Vísir - 19.05.1939, Page 7

Vísir - 19.05.1939, Page 7
Föstudaginn 19. maí 1939. VISI fl 1 sem erfði mafn H.M.S. Vindietive, ei* gat sép heimsfpægð i opustunum við Zeebrugge og Ostende, sýet blaða- mönnum. Blaðamönnum var boðið að skoða herskipið Vindictive kl. 11,15 f. h. í dag. Dvöldust þeir liðlega klukkustund í skipinu, sem þeiím var sýnt hátt og lágt af yfirmönnum skipsins. — Héðan fer skipið til Englands. Hraðferðir til Akuveypap. Bráðum byrjar STEINDÓR hraðferðír um Akranes til Akureyrar, þrisvar í viku. Nánar auglýst sí'öar. Safnaðapfundui* í dómkirkjunni sunnudaginn 21. þ. m., kl. 5 siðdegis. DAGSKRÁ: 1. Kirkjubyggingarmál safnaðarins. 2. Heimsóknir í sorgarrann. Undirritaður flytur fyrirlestur um það efrii. 3. Önnur mál fundarmanna. S. Á. GÍSLASON. (p. t. formaður sóknarnefndar). Tilkynning til húseigenda í Reykjavík. Samkvæmí Iðgmn um geiag<* isskránmgu Oefl. ©r skylt aH leggja fyrip IrásalefguiiefsMl til samþyktap alla leigiimaia* sem geFdi» ei»u eftii? ad lögin gengn í gildi. Ennfvemuv bev að láta nefndina meta ieign fyi*ip ný hús. Menn enx alvaplega ámintip nm að fá samþykki nefndaf^ innap á luisaleigusamninga9 sem gepðip eiu eftir giidis* tö&M laganna9 og láta nefná^ ina meta leigu eftip ný bite® Mefndinni sé látið í té iam<* pit eðaeftiFPit leiguiamnlng^ anna. Mefndfn ei? til viðtals 1 bæjapþingsstofunni alla mánudaga, miðvikudaga og langapdaga kl, 5-7 síðdegisv Reykjavík 17. maí 1939. Húsaleig unefnd. ÞingveHir daglegar ferðir byrjaðar STEINDÓR Símar: 1580, 1581, 1582, 1583. 1584. Það voru blaðamenn frá öll- um dagblöðunum í bænum, sem fóru til þess að skoða skipið og þegar við komuna um borð var blaðamönnum boðið í einn skipssalinn, til þess að fá tæki- færi til þess að kynnast ýmsum yfirmönnum skipsirR. Var þar nokkur viðdvöl og gáfu yfir- mennirnir ýmsar upplýsingar um skipið. • J Arftaki H.M.S. Vindictive, sem heimsfrægð hlaut í heimsstyrj- öldinni. Yfirmenn skipsins skýrðu frá því, að skipið hefði verið full- smíðað seinasta heimsstyrjald- arárið, eða 1918 og þá notað sem flugvéla-stöðvarsldp. Þótt skipið sé ekki eldra en þetta, er það þó orðið gamaldags. „Það* er eins með herskipin og bíl- ana“‘, sagði einn yfirmaður skipsins, „Þeir geta verið not- bæfir eftir 20 ár, en þeir sam- svara ekki kröfum tímans.“ — Herskipið hefir verið víða um beim, sem geta má nærri. M. a. hefir það verið í Kína og var blaðamönnum sýnd mynd af kinverskum sjóræningjum á þilfari Vindictive. Höfðu þeir ráðist á bréskt kaupfar og voru fluttir um borð í herskipið í járnum. Undanfarin tvö ár lief_ ir herskipið verið skólaskip. Var því þá breytt allmikið. Einn af kötlum skipsins var tekinn úr því og er hámarkshraði þess nú að eins 24 mílur á vöku. Blaða- mönnum voru sýndar ýmsar vélar skipsins. Yfirmaður skips- ins, sem sýndi það, tók það fram, að skipið liefði verið bygt á styrjaldarlíma og bæri þess merki, auk þess sem margt væri nú gert öðru vísi en áður, að þvi er snerti vélaútbúnað her- skipa. „Margt af því, sem þið sjáið nú, er hulið í hinum nýju herskipum. Þar sjáiÖ þið eng- ar „pumpur“ í gangi,“ sagði hann. Einnig voru teknar fall- byssur af skipinu og nú hefir það að eins tvær flugvélar til æfinga fyrir sjóliðana. Enginn vélaútbúnaður er til að skjóta þeim út, en slíkur útbúnaður var á skipinu, er það var notað sem flugvéla-stöðvarskip. — Á hersldpinu eru 270 liðsforingja- efni, en alls