Vísir - 24.12.1927, Page 2
VÍSIR
til þessarar stundar. pettaer ekki
að eins fögur mynd, sein fær að
gleyniast, svo að hirðarnir tali
um fögur augnablik, sem hurfu
skjótt. pessi jólaguðsþjónusta
hirðamia og englanna hefir á-
lirif þann dag í dag, og enn í dag
er hent á táknið, barnið í jot-
unni. pt'.gar liirðarnir sáu barn-
ið, var jólaprédikunin staðfest.
()g enn í dag fer saman þetta
tvent, náðarboðskapurinn og
táknið, barnið í Betlehem. peir
sem hlusta á boðskapinn um
hin mesta kærleika, beygja sig
með undrun, tilbeiðslu og lof-
gjörð fyrir barninu. peir hafa,
eins og hirðarnir, séð barnið, og
þá varð nóttin heilög. En þeir
vita að barnið óx, að á eftir
heilagri nótt rann upp lieilagur
dagur, því æfidagur Jesú var í
sannleika heilagur. par var eng-
inn skuggi syndar. Barnið, sem
fæddist og var lagt í jötu, var
frclsari. Vegna þessa eru jólin
haldin, liin heilögu jól, af því
að þeir urðu margir, sem sáu
táknið, sáu barnið, en þeir sáu
meir en lítið barn, þeir sáu
barnið vaxa, og kyntust hinum
guðdómlega frelsara; leið þeirra
lá því frá jötunni að krossin-
um og hinni opnu gröf. peir sáu
páslcasól á eftir dagrenning jól-
anna. pá fyrst verða jólin jól,
þegar menn ekki að eins liorfa
á viðkvæmri, hátíðlegri stund á
barnið, heldur leyfa Irúnni að
vaxa og þroskast um leið og þeir
sjá, livernig bamið óx og flutti
mönnunum hina fullkomnunáð.
Hugsum um þá fyrstu móð-
ur, sem liélt jól. Fátaúc móðir
vafði hinn blíða helgri i sælu að
lijarta sér. En hin sama móðir,
sem lagði barnið sitt í jötuna,
stóð einnig hjá krossinum og
sá þá hina fullkomnu fórn kær-
leikans. Hin sama móðir fagn-
aði páslcum og var meðal þeirra,
sem með einum liuga voru stöð-
ugir í bæninni og biðu sólar-
upprósarinnar, er kristin kirkja
var stofnuð og gjöf andans var
send læpisveinunuin af honum,
sem fæddist á jólum í Betle-
liem, en var nú hafinn til dýrð-
ar. —
Jólin eru komin, og það valai-
ar hjá mönnunum lirein gleði,
er þeir liorfa í anda ó jólabarn-
ið. Vér syngjum: „Hann var í
jötu lagður lágt.“ Gleymum ekki
að bæta við: „En ríkir þó á
himnum hátt.“ Drögum línu frá
himninum að jötunni, en einn-
ig frá jötunni inn í himininn.
pá verður „nóttin helga“ meir
en fagurt orð og þýður hljómur,
þá verður jólanóttin lieilög, af
því að i hjarta voru býr jóla-
friður og þakklæti yfir því að
mega vera i kirlcju með liirðun-
um og mega fara með þeim til
Betlehem til þess að sjá jóla-
táknið. En þá rennur upp heil-
agur dagur á eftir lieilagri nótt.
J?á halda jólin áfram, í nætur-
kyrð, á einverustundum og bar-
áttutímum. Engillinn stendur
þá hjá oss og segir: ,Óttist ekki‘.
pá halda jólin áfram í dags-
birtu starfs og gleði.
Engillinn stendur þá hjá oss
og segir: „Eg flyt yður mikinn
fögnuð.“
Guð gefi oss öllum hin sönnu
jól, en þá eigum vér einnig
gleðileg jól. Amen.
Jól undir þiljum.
Eftir Johan Bojer.
Við höföum verið í róðrum al-
veg fram að jólum, svo að það
var elcki fyrr en á Þorláksmessu
að - við héldum heim. Verstöðin
var í eyjum, nokkrar mílur undan
landi, en í svona leiöi var ekki
mikill vandi a‘ð hafa við póstskip-
mu og komast til lands á sólar-
hring eða þar um bil.
