Vísir - 24.12.1926, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1926, Blaðsíða 10
Pöstudagínn 24. des, 1926, VÍSIR Notar nokkur i fjöl* skyldu yðar gler augu án púnkt- alglerja? Þá gefið þeim punkt algleraugu frá Thiele, Laugaveg 2. ÞaS mun verða jólagjöfin sem gleður mest. Sjón er dýrmœtasta gjöf lífsins. E'rá Englandi kom Gyllir í gær, en þessi skip eru á heimleiö: Hannes ráöherra og Surprise. Þessir botnvörpungar eru viö veiöar: Shjúli íógeti, Apríl, Geir, Arinbjörn hersir og Egill Skallagrímsson. Nýtt lag eftir Sigv. Kaldalóns. Nýútkomiö er sönglag eftir Sig- valda Kaldalóns, „Klukknahljóð", viö kvæöi Gríms Thomsens, og fæst þaö í öllum bóka og nótna- verslunum. Er það líklegt til aö ná miklum vinsældum eins og mörg önnur lög'eftir sama höf- und. Z. íþróttasamband íslands veröur 15 ára 28. janúar n. k. og kemur íþróttablaðiö þá út meö greinum um starf sambandsins, og veröa í blaðinu myndir af helstu íþróttafrömuöum. —• Fjórar af myndunum hafa týnst, allar í ein- um pakka, og er finnandi vinsam- Iega beöinn að skila þeim til rit- stjóra íþróttablaðsins eöa forseta Iþróttasambandsins. Kíghóstinn hefir ekki breiöst út svo aö læknar viti, og veröa engar höml- ur lagöar á barnasamkomur eöa jólatrésskemtanir um jólin. Leikhúsið. „Vetraræfintýri" eftir William Shakespeare, verður leikiö í Iönó annan jóladag kl. 8 síðdegis, og þrjjú næstu kveld. — Aðgöngu- miöar veröa seldir á annan í jól- um og næstu daga. Athygli skal vakin á augl. um lokun bifreiöastöðva. Vísir er 10 síöur x dag. Auglýsingar kvikmyndahúsanna eru á 8. síðu. Listasafn Einars Jónssonar verður opiö á annan jóladag, eins 0g aöra sunnu- daga, kl. 1—3. Alþingi er stefnt saman 9. febrúar n. k. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá J. H., 2 kr. frá N. N., 5 kr. frá I. G. G., 10 kr. frá N. N., 10 kr. frá Lóu. Sýning Finns Jónssonar verður lokuð í dag og á niorgun, en opin 2. jóla- dag og til nýárs. Til Eyrbekkinga. Hér meö vil eg fyrir hönd Stokkseyringa þakka slökkviliö- Tryggustu lökkin. Ahorn- Eikar- Borðplötu- Ofna- Kristal- Garðmublu- Bekkja- lökk. Málarínn, Bifreidastöðvar okkar verda lokadap allan jóladaginn. Opið á annan jóladag frá kl. 9 árd. B. S. R. B. H. Sæberg. Nýja blfreiöastöðin Magnús Skaftfjeld, Flnnbogi Eyjólfsson. Torfi Jónsson. Steinðór Einarsson. CLEÐILEC JÓL! Jón Bjömsson & Co. Gleðileg jól! ndlar seljast við sérstöku tækifærisverði í Hafnarstræti 18, t. d. Carmen, á 18 kr. J4 kassinn, Tamina á 17 kr. % kassinn. Aðrar tegundir tilsvarandi. Ennfremur margar tegundir af úrvals reykjarpípum, svo sem: Masta, Calabash og tyrkneskar, með miklum afslætti. inu á Eyrarbakka drengilega hjálp viö aö stööva eldsvoöann, aöfara- nótt 10. þ. m., undir ágætri stjórn Einars Jónssonar, slökkviliös- stjóra. Sig. Heiðdal. Æfisaga Sundar Sing er ágæt jólagjöf. Fæst Hjá bóksölum. M nrir alla glaða. Gledileg Jól. Theódór Sigurgeirsson. B. S. R. æ æ Afgreiðslu okkar verðnr lokað frá U. 6 e. m. á aðfangadag, til U. 9 f. m. á annan i jólnm. Ferðir á annan: TU Vifllsstaða U. ir/2 og 2V>. Tll Hafnarfjarðar á hverjnm Unkkntima. Afgreiðslan þá opin til kl, 2 eftir miðnætti. Bifreidastöd Reykjavikur. Símar 715 og 716. æ æ æ æ GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS >vr. óskar öllum Versl. G. Zoega. GLEÐILEG JÓLl y- H.f. Hamar. GLEÐILEG J Ó L! Guðni Jónsson, úrsrníð'ur, Austurstræti 1. Júltus Schou kaupm. í Rönne, Bornholm, óskar öllum vinum og kunningjum a íslandi gleðilegra jólo, og landsmönnum öllum bless- unarríks komandi árs, GLEDILEG JÓLl Tóbaksoerslun íslands h.f. :,rp .. o GLEÐILEC JÓLl Versl. Björn Kristjánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.