Vísir - 13.05.1919, Blaðsíða 2
v ihiri
Getum boðið til Vestur-, Norður- eða Austurlandsins ^
"I"
FrúKristinBlöndal,
I ekkja Lárusar heitins Blöndals,
amtmanns, andaðist 11. þ. m. á
ca. 500 tonn af spönsliu saltl ; Hvanneyri við Siglufjörð, á
■ heimili tengdasonar síns, síra
með mótorskipi, sem fer frá Ibiza snemma í næsta mánuði, Bjarna þorsteinssonar.
ef samið er strax.
Nokknr
ll. ,»L J. »L «L u. o.
eru til sölu með góðum kjör-
um. Stærð 148 fet. Gera 13%
mílu á kl.st. Bygð 1906. Öll eru
skipin vönduð og í ágætu standi,
nýgengin undir „loyds“, — og
eru nú með öllu tilbúin til fisk-
veiða. — Ritstjóri visar á.
Tvinni svartur og hvitur 13,0 yds. 0,20, 160 yds.
0,25, 2C0 yds. 0,30.
§aumnálar per bréf 0,10, 0,16 og 0,30.
sv. og hv. úr látáni 0,26 per Dus.
Egill Jacobsen.
Nýtt matsölnbús verðnr opnað.í Bárnnní 16 þ. m.
Fæði fæst um lengri og skemri tíma. Einnig fæst kaffi allan daginn.
Nánari upplýsingar í Bárunni eftir þann 14. þessa mán.
HérmeS eru stranglega bannaðir leikir og umferð nm túnið við
Tjarnargötu 34, 36 og 38 (milli ráðherrahúss og húss Krabbe).
H.f. Carl Höepfner.
Ag'æta atvinnu
geta nokkrar duglegar stúlkur fengið við F i s k v er k u n,
h e y v i n n u, eða h ú s s t ö r f. Upplýsingar hjá
Siguröi Þorsteinssyni.
> Heima kl. 6—8 síðdegis. Barónsstíg 10.
Bæjarfréttir.
Rán seld.
Botnvörpuskipið Rán hefir
verið selt og er kaupandinn
Ásgeir kaupm. Pétursson. Um
verð skipsins fékst engin vit-
neskja í morgun, og að líkind-
um. er ekki fullsamið um það
enn.
Botnía
fór frá Ivaupmannahöfn 10.
þessa mán.
Enskur botnvörpungur
frá Fleetwood kom í gær til
að fá aðgerð á vélinni.
Veðrið.
í morgun var hiti hér 8.3, ísa-
firði 3.2, Akureyri 7, Seyðisfirði
2.3, Grímsstöðum 4 og Vestm.-
eyjum 7.8. ,
Pétur Jónsson
á Gautlöndum sagði af sér for-
mensku Kaupfélags Jlingeyinga
á nýafstöðnum fundi þess. Kos-
inn var í hans stað Sigurður Sig-
fússon, sölustjóri í Húsavík.
Víðir
liggur hér austan við hafnar-
hryggjuna og er að skifta um
skrúfu.
„Garðar“
heitir skipið, sem Úlfur sigldi
á, og er eign Á. Ásgeirssonsversl-
ana (nú H. S. í. V.). Sjópróf eru
haldin í málinu í dag.
Bankaþjófnaður.
Unghngspiltur á 16. ári var
tekinn fastur hér i bænum í
fvrradag, grunaður um að hafa
stolið 800 krónum úr sparisjóðs-
bólc ánnars manns í sparisjóði
Landsbankans. Réttarhald var
baldið í máhnu síðdegis í gær
°g gekst ákærður við- peninga-
tökunni. Fénu hefir hann eytt í
hitt og þetta, þar á meðal til hif-
reiðaaksturs og á kaffihúsum.
Hann hefir verið hér gestkom-
andi síðan skömmu eftir nýár.
Útflutníngsleyfi.
Stjórnarráðið auglýsir aðfyrst
um sinn verði að sækja um út-
flutningsleyfi á öllum þessa árs
afurðum, sem flytjast. eiga til
útlanda, en vænta megi, að það
verði þegar veitt á öllum vör-
um nema hestum, meðalalýsi og
lirognum.
Meðal farþega
á Sterling, auk þeirra, sem áð-
ur voru taldir, voru: Guðm. p.
Guðmundsson kennari frá Finn-
bogastöðum Gísli Jónasson
kennari frá Flateyri, Lárus
Thorarensen málaflutningsm.
frá Akureyri
Kennaranámskeið
.verður haldið hér næstu vik-
ur í Kennaraskólanum.
.Hræður II.“
Annað bindi af skáldsögunni %
,Hræður“ eftir Sigurð Heiðdal,
kemur út í þessari viku.
10 síður
koma út af Vísi í dag.
Réttarrannsókn
þeirri lauk í gær, sem rann-
sóknardómari Björn ]?órðarson
cand. juris. hefir haft til með-
ferðar „út af meintum brotum
gegn 16. kapítula hegningarlag-
anna.“
Maður finst örendur við Granda-
garðinn.
Vigfús Jósefsson skipstjóri
fanst örendur í sjónum við
Grandagarðinn í gær. pegar
hann fanst hafði hann allur ver-
ið í sjó nema höfuðið. Nokkru
áður hafði sést til hans frá Ána-
naustum á leið. út garðinn og
mun hann hafa fengið aðsvif og
hrapað niður. Vigfús hafði verið
á „Rán“ við Ameríku og var á
leið út í skipið, sem liggur við
Eyjargarðinn.
Skandia“
danska skonnortan, sem hér
var í fyrra og í mestu hrakning-
unum lenti þá, kom hingað í
morgun með saltfarm til „Kveld-
úlfs.“
Páll ísólfsson
heldur fyrstu hljómleika sína
í dómkirkjunni í kveld og munu
aðgöngumiðarnir nær uppseldir.
Utboð
9
Tilboð óskast í ca. 4000 síld-
artunnur, tómar og saltfullar,
liggjandi á Svalbarðseyri við
Eyjafjörð, einnig brúkaða,
norska síldarnót og aðra ame-
ríska, sem nýja, tvo nótabáta og
léttbát.
Enn fremur óskast tilboð í
fiskverkunarpláss við Rauðará,
sem er fjórar dagsláttur að
stærð.
Tilboð í tunnur, nætur og báta
óskast fyrir 15. maí næstkom-
andi, en í fiskverkunarplássið
fyrir 1. júní næstlcomandi. Uppl.
gefur porgeir Pálsson, Lindarg.
19, eða Finnur Finnsson, Vestur-
götu 41.