Lófótbáturinn okkar góði lagði
úr vör i birtingu, fyrir fullum
seglum og sökkhlaöinn af þorski
og lifur. Langvinn rok höfðu ýft
sjóinn, svo að hann var eins og
breið grund yfir að líta, með græn-
um, iðandi hólum. Hvað báturinn
verður litill og ósjálfbjarga innan
um þessa risaskafla! — í þennan
svipinn lyftist hann í háa loft, á
næsta augnabliki dembist hann á
nefið oían í myrkur með svo mikl-
um hraða, að seglin slettast mátt-
laus upp að siglunni. Svo tekur
næsti sjórinn við og löðrið fossar
yfir bátinn., svo að maður verður
að ríghalda sér eigi maður ekki
aö skolast fyrir borð, það dynur
í reiðanum, vælir i bolnum — nú
er um að gera að ná sér upp aft-
ur-. Og báturinn seiglast upp á
móti, aldan skilar honum áfram
með sér fyrsta spölinn, nú er hann
kominn upp á hnífilinn, — hvað
j>að er bjart hérna og hvað jvað er
víðsýnt, hafið rýkur, sjcefur, iðar
og ólmast á allar hliðar undir
mistur-gulum himni með óveðurs-
skýjum. Utan úr fjarska kemur
alda, geigvrænlegri en hinar, og nú
er eins og fleyið sjálft fyllist
kvíða: skyldi það standast þessa?
En formaðurinn er miskunnar-
laus, hann leggur lítið eitt á stýr-
ið til Jiess að ná meiri vindi í segl-
in, hæ, nú er að duga eða drep-
ast! Og báturinn prjónar, frísar,
heggur sér leið, skuturinn lækkar,
lækkar og svo ríður báturinn
öjdufaldi á ný, en nú er alt á floti
innanborðs og nú er um að gera
að ausa-, ausa. Svo er tíðast um
síglingu á opnum báti úti á haf-
irm mikla.
Við vorum fjórir á skipi. Tveir
yfir sextugt og hinir tveir ekki
orðnir tvítugir enn, en í hólkvíð-
«pi sióklæðunum mátti ekki á
milli sjá um vaxtarlagið. Þar
sem Pét.ur ■ formaður stóð
framanvert við lyftinguna og
lasrði stýrissveifinni sitt á hvað
yfir höfðinu á sér, líktist hann
mest skeggjuðum selkóp. Tóbaks-
talan hringsnerist milli varanna á
honum og augun hvörfluðu af
oldunni á seglið. Þarna kemur ein,
gætið; þið að ....
„Beint í brotið!“ skipaði hann.
„Beint i brotið!“ endurtókum
við og vorum ekki seinir að gegna.
Hinn karlinn stóð hjá formanni
og gætti skautsins. Ilann hét Lars
Syversen og var kengbogið dril-
nienni, grár í frarnan, með gráa
skeggkampa og grá augu, sem
rann úr. Það var hann, sem Ios-
aði fiskinn af lóðinni Jiegar við
vorum á miðunum. En þá var hann
altaf að rífa sig til blóðs á öngl-
um eða tálknum, og því innbyrti
hann aldrei fisk án þess að bölva
cg rágna. Þorskurinn, ýsan og
keilan fengu hver sitt brenni-
steinsheitið, en verst varð jtó karf-
i;m, með broddana á bakuggan-
um, úti; hann kallaði hann
„holdsveika sniftin Jún“.
Við brunuðum áfram inneftir
klukkustund eftir klulckustund.
Þegar fór aö skyggja höfðum við
ekki enn bragðað mat, j>ví að við
urðum sífelt að standa í austri.
Við vorum ekki síður votir af
svita en af sjó. Þegar náttaði
Ljuggumst við við jjví, að heyra
formanninn kalla: „Fellið Jjið
toppseglið!" En sú skipun kom
c.kki, og Iiðlánga vetrarnóttina
héldum við fullri ferð gegnum
dimmu og löður. Ausa, ausa! Það
var enginn timi til að vera Jrreytt-
ur. Komi kvöl í bakið er ekki um
annáð að gera en herða sig ])ví
meir. Dofni handleggirnir verður
að sinna J>ví í annað skifti. Ausa,
ausa!
Og Ioksins birtir af degi, grá,
clrungaleg skíma, eins og ósreyk-
ur upp af breiðu hafinu. „Nú er
aöfangadagur!“ hugsum við —
,.og hæ, látum austurstrogin
ganga.“ Þarna blikar vitaleiftrið
langt inni, undir mógulri mistur-
slikjunni, Jjar er land, þar er
fjarðarmynnið, og eftir tvo tíma
eða svo getum við lagst við stjóra
undan eigin nausti. Húrra!
