Vísir - 24.12.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1926, Blaðsíða 3
VÍSIR S Höfðavikina. Þaö haf’öi gengjö ágætlega niöur brekkumar áHöfS- anum og þau höföu hvergi numi'8 staðar. NiÖri i Víkinni gengu þau meö fjörunum, því Siggi átti aö líta eftir reka. Siggi lét Ingu ösla yfir þarabingina uppi í flóðfarinu, en gekk sjálfur niöri viö flæö- armáliö. Féö, sem krökt var af tim fjöruna, þaut á haröa spretti upp úr sölvadyngjunum, japlandi, með úttroöna gúlana, er þau fóru iram hjá, og tók á rás upp að brekkunum. Rekaátt var engin á, svo aö ekkert fundu þau rekiö, aema einarótarkrykkju, „mátulega til aö stinga undir jólapottinn", sagði Siggi, sem lét sérþónægjaað bjarga henni undan sjó og skéra á hana fangamark húsbónda sins. Inga litla var oröin lúin, og mátti hafa sig alla við aö fylgja Sigga, sem hraðaði nú feröinni heim, og óö stórstígur neðan úr Vákinni og upp ölduna þar fyrir ofan. En hugurínn bar hana hálfa leið. Þetta var á sjálfri Þorláks- messunni, sem var heima fyrir um- stangsmesti dagurinn á öllu árinu. Líklega haföi hún setiö af sér aö rera ekki heima í öllu vafstrinu, brauöabakstrinum og kökugerö- 'inni. Hún sá í anda mömmu sína og stúlkumar önnum kafnar, sum- ar aö hnoða brauð og flatbrauö og búa til jólaköku og stóra hlaða af allskonar smákökum, aðrar að sjóöa hátíöamatinn, sem skamt- aður var í einu til heill- ar viku, bæði hangikjöt og nýtt kjöt af jólaánni og lómana og skarfana, sem piltarnir höföu afl- að og.geymdir voru til hátíðanna. Ingu litlu varö hugsaö til jóla- sveinanna, sem nú voru alstaðar á sveimi, skyldu þeir ekki veröa nærgöngulir kringum allar krás- irnar, hann Ketkrókur, óhræsið, sem vatt sér niður um reykháf- inn og hafði það til að veiða bestu ketstykkin upp úr pottinum, þeg- ar enginn sá til. Inga hjólp núorðiðí hverjuspori. Þau áttu ekki eftir nema spölinn frá túnhliðinu. Inga tók sprettinn og hentist heim á hlaö, þangað lagði út til þeirra ilminn af sæt- indakökum. Þegar hún opnaði huröina, tók móöir hennar á móti henni, og var ekki sein aö vefja hana aö sér, eins og hún hefði heimt hana úr helju, og gaf henni glóðvolgar smákökur, og svo var þeim Sigga og henni boriö kaffi, sém þau höföu góöa lyst á, og Inga komst varla yfir að smakka á öllu. Fólkiö spurði þau spjörun- um úr, einkum Mára gamla, sem steig gýpinn um leið og hún feldi af síðustu lykkjurnar, í fallegu, heimululituöu sokkumim, sem hún hafði á prjónunum, og sem Inga oft hafði gefið auga og grunaði að væru sér ætlaöir. Siggi var drjúgur með sig, en sagöist þó hvorki hafa séð sæskrimsli né ræn- ingjaskip, og þetta varð Mára gamla, sem brann í skinninu, aö láta sér nægja og fékk ekki fikað honum til. — Allir gengu seint til náöa þetta kvöld, það var kotn- ið langt fram yfir venjuleg háttu- mál þegar verkunum var lokið, en ekkert mátti vera eftir ógert fyrir jólin. Inga litla tók sig til, þótt hún væri dösuö eftir göng- una, og raöaði í kistlinum sínum og braut saman fötin sín, til þess aö gera eitthvað eins og hinar stúlkurnar, sem í öllum önnunum höfðu þó gefið sér tóm til aö 'bursta og viðra sparifötin sín og sterkja hvítt brjóstlínið undir stakkpeysuna, og gamla Mára, sem gekk á undan með góöu eftir- dæmi, síiðin og dundandi við sitt, notaði tímann áöur en hún fór að hátta, tií aö hagræða bæna- bókunum á hillunni, lágu þær þar kyrfilega færðar í lag; passíusáím- arnir efst, og stafaði út frá þeim alvarlegur blær fornra helgisiöa og guðsótta, sem setti sinn svip á umhverfið. Inga litla var nú lögst út af í rúminu sínu, syfjuð og þreytt eftir alt stjákið um dag- inn, og sofnaði því fljótt djúpum og værum svefni. Um morguninn vaknaöi hún i býtið, en þó voru allir kotnnir á fætur löngu fyrir dag, og