eru á skipinu um 700 manns. Gamla H.M.S. Vindictive. Afrek gamla herskipsins Vin- dictive hlaut að bera á góma, enda er margt á þessu herskipi til minja um þau, svo sem kort það, sem notað var í leiðangi’i gamla herskipsíns, sundurskor. ið af kúlum, stykki úr hafnar- garðinum i Zeebrugge, sem hrökk yfir i skipið í árásínni, málverk af orustunni þai' o. fl. Eins og kunnugt er, náðu Þjóðverjar mestum hluta Belg- íustrandar á sitt vald í heims- styrjöldinni og notuðu Zee- brugge og Ostende fyrir kaf- bátastöðvar. Til þess að fyrir- byggja framhaldsnotkun þess- ara Ermarsundshafna Belgíu |á þennan hátt var framkvæmd djarfleg árás af breska flotan- um 22.—23. apríl. Mörg herskip tóku þátt í skothríðinni á Zee- brugge til þess að eyðileggja hafnarvirkin, en hiía og þunga dagsins bar Vindictive, sem bar þar að hafnargarðinum og var sett lið á land af herskipinu. Var þetta gert til þess að leiða athyglina frá hinum herskip- unum, enda beindu Þjóðverjar aðalskothríð sinni að Vindic- tive, sem var liroðalega útleik- ið eftir skothríðina, en komst þó undan við illan leik. Þremur vikum síðar var Vindictive sökt í liafnarmynninu í Ostende í Belgíu til þess að koma í veg fyrir kafbátaferðir um hafnar- opið. H. M. S. Vindictive, sem hér er statt, átti uppliaflega að heita öðru nafni, var tíðindamanni Vísis tjáð af einum yfirmannin- um, en það varð að ráði að það var látið erfa nafn gamla Vin- dictive. í káetu skipherra. Þegar blaðmennirnir höfðu skoðað skipið hátt og lágt m. a. vistarverur foringjaefna, „há- skólann“, en svo nefnist einn kenslusalurinn, og skipskapell- una, var þeim boðið á lcáelu skipherra og var þar setið góða stund og bar margt á góma, fyrst og fremst herskipið, en einnig ýmislegt nm Island, sem Bretarnir höfðu áhuga fyrir og spurðu um. Var lieimsóknin öll hin ánægjulegasta. J Almenningi boðið að skoða skipið á morgun. Skipsmenn giska á, að um 3000—4000 Reykvíkingar hafi skoðað skipið í gær. Var sægur þessi fluttur í skipsbátunum og skipsmenn, sem landleyfi fengu, gátu vart komist á land, vegna þessa mikla aðstreymis. Gest- irnir úr Iandi höguðu sér vel, sagði einn yfirmannanna, og kvað liann bæjarbúum verða gefinn kostur á að sjá skipið aftur á morgun kl. 4—6% síð- degis. Verða skipsbátar í förum frá Geirsbryggju. Hljómsveit frá skipinu leikur hér í hænum kl. 3 á morgun, sennilega fyrir framan Mentaskólann. Englendingar : K.R. og Víkingur. Leiknum í gær lauk með jafn- tefli, 3:3_ LiS Englendinganna lék betur í heild, en þó skal ekki þar með sagt, að Isl. hafi ekki einnig sýnt góð tilþrif. En innan um voru líka menn, sem enginn skildi, hvers vegna settir hefSu veriS út á völl- inn, þegar völ er á betri. Annars var þetta liS af Vindíctive eitt hiS sterkasta skipsliS, sem hér hefir leikiS. — Á sunnudagskvöld kl. 8/ keppa Englendingar víS meist- araflokk Vals. 2. fl. mótið. 1 gær fóru svo leikar, aS K.R. vann Víking meS 5: o og Fram vann Val meS 2:0. — AnnaS kvöld kl. 7)4 keppa Valur og K.R. — dómari Þráinn SigurSsson — og strax á eftir Fram og Víkingur — dómari Þorst. Einarsson. Kristinn Ingvarsson gegnir organleikarastörfum í dómkirkjunni, þangaS til starfiS verSur veitt, sem væntanlega verS- ur 1. ágúst eSa 1. sept. Prófessor Sigfús heitinn Einarsson hafSi faliS honum aS gegna störfum sínum, meSan hann yrSi erlendis. Páfl Stefðnsson sjltnpr. í gær varð einn af þektustu borgurum þessa