Vísir - 16.09.1938, Page 6

Vísir - 16.09.1938, Page 6
VlSIR Föstudaginn 16. sept. 1938. $ GuSmiœdur Gíslason Haga- aim Slurla í Voguni I—II. IJtgefandi I>orsteinn M. Jónssou, Akureyri 1938. í 256, 372 hls. Stundum, ]>egar eg geng ofan i bæinn, verður irrér litið inn í glugga bokabúðanna, og það skal ekki bregðast, að þar sé þá baft eittlivert nýtt skáldrit á glámbekk. Sé farið að athuga þau, reynist þó oflast svo, að |>au séu allflest gefin út á kostn- að höfundanna sjálfra. Auðvit- að er þá ekki að sökum að spyrja, bvernig í pottinn sé bú- IS. Manni verður það tafarlaust Ijóst livernig á þessu stendur, ef maður fer að fletta þessum rilurn. Þó að til séu lieiðarleg- ar undantekningar, bera þessi rit það að jafnaði með sér, þó ekki sé nema við* fljótlega yfir- sýn, að engum óbrjáluðum manni hefði getað dottið í hug að gefa þau út, nema höfund- unum sjálfum. Manni verður það og þá ljóst, hvernig á því stendur, að bókaframleiðsla er bvergi eins mikil hlutfallslega, elns og liér á landi. Það er blátt áfram vegna þess, lxvað menn þeir, sem liér koinast í tæri við blek og penna eru í lieild sinni dómgreindarsneyddir, að minsta kosti á sínar eigin afurð- ir. Ef menn kunna nokkurnveg- inh handverkið, lialda menn í einfeldni sinni, að þar með sé alt fengið. Menn skapa maiin, en gleyma að bíása lífsanda í nasir lionum, menn senda frá sér umbúðir, dauðann líkama, og eru svo glaðir í trausti þess, .að það, sem þeir geri, liljóti að vera gott, og eigi því skilið að lonia fyrir almennings sjónir. Það mætti til sanns vegar fær- ast, að hér á landi væri skrifað of mikið, en það er alveg áreið- anlegt, að það er prentað liér altof mikið. Langflestir þeirra manna, sem skrifa, ættu að gera það sér til hugarhægðar og láta engan mann sjá framleiðsluna; þá gerði þetta ekkert til. En sjálfstrausfið hjá mönnunum er svo taumlaust, að ekkert heldur þeim frá prentsvértunni, jafn- vel þótt þeir verði að kosla og tapa sjálfir, og þar með gera þeir sjálfa sig snauðari og ís- lenskar nútíðarbókmentir að geysiháum ruslabing. Nothæf rit eða ágæt eru svo fá i hon- nm móts við hin, að þau eru naumast algengari en lnár á nauðsköllóttum manni. Það er því yfir höfuð ekki fýsilegt að skygnast í islenskar nútíðar- bókmentir, ef höfundarnir eru sjálfir kostnaðarmenn, en þau rit, sem venjulegir bókaútgef- endur liafa gerst kostnaðar- menn að, er noklcuð öruggara að grípa á, enda þótt þar geti auðvitað verið um misjafnlega auðugan garð að gresja, en víst er um það, að komi stöku sinn- um út góð bók, þá er hún oftast í þeirra liópi. Þegar bók Guðmundar Haga- líns kom út, þreif eg snarlega til hennar vegna þess, að maður er yfirleitt mjög góðu vanur frá hans hendi. Hann er einn af þeim fáu liérlendu rithöfund- um, sem her það heiti með réttu. Þegar eg sá, að ritið er 628 bls. að stærð, var mér þó nærri fallinn allur ketill í eld, því eg er mjög deigur við lang- ar skáldsögur. Eg herti samt upp liugann, strengdi axlabönd- in og byrjaði, og eg hætti ekki fyr en lestrinum var lokið. Mér fanst þarna við fyrsta yfirlest- ur, sem langt væri siðan eg hefði lesið jafn góða bók á is- j lensku, og reyndar öðrum mál- um líka. Til þess að ganga úr skugga um þetta, las eg bókina aftur vandlega og með fullri athygli, og eg sannfærðist þá um, að hinn fyrsti dómur minn væri réttur og það með, að hér væri ein af þeim íslensku skáld- sögum, sem altaf myndu skipa fallegt sæti í bókmentum vor- um, ekki síður þegar frá líður en nú. Það er liarla margt einkenni- legt og eftirtektarvert um þessa skáldsögu. Það er af ýmsum talið einkenni á góðri skáld- sögu, að hún sé ekki spennandi, sem kallað er. Það er talið vera einkaréttur hinna svo nefndu reyfara, að vera með því eðli. Sú kenning er auðvitað helber vitleysa, enda er það að jafnaði ekki efnið beinlínis heldur með- ferð þess, sem