hver kominn til síns verks. Margt var ennþá ógert, svo sem að gefa skepnunum, þvo alt húsið og fægja og snurfusa um hvert tangur og tetur. Þetta varð aö gera á síðustu stundu, til þess að ekkert væri óhreint, er hin hátið- lega stund færðist nær, og alt eftir þvi, er leið á daginn, fór fólkið að verða alvarlegra og fjálgara, stúlkurnar gættu þess að hafa ekki hávaöa eöa glamur, að hurðarskellir heyrðust ekki. öllum var svo ríkt í huga heilag- leikur þeirrar stundar, er nálgaö- ist, er blessaður frelsarinn fædd- ist í heiminn, og þá mun Ingu litlu ekki hafa verið það hvað minst. Hver strengur í hinni bamslegu og viökvæímu sál hennar titraði af ósegjanlegri hrifningu og eftir- væntingu. Svona haföi það alt af verið á jólunum, frá því hún var lítið barn, og alt af færði dýrö og helgi jólanna henni, er lifði i hinu óbifaniega trúartrausti barns- ins, þá gleði og fögnuð guösbama, er engin orð ná til aö lýsa. Inn i húsið barst fjarlægur óm- ur kirkjuklukknanna, er kölluðu fólkið til kvöldsöngsins. Nú voru allir uppklæddir og komnir í há- tíðafötin. Flest af heimilisfólkinu ætlaði til söngsins, og var í þann veginn að búast af stað. Ingu litlu hafði verið lofað að fara, en for- eldrar hennar og sumt af eldra fólkinu ætlaði aö veröa heima. En hvaö hún hlakkaði til að fara til kirkjunnar og koma heim aftur í alla ljósadýrðina; hún vissi, að þá mundi verða búið aö kveikja a öllutn lömpunum, og auk þess á kertum í hverju horni, og á jóla- trénu heimatilbúna, svo að hvergi bæri á skugga. Fólkiö hraðaði för sinni. Tveir af piltunum, Jónsi litli og stóri Jónsi, leiddu Ingu á milli sín. En hvað henni fanst alt hátíðlegt, er hún gekk meö hei'mafólklnu á leiðinni í guðshús. Veðrið var yndislega fagurt, himin- inn hvelfdist yfir, stjörnubjartur og tær, og henni fanst, er hún horfði á tindrandi stjörnuljósin, sem gæti hún skygnst inn i dýrð uppheimssala, þar sem englaskar- inn frammi fyrir hásæti guðs söng alföður lof um aldir alda. Er kom- ið var í námunda viö kirkjuna, mátti sjá fólkshópana streyma að úr öllum áttum. Sóknarfólkið fjöl- menti alt af mjög til kvöldsöngsins á aöfangadagskvöldið. Sumír báru með sér ljósker, sem bjarmann bar af langar leiðir, þótt þess væri engin þörf nú, í glaða tunglsljós- inu. En blessuðum ljósunum var ekki ofaukið nú á þessu kvöldi. Inga litla hálfkveið fyrir því, aö þau mundu koma of seint, og presturinn yrði kominn fyrir altar- ið, svo aö þau yrðu að bíða úti meðan hann tónaði pistilinn. En þau náðu áður en samhringt var. Margt af fólkinu gekk nú til há- tiðabrigða inn um kórdyrnar, sem aðeins voru opnaðar á stórhátíð- um. Dýrðleg ljósbirtan stafaöi út frá kirkjunni, sem öll var upp- Ijómuð. Ljósahjálmamir þrír, gömlu og góðu, úr drifnu látúni, sem héngu niður úr loftinu, glóðu allir nýfægðir, og kertaröðin 'á boganum milli framkirkju og kórs ásamt öllum kertunum í ljósa- hjálmunum, myndaði eitt ljóshaf þegar búiö var að kveikja á þeim. Kirkjufólkið var alvarlegt og há- tíðlegt i bragöi. Smábörnin, sem fylgdu mæðrum sínum til kirkju þetta kvöld, því mörg móðirin hafði þá trú, að færa ætti börnin til kirkju á fæðingardag frelsar- ans, hjúfruðu sig glöð og sæl viö barm inæðra sinna, og gátu helst ekki haft augun af blessuðum ljósunum. Konumar horfðu kunn- uglega, meö lotningarfullri að- dáun, til heilagrar guðsmóöur, hinnar sælustu allra kvenna, sem Ieit niður til þeirra blíðum augum, frá altaristöflunni, með Jesúbam- ið í móðurmildum örmum, og fólu þeim í bljúgri bæn vernd Iitla sak- Eldstólpinn. Einn er eldstólpi, undrabjartur, mitt i myrkrum vetrar. Upp af eyóimörk, ofar himnum, leggur ljóma þann. ¥ * * Gekk eg grátandi, gekk einn saman myrkvið húms og harma, Varð mjer vegleysa, villum