Vísir - 17.12.1939, Side 8

Vísir - 17.12.1939, Side 8
V S VISIR Leðarvðrasýning músik- og nútnasýning. HLJðBFÆRAHUSIÐ Framhaídssagan, 17: Mapgaret Pedler: ORLOG íogi af Carchester -— og þá voru þau skilin að fullu og öllu — því að þau voru og urðu að ei- lífu annarar stéttar. Milli þeirra yrði þá það djúp staðfest, sem aldrei yrði brúað. Nokkurum klukkus tundum siðar stóð hún á þilfari eim- skips, sem var á leið yfir Erm- arsund. Hún horfði á hvitu kalkldettana við Dover og liún var einkennilega skapi farin — hrærðari en hún vitdi við kann- ast. % * t»egar tvö ár voru iiðin fékk Yvonne Mauvigny mörg önnur tilboS og það voru þrjú ár lið- In, en ekki tvö, er hún loks lcom aftur. Þegar þessi þrjú ár voru IiSin var hún í París. Og alveg eáns og þegar hún fór frá Lond- on rakst hún nú á smáfrétt í Iblaði, sem hafði svipuð áhrif á hana, eins og skelt væri í lás fyrir augunum á henni. Þá var eins og hún yrði að grafa allar vonir um þá hamingju, sem hún í rauninni þráði inst inni. Og hefSi nokkur von valcnað á ný á leiðinni heim og í ein- manaleik útlegðaráranna — þá var nú vissulega engin von lengur. Það var vikurit með myndum, sem hún var aS hand- leika, en í slíkum blöðum eru biríar myndir mýmargar af aS- alsfólkinu, og það var heilsíðu- mynd, sem hún hafði verið að virSa fyrir sér, af ungri konu meS barn í skrautlegum slcírn- arkjól. Og fyrir neðan mynd- ina stóð: Hin fagra unga hertogafrú af Carchester, fyrrum lafði Her- mione Dykeland, og litli drengurinn hennar. Tony hafði þá kvongast. — Yvonne virti fyrir sér hið fagrá andlit konunnar og litla sveins- ins. Það var einhver sljóleiki yfir hugsunum hennar, en hún gerSi sér fyllilega Ijóst, að hún fcafði mist að fullu og öllu það, sem henni fanst nokkurs um vert í lifinu. Þarna var myndin af konunni, seni Tony hafði kvongast — hún hafði tekið það sæti, sem hann liafði boðið henni. Og þessi kona var nú móSir barnsins hans. Yvonne skildist nú livað liún hafði gert. Hún hafSi eklci val- ið rétt. Það var frægðarþráin, lofiS, lófatakið, aðdáun fólks- ins, sem hún hafSi sóst eftir -— þaS liafSi verið henni meira virSi en hamingjuríkt, rólegt líf við hliS mannsins, sem hún elskaði. Og nú, þegar hún hafði raunverulega náð því marlci, að verSa heimsfræg dansmær, hvers virði var það? Hún átti ifáeina vini, svokallaða vini, en það hafði aldrei reynt neitt á vináttu þeirra — það var skrif- aS um hana í blöðin, og hún var dáS í ræðu og riti. En það var alt svo lílils virði í saman- hurSi við hamingju þessarar íjungu móður, konu Tony. Á þessari stundu lcafaði Yvonne djúp soi’ganna og beiskjuöldurnar luktust saman yfir liöfði hennar. Þetta kvöld, er hún dansaði f Paris, fyrir fullu húsi áhorf- enda, dansaði hún kæruleyis- lega, — því að hún var annars liugar. Einu sinni eða tvisvar lá við, að Ivolski næði eklci til hennar til þess að lyfta henni upp í hinar fögru stellingar, sem höfðu gert þau fræg. t síð- ara slciftið, sem það kom fyrir, spratt sveiti á enni hins unga og granna Rússa, og hann varð óttasleginn. „Guð minn góður, Yvonne, gætið yðar“, livíslaði hann. „Um hvað eruð þér að hugsa í kvöld?“ Hún sveif frá honum létti- lega, og í einni svipan sá hún hver liætta var á ferðum fyrir liana, og hún reyndi nú að ein- beina öllum liugsunum sínum að dansinum. í seinasta kafla dansins þurfti hún á allri sinni leikni að halda. Á miðju svið- inu lá bogastigi upp á svalir — en dansinn átti að eiga sér stað á grímudansleik, — og Yvonne, ldædd sem Columbine, átti að flýja upp stigann undan Ivolslci, klæddum sem Pierrot. Efst í stiganum nær hann henni og ber hana á burt á öxlum sér. Vanalega vakti þetta hina mestu lirifni. Lófatakið dundi við, þegar Yvonne sigri hrós- andi, létt sem fjöður, var bor- in burt, brosandi til leikhúsgest- anna. En þetta kvöld, er hún lcorn efst í stigann og