ræður úrslitum um listagildi skáldsögu. Menn miða það, livort hók sé reyfari e'ða ekki,beinlínisvið það hverju þar er sagt frá, og eg vil skjóta því hér ínn í, að það er bliðend- isvitleysa að halda, að reyfari geli ekki verið listaverk. Hvað segja menn t. d. um skáldsögur R. L. Stevensons og sumar sög- ur Chestertons — því þær eru fullkomnir reyfarar og full- komin listaverk. Hin nýja bók Hagalíns er að efni til mjög fjærri því að vera reyfari, en hún er bpáðspennandi samt. Á öllum þessum blaðsíðum renn- ur mannlífið fram með þeim einfalda og óbrotna blæ, sem það gerir altaf manna á milli, og frá þeim tveim atvikum, sem væri hægt að veita reyfarakeim, —- viðureign Þorbjargar í Vog- um og Magnúsar frá Neshólum og hlutdeild nautsins í þeim, svo og skot Sturlu í Vogum á breska togarann, — er sagt með sama látlausa rnóti eins og slík- ir hlutir eru vanir að gerast i daglegu lífi, svo að engurn kem- ur í hug reyfarabragur við lest- urinn. Það sem er liið lirífandi við þessa skáldsögu er látleysi frá- sagnarinnar. Flestöll alvik lífs- ins, livað fágæt sem þau kunna að vera, hafa, meðan þau eru að gerast, á sér blæ hversdags- leikans, æfintýrablæinn fá þau fyrst í frásögninni, þegar liún víkur af skeiði sannleikans, ekki með því að segja rangt frá, heldur með að veita atvik- unum rangan litblæ. Það er list að gera það svo vel fari, en það er ekki minni list að segja frá svo að ekkert liaggist, heldur að alt sýnist eins og það í raun réttri var. Það er þessi list, sem lcemur svo dásamlega fram i þessari bók Hagalíns. Hún er realismus — raunsæi —, ekki í hinum nú löngu úrelta skiln- ingi Georgs Brandesar, þvi liöf. er maður, sem vill sjá lífið al- veg eins og það er og segja frá því svo, að lesandinn sjái alt eins og það er, ekki með augum höf., lieldur, ef svo mætti segja, um þati. Fyrir bragðið er það, að allar persónur bókarinnar verða svo einkennilega lifandi. Manni finst maður við lesturinn gangi með þessu fólki iá þeim slóðum og á þeim tímum, sem það lifir. Bókin er ekki áróðursrit fyrir neina stefnu, eins og nú tíðkast og þykir góð latína lijá sumum. Þégar slikt verður ósjálfrátt, má alt vel fara, en oftast er slíkt vísvitaridi gert, og þá kemur leiðinlegur auglýsinga- og dag- blaðagreinahlær á alt saman. Þetta er stór kostur á ritinu og veldur því, að það fellur ekki úr gildi um leið og eitthvert á1 róðursefni úreldist, eins og verða vill um liin ritin. Höfundurinn leiðir okkur inn í vestfirska sveit um aldamótin, og sýnir okkur íbúa hennar, líf, þeirra hugsun, og viðfangsefni. Það er ekki reyfari, eklci ásta- saga, heldur lýsing manna og uníhverfis. Þetta er gert af slíku innsýni, að alt verður lífrænt. Maður finnur beinlínis hve ná- kunnugur höfundurinn er hverjum einasta manni, sem við sögu kemur, á því hve lýsing- arnar eru þrautfastar í reipun- um. Persónurnar eru altaf sjálf- um sér samkvæmar i hverju sem þær standa; maður myndi þekkja þær af tur, enda þótt þær væru ekki nefndar á nafn. Það er og þægilegt að finna, að liöf. lætur ekki samúð eða andúð, sem liann kann að liafa með persónunum, liafa nein álirif á sig, hann rannsakar þær og lýs- ir þeim, ekki eins og þær verka á liann, heldur eins og þær eru. Margur myndi ekki draga það við sig að sleppa úr lýsingunni á Brynjólfi í Hömrum, hinum á- gjarna og ágenga stórbónda, sem hefir tekið auðlegð að erfð- um, — sleppa því úr lýsingunni, sem vel er um liann, svo að hann stæði engu íklæddur nema því sem ilt var i fari lians. En það gerir liöf. ekki, heldur skil- ar heiðarlega öllu, sem hann sá í fari Brynjólfs, og fyrir bragðið er þetta lifandi persóna með kosti og lesti, eins og allir eru, en ekki með nema annað, eins og enginn er. Þegar hann tekur Neshólafólkið til meðferðar, eins og það er lítið geðslegt, hefir liann sömu aðferð, og þó að þar vegi heldur