hugar, feigðvæn fram i veröld. I Hniginn í svefn, lirökk eg upp við andardrátt minn eiginn. Var eg enn villur vega og ráðs, barn á bláu hjami. , j l Gekk eg grátandi, grét alhuga, blindur tára og trega. Heitt var um hjarta, heimi dulinn XrS ’í L bar eg eld i brjósti. Einn í örbirgð arfeghlaut, ÍjfSiI gefinn hendi guðs. pað voru geislar göfgra manna: trú, sem átti’ ei efa. Einn var eldstólpi, undrabjartur, }; mitt í myrkrum vetrar. Upp af eyðimörk, ofar himnum, lagði ljóma þann. Kom hinn krýndi, konungur lýða, hófust heilög jól. Húmið varð birta, heimur allur \ lostinn ljóma guðs. leysingjans síns. 'i Aðrar mintust dáins barns síns, sem nú söng í glööum englaskara kring um há- stól frelsarans „Dýrö sé guði í hæstum hæðum“. Inga litla sat i stólnum hennar mömmu sinnar, innarlega í kirkjunni, og heima- stúlkurnar hjá henni. Margar hús- freyjurnar áttu sitt eigið sæti í kirkjunni. Inni í kórnum skipuðu bændurnir sér báðum megin, en húsfreyjurnar í sætin fram af kórnum. Á miðloftinu voru nokkr- ar stúkur, en úppi á háaloftinu yfir söngpallinum, sátu ógiftir karlmenn og utansveitarmenn, ef nokkurir voru. Svona hafði það alt af verið, frá ómunatíð. Allir kom- ust vel fyrir í hinni rúmgóðu, fögru steinkirkju, sem er ein af allra elstu kirkjum landsins, og sú fegurt búna aö dýrindis kirkju- gripum. Það var verið að sam- hringja. Klukknahljómurinn frá hinum stóru, viðamiklu kirkju- klukkum, ómaði skær' og hreinn. Inga litla gat vel aðgreint sterka og dimma bassahljóminn úr stærri klukkunni, sem var frá árinu 1619, og sagt var að væri úr gömlu Landakirkju, sem ræningjarnir brendu og að þeir hefðu haft klukkuna á burt meö sér, en að einhverjir frómir, herleiddir menn, sem leystir voru út, hefðu flutt hana heim með sér aftur. Ingu litlu fanst alt af að hún heyra feg- inhljóminn í þessari klukku, þeg- Gaf mér hinn góði geisla og blóm; bar eg bæði lengi. Bar í bamshjarta, i blæ og sól herrans helgidóma. ■* ¥ Hurfu mér himnar ; helgrar bemsku, í í'éll í fang mitt þoka. Gjafír guðssonar: geisli og blóm hurfu mér í húmið Langt hef eg leitað, löngu þreyttur, get ei framar grátið. Spyr eg spekinga, spyr mig sjálfan, spyr eg hilmi himna. Alt er umhverfis eilif þögn, húm á himni og jörðu. —• Fjötmm feldur og flugvana út við ósiglt haf! !*> hí ★ Höggvið af mér hlekki! Heim skal ganga, bernska, i bjarma þinum. Ennþá öndvegi æfi minnar brosir við mér barni. 'i Kom þú, Kristur, konungur dýrðar, ber mér breyskum gjafir. Gef mér að geta gjafir þínar borið i barns hjarta. ¥ < ★ Kemur hinn krýndi, konungur lýða, hefjast heilög jól! Húmið verður birta, heimur allur lostinn ljóma guðs. Jón Magnússon. ar henni var hringt, bjargföst í trúnni á söguna, er margir höfðu sagt henni, að klukkan hefði hringt sjálfkrafa af feginleik, þegar hún var komin heirn aftur, sloppin úr greipum heiðingjanna, og hún komst alt af svo innilega viö með klukkunni. Meðhjálparinn var bú- inn aö lesa bænina. Það var tekiö til. Allur söfnuðurinn söng af inni- legum fjálgleik jólasálminn. Kirkj- an fyltist af lofdýrö, sem fann end- uróma í trúaröruggum og hug- fangnum sálum. „í dag er yður frelsari fæddur.“ Mörg guðhrædd manneskjan bændi sig í hljóöi og bænln, borin fram af heittrúuðu hjarta, mýkti undina eftir nýafstaðinn ástvina- missinn eða aörar sárar sorgir, og sálin fyltist unaðslegum friði. Inga litla var í einskonar dásemdar- leiöslu; henni heföi ekki þótt þaö undarlegt, þó að Jesús hefði stig- ið niður til þeirra og birst þar inni við altarið, með dýrðarkór- ónuna, og svona hugsuðu öll böm- in og rnargir hinna eldri. Hingaö höfðu þá, fyrir einum aldarfjórð- ungi, ekki náö neinar hræringar né umbreytingar, sem veiktu trú- artraustið. Presturinn sté í