Vísir - 24.12.1927, Side 11

Vísir - 24.12.1927, Side 11
VISIR 762 krónur fékk Hjálpræöisherinn sendar heim í gær til jólagjafa. Hafa þá safnast rúmlega 2800 krónur, ef ekki er taliö með það, sem safn- aðist í jólapottana i gær. — Vöru- gjafir hafa borist frá ýmsum, bæði matvara og álnavara. T. d. hefir Mjólkurfélag Reykjavíkur gefið loforð unt 150 lítra af ný- mjólk og 100 kg. af skyri. Listasafn Einars Jónssonar verðttr opið á annan i jólutn frá kl. 1 til kl. 3. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á jivi, aö auglýsingar kvikmyndahúsanna ertt á 8. siðtt blaðsins. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá J. H., 2 kr. frá í. P., 5 kr. frá M. J. (gam- alt áheit), 5 kr. frá G. A., 5 kr. frá „Jólaglaðningi". Gjafir til bágstöddu fjölskyldunn- ar, afh. Visi: 10 kr. frá H. K., 3 kr. frá ónefndri. tim Sjómannakveðjur. FB. 23. desember. Óskuni vinuni okkar og ættingj- gleðilegra jóla. Vélamenn, kokkar og loft- skeytamaður á Júpíter. Óskum vinttrn og ættingjum gleðilegra jóla. Hásetar á Júpíter. Hjartanlegar jóla og nýársósk- ir til vina og vandamanna. Vel- liðan. Kærar kveðjttf. Skipverjar á Ými. Gleðileg jól. Vellíöan. Kaprar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á Arinbirni hersi. Erunt á leiðinni til Englands. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegra jóla og nýárs. Vellíð- an. Kær kveðja. Skipshöfnin á Agli Skallagrímssyni. Óskum ölluni vinum og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Baldri. Ið tMfVtHHL nr. 54, lteldur jólatré fyrir félaga sína annan jóladag kl. 5 síðd. í G.-T.- húsinu. — Aðgöngumiðar verða afheniir santa dag kl. 2—4. Framkvæmdanefndin. Á V £XTIR: Appelsínur, Epli, Vínber, Sítrónur, ágæt vara. Verslunin V A Ð N E S. Sími: 228. Munið að fegurstu jólabíómin fást á Vesturgötu 19, sími 19, og Amtmannsstíg 5, sími 141. TULIPANAR og HYACINTUR Enn ]>á er sarna sleifarlagið við sumt af jtvi, sem bærinn lætur framkvæma. Síðast í gær var einn hestur látinn strita með snjóplóginn um göturnar með tveimur mönnum liangandi aftan í honum. Fyrst jtá er plógur Jtessi kom hér til söguhnar, j)ótti það mikil framför frá j)ví sent áður var, þeg- ar heill her karla var látinn rnoka göturnar, og gekk oft svo seint, að elcki var búið að moka þær fyrr en undir kveld, og var þá vanalega búið að mynda mjóan slóða eftir þeim, líkast fjárslóðum ttpp til fjalla. Síðan þetta var hefir þessi bær orðið að útþandri borg, og má því eltii tiliuuin Ofí plfttuin FrainköUnu og Kopieritig Vinnustofan mælir með »ér sjáif — Ca»I Ólaí>4S0n. \f«r. éftrtihús l)ósinyod«ra GUéLMÖRH m hal afiur fytir f&ÍMR&I Eicberg, ELilin 39, Tege'.erstrasse 40 Gúmmístimpia r eru búnir tiJ i Féiagsprentsmið ju nni Vandaðir og ódýrir CLEÐÍLEC JÓL! Johs Hansens Enke (H. Biering). ;0í«!í«í00KÍJtí;St5íí!ÍC;5tSC!»0W«5í0í i; 10 býsn kalla, að svona tnoksturs- tæki skuli enn j)á vera hér notað, ckki þó einungis vegna þess, hve seinvirkt það er, heldur og vegna Jtess, að' J)að er ekki samboðið sið- ttöum mönnum, að ltalda áfrant aö misbjóða hestunum, eins og gert er, meðan einn hestur er látinn draga plóginn. Sé endilega bráðnauösynlegt, að nota J)etta hér við göturnar, J)á ber að beita tveim hestum fyrir plóginn. Eg er satt að segja hissa á því, að Dýraverndunarfélagið skuli ár eftir ár hafa horft upp á að einn hestur sé látinn þrautpinast fyrir öðru eins skrapatóli og snjóplóg- urinn er, án j)ess að aöhafast eitt- hvað til urnbóta. Ganiall borgari. % CLEÐILEC JÓL! % í? ó « ;; Marteinn Einœ sson & Co. v, v, « i.?. s2 OíSOOOOOOíSí 55 St50000000005505 5000550000055555 5555500555505500005 jl uJ U í'i /5 B GLEÐILEG J Ó L! 1 H 8 Cr BVerslunin Brúarfoss. b 55 '« 555550 0550 0 0 055055555555555505555550 0555 50000055005555555 55 55 55500000055550$ £ B CLEÐILEC JÓL! « I ii c v. ð Sölulurninn. (Einar porsteinsson). 0555555555555555555555555555555555555550555555555) 55555000000055555555550055055000551»; ■** § C LEÐ ILEG JÓL! § ft á i - Ijj | « 5055550550 0550 0 0555555550 0550550 05555! g *- ».r .•'1 PHONIX ð . Ö er vindill I? e 5Í ro tisypií framleiðir hið íslenska Lillu- súkkulaði o g Fjallkonu- súkkulaði og gefa blöðin þvi eftirfarandi ummæli. Morgunblaðið: Súkkulaði það sem Efnagerðin hefir sent frá sér virðist jafnast á' við það besta erlenda súkku- laði, sem hingað flyst. Tíminn: Skiftir miklu að i byrjun hverrar greinar iðn- aðar hér á landi sé vandað af fylstu kostgæfni til fram- leiðslunnar. Virðist Efnagerðin hafa vel gætt Jiessarar megin- skyldu. Mun vara hennar standa fyllilega á sporði bestu tegundum samskonar vöru erlendrar. Vísir: Þeir sem reynt hafa súkkulaði Efnagerðarinnar hér í bænum, láta vel yfir því og telja það góða vöru. 7> | fyrir alla. | I I >5555555555555555055550555555554505555555500!) Þéttilistarnir komnir og kuldinn líka. oi Mapðsson k Co. GLEÐILEC JÓL! C L EÐ ILEC JÓL! Landstjáman. CLEÐILEC JÓL! Níelsen bakai i, Bergstaðastrœti 29. æ GLEÐILEC ] Ó L! Manchester. FATABÚÐIN óskar óUum sínum oiðsl^iftaoinum gleðilegra jóla. » CLEÐILEC JÓL! Veislunin Brynja. CLEÐILECRA JÓLA óskar öllum oiðsl(ijtavinum sínum Verslunin Vísir. CLEÐILEC JÓL! Theódór Sigurgeirsson. ma CLEÐILEC JÓL! Tóbaksoerslunin London. m

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.