illa salt gott og ilt í lundarfarinu, er skilað því, sem til er. Höf. lýsir meira að segja dýrunum með somu nærfærni, hundi og nauli, og börnin skilur hann til fullnustu og lund þeirra, og ólíkindi þau, sem stundum eru með börnum. Það þarf ekki frekar orðum að því að eyða, að Guðmundur Hagalín hefir hér skapað meist- araverk. Það er tilgerðarlaust og tilburðalaust, einfalt og lát- laust, og þess vegna er það meistaraverk. Það má likja þvi við sálúnsábreiðu unna úr hár- fínum ullarþræði, lituðum með íslenskum mosa- og jurtalit. Það er menningarsöguleg lýs- ing, og það er skáldskapur í senn, ekki skáldskapur í þeim skilningi, að alt sé hugmynda- flug eitt, heldur í þeirri merk- HRÓI HÖTTUR og menn ,hans. — Sögur í myndum fyrir börn. — Þetta er stúlka! Hvað vilji þér hingað svo seint? — Eg ætl- aði bara aS líta eftir hestinum min- um. — GeriÖ það fyrir mig, að leyfa mér að koma inn fyrir, — sko, þarna stendur hesturinn, sem cg á, ingu, að viðfangsefnin eru valin af skilningi listamannsins á því, livað skifti máli, og hvað liafi listrænt gildi. Þetta kemur hvað greinilegast fram í lýsingunni á Birni gamla í Yogum, sem talar við alt milli himins og jarðar, lifandi og dautt, og meira segja við Guðrúnu sína sáluga, og lif- ir því bæði i heiminum og utan við hann. Bóldn er viravirki unnið úr málmþráðum mann- legrar náttúru, fínum og gróf- um, silfri og lcopar, eftir þvi sem verkast vill, en dvergasmíð. Það liefir einhver einhverntíma sagt það um islensk sagnaskáld, að þau væru altaf að rita sömu söguna um sama manninn í sömu sveitinni; það iá ekki við um Hagalín, og þessi saga lians er af því, sem er almennmann- legt, og getur gerst í öllum sveit- um um allan heim og á öllum límum, og má því staðsetja hvar sem er. Þetta er einkenni sí- gildra verka, — þau ná til þess, sem altaf er -—• það er einmitt þess vegna sem þau eru sigild. Eg hefi stundum lieyrt menn vera að bera saman bækur og rithöfunda. Það er liægt að bera saman rit sama höfundar, og bera hann saman við sjálfan sig á ýmsum tímum, en bækur eftir tvo höfunda og liöfundarnír sjálfir eru ósambgerJIeglr. Eg | hefi lieyrt menn bera þessa bók | Hagalíns saman við rit Kiljans, en til samanburðar þarf líkingu, og Iiún er engin með tveim höf- undum, nema annar stæli liinn, og þá er sá er stælir alla jafna verðlaus. Það eru ekki til ólíkari skáld en Hagalín og Kiljan. Kiljan svipar einna helst til skopteiknarans Strobl, sem flestir kannast nú við hér, en það er frekar eins og Ivjarvals- blær yfir Hagalín. Þelta er ótvírætt besta rit, sem fram að þessu liggur eftir Hagalín, það er rit sem stenst venjulega bókmentaalin frá- bærlega, og það þarf ekki að sþanna það til þess að það standist mál. G. J. — Þetta er ljómandi góður hest- ur. Hann er spakur eins og lamb. Nci, hvað er nú þetta eiginleaa? Dr. HERBERT von DIRKSEN, núverandi sendiherra Þjóð- verja í London, tók við þeirri stöðu af Joachim von Ribben- trop, sem mí er utanríkismála- ráðherra Þýskalands. — von Dirksen var áður sendiherra Þjóðverja í Tokyo og er þaul- reyndur og duglegur stjórn- málamaður, enda er þessi staða, sem honum hefir verið fengin, erfiðasta og ábyrgðar- mesta embættið í utanríkis- málunum, og mun hann þurfa á öllum kröftum og kænslcu að halda þessa dagana. HITT O G ÞETTA. Árið 1936 var fjróum innsigl- uðum flöskum kastað útbyrðis af skonnortunni Effie M. Mon- issey og fundust allar við Noreg ó þessu ári, Sú, sem lengst hafði borist, var þá um 6600 km. frá staðnum, þar sem henni var varpað í sjóinn. Bæjarbókavörðurinn í Sidney í Ástralíu segir að lcreppan sé liðin hjá. Segist hann dæma það af þvi, að nú sé bókaútlán jafn- mikil og fyrir kreppuna, eða 569 þús. hindi árlega. En þegar kreppan var á liámarki 1932, námu útlán einni miljón hinda. 