Vísir - 24.12.1927, Side 10

Vísir - 24.12.1927, Side 10
VlSIR gleðilegra jóla. CLEÐILEC JÓL! Verslun Gunnars Gunnarssonar. Þorsteiun M, Jónsson á Akureyri hefir gefiiS út margar eftirtektarveröar bækur. — Sú síöasta er Brennnmenn eftip Guðmund Gíslason Hagalín. Jón Björnsson telur söguna árás á bardagaaðferö jafnaðar- tnaniia, ekki aö eins hér á landi, heldúr vítt um lönd. Allir ílialdsmenn ver'öa að lesa hana. Ritstjóri „Vísis“ telur hana íjörugt skrifaða og hina skemti- legustu og fer mörg-um orðum um efni hennar. Allir þeir, sem fylla frjálslynda flokkinn veröa að lesa hana. „Alþýðublaðið“ segir höf. vera skáld verkalýðs og sjómanna, segir að hann fordæmi það þjóðskipulag, sem nú ríkir. Jafnaðarmenn munu telja sjálísagt að lesa bókina. Öllum, sem lesiö hafa, þýkir hún skemtileg. Hún er vel út- gefin og i besta bandi. Hún er því tilvalin jólagjöf. Jólamessur. Aðfangadagskveld. í dómkirkj- unni kl. 6 (síra Friðrik Hallgríms- son). — I fríkirkjunni hér kl. 6 (síra Árni Sigurðsson).— í Landa- kotskirkju kl. 12 (Pontifikalguðs- þjónusta með prédikun. Þvi næst tvær lágmessur). — í fríkirkjunni 1 Hafnarfirði kl. 7)4 (aftansöng- ur. Sira Ólafur Ólafsson). — í Hafnarfjarðarkirkju kl. 6 (síra Árni Björnsson í Görðum. — I Kýja bíó kl. 6 (aftansöngur. Síra Friðrik Friðriksson). Jóladagur. í dómkirkjunni kl. 11 (dr. Jón Helgason biskup), kl. 2 (síra Bjarni Jónsson, dönsk :nessa), kl. 5 (síra Friðrik Hall- grímsson). — í fríkirkjunni hér kl. 2 (síra Árni Sigurösson), kl. 5 (sira Haraldur Níelsson prófess- or). — I Landakotskirkju kl. 7, 7V2, 8, 9 og 9)4 f. h. (lágmessur)* kl. 10 f. h. (hámessa með prédik- un), kl. 6 e. h. (þontifikalguðs-t þjónusta með prédikun). — í spi- talakirkjunni i Hafnarfirði kl. 9 f. h. (hámessa), kl. 6 e. h. (guðs- þjónusta'með prédikun). — í frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 2)4 (sira Ólafur Ólafsson). — í Hafn- arfjarðarkirkju kl. 1 (síra Árni Björnsson). — í Bessastaðakirkju kb 5 (sira Á. B.). —I aðventkirkj- unni hér kl. 8 síðd. (O. J. Olsen). Annar jóladagur. í dómkirkjr unrii k'l. 11 (sira Bjarni Jónsson), kl. 5 (síra Friðrik Hallgrímsson). — í fríkirkjunni hér kl. 10)4 (barnagúðsþjónusta; sira Árni Sigurðsson), kl. 2 (síra Friðrik Friðriksson). — í Landakots- kirkju.kl. 9 f. h. (hámessa), kl. 6 e. h. (guðsþjónusta með prédik- uii). — í spitalakirkjunni i Hafn- arfirði kl. 9 f. h. (hámessa), kl. 6 e. h. (guðsþjónusta méð prédikun). — í Kálfatjarnarkirkju kl. 1 (sira Arni Bjömsson). — í Hafnarfjarð- arkirkju kl. 5 (síra Friðrik Frið- riksson). — í aðventkirkjunni hér kl. 8 e. h. (O. J. Olsen). Skuggsjá (Ouverture.) Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum. eftir SUTTON VANE J. verður leikið 26. (annan í jólum) 27. og 28. þ. m. í Iðnó kl. 8 síðdegis. Aðgöngumðar verða seldir í Iðnó í dag frá 4—6 og á ann- an frá kl. 10—12 og eftir 2. Sími 12. Veðrið. Snjókoma sú, sem hér var í gær, náöi að eins yfir suðvesturland þ. e. Reykjanes og nágrerini. í Stykkishólmi var þá heiðríkt loft og sömuleiðis var bjartara og úr- konmlaust um suðausturland. Féll snjór að eins á litlu svæði. Senni- lega helst norðaustan átt og dá- litiö frost í dag og á morgun. (Veðurstofan). Næ|sta blað Vísis kemur út þriðja dag jóla. Verslunum verður lokað kl. 4 í dag. Leikhúsið. Aðgöngumiðar aö „Skuggsjá", jólasýningu Leikfélagsins, verða seldir í Iðnó á annan í jólum og næstu daga. Leikiö verður þrjá tiaga í röð, 26., 27. og 28. des. Kveldsöngnum í Hafnarfjarðarkirkju x kveld verður útvarpað. Ivl álverkasýning Brynjólfs Þórðarsonar verður opin jóladagana. Það borgar sig áreiðanlega að líta þangað inn. mpm CLEÐILEC JÓL! L'nglingastúkan Diana heldur jólatrésskemtun fyrir fé- laga sína annari jóladag. Sjá