Vísir


Vísir - 24.12.1927, Qupperneq 1

Vísir - 24.12.1927, Qupperneq 1
pað var nótt í Róm, nótt í hinni íögru marmarahöll hins volduga keisara. En liægt var að reka burt næturmyrkrið með töfrandi ljósum, hægt var að njóta lífsins. í höil keisar- ans og í höll landsljórans í Sýr- landi var hægt að njóta niarg- víslegra unaðssemda. Hvað gat jafnast á við dýrðina og við- höfnina í keisarahöllinni? par var auður, fegurö og skraut, par var vald og tignarfrægð. En þetta nægði ekki til þess að nóttin væri þeiin heilög, sem þar áttu þar lieima. pað er gott að geta veiit sér það, er eykur fegurð og gleði. Margir oru þeir, sem nú geta haldiö jól á þann hátt. pað lít- ur út íýrir, að þá vanti ekkerí. peir lifa í allsnægtum, og marg- ir vildu skifta við þá á lífskjör- um. Hugsast gæti samt að marg- ur játaði, að þrátt fyrir hinn ytri Ijóma væri næturmyrkur i sál- inni. Látum ekki blekkjast af hinu jdra, Ieitum ekld að dýrð- inni, sem hverfur. Leitum að hínni lieilögu jólagleði, og ef vér leitum með barnslegu hug- arfari, þá koniumst vér að upp- sprettunni, og í heilagri nætur- kyrð komum vér að uppsprettu hins eilífa lífs. Yér horfum á hina tæru lind hjá fjárliúsinu í Betlehem, sú lind er nú orðin að lífsins fljóti, og er vér göng- um að jötunni og horfum á barnið, þá býr jólafriðurinn í hjarta voru. ]?á cr nóttin lieilög. Hjá jötunni lágu finnum vér undrafeyrð liinnar heilögu næt- ur. Keisarinn bjó i höll sinni, voldugastur allra í heimi. Nei, nú fæddist hann sem var vold- ugri. pessvegna var nóttin hei- lög. Untlarlegt er um þetla að hugsa. Ágústus keisari er nú i dag og á næstu dögum nefndur um allan heim, nafn lians er nefnt á mörg liundruð tungu- málum. Hverjum á hann það að þakka, að nafn hans er ódauð- legt? Fátæku harni, svo fá- tæku, að það var ekki rúm fyr- ir móður þess i gistihúsi í litl- um, afskektum hæ. Á heilagi’i nótt fæddist harn, sem varð svo voldugt, að hinn voldugasti keisari á það þessu harni að þakka, að nafn hans er nefnt mörgum öldum síðar um allan kristinn heim. Hvað hefði keis- arinn sagt, ef einhver hefði sagt honum þetta? Hvað liefði keis- arinn sagt um slíka trú, að á þcssari nótt væri barn fætt, barn i sárri fáta’kt, en svo voldugt, að þegar marmarahallir keisar- ans væru í auðn, þá mundu fjöldamargar kirkjur vera í borg keisarans, og lofsöngur- inn mundi óma þar og víðsveg- ar um lieiminn, Betlehemsbarn- inu lil dýrðar, og á heilagri jóla- nótt skyldi öld eftir öld nafn keisarans nefnt, til þess að ver- aldarsagan bæri því vitni, að barniö fæddist. En nú vitum vér þetta. Get- um vér þá verið kaldir og ósnortnir? Langar oss ekki til þess að nóttin vcrði heilög? — Langar oss ekki til að lialda jól, með því að Iáta Iiuga vorn sam- einast liinni fyrstu jólagleði? Nú er h á tí ð heimilánna. Eg er viss um, að ef vér í kveld göngum nm götur bæjarins, munum vér víða sjá birtuna af tendruðum jólaljósum og heyra óminn af jólasálmunum, vér munum heyra raddir barnanna og hinna fullorðnu. Nóttin er viða heilög. pegar vér i kveld gleðjumst yfir brosi barnanna og leyfum hinu heilaga að eiga lieima á hjartanu, þá skulum vér hugsa um hin f y r s t u jól á hinu fyrsta kristna h e i m i 1 i. par er nóttin heilög, þar eru jólin jól. par eru hin sönnu