stól- inn. Karlmennirnir til beggja hliða í kórnum risu upp, meö opnar sálmabækurnar í höndunum, um leið og presturinn fór í stólinn, eins og siður var. Ræðan var flutt í hinum gamla anda, og einfald- Ieik. Söfnuðurinn hlustaði hljóður og hrifinn á kenninguna úm hina mildiríku gæsku og kærleika guös, sem sendi sinn elskulegan son nið- ur á jarðríki, til að endurleysa mennina. Að lokinni ræöunni, sté presturinn niður úr stólnum, og risu þá mennirnir í kómum upp á ný, og biðu uns hann var sestur aftur fyrir innan gráturnar. Aftur Mjómaöi sálmasöngurinn. Raddir fólksins, ungra sem gamalla, sam- tvinnuðust í vegsömun og til- beiðslu drottins allsherjar, og fyltu alt kirkjuhvolfiö. Ljósin loguðu svo viðkvæmt og stilt á hinni líð- andi, heilögu stund. — Embættið var úti, allir, sem gátu komist til, þökkuðu prestinum meö handa- bandi fyrir ræðuna, og óskuðu gleöilegra jóla. Aldrei var kenni- faðirinn þeim eins hjartfólginn og nú. Inga litla ætlaöi ekki að kom- ast út úr mannþrönginni fyrir kirkjudyrunum; þar hafði fólkið staldrað við, til þess aö óska hvert öðru gleðilegrar hátíðar, og hún fór heldur ekki varhluta af góð- um heillaóskum þess. Allir vorú svo innilega glaðir, og vildu auð- sýna hver öörum ástúð sína. Hér á eynni einangruðu, úti í hafi, þoldu menn svo margt súrt og sætt hver með öðrum. Jólahrifn- ingin þýddi hversdagshjúpinn og bönd bróðurkærleikans, sem þró- ast inst í sálum allra óspiltra manna, treystust í föstum og hlýj- um handtökúm fólksins, er það bauð hvert öðru gleðileg jól. Fólk- ið vék heim á leið. Svolitið snjóföl var á jörðu og svæfði létt fóta- takið. Tunglið rann undan ljósum slikjuskýjum og leiddi birtuna alt um kring og lýsti upp fjöllin, sem drupu höföi, tigin og þögul, með aðvörun til mannanna barna um að rjúfa eigi á neinn hátt friðinn og unaössæluna á þessu fagra jóla- kvöldi. Inga litla var nú komin heim, og hljóp í fangið á pabba sínum og mömmu sinni, sem var búin aö framreiöa, svo að allir gætu neytt jólakrásanna. Heimilis- fólkiö óskaöi hvert ööru gleðilegr- ar hátíðar, meö innilegu handa- bandi, og Mára gamla staulaðist til Ingu litlu með opna sálmabók- ina sína, og spurði hvernig hefði verið að heyra til blessunarinnar hans séra Grims sins. Sú var tíðin, að hún lét sig ekki vanta við kvöldsönginn á aðfang^agskvöld- ið. Að loknu borðhaldi dreifði fólkið sér í sætin, blaðaði í bæna- bókunum og söng sálma og naut sín viö það, og að horfa á jóla- tréð, er búið var til heima; spil mátti ekki snerta, og enga kátínu hafa í frammi eöa gleðskap, nú, er nóttin helga stóð fyrir dyrúm. Allir höfðu fengið einhverja flík, svo að enginn fór í jólaköttinn. Fólkið bauð hvert öðru góðar stundir, og lagðist til svefns. Ljós- in loguðu alla nóttina. Inga litla reyndi aö hafa andvara á sér, til þess að sofna ekki út frá ljósun- um. Það var svo ljúft, að mega draga að sér dýrðarþrunginn and- blæ næturinnar helgu. Hún las kvöldbænirnar sínar, sem mamma hennar hafði kent henni. Síðast hafði hún yfir versið: Vertu yfir og alt um kring, meö eilifri bless- un þinni, sitji guðs englar sam- an í hring, sænginni yfir minni. Illir svefnórar falli frá og flekk- un vondra anda, son guös og Mar- iu sé mér hjá, svo má mér ekkert granda. — Og nú sá hún sem í draumi, loftið fyllast ótal hvít- hjúpuðum englum, svo ljósum og Ijúfum, sein réttu brosandi faðm- inn móti henni 0g hrifu hana með sér á svifferð um loftin blá, og all- ur englaskarinn lofsöng almáttug- um guði og guðs syni í hæstum hæðum. En engill svefnsins hélt trúlega vörð yfir rekkjunni barns- ins, meðan sál þess, hrein og ó- spilt, leiö um himnanna sali 0g naut alsælunnar í draumi. Sigfús M. Johnsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.