bæjar, Páll Stefánsson stórkaupmaður, sjötugur að aldri, en þótt hann sé orðinn aldraður maður,aðþví sem alment er talið, sér það að engu leyti á honum, — hvorki andlega né likamlega. Hann er enn í fullu fjöri, — gengur að störfum sínum hvern dag heill og óskiftur, berst fyrir áliuga- málum sínum með mikilli festu og kann illa öllum þeim höftum og viðjum, sem hvíla á athafna. lífi íslendinga. Páll Stefánsson er einn þeirra manna, sem sjálfir liafa rutt braut sína, unnið sér fé og frama, einir og óstuddir, og líf lians og skoðanir hafa að sjálf- sög'ðu mótast af því. Páll ólst upp að Þverá í Laxárdal hjá þeim lijónum Jóni Jóakimssyni og föðursystur Páls, Bergþóru Guttormsdóttur, en þar var hið mesta myndarheimili, svo orð fór af, og allur heimilisbragur mótaður af þrifnaði og stjórn- semi. í æsku liugðist Páll að ganga á Möðruvallakóla, en af því varð þó ekki, með því að fóstri hans andaðist um það leyti, og tók þá Páll við búsýsl- unni, en hætti við skólanámið. I Ólafsdal dvaldi Páll í tvo vet- ur við fjárgæslu, og skrifaði hann þá bækling í hjáverkum sínnm, er hann nefndi „Fjár- manninn“, enda hafði hann afl- að sér mikils fróðleiks um fjár- rækt, bæði af eigin reynslu og einnig af liinu, sem hann hafði um liana lesið. Þegar Páll fluttist til Reykja. víkur réðist liann til Thomsens- verslunar sem búðarmaður, en sölumaður var hann hjá þeirri verslun í tvö ár, og ferðaðist þá með Skálholti kringum land, en það voru oft erfiðar ferðir og vosbúð' mikil. Árið 1906 gerðist Páll umboðssali fyrir Manchest. erfirmað Heynesen,Martensen& Co. og hélt því starfi til ársins 1914, en það ár höf hann sjálf- stæða verslun með vefnaðarvör- ur, Nokkru seinna gerðist hann umboðsmaður Ford-verksmiðj - anna og hefir fiá öndverðu. ver- ið einhver umsvifamesti bif- reiðasali hér á landi. Vegna ýmsra erfiðleika, sem voru á verslun og viðskiftum á stríðsárunum, fór Páll til Ame- ríku og dvaldi þar um nokkurt skeið, og árið 1920 fór hann þangað aftur, aðallega til bif- reiðakaupa. Þótt starfs Páls Stefánssonar hafi þannig aðallega gætt á verslunarsviðinu, má ekki gleyma manninum sjálfum að öðru leyti. Dugnaður hans hefir sýnt sig í því, að hann hefir afl- að sér þeirrar mentunar upp á eigin hönd, sem til þess var nauðsynleg, að geta starfrækt liina miklu verslun sína, en í þvi út af fyrir sig koma eldci fram aðrir þeirra miklu mannkosta, sem Páll er gæddur. Skoðanafastur er hann svo, að þar verður ekki um þokað, og hann krefst þess af öðrum, isem hann krefst af sjálfum sér, að menn sýni í líferni sínu dugnað og viljafestu, og geri á- valt það sem að gagni má koma, Páll hefir stutt ýmsa unga og efnilega menn til náms, og svo er hann tryggur vinur vina sinna, að hann sleppir ekki af þeim liendi, ef hann hefir á ann- að borð trygð við þá bundið. Um leið og Vísir óskar Páli Siefánssvni tií hamingju með sjölugsafmæJið, vill blaðið einn- ig óslca þi'ss, að þjóðm ætti marga slika þrekmenn sem hann, menn, sem ekki mega vamm sitt vita, en eru lieilir og óskiftir í skoðunum og verkum. Kirkjubygginga' máiið. Á safnaðarfnndinnm á sunnudaginn urðu talsverðar umræður um kirkjubyggingar- málið, er allar hnigu í eina átt, að rétt væri að styðja kirkju- byggingu í væntanlegri Laug- arnesssókn. Var síðan sam- þykt í einu hljóði þessi tillaga: „Safnaðarfundurinn veitir sóknarnefnd dómkirkjusafn- aðarins heimild til að leggja 20 þús. kr. af þvi fé, sem safn- ast hefir „til nýrrar kirkju í Reykjavík“, til byggingar nýrr- ar kirkju í Laugarnesskóla- hverfi, ef sú kirkjubygging verður hafin á þessu ári.