En nú gerði skaparinn okkur
griklc. Storminn lægði og við
hjuggum og hossuðumst á sama
stað án Jiess að komast úr spor-
unurn. Þangað til seglið fór að
berjast upp að siglunni undan
golu úr annari átt. Og áður en
við gátum andvarpað var kominn
aflandskaldi, beint innan úr firði.
Við heyrðum aö Lars Syversen
bölvaði eins og hann hefði krækt
óugli í fingurinn á sér. Og rétt á
cftir grenjaði formaðurinn : „Kúf-
vendið ])ið, piltar!“
„Kúfvendið Jiið!“ endurtókum
við og fórum samstundis að aka til
seglinu undir hliðarvind. Bátur-
inn var sem snöggvast grafkyr, en
iagðist svo á annað borðið og
kíauf sjóinn, vaggandi sitt á hvað
gegnum öldurnar.
Þetta táknaði, frómt frá sagt,
aö við kæmumst ekki heim í
kveld, og að við yrðum að leita
lands Jiar sem hægast væri.
Nú gerði rok af landi, og að
sigla beitivind heilan dag í úfn-
um sjó, gefur nægan starfa. Pét-
ur formaður var reiður, og hann
sigldi eins og reiður maður. Hann
vildi komast áfram, vildi komast
beim, vildi bjóða skaparanum
byrginn, og kærði sig kollóttan,
þó hann sigldi bátinn fullan af
sjó, — látum strákana ausa. Nú
jæja, og strákarnir gerðu hvað
þeir gátu, jafnvel þótt stórar
dreyrblöðrur kæmu í lófana eftir
trogið, þá varð þó aö lialda bátn-
um Jjurrum. Blöðrumar springa,
ber kvikan nýst við handfangið,
en í Jjetta sinn verður að ausa,
ausa ausa.
Undir kveld fleygjum við loks-
ins út stjóranum undir tanga utar-
lega í skerjagarðinum. Þar var
kyrr sjór, og báturinn lagðist
þunglamalega, eins og hann gæti
ekki meira. Við Jiektum eyna vel.
Hún var óbygð og köllúð „Lá-
varðurinn" eftir ensku skonnort-
unni, sem rak í hana neíið fyrir
nokkrum árum - það er nú rauna-
saga út af fyrir sig.
Þá Ioks er báturinn liggur ör-
ugglega fyrir festum, rennur það
upp fyrir sjómanninum, hve
J reyttur hann er. Hann man nú
fyrst fyrir alvöru, að honum hefir
ekki komið matarbiti í munn í
hálfan annan sólarhring. Það er
kompa aftur í skut, en til þess að
komast J)ar inn verður maður að
skríða á fjórum fótum inn um
dyrnar, og Jiesskonar áreynsla var
óárennileg núna. Fram með mat-
arskrínumar þarna út i veður og
vind, og i guðanna bænum að lofa
okkur að sitja þar sem við vorum
komnir. Bráðum vorum við farnir
að naga brauðskorpu, þar mátti
kenna keim af sjó, fernisoliu,
votum ullarvetling og slori. Hví-
líkur herramannsmatur; augun
hlógu af vellíðan. Við rétt tókum
eftir að hann var farinn að snjóa,
hvítir smáhnoðrar lögðust á
brauðið eins og hýjalínsostur,
tveir veðurbarðir svartfuglar
görguðu yfir okkur og vonuðu, að
molar mundu falla af borðunum,
— þeir um J)að. Hér sátum við og
átum. Væri maður sveittur áður,
kunni vetrarnepjan ráð til að lcæla
maim aftur; það legst krap á bak
og brjóst og sjóhatturinn og úlp-
an verða hvít af hrími. En J)arna
sátum viö. Karlarnir fengu snjó-
skegg, en þeir tugðu og átu,
tugðu og átu, hverju starfi sinn
tími, og nú var J)að maturinn.
Loksins stóðum við upp, þurk-
uöum smjörið af hnífunum og
stungum þeim í slíðrin. Nú vorum
við saddir, og nú var ekki nema
eitt eftir, og J)að var svefninn. Við
dvógum af okkur olíufötin og
skriðum inn í gegnum svarta gat-
iö, hver á eftir öðrum. Það var
svo lágt undir loft Jiama inni, að
rnaður rétt gat setið flötum bein-
um. Lampi hékk i loftinu og
dinglaði. Okkkur tókst að kveikja
á honuin og glóran frá honum
varpaði gulum bjarina yfir fjóra
dauðþreytta menn, vota og hálf-
blinda af snjó og sjó.