193. HESTAYERÐIRNIR. Vörðurinn fer að aðgæta það, en þá stekkur hún á bak hestinum og þeysir af stað. •— Stöðvið hana, piltar! LEYNDARMÁL 74 HERTOGAFRÚARINNAR að hermanna sið, snerist á hæli og fór leiðar sinnar. vnr. Skugga bar fyrir opið á skotgryfju okkar, sem svalt morgunloftið lagði nú inn um. Her- iuaður nokkur kom inn i gættina. ý.,K1ukkan er fimm, herra!“ Það var hermaðurinn, sem eg hafði skipað að vekja okkur — láta það ekki bregðast. ' „Það er hálf klukkustund þangað til árásin hefst,“ sagði Vignerte. „Yið skulum gangá út. Eg get lokið sögu minni þar. Það er nú að eins lokaþátturinn eftir.“ Stjörnurnar voru allar horfnar — nema ein á austurhimni, sem eins og beið þess, að hverfa sjónum manna með hinum nýja degi. Við settumst niður, þar sem við gátum séð yfir varnarstöðvar okkar. Við hefðum ekki get- að fundið ákjósanlegri stað til þess að hafast við á og sjá alt, sem fram færi, er sóknin væri hafin. Skamt frá okkur var hermannagröf — lág- reist með visnuðum greinum og brotnum krossi. Á þverslánni gat eg lesið: „Moliammed hen Srnael, liðþjálfi, annari Tiraileurs herdeildar. Hann dó fyrir Frakkland 23. september 1914. Biðjið fyrir sál hans.“ Eg liefi sjaldan orðið eins djúpt snortinn og af að sjá þennail óbrotna kross, með beiðninni um að biðja fyrir vesalings Mohammeðstrúar- hermanninum, sem hafði látið lífið fyrir Frakkland.“ Vignerte horfði beint fram undan. Hann var að bíða eftir því, að nægilega birti, svo að hann gætí betur séð livernig landið var, þar sem bar- ist yrðí. En sá tími var enn ókominn. Það að eins mótaði fyrir hinum dökku hæðum, sem voru á valdi óvinanna. „Þarna er Hurtebise og Craonne, sagði hann. Og þar fyrir handan Laon, Saínt Richaumont, og Guise. Enn lengra frá er La Capelle og Nou- vionskógamir, þar sem víð réðumst að hvítu riddurunum með Bmgðnum byssustíngjum. — Hversu oft flýgur ekki hugur mmn yfír sand- slétturnar — til HannoVér og Látítefibtrrg, þar sem eg skildi við Auroru stórhertogafrú. Hvað liefst hún að í lierbergi sínu — innan um blóm sín og gimsteina? Eða er það alt tilheyrandi liðnum tima. Guð minn góður, livað liafa þeir gert benni,“ Vignerte liélt áfram frásögn sinni. Þegar við héldum aftur til hallarinnar frá La Meilleraibrúnni mælti hvorugt okkar orð af. vörum. Við snæddum morgunvérð saman og að því löknu fór hún að liagræða blómunum sínum. Klukkgn tíu kallaði hún á eina þjónustu- mey sína. „Er Mlle. Martlia komin?“ spurði liún. Þernan játti því. „Biðjið hana að koma inn.“ Mlle. Martha kom ávalt árlega frá París með tískuvarning margskonar handa stórhertoga- frúnni. Þegar eg sá þessa fríðu, frönsku mey flaug hugur minn ósjálfrátt til Boulevard de la Madeleine. „Var ferðin erfið, barnið gott?“ spurðí stór- hertogafrúin. „Eg kom í gærkveldi, stórhertogafrú/* sagðí hún. „Afsakið mig, en eg verð að fara aftur þegar í kvöld.“ „Hvað liafið þér komið með lianda mér að þessu sinni?“ Mlle. Martha opnaði öskjur sínar og kassa og sýndi lienni slæður og blúndur, hatta, gim- steina, ýmsa smáhluti fagurlega skreytta og fleira og fleira — alt ósviknar Parísarvörur — en við hliðina á þeim fær samskonar varningur annarstaðar frá svip hins ódýra og illa gerða. „Eg tek alt þetta,“ sagði stórhertogafrúin. „Segið Duvelleroy, að eg greiði á vanalegan hátt. í nóvember þarf eg Watteau-blævæng, eða að minsta kosti Lancret. Eg kem til Parísar þá og býst við, að það verði tilbúið þá.“ „Því lofa eg,“ sagði stúlkan. „Gott og vel. Þér ættuð að fara með hraðlest- inni klukkan fimm. En hádegisverð borðið þér með mér og þér segið mér hvað gerast mun á og við Rue de la Paix i vetur.“ Eg dáðist mjög að þvi hve einlæglega og við- feldnislega stúlkan svaraði öllum fyrirspumum sfórhertogafrúarinnar. Eg var stoltur af þvi að vera samlandí þessarar stúlku ,sem Aurora — er fyrírleít konumar í Lautenburg — sýnilegá

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.