“ Viðbótin „á þessu ári“, var sett tii að liraða málinu. En komi ófyrirsjáanlegar hindr- anir, svo að ekkert verði að- liafst í sumar, má taka málið fyrir að nýju að vori. Fundarstjóri brýndi fyrir mönnnm, og þá sérstaklega gefendum þessa fjár, að láta til sín heyra í tíma, ef þeir væru óánægðir með þessa ráð- stöfun. Fundurinn var illa sóttur, ef til vill átti krossmessan eink- nm þátt í því, — en þar sem búið var að skrifa um málið og tillöguna í blöðin nokkrum dögum áður, gat hver sem ósk- aði, látið málið til sín taka. Til enn frekari fullvissu og varúðar gagnvart seinni að finslnm, verður málið og tillag- an tekin upp að nýju á safn- aðarfundi á sunnudaginn kem- ur kl. 5 síðd. í dómkirkjunni. Sitjið þá ekki heima, allir þér, sem viljið að fleiri kirkj- ur rísi upp hér í bæ. Bæjarráð hefir nýverið fall- ist á þá tillögu skipulagsnefnd- að, að stóra kirkjan, framtíðar- dómkirkja landsins, verði reist á skólavörðuhæðinni, eins og sóknarnefnd hefir óskað. Ættu nú nágrannar skóla- vörðuhæðarinnar að taka höndum saman og stofna hjá sér sjálfboðanefnd, er hjálp- aði til að koma þeirri kirkju upp. — Ur þessu má bygging- armálið enga hvíld taka. S. Á. Gíslason. Bæjap fréttír l.O.O.F. 1 = 1215198V2 = Skipafregnir. Gullfoss er í Leith, Goðafoss í Hamborg. Brúarfoss fer i dag frá Vestmannaeyjum til Leith. Dettifoss er í Reykjavík og Lagarfoss í K- höfn. Selfoss er á leið til útlanda. — AukaskipiS Bro er á leiS hing- aS frá Leith. Farþegar með Brúarfossi til Leith og Khafnar í gærkveldi: Ólafur Björnsson, Sturlaugur H. BöSvarsson, Helga ólafsdóttir, Brynhildur Sveinsson, 8 ára, Dóra Þórarinsdóttir, Páll Isólfsson og frú, Matthildur Sveinsdóttir, frú Valborg Einarsson, Soffía Jó- hannesdóttir, Brynhildur Jóhannes- dóttir, Pálmi Loftsson, Snorri Sig- fússon, Skúli ÞórSarson, Lárus Óskarsson, Sveinn Benediktsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Hektor Sig- urSsson, Eygló Þorvaldsdóttir, frú Ebeneserson meS telpu, GuSmunda GuSmundsdóttir, Bergljót SigurSar- dóttir, Har. Magnússon, Ól. Gunn- arsson, Albert J. Finnbogason, Björn Jóhannesson, Kristinn Ein- arsson, Ólafur Tryggvason, Regína Eiríksdóttir, Unnur Pálsdóttir, Rúna Jónsdóttir, Ragnhildur Egils- dóttir, Dagbjört Björnsdóttir, Berg- þóra Kristjánsdóttir, GuSrún Jóns- dóttir, GuSm. Ólafsson kennari, BárSur Bjarnason, GarSar Ólafs- son, Sigurveig Hammerström og nokkrir útlendingar. Laxfoss fer til Borgarness næstk. stmnmf, kl. 7 aS morgni, og kemur aítur samdægurs. Þennan dag, verSnr fyrsta sunnudagshraSferS sumars- ins norSur í land, um Borgames»- Ferðafélag' fslands ráðgerir aS fara í skemtíför I Selvog og aS Strandakirkju una næstu helgi. Lagt af staS síðdegis á laugardag, 20. þ. m., og eláíS í bíluni austur í Ölfus, að Hlí'öar- enda, og gengiS þaðan í Selvog og; gist. Fólk þarf aS hafa meÖ sér mat og nokkrir geta fengiS gist- ingu. Sunnudagsmorgun (21.) verÖ- ur fariS aS Strandarkirkjus. Heim verður fariS um Grindaskörð,, Kaldaárbotna í Hafnarf jörS. Vega- lengdir: Rvik—Vindheírnar 60 fem. Vindh.—Strandakirkja 20 km. Sel- vogar—Hafnarfj. ca. 50 km. — FarmiSar seldir í BókaversL Isa- foldar til hádegis á laugardag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.