sneri sér við, ertnisleg og glettin á svip, til þess að bægja frá þeim, sem elti liana, gerbreyttist svipur liennar alt í einu. Þvi að í miðj- um salnum lcom liún alt í einu auga á Tony — hún sá andlit allra annara eins og i þoku, nema andlit hans. Hann var þarna meðal áhorfendanna! Hún liikaði —- að eins andar- talc, það kom fát á hana, af þvi að hún sá skyndilega og óvænt manninn, sem hún elskaði — og liefði nú, er það var orðið of seint, viljað leggja alt i sölurn- ar fyrir. En þetta fát — þetta andartaksfát var nóg til þess að illa færi. Þegar liún greip í hendur Ivolski, er hann ætlaði að lyfta henni upp á herðar sér, datt liún aftur fyrir sig og nið- ur stigann og lá þar í yfirliði. Hljómsveitin þagnaði skyndi- lega og í leikhúsinu ríkti dauða- þögn. En í sömu svifum og fólk fór að tala um hvað gerst liafði, kom leikhússtjói’inn fram fyrir tjaldið, sem hafði verið di'egið niður, og tilkynti, að ungfrú Yvonne liefði meitt sig og væri enn ekki liægt að segja hversu alvai’leg meiðslin væri. Hann lcvað ógerlegt að lxalda danssýningunni áfram og bað menn ganga liægt út. Vei’ð að- göngumiða yrði elidurgreitt í aðgöngumiðasölunni. Mönnurn hafði orðið milcið um að liorfa á slys þetta og brugðust íxiexxn vel við óskum leiklnísstjórans og gengu liægt og rólega út. En það var einn nxaður i leikhúsinu, sem eklci var rólegui’, og ekki fylgdist með strauixmum, heldur leitaði móti honum, og tókst loks eft- ir nxikla erfiðismuni að koxnast að dyrunum, sem lágu að bún- ingsherbergj unum. Það var búið að bera Yvonne til búningsherbergis hennar, og var lælcnir kominn til liennar til þess að veita liemxi fyrstu að- stoð. Hálf klukkustund leið — heil eilifð faixst Tony — áður en hann fór, en þegar liann konx, gelck Tony, senx beið í göngun- uni, þegar að honunx. „Ungfi’ú Sutlierland — eg á við ungfrú Mauvigny — er hún mikið xxxeidd?“ Lælcnirinn var enslcur. Þeg- ar liann heyrði af hve mildxmx ákafa var rnælt sneri liann sér við og liorfði athugulum aug- um á þaixn, senx spurði. „Eruð þér skyldmenni henn- ar?“ spurði læknii'imx. Tony þagði nolckur augna- blik. Svo sagði lxaixn rólega: „Eg er maðurinn, sem hún ætlar að lcvoixgast.“ Lælcnirinn varð þegar saxxx- úðai’legi’i. „Eg er sixxeykur um, að eg lxafi ekki góð tiðindi að færa yður“, sagði hamx. Tony fanst alt svífa i lausu lofti fyrir augum sér í bili. — Hann greip amxari liendi í dyra- stafinn. „Er hún — dáin?“ — spui’ði hann. „Nei, nei — ekki það. En hún getur aldrei dansað fi’anxar“, sagði læknirinn alvarlega. Honum til undrunar sagði Tony lágt: „Guði sé lof“, og liann liorfði einkenxxilega á hann. * Bœjar- fréttír Messur í dag. í dónxkirkjunni kl. n, sira Hálf- dán Helgason; kl. 5, síra Garðar Svavarsson. I fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Engar nxessur verða í Laugarnes- skóla í dag. Kristskirkja í Landakoti: Lág- nxessUr kl. 6^2 og 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með pré- dikún kl. 6 síðdegis. Styrkið Vetrarhjálpina. I fyrra um þetta leyti höfðu henni borist 500 hjálparbeiðnir. Nú eru komnar 800 — þar af 84 á einum einasta degi. Eflið hjálparstarfsem- ina! Látið eitthvað af hendi rakna. JÓLIN NALGAST. Munið eftir mæðrastyrksnefndinni. Mótteknar gjafir: Ellingsens- verslun 50 kr., N.H.S. 10 kr., Fata- böggull N.N., sanxa L.P., sanxa ó- nefnd, sanxa N.N., sama Jakobína, Verslunin Chic stór fataböggull. Fataböggull Hadda og Todda. — Kærar þakkir. Oft er þörf, en ni'i er nauðsyn. — Skrifstofa nefndar- innar í Þingholtsstræti 18, opin dag- lega frá 4—J e. h. Peningagjafir til Vetrarhj. Starfsfólk hjá Þvottah. Drífa kr. 46.40, Ingólfur 50 kr., K.B. & S.B. 25 kr., Starfsfólk í Efnagerð Reykjavíkur 26 kr., Olafur R. Björnson 40 kr., N.N. 5 kr., Á.J. 200 kr., N.N. 5 kr., Mogensen 50 kr., Bifreiðaeinkasala Ríkisins 15 kr., Viðtækjasala ríkisins 15 kr., Starfsfólk í Steindórsprent kr. 43.10, Þorleifur Þorleifsson 5 kr„ V.G. & Co. xoo kr. — Kærar þakk- Þetta ei* bókin sem hlaut í samkepni Norduplanda um bestu sakamálasöguna JfyiAúL W<jJtkaAi : HVER MYRTI9 ft'ú • Rafl Suðurgötu 3. íslenskir leirlampar. Útskornir borð- og vegglampar Leslampar. Ljósakrónur. 