„Að við skulum ekki eiga svo
mikið sem eitt staup af brenni-
víni,“ sagði Pétur formaður, þeg-
ar við vorum allir lagstir undir
skinnfeldinn. „Við veröum að
muna, að nú eru komin heilög
jól.“
Sumir, okkar reyndu að sperra
upp augnalokin og muna það. Jú,
víst um það, jól! Heima gekk
fólkið víst glugga úr glugga til
að skygnast eftir okkur. Við urð-
um að brýna raustina svo að við
heyrðum hver til annars fyrir lát-
unum í sjónum. Endur og‘ eins
kom sjór fyrir tangann og keyrði
látinn í háa loft, svo að lampinn
ætlaði að hoppa af króknum.
„Við veröum að minsta kosti að
reyna að taka upp eld,“ sagði
Syverpen. „Strákarnir verða að sjá
um jólagleðina."
Svo var stjakað við þeim
yngstu, og við skriðtim á hálfdauð-
um höndum og fótum fram að
eldavélinni, fundum spýtur og
telgdum spæni, sofnuðum yfir því,
en fengum spyrnur í bakið og
vöknuðum aftur. Bráðum íór að
rjúka heldur en ekki ónotalega af
ryðgaðri vélinni, — J)að var ])ó
altaf sönnun þess, að Jjað logaði
i henni.
Þessi ofnhiti var hreinasta óhóf
e;ns og nú stóð á, ])etta varð heil-
rnikill jólafagnaður og við réð-
umst í að taka af okkur sjóhatt-
ana til hátíðabrigða. Og að orna
sér þarna á loppunum, var nærri
því eins og að sitja hjá henni
mömmu sinni. Handarbökin Jirútn-
uðu, sjávarseltan brendi sárin í
lófunum, en ])ett-a var ])ó eins og
maður sæti í stofu, — ])etta vóru
jól.
Og þegar við lögðum okkur út
af aftur og teygðum úr okkur
ur undir skinnfeldinum, hálfkæfð-
ir í reyk, hnigu augnalokin hægt
aftur, við gamalkunnan Jief upp-
hitaðrar sjómannsbúðar, þef af
votum klæðum, fernis, svita og
siori — þetta alt minti á hlýja búð
og hvílcl og skjól fyrirveðrum,það
var helgidagslykt og friður. Bát-
urinn vaggar, og maður veit ekkí
fiamar hvort það eru kirkjuklukk-
ur, sem kliða þarna úti í svart-
nættinu, eða það er hafið, sem niö-
ar á klöppunum — bíum, bíum —
augnn eru lögst aftur.
En Pétur formaður vakti okk-
ur einu sinni enn. Hann klóraðí
sér á bringunni og rumdi hátt í
honum: „Skrambi væri það úú
notalegt að hafa skyrtuskifti."
Skömmu síðar var Lars Syver-
sen kominn á sömu skoðun. Kon-
an hans var vön að ])vo honum
á bakinu og um höfuðið hvert
einasta aðfangadagskvöld, — sú
ætti að vera komin hingað núna.
Pétur sparkaði og bylti sér sitt
á hvað og stundi. Það væri ósæmi-
legt kristnum manni, sagði hann,
að liggja hér heilagt jólakveld
með alt klórið og kvikfénaðinn í
skyrtunni. Svo væri guði fyrir að
Jjakka, að hann væri bæði skírð-
ur og kristnaður, og nú væru jól.
Og eftir drykklanga stund var
hann korninn á skrið. Fataskrín-
urnar stóðu undir bekknum og
nú dró hann sína fram, tók upp
lireina skyrtu og nærbrækur og
fór svo að hneppa upp hálsmál-
inu og toga af sér. Það var ekki
auðhlaupið að J)ví J)arna, ])ar sem
maður rak sig upp undir þó stað-
i« væri á hnjánum kengboginn.
Peysan sat föst á höfðinu, hann
smábölvaði og togaði og togaði
og peysan fór, en þegar kom að
skyrttlnni vandaðist málið, því að
einn hnappurinn varð svo erfiður
loppnu fingrunum. „Þá fer eg út,
svei mér þá,“ sagði hann og tók
hreinu flíkurnar og skreiö út. í
sama bili kom snjógusa inn og
ofninn spýtti eldi inn um vindgat-
ið, eins og hann væri fokvondur.
„Ertu frá þér?“ greniaði Syver-
sen. „Ætlarðu að berhátta úti í
svona ofsa?“
En þegar við gægðumst út
skömmu síðar, stóð gamli maður-
inn frammi í skipi nakinn niður
að mitti í bylnum og var að
smokra sér í hreinu skyrtuna.