Vísir - 24.12.1936, Blaðsíða 18

Vísir - 24.12.1936, Blaðsíða 18
18 VÍSIR „Kom hann frá sléttlendinu niður frá?“ i „Nei, hann kom ofan lir fjöllunum.“ „Það getur ekki verið; ef svo væri, hefði eg séð hann. Eg hefi verið hér á verði heila klukku- stund eða lengur“. „Þessi maður fer ekki venju- legar Ieiðir.“ „Hvers vegna ekki?“ En gistihússtjórinn vildi ekki skýra það neitt frekara og kall- aði hátt: ! „Jacques!“ Jacques var vel bygður, á þrítugs aldri, hár og sterklegur. Svitinn rann af honum. Drætt- irnir í andliti Jacques báru þvi vitni, að liann var viljasterkur maður og þolgóður. Hann var nefstór, en nef hans var beint, munnurinn stór, hárið dökt og hrokkið og liann liafði áreiðau- lega ekki ralcað sig í tvo daga. Hann tók til máls: „Þér viljið fara til Fiery, en fyrst klífa Piccolo Cervino?” „Eg hefi hætt við að fram- kvæma þaS áform, að klífa Cer- vino, nema einhver múlreki komi í kveld, sem vilji taka pjönkur mínar til flutnings um Cime Bianche.“ „Eg skal bera flutning yðar!“ „En mig vantar einnig leið- sögumann upp á Cervino.“ „Eg skal fara með yður!‘r „Ætlið þér að bera flutning minn þangað upp?“ „Hve þungur er hann?“ „Áttatíu og átta pund!“ „Talsverður þungi! Þér greið- ið mér fimtán lírur!“ Þóknunin var liófleg, en eg leit á manninn sem gortara. Eg hauðst til þess að sýna honum flutninginn, en liann hló að þvi. Geðjaðist mér ekki að því. „Þér eruð leiðsögumaöur?*' „Vissulega!“ „Hafið þér leiðsögumanns- bók?“ „Nei, að eins skírteini um lausn mína úr hernum. Eg var í stórskotaliðinu.“ „Hvað heitið þér?“ , „Og er alls þessa krafist fyrir 15 lirur?“ Hann hló við beisklega. „Gott og vel! Eg skal segja yður hvað eg heiti, án þess að setja neitt upp'fyrir það. Eg er kallaður Giacomo Balma. Erúð þér nú ánægðir?“ , Þegar hann sá, að mér fcllu ekki gamanyrði hans háðibland- in, skifti hann þegar um tón: „Eg geri mig vel ánægðan með þrjá scudi.*) Annað kveld , *) Scudo (fleirt. scudi) ítalsk- ur silfurpeningur, 5 líra virði. munuð þér hafa komist að raun um, hvort eg hefi unnið fyrir þeim. Verið þér sælir.“ Og þar með fór hann út í eldhús. Við lögðum af stað klukkan þrjú að morgni. Ferðataskan mín var úttroðin og hann vafði um hana reipum og bjó um og har hana sem bakpoka. Hann gekk hratt og léttilega og blístr- aði hergöngulag. Göngulag hans var óvanalegt. Eg gerSi mér ekki Ijóst hvað olli því„ en það var öðruvísi en annara manna. Hann sagði mér hvernig á því stóð siðar. Hann steig svo létt til jarðar, að enginn hávaSi varð af. Þess vegna var sem hann svifi áfram. Við vorum vart komnir af stað, þegar hann fór að rausa um eitt eða annað, en hvort sem það stafaði af því, að eg var syfjaður, eða mér féll ekki að vera með honum, svaraði eg honum engu. Hann fitjaði upp á einu umræðuefn- inu eftir annað, svo þagnaði hann, fór að blístra og herti enn gönguna. Til þess að komast upp á Piccolo Cervino verður að fara yfir hæð, sem nefnist St. Theo- dule — en þetta er í rauninni jökulbunga, sem gleymist ekki, vegna þess, að í tölunni, sem gefur til kynna hæð hennar, eru fjórir 3. Hún er 3333 metra há. Vanalega, þegar menn fara frá Giomen, klífa menn hliðamar, eins langt og skógurinn nær, og fara á jökulinn hærra uppi, þar sem hann er hér um hil sléttur og óvíða sprunginn. -- Leiðsögu'maður minn fór hins- vegar neðar og fór i hálfliring, uns hann kom að gili eða skorn- ingi, með svörfum, nöktum ^grjótveggjum til beggja hliða. Þessa leið fór hann án þess að ræða um það við mig og svo hélt hann upp gilið og fór létti- lega, eins og ikorni í skógi. Það var vissulega skemtilegra og óvanalegra að fara þarna upp, þótt það væri erfitt. Þarna urðu menn á stundum frekar að skríða en ganga. Hættur voru við hvert fótmál og stöðugt varð að hafa augun hjá sér. Og af þvi að menn hverja stund urðu að hafa hugann hjá sér, gefa gætur a8 hverjum steini og hverri glufu, komust engar hugsanir um annað að, og öll þrevla gleymdist, auk þess, sem otalið er, að bað hafði sín mik- ílvægu áhrif, að hvert skref færði mann nær markinu — ó- farni kippurinn upp á tindinn styttist stöðugt, og það létti erf- iðið og var ríkuleg upphót fyrir það. Það var svo miklum erfiti- o\j4 Æí. sj4 sj.4 syt- sj4 sj4 ^y^ sj4 414. sj4 sj4 4J4 sj.4 .$J4 ^\J4 .$14 .$14 s'4 ^14 S14 414 .$14 414 g>M4i ^M/^ SJ4 Ék S!4 H GLEÐILEG JÓL! .AJ4 Ék SJ4 Ék LITLA BlLSTÖÐIN. jjj| j»M4 lik sj4 Ék g,M4- * s\l4- M M s\l/> Éé M ^14 ^14 ^J4- s/t. sj4 sj4 sj4 .^14 s'4 s'4 .$14 S14 ^14 ^14 .^14 ^14. .^14 ^14 .$14 ^14 .^14 .^14 .^14 .^14 .^4 ^14 2ÁS> 2ÁS éÁic> ’í&iff ííÁSff íÁkff 2Áí» Sáiff iÁS? íÁS> 2ÁS 2ÁS> 2ÁS> SáS 2AS SáS íÁS> tÁS> GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöð Reykjavíkur. S'4 S'4 ^4 S'4 S'éi. ^'4 S'4 SJ4 SJ4 S'4 S'4 S'4 S'4 g\'4 c\J4 jM4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 S'4 SJ4 SJ4 GLEÐILEG JÓL! Strætisvagncir Rei/kjavíkur h.f. SJ4 S!4 ^14 ^14 ^>14 .^14 S*4 S’4 g>\'4 gM4 g\'4 ^\'4 ^\'4 g\'4 g\J4 gM4 g\J4 g\J4 c\J4 g\J4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 -i\J4. SáS sás sás áás 2As 7ÁS> 2ÁS Sás 'íÁSf Sás Sás 2|jS (ÁSff 'íÁSf ~íÁSff SíiS É GLEÐILEG JÓL! SJ4 n oM4 H.F. HREINN. J| S!4 S'4 gM4 g>\'4 g\J4 g>\J4 SJ4 g>\J4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 S'4 S'4 S'4 S'4 S'4 S'4 A'4 ^14 S'4 S'4 S'4 S'4 ÍÁS> 2ÁS> 2ÁS 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 7ÁS> 'íÁS/ 2&S> 2ÁS> 2ÁS> ~íÁS> 2aS 7ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS 2ÁS 2ÁS 2ÁS 2ÁS 2ÁS 2 AS 2ÁS> s\l b M S'4 'ák S!4 GLEÐILEG JÓL! SJ4 II.V. NÖI. GLEÐILEG JOL! H.F. SIRIUS. g>\'4 g-N'4 S'4 gM4 ú>\'4 g>\*4 o\'4 g>\'4 j>\'4 -ý'4 -ýJ4 -ýJ4 SJ4 SJ4 SJ4 g>'J4 SJ4 SJ4 g>\J4 SJ4 SJ4 -áJ4 g\J4 SJ4 g>M4 S>y ÍÁS> 2ÁS> 2ÁS 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2t£ff 'SfíSf SöS íÁSþ '(ÁSff T&ff (ÁSr (ÁSff (&S> (ÁS> TÁSff Sf 2a5> SÁSSás Æ M M . * M GLEÐILEG J O L ! * nM4 Benómj Benónýsson. |j| I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.