411skonar pergament- skermar. Alt tilvaldar jóla- og tækifærisgjafir. Lítið i gluggana í dag ir. F.h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni, ung- frú Margrét Eyþórsdóttir og vegg- fóðrari Jens Vigfússon. Jólahljómleikar Tónlistafélagsins. Allir aðgöngunxiðar að tónleik- um þessum seldust upp á skönim- um tíma. En þar sem ókleift mun reynast vegna fyrirhafnar, að end- urtaka hljómleikana, þá verður nxælt upp í dag, hvort hægt verður að bæta við fleiri sætum, og þá aug- lýst i hádegisútvarpinu á nxorgun. — Það eru vinsanxleg tilmæli fé- lagsins, að fólk setjist sem skipu- legast í sæti sín, og láti eigi auð sæti verá á milli, til þess að fyrir- bygður sé allur troðningur. Styrkið Vetrarhjálpina. I fyrra um þetta leyti höfðu henni borist 500 hjálparbeiðnir. Nú eru komnar 800 — þar af 84 á einum einasta degi. Eflið hjálparstarfsem- ina! Látið eitthvað af hcndi rakna. Nýtt danslag. Eg minnist þín, heitir nýxitkom- inn tangó eftir Eirík Bjarnason frá Bóli, í útfærslu eftir C. Billich. Ei- ríkur er harnxoníkideikari og munu rnargir kannast við hann, þar senx hann lék hér fyrir nokkrunx árum á harmoníku ásanxt félaga sínum (Eiríkur og Einar). Útvarpið í dag. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Symfónía nr. 93, D-dúr, eftir Haydn. b) Píanókonsert, c- moll, eftir Mozart. 11.00 Messa í dómkirkj unni (síra Iiálfdán J. Helgason). 12.15—X3-°o Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýnxs tónverk. 18.30 Barnatínxi: Sögur, söngur og hljóð- færaleikur. (Systurnar Mjöll og Drífa). 19.20 Hljómplötur: Lög eftir Debussy og Reval. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Höfundakvöld: a) Jakob Thorarensen: Saga. b) Jóhannes úr Kötlum : Kvæði. c) Tómas Guð- nxundsson : Kvæði. 21.15 Útvarps- hljómsveitin: Rúnxensk þjóðlög. 21.30 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). a) Árni Thorstein- son: Friður á jörðu. b) Sigvaldi Kaldalóns: Mamnxa ætlar að sofa. c) Johs. Brahnxs: Vögguvísa. d) Puccini: Bæn úr „Tosca“. 22.00 Danslög til kl. 23.00. Vetrarhjálpin. Skrifstofan í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi 27—28, tekur við öllum gjöfum. Símar 2985 og 4658. Opið 10—12 og 2—6. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing-. ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Helgidagslæknir. Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sínxi 2415. ittmifk fatalrríinsun 00 litnft 34 atiau. 1X00 JtigUratl ImHkkáPHI HVEITI (Alexandra) 50 au. pr. lcg. -— Flói’sykur — Kókos- nijöl — Sagóxxxjöl — Ivartöflu- nxjöl — Síi’óp — Vanillesykur og stengur — Möndlur — Ger- púlver í lausi'i vigt og pökk- unx — Sulta. — Skrautsykur, max’gir litir — Isl. bögglasnxjör — Egg — Súklcat — Kakaó — Bökunai’dropai’. — Þorsteiixs- búð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (316 JÓLAGJAFIR. — Ódýrast og mest úrval af leilcföngum. — Hanxborg h.f. Laugavegi 44. — _____________________(268 HEPPILEG JÓLGJÖF eru falleg vínsett og ölsett frá Ham- borg h.f. Laugavegi 44. (269 FRÚIN VERÐUR ÁNÆGÐ nxeð jólagjöfina, ef hún fær marmarasúlu frá Hamborg h.f. Laugavegi 44. (270 KÆRKOMIN jólagjöf fyrir lxerra og dömur er lcassi, skrín, öskubakki, og fleira úr marm- ara. Hamborg h.f. Laugavegi 44. (267 NÝR emailleraður þvotta- pottur með eldstæði til sölu gegn staðgx’eiðslu. Verð 270 kr. A. v. á. (317 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR_________________ KAUPUM daglega tómar flöslcur, Soyuglös, 50 gramma glös og tóma fægilögsbrúsa. — Komið