augl. H jálpræðisherinn hér i bæ hefir jiessar samkom- ur þrjá fyrstu jóladaganá: Jóla- dag kl. 8 árd. (bænasamkoma), kl. 11 árd. (opinber helgunarsam- koma), kl. 2 e. h. (sunnudaga- skóli), kl. 8 e. h. (jólasamkoma). — Annan jóladag kl. 4 og 8 e. h. (opinberar jólasamkomur. Ókeyp- is aðgangur). — Þriðja í jólum kl. 2 e. h. (gamalmennahátíð. Gestir sérstaklega boðnir), kl. 8 e. h. (opinber jólatréshátíð. Inn- gangur 35 aura fyrir fullorðna, 20 aura fyrir börii). — Um samkom- ur dagana þar á eftir geta menn séö í jólablaði Hjálpræðishersins. Á SlÐUSTU STUNDU. orðið meint af, hvað þá að það hefði getað grandað manni. Þegar lokið var að yfirheyra síðasta vitnið, varð dá- lítið hlé á réttarhaldinu; Bourke notaði hlé þetta til þess að ráðgast í hljóði við þá Simms og Lansing, um hvað gera skyldi. Um leið og Bourke ætlaði að standa upp og kveðja sér hljóðs, spratt saksóknarinn upp úr sæti sínu, ræskti sig hátt og mælti: „Viljið þér bíða drykklanga stund! Vill Honora Mairs gera svo vel að fá sér aftur sæti i vitnastólnum ? Bourke veitti því nákvæma athygli, er fram fór. „Yfirheyrslunni er lokið,“ mælti hann. „Eg hefi sérstakt leyfi dómaranna til þessa,“ svar- aði saksóknaririn þurlega. Þegar Honora settist í vitnastólinn, létu áheyrendur aðdáun sína í Ijósi með hvíslingum sín á milli; það var hvorki meira né minna, en að þeim fanst hún líkjast saklausum engli. Hún var í víðum, hvítum kjól, með bláum silkibryddingum, hún hafði breiðan, hvítan kraga um hálsins, og var hann fóðraður með himinbláu flau- eli og fór ágætlega við gullslitaða hárið. Augu hennar voru sakleysisleg eins og í hvítvoðungi. Patience varð erfitt um andardrátt, er hún sá hana, en Bourke sat með krepta hnefana. „Okkur heíir borist til eyrna,“ mælti saksóknarinn í harðneskjulegum málrómi, „að þér hafið ekki skýrt frá öllu, sem yður var kunnugt um, þegar þér voruö yfir- heyrðar um daginn, og að þér hafið nú tjáð’ yður reiðu- búna að skýra satt frá. — segja sannleikann og ekkert annað en sannleikann. Er þessu þannig varið?“ Honora laut höfði, bljúg eins og iðrandi barn, seni hefir fengið ofanigjöf. „Þér vonið vakandi þessa örlagaríku nótt, eða hvað?“ »Já.“ . Var herbergi yðar opið?“ >Já.“ „Sáuð þér nokkurn fara inn i búningsherbergið?“ „Já.“ „Hvern sáuð þér fara þangað?“ Alt varð hljótt í salnum sem snöggvast, ekkert hljóö heyrðist, nema í flugu, sem var á flökti í sólargeislan- um. Patience hélt að allir þeir, er viðstaddir voru, hlyti að heyra æðisgengin hjartaslög sín. „Hvern sáuð þér fara þangað?“ „Hina ákærðu.“ „Hvaö hafðist hún þar að?“ „Hún helti milli þrjátíu og fjörutíu dropuni af morfíni í glás og fylti svo glasið með vatni, eins og venja var að ,gera.“ „Sáuð þér ekki hinn framliðna fara inn í búnings- herbergið þessa nótt?“ „Nei.“ „Og engan annan, fyr en hin ákærða kallaði á yður?“ „Nei.“ „Þakka yður fyrir. Þetta er nóg.“ Bourke spratt upp úr sæti sínu eins og kólfi væri skot- ið. Andlit hans var afmyndað af reiði og fyrirlitningu. „Þér játið það, að þér hafið borið ljúgvitni fyrir rétti um daginn?“ :>Eg gat ekki fengið mig til aö — „Það kemur ekki málinu við, hvað ]xér gátuð fengið yður til. — Játið þér það, að hafa borið ljúgvitni fyrir réttinum?" „Já,“ svaraði hún í hálfum hljóðum. „Þér játið það, með öðrum orðum, að þér hafið logið?“ „Já,“ rödd hennar hljómaði eins og brostinn fiðlu- strengur. „Hvaða sönnun höfum viö fyrir því, að þér farið ekki einnig með ósannindi nú?“ „Eg skrökva ekki. Samviskan lét mig ekki í friði?“ „Samviskan verður naumast minria áleitin við yður, ef yður tekst að svifta saklausa konu lífi og æru. Skýr- ið fér nákvæmlega frá því, hve lengi frú Peele dvaldi í búningsherberginu."

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.