Vísir - 24.12.1926, Blaðsíða 8

Vísir - 24.12.1926, Blaðsíða 8
VÍSIR Gamla Bíó sýnir á annan i jólum Stúlkan frá Montmartre (Kolibrien). Stórfræg Paramount-kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið Ieikur af óviðjafnanlegri snild æ æ æ æ Gloria Swanson. í þessari kvikmynd leikur Gloria Swanson kven- bófa, sem á í sífeldu stríði við þá, sem gæta laga og rétt- ar. En þegar ófriðurinn skellur á, snýst henni hugur. Meðal bófa stórborgarinnar safnar hún liði til að berj- ast fyrir föðurlandið, og bætir á þann hátt fyllilega fyrir brot sín og nær hylli allra. Myndin gerist í París á ófriðartímanum og er honum ágætlega lýst. Á annan í jólum byrjar fyrsta sýning kl. 5 Yi, önn- ur kl. 7 og síðasta kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Gl. Bíó þann dag frá kl. 3, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Gleðileg joJf iÆ LeiKFJccflG^^ RCyKJflU'lKUR Vetraræfintýri. Sjónleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare. pýðingin eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir E. Humperdinck. Dansinn eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verður fjögur kveld i röð: annan jóladag (26.), 27., 28. og 29. des., kl. 8 síðdegis. 10 manna hljómsveit, undir stjórn E. Thoroddsen, aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á annan í jólum og næstu daga kl. 10—12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Símj 12. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndlr lunmumSir fljótt og rej. — Hver^ etn* édþrt Bnðmnndar Ásbjörnsson, ______ Grleðileg Jól. Hljómsveit Reykjavíknr. Hljðmleikar í dómkirkjunni 2. jóladag kl. 2 e. h. Frú Gnðrún Ágústsdóttir, Þórarinn Gnðmnndsson og Georg Takáos aðstoða. OOQOOQQÐQQQOOQQQOCXXXXXX Aðgöngumiöar seldir í Good- templarahúsinu 2. jóladag frá kl. io f. h. — Verð 2 kr. PHÖNIX Lopez — Cervantes Amistad — Mexico Portaga — Times og fleiri tegundir af H. & K. vindlum fást í öllum helstu verslunum bæjar- ins og i heildsölu hjá SignrgeirGinarsson Sími 205. Sími 205. VINNA l Heimabakaðar kökur eru seldar í Lækjargötu 6 A. Sigríður Sig- urðardóttir. (561 Sett hár í gamla kústa og bursta af öllum tegundum. Mjög ódýr vinna. Vinnustofan, Bergstaða- stræti 22. (521 r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Tapast hefir peningabudda meS kr. 7.50 frá Jóh. Ögm. Oddssyni niður til Arinbj. bóksala. Finn- andi skili á Hverfisgötu 100. (650 r TILKYNNIN G 1 Dansskóli. — Næsta dansæfing verður á sunnudaginn 26. þ. m. kl. 9 s'rðd. á Hótel Heklu. Anna M. Nielsen. (580 r KAUPSKAPUR 1 Nýr ofn er til sölu, af sérstök- um ástæðum. A. v. á. (563 Fj elagsprentsmiöjan. Gleðileg jól I Ný]a Bió Nýja BIó] Glaumdalsbrúðurin Ljómandi fallegur sjónleikur í 7 þáttum, eftir alþektri ££> sögu eftir norska skáldið Qg æ æ- æ JTakob B. Bnll. æ Um upptöku og allan útbúnað myndarinnar hefir séð Carl Th. Dreyer. Myndin er leikin eingöngu af norskum leikurum,' og leika aðalhlutverkin: æ æ Ola Glomgaarden Berét, dóttir hans Jakob Braatten .. . Karé, kona hans, ., Tore, sonur þeirra, Presturnin ...... Stub Wiberg, Tove Tellbock, Harald Stormoen, Alfhild Stormoen, Einar Sessener, Rasmus Rasmussen, (sá, sem var hér í sumar). Mynd þessa má hiklaust jafna við þær bestu sænsku myndir, sem hér liafa sést, frágangur allur er hinn vand- aðasti, og efnið er likt eins og til dæmis í „Sigrún á Sunnuhvoli“. — Áhorfandinn hlýtur að hafa samúð með elskendunum, sem láta engan hiDiug á siér finna, þegar á að skilja þau að. pó er ’þetta ekki eingöngu saga um æskuástir, heldur lika um trygð við ættaróðulin, sem er svo öflug í hugum norska sveitafólksins. — Kaflinn um hina glæfralegu för brúðgumans niður fossana, þegar meðbiðill lians reynir að ráða hann af dögum í fljótinu, er svo snildarlega leikinn, að slíkt sér mað- ur ekki í mörgum myndum. Glaumdalsbrúðurin er því sú besta jólamynd, sem hér hefir sést. Sýningar á annan jóladag kl. 6, 7'/2 og 9. é Böm fá aðgang kl. 6. Pöntunum veitt móttaka í síma 344 (2. jólad.) frá kl. 10—12 og eftir ld. 1. 1926 Jarðarför móður minnar, frú Karólínu Þorkelsson, fer fram frá. dómkirkjunni miðvikudaginn 29. desember næstkomandi og hefst kL l1 2 eftir hádegi. Reykjavík, 22. des. 1926. Guðbr. Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Margrétar Ásgrímsdóttur. Guðbjörg pórðardóttir. Jóhanna Eiríksdóttir. Jörgen pórðarson. Móðir okkar og tengdamóðir, Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdótt- ir frá Melstað á Seltjamamesi, andaðist í nótt, 23. des., á heimili mínu í Sandgerði. — Líkið verður flutt til Reykjavíkur. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd barna og tengdabarna Eyjólfur Jóhannsson. Frá Hornströndnm. petta óviðjafnanlega hangi- kjöt býð eg ykkur nú eins og að undanförnu, að ógleymdum rjúpum á eina litla 50 aura stk. Manið V o n. Sími 448 og kjötbúðin 1448. SAGAN KYIBLEIDIIGURIII fæst á afgr. Visfs og kostar kr. 4,50.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.