jól. Inni i hinu lága lireysi í Betlehem eru hin sönnu jól. par er Guði gefin dýrðin, þar er friður á jörðu, þar sést jóla- friðurinn yfir ásjónu hins ný- fædda barns í jötunni, þar er velþóknun Guðs yfir mönnun- um, sem í kærleika brosa við Guðsbarninu iir himnadýrð. — petta eru jólin. pegar rnyndin af þessum jól- um fær að mótast í sál vorri, þá verða jólin jól. pá verður jólanóttin heilög á heimilum vorum. Vér eigum heldur ekki að láta oss nægja minna en hin sönnu jól. En j þessu eru hin sönnu jól fólgin, að í hjartanu búi gleði yfir barninu, sem fæddist i Betlehem, að jólasálm- arnir séu áframhald af jóla- sálminum, sem englarnir sungu, að friður sé í lijarta, svo að á heimilinu fáum vér séð og skil- ið, livað átt er við með orðun- um: friður á jörðu. pá er vel- þóknun Guðs ydir þcim mönn- um, sem eiga frið í hjarta og geta með brosi bjartrar jóla- gleði óskað kærum vinum gleði- legra jóla. En þá er eðlilegt, að þegar líð- ur að jólunum vakni sú þrá, að sem flestir megi njóta birtunnar i samfélagi clskandi vina. Vegna barnsins í. Betlehem er keisar- inn nefndur. Svo mikil er tign barnsins, svo voldugt er það. En munuin eftir, að barnið var fátækt, og • hugsum um liið heilaga orð: þér þekkið náð Drottins vors Jesii Krists, að bann, þótt ríkur væri, gjörðist vðar vegna fátækur, til þess að þér auðguðust af fátækt hans (2. Ivor. 8, 9). Kærleikurinn sameinaðist fátæktinni. Hefir nokkur getað veitt meiri hjálp en þetta barn? Vegna þess að þetta barn fæddist, vaknar sú þrá aftur og aftur og ber sér- staklega að dyrum hjá mönn- unuin á jólunum, sú þrá að Jijálpa öðrum, að glcðja aðra. Hve mörgum hefir verið lijálp- að, af því að þetla fátæka barn fæddist ? Hve margir Iiafa verið hýstir, klæddir og mettaðir, af því að Jesús fæddist? Hve mörg börn hafa hlotið hjálp af því aö barnið Jesús fæddist? Er nokk- ur sá, er á afmæli sínu fái glatt fleiri en liann gleður á hverjum jólum? Og þó eru jólin að eins fáir dagar, en gleðin frá Jesú er gelin miljónum manna á liverj- um degi. Hvort er meira í þessu efni, valdið eða kærleikurinn? Hvorttveggja repnur saman i eina heild og ef vér komum auga á valdið og kærleikann, hljótum vér að syngja Guði lof á heilögum jólum. Vér getum ekki annað en séð blessun jólanna. En þá ætti oss að verða umhugað um, að boð- skapurinn um liinn mikla kær- leika næði til mannanna. petta ætti að vera jólabæn vor, að vér tækjum betur á móti boðskapn- um nú en í fyrra, og að þeim fjölgaði, sem ásamt oss vilja halda jól með hirðunum, sem gættu um nóttina hjarðar sinn- ar. peir eignuðust hin sönnu jól. par var ekkert jólatré inni i heitum stofum. par voru eng- ir dýrindisréttir framreiddir. par voru þreyttir menn á dimmri nóít. En einmitt hjá þeim urðu jólin jól. Hin dimma og erfiða nótt varð heilög nótt. Margir vilja fara í kirkju á jólunum. Eg vil vera á kirkju með þessum hirðum. Kirkjan þeirra er uppljómuð, þvi að dýrð Drotlins Ijómar í kring um þá. Prédikarinn er kominn. pví að engill Drottins stendur lijá þeim. Nú hefst jólaguðs- þjónustan, og hin fyrsta jóla- prédikun er flutt. Hlustum á þá prédikun. pað cru margir, sem líkjast hirðunum. Nóttin er dimm, von- irnar bregðast, erfiðið eykst, hinir <>boðnu gestir berja að dyrum og menn verða að taka á