst verð hjá Gaðmnndi Ásbjörnssyni Laugaveg 1. Sinú 655. Göðír giunmiboltar hjá Marteini Einarssyni & Co. Laugaveg 29. Stnlka óskast í vist nú strax eða 14. mai Bjargarstíg 2 nppi. Skeiðar, Oaflar ,oo iinílar, úp ágætu silfurpletti, ódýrast hjá ]ii Herniannsyni, Huerfisi. 34 Sá, sem vill leigja einhleypum handverksmanni herbergi frá 14. mai n. k., geri svo vel að leggja tilboð merkt „25“ inn á afgr. þessa blaðs. (239 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 1. júní. Fyrir fram borgun ef óskað er. A. v. á. (291 Tvær siðprúðar stúlkur óska eftir herbergi. Tilboð merkt „15“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudagslcveld. (256 Herbergi óskast fyxár ein- hleypa stúlku frá 14. maí. Uppl. í sima 668 A. (257 Mig vantar hei’bergi frá 14. maí. Afgr. Vísis gefur frekari upplýsingar. Guðm. Einarsson. v (258 Einhleypur piltur óskar eftir herbergi m«ð sérinngangi eða forstofuinngangi og einhverju af húsgögnum. Tilboð meíkt „10“, leggist inn á afgr/ Vísis, fyrir mánudagskveld. (259 2 hei’bergi, minna og stæi’ra, óskast til leigu nú þegar. Pétur Jónsson alþingismaður frá Gaut- londum. (260 Einhleyp hjón óska efir góðri ibúð. Tilboð merkt „1900“, sendist afgreiðslunni. (194 Einlileyp hjón óska eftir góðxi íbúð. Tilboð merkt „1900“, send- ist afgreiðslunni. (194 • Skúr úr járni 10 X 10 er til sölu. Uppl. á Laugaveg 104. 231 Vandaður sófi og eikarstólar til sölu. Loftur Sigurðsson, Lvg. 31. (292 Fermingarkjóll óskast keypt- ur. Uppl. í pinglioltsstræti 24, uppi. (234 Morgunkjóla, fallega og ó- dýra, selur Kristín Jónsdóttir. Herkastalanum, efstu hæð. (40 Cigarettur: Capstan, 40 aura, Three Castle 45 aura, selur versl. Vegamót. (133 Neftóbak fæst í versl. Vega- mót. (132 Til sölu eikar-tréstóll, útslcor- inn, 1 sofi, 4 stólar; selst í einu lagi. Vegghylla, stórt skerm- bretti, notaðar nótur. M. Frede- riksen, Hafnarstræti 8 II. (272 Hús 2—3 eru til 'sölu. Laus til íbuðar 14. maí. A. v. á. (232 Vaðstígvél til sölu, Til sýnis á Grettisgötu 31. (293 Koffort og vængjaborð til sölu á Óðinsgötu 1. (294 Fatnaður til sölu á Vesturgötu 15, uppi. (250 Brensluspíritus ódýi’astur í versl. Vísir- Sími 555. (233 Sldlka eða lelpa óskasf nú þegar. Uppl. Hverfisgötu 86. TILKYNNING Sá, sem á síðastliðnu hausti var sendur hingað eftir 10—12 tómum tunnum, sem liér voru geymdai’, óskast til viðtals í Gamla Landsbankahúsinu. Jón Jónatansson. (255 Félagsprentsmiöjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.