Vísir - 24.12.1936, Blaðsíða 7
4
VÍSIR
7
seðsti dómarinn, drottinn okkar allra. Yfirsjón þín er svo inikil,
a® nægir til þess að gera að engu alt þitt líf, jafnvel þótt
þú hafir lifað frómu lífi .... Vei! þú hefir stolið frá mér heil-
uiQ aftansöng .... Þú getur fengið að borga mér hann með
þrj'i hundruð messum í staðinn, og þú munt ekki komast i
Paradís, fyr en þú ert búinn að flytja allar þessar þrjú hundruð
inessnr i þinni eigin kirkju, að viðstöddum öllum þeim, sem liafa
syndgað með þér, fyrir þínar aðgerðir ....
"■ — Þarna hafið þið nú heyrt þjóðsöguna um hann séra
Babguere, eins og hún er sögð enn þann dag í dag í olíven-
hernðunum Trinquelagehöllin er eklfi lengur til, en kirkjan
gnaífir ennþá hátt upp í loftið uppi á Vermonthæðinni, um-
g’r* grænu eikarrjóðri. Vindurinn skekur til hurðirnar, hálf-
falhar af hjörunum, og grasið grær á þröskuldinum. Fuglar
hafa bygt hreiður sín á altarishornunum og í gluggaskotunum,
semskrautmáluðu rúðurnar eru löngu dottnar úr. En viti menn,
á hverju ári, á jólunum, sjást yfirnáttúrleg ljós flökta til og
fra Um rústirnar, og bændurnir, sem eru á leið til messu eða
í JC)laveislurnar, sjá þessa draugakirkju upplýsta af ósýnileg-
11111 kertum, sem loga þarna undir beru lofti, jafnvel þótt hríð
se °g hvassviðri! Þið megið lilæja af því, ef þið viljið, en vín-
yrkjumagnr nokkur að nafni Garrigue, án efa einn afkomand-
inn hans Garrigou, hefir sagt mér fyrir satt, að jólanótt
ein3> er hann var ofurlítið undir áhrifum vins, viltist liann á
Vertuonthæðinni, Trinquelagemegin, og sá hann þá það, sem
nu skal greina: Klukkan ellefu var alt með kyrrum kjörum,
ekkerf hljóð hevrðist, alt var dimt og hljótt. ‘En alt í einu, ná-
lsegtmiðnætti, heyrðist hringing uppi í klukkuturninum, kirkju-
lclukkan var eldgömul og hljóðið var svo ógreinilegt, að það
var eins 0g þag kæmi úr tíu milna fjarlægð. í sömu svipan
sá ^arrigue blys bærast til á veginum fyrir neðan og ógreini-
ie»a skugga, sem færðust liægt áfram. I anddyri kapellunnar
heyúiust fótatök og muldrað i lágum liljóðum:
f*°tt kvöld, Arnoton gamli!
^°tt kvöld, börnin góð!
f3?gar allir voru komnir inn í kirkjuna, læddist vinyrkjumað-
urinö, sögumaður minn, sem er mesti ofurhugi, nær, gægðist
í Se§Qum hálfbrotna hurðina og sá þá einkennilega sjón. Alt
fúlkið, sem hann hafði séð fara inn, var búið að koma sér fyrir
kringum kórinn i kirkjunni, sem öll var i rústum, alveg eins
og stólarnir væru þar ennþá. Kvenfólkið var skrautklætt, með
knil)linga_höfuðbúnað, aðalsmennirnir í ísaumuðum fötum,
bæJidurnir í rósóttum jökkum, eins og afar okkar gengu í,
en alt var fornfálegt, upplitað, rykugt og þvælt. Við og við
vök)mgu iegurhlökurnar, hinir venjulegu íbúar kirkjunnar, við
Ijósafjöidann og flögruðu kringum kertaljósin, sem báru daufa
Jjirtq, en logarnir stóðu beint upp í loftið, eins og byrgt væri
fyrit þá með línblæju. En það, sem Garrigue þótti broslegast,
var persóna með stór stálgleraugu á nefinu, sem altaf var að
hrista svarta parrukið sitt, til þess að styggja þaðan fugl, sem
flækst hafði í því og stóð þar uppréttur og baðaði hljóðlega
út Vsengjunum. '
fnst inni í miðjum kórnum lá lítill öldungur á hnjánum og
hristi i 4hafa litla, kólflausa bjöllu, sem ekkert heyrðist í, með-
an Prestur, klæddur upplituðum, gullnum klæðum, gekk fram
fyrir altarið og þuldi bænir, sem ekkert orð heyrðist af ....
pett^ Var yissulega séra Balaguere að flvtja þriðju lágmessuna.
Fjármál
guðanna
eftir
‘MjuAj^omL ‘fCipimg,
Kveldverðinum var lokið og gömlu prestarnir reyktu eða töldu
glerperlurnar á liálsfestum sínum. Lítið, nakið barn kom hlaup-
andi inn og stansaði á miðju gólfi með opinn munn. Það liélt á
baldursbrám í annari liendi en þurkuðu tóbaki í hinni. Barnið
reyndi að beygja kné sin fyrir Gobind, en vegna þess að það var
feitlagið mjög misti það jafnvægið og féll á snoðkliptan kollinn,
veltist og spriklaði, en blómin þeyttust i aðra áttina og tóbakið í
liina. Gobind liló og hjálpaði því á fætur. Hann blessaði baldurs-
brána um leið og haún tók við tóbakinu.
„Frá pabba mínum,“ sagði barnið. „Hann liefir hitasótt og getur
ekki komið sjálfur. Viltu biðja fyrir honum, heilagi faðir?“
„Vissulega stúfurinn minn. En ]>okán liggur á jörðinni og næt-
urkuldinn er í loftinu svo að það er ekki holt óklæddum að ferðast
um á liaustdegi.“
„Eg á engin föt,“ svaraði barnið. „í allan dag liefi eg flutt þurk-
aða mykjuskán ó niarkaðstorgið. Veðrið var heitt og eg er þreytt-
ur.“ Það skalf lítilsháttar, því að kólnað liafði i lofti eftir sólsetur.
Gobind Ivfti annari liendinni undan marglitum, rifnum feldi,
sem hann hafði sér til skjóls og hreiðraði til við hlið sér. Barnið
skreið undir feldinn óg Gobind fylti hina eirspentu leðurpípu sína
með tóbaki. Þegar eg kom inn, sá eg snoðaðan koll og tinnusvört
augu koma upp undan feldinum, eins og þegar ikorni lítur lit úr
holu sinni. Gobind brosti þegar barnið lék sér að skeggi hans.
Eg ætlaði að segja nokkur vingjarnleg orð til snáðans, en mundi
þá, að sagt mundi verða, að eg hefði litið barnið „illu auga“ ef
það veiktist á eftir. Enginn er öfundsverður að fá orð fyrir slikt.
„Sittu kyr, litli karl,“ sagði eg um leið og barnið gerði sig lik-
legt til að standa upp og komast á brott. „Hvar er skrifspjald þitt
og hvemig stendur á að kennarinn lætur svona liættulegan snáða
leika lausum hala á götunum, þegar við, vesalingamir, höfum eng-
an lögregluþjón til að vemda okkur. Hver á að liafa umsjón með
þér þegar þú hleypur um húsþökin með flugdreka þinn í eftir-
dragi,“
„Enginn, Shaib, enginn,“ svaraði barnið, fól andlit sitt i skeggi
Gobinds og sneri því um fingur sér. „t dag er frídagur í öllum skól-
um og eg á engan flugdreka. Eg leik ker-li-kit eins og hin börnin.“
„Cricket“ er aðal-íþrótt skólabarna i Punjab, jafnt hinna nöktu,
fátæku barna, sem nota gamlan steinolíubrusa sem inarkstöng
og heimspekikandídata liáskólans sem keppa um meistaratignina.
„Þú Ieikur kerlikit. Knatttréð er helmingi stærra en þú,“
sagði eg.
Barnið svaraði mjög ókveðið: „Já, vist leik eg. Náðu knett-
inum! Á hann! Hlauptu, lilauptu! Eg þekki þetta alt.“
„En þú mátt samt ekki gleyma að hafa yfir bænirnar þínar, eins
og venjulegt er,“ sagði Gobind, sem liafði engar mætur á „cricket“
eða öðram vestrænum siðum.
„Eg gleymi því ekki,“ svarið barnið lágl.
„Einnig áttu að bera virðingu fyrir kennara ]iinum og“ — rödd
Gobinds varð þýðari — „forðast að toga i skegg heilagra ípanna,
litli óróaseggur." Svo hló hánn.
Barnið huldi andlitið i hinu mikla, hvita skeggi Gobinds og
byrjaði að snökta. Gobind reyndi að hugga það á sama hátt og
böm era hugguð hvárvetna í heiminum, með þvi að segja beim
sögu. '
„Eg afetlaði ekki að hræða þig. litlí vinu.r. Líttu upp! Sýnist þéi’
eg vera reiður? Á eg að gráta liká, búa til stóra tjörn úr táruni
okkar og drekkja okkur þar báðum? En þá verður faðir þinn aldrei
heilbrigður. Þig vantar til að toga i skeggið hans. Nú skulum við
halda frið og eg skal segja þér frá guðunum. Hefir þú hejTt marg-
ar sögur?“