móti þeim, sjúkdómum og margvíslegri neyð; dauðinn ber að dyrum og þungt er fótatak sorgarinnar. pað eru margir, sem á þessum jólum grába í Ieyndum, af því að sloknað hef- ir á fögnun ljósum; það eru margir, sem bera i hjarta dul- inn harm, af því að skinandi perlur liafa brotnað. peir tala ekki við marga um liina leyndu sorg, en þeir hvísla lienni oft að nóttinni. En nú cr engill jól- anna á ferð. Hann ncmur stað- ar hjá liirðunum, sem vaka yfir lijörð sinni, yfir vonum sínum, yfir sorg sinni, yfir áhyggjum sínum. Ilann nemur slaðar hjá sjúklingnum, hjá þeim,* sem heilbrigðir virðast, en ciga samt sjúka sál. Hann nemur staðar bjá hinum fátæku, og hjá þeim, sem virðast eiga nóg, en vita með sjálfum sér, að þá vantar margt. Engillinn neinur staðar lijá þeim, sem í næturhúmi þrá dagsbirtuna. Hann nemur stað- ar hjá þeim, sem vaka i starfi og baráttu á sjó og landi. llvaða boðskap flytur hann? pann boðskap, sem allir, er þekkja baráttu næturinnar þurfa að lieyrra: Verið óhraéddir. En livernig er hægt að losna við óttann, hvílir liann ekki eins og farg á möniiunuin? Engillinn rökstyður ávarpið. Hann held- ur áfram prédikun sinni: „því sjá, eg boðayður mikinnfögnuð, sem veitast munöllumlýðnum.“ pað þarf m i k i n n fögnúð, til þess að útrýma m i k 1 u m ótta. pað þarf heilagan fagn- aðarboðskap til þess að eyða ótta og lcviða. Er slikur fögn- uður til? pað er ekki nóg að halda ræðu um fögnuð, ef ómögulegt er að eignast hanri. En engillinn kann að prédika. Hann rökstyður aftur sitt mál. Aftur segirhami:„þvi að“.Hann talar um mikinn fögnuð, sem er svo mikill, að hann nægh’ öll- um; enginn er svo glaður, að gleðin geti ekki aukist vegna þess fagnaðar, enginn svo sorg- bitinn, að þessi fögnuður sé ekki ætlaður honum. Hver er trygg- ingin fyrir svo miklum fögn- uði? Hlustum á orð engilsins: „pví að yður er i dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drott- inn í borg Daviðs.“ pá cr fögn- uðurinn ekki að eins handa öll- um lýðnum alment, hann er lianda y ð u r. pessi jólafögn- uður er handa þ é r. pessi boð- skapur heyrist á hverri jólahá- tíð; hér er ekki að eins um við- burð frá liðnum öldum að ræða. Veit eg, að hér er um spgulegan viðburð að ræða, cnda hyrjar jólasagan á þessum orð- um: ,,En það bar til um þessar mundír“. En jólunum fylgir sá undi’akraftur, að það er nútíð yfir hinni heilögu sögu. petta á erindi til mannamia n ú. peg- ar menn taka á móti þessari gleðifregn: „Yður er í dag frels- ari fæddur“, og svara með há- tíðafögnuði: „M é r er i dag frelsari fæddur“, þá er jóla- nóttin orðin lieilög nótt. pessi boðskapur er í'luttur y ð u r i d a g. Nú i dag þarf t þú að eignast þá gleði, sem eyð- ir óttanum, itú í dag þarft þú aö eignast þá jólagjöf, sem lýst er með þessu eina orði: f r e 1 s- ari. pá fyrst verða jólin jól, þegar vér höldum hátíð, af þvi að barnið, sem fæddist, var frelsari. Vér höldum ekki hátið eingöngu af þvi að barn fæddist i litlum bæ fyrir mörg- um öldum. Vér hölduni jól, af þvi að f r e 1 s a r i fæddist, og af þvi að hann fæddist til þess að l'relsa oss. Hér er ekki um jólaprédikun að ræða, sem má gleymast, enda hefir verið séð svo um að prédikun engilsins hefir geymst

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.