Vísir - 24.12.1936, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
örvæntingarfull. Jólin hennar áttu ekkert skylt við liinn glamp-
andi fögnuð harnsins mins.
Dagarnir liðu óðfluga. Og loks kom aðfangadagsmorguninn.
Hefst jjá þegar lijá sumuin, hin kyrláta heimilishátið, tilheiðslu-
hátið og liviidar. En á líknarstofnunum fer i liönd mikil fyrir-
höfn og erl'iði. Þó að jólagleðin geti, ef til vill, ekki altaf verið
sönn, verður að sjá sjúklingum og skjólstæðinguin fyrir ein-
liverri skemtun og dægrastyttingu á jólunum.
Eg hað hjúkrunarkonuna að láta mig vita, live nær jólagleð-
in ætti að hefjast á farsóttadeildinni. Mig langaði tii að sjá hvort
litla telpan hýrnaði ekki á svipinn, þegar liún sæi jólaljósin
og kæmist í kynni við hátíðagleði annara. Orvænting liennar
leið mér ekki úr minni.
Börnin stukku úr einni stofunni i aðra og gægðust fram í
anddyrið. Þau ráku upp lág óp, hvað litið, sem fyrir har, og
voru samtaka í því að æsa eflirvæntinguna livert lijá öðru.
Loksins voru ljósin tendruð á grenitrénu, sælgætið var lagt
fram og jólagjafapokinn borinn inn. Hlutvex-k jólasveinsins
hafði eg tekið að mér, ásamt hjúkrunarkonunni, og högglarnir
komust nú allir til viðtakenda. Telpur og drengir Jmeigðu sig
i þakkarskyni og' liendur þeirra titruðu af ákafa, er þau rifu
hréfið af bögglunum. Gjafirnar voru einfaldar, en alt um það
mjög kærkomnar.
Eg lék mér við börnin, setti í gang bílana og reyndi allskon-
ar tæki. En eg liafði jafnframt gát á telpunni litlu, sem nú
var klædd og sat enn á rúmi sínu, hleik og gagnsæ^IIún var
ekki búin að hætta sér ofan á gólfið ennþá. En eg se, að hún
er nú upplitsdjarfari. Ilún getur ekki varist því, að líta við og
við á liinn lífsglaða hóp, sem leikur sér í stofunni, og augu
hennar eru stór og skær. Það er eins og birtan frá ljósunum
endurspeglist í augum hennar.
Eg læt liana eiga sig ennþá. Eg sé, að hún brosir. Svipur henn-
ar lýsir loks undrun og eftirtekt. Meðan eg er að leika við hin
börnin, þoka eg mér nær henni smátt og smátt, og sýni henni
því næst, skyndilega, gljáandi leikfang. Hún gripur það. Eg sé
í augun, slór og dökk. Þau eru næstum glaðleg.
Henni er nú hjálpað til, að leysa upp einn af bógglunum,
sem eftir eru. Hún æpir gleði-óp. Hún fær þá lika gjöf, eins
og hin börnin. Og hún fær aðra gjöf — ojý eina gjöf i viðbót.
.... Og nú hefst hin dásamlega vorleysing, — klakinn bráðn-
ar úr hinni viðkvæmu barnssál. Eg fyllist fögnuði, er eg sé í
anda, að blómið er i þann veginn að opnast. Hýran skín á litla
andlitinu, er hún brosir við mér. Örvæntingin er útmáð, en
spékoppar koma í ljós. Hún ávarpar mig og röddin er ljúf
og skær. Litla telpan er ekki hrædd lengur.
Augun fögru glampa við okkur, við Ijósunum, sem speglast
í þeim, og öllu hinu fagra, sem umhverfis okkur er. Hún er
dálítið óstyrk, er hún safnar saman gullunum sínum, hún þrýst-
ir þeim að sér og lilær. Mér verður lilýtt i hjarta.
Nú er ekkert erfitt lengur, hvorki fyrir telpuna né mig. Nú
get eg með glöðu hjarta gengið heim til min og haldið jól með
börnunum mínum. Og þeim finst pabbi vera óvenju glaður
og gáskafullur í kvöld.
15=
0
I
LJI L
nll r
Eins og Ijómalogn á hafi
liggur mjöll í heiðaveldi.
Tunglið eins og sól á sumri
sveipar jökla hvítum eldi.
Fólkið verður alt að æsku
augnablik á jólakveldi.
Loks var komin heim í hlaðið
hátíð Ijóssins glæst ag tigin.
Barnaaugun óraleiðir
eygðu hana gegnum skýin.
Nú var hún með allra óskir
inn í þeirra fylking stigin.
Föður sínum Leifur litli
létti störfin allan daginn.
Ærnar rak hann út að Lindum,
'eldiviðinn dró í bæinn.
Jötusalla fyrir fugla
fleygði úr lófa út á snæinn.
— Þraut að kveldi annir allar.
Yfir bænum drottinn vakti,
norðurljósa breiðabliki
bláa, víða hvelfing þaldi.
— Mamma unnar eigin höndum
öllum gjafir sundur rakti.
Vakir margar myrkar nætur
móðurhuginn einn í förum.
— Enginn jólaköttinn klæddi.
Kyst var mamma heitum vörum.
Engin börn um alla jörðu
undu betur sínum kjörum.
Kvöldið leið sem Ijúfur draumur.
Ljómaði sérhver hlutur inni,
eins og þúsund Ijósum lýsti
lampinn gamli að þessu sinni,
og í kringum kertin litlu
krans af stjörnulogum brynni.
Gamla bók í brúnum spjöldum
fíjörn tólc þá af hillu niður.
Nú fanst engum langur lestur,
lýsti um bæinn helgi og friður.
Fyrir barna ungum eyrum
ómaði mjúkra tóna kliður.
Orðin flugu eins og dúfur
upp i bláhvolf himinranna.
fíergrnálaði um heim og himna:
Hosianna, Hosianna,
— lieilög lofgjörð sögð og sungin
sætri tungu engla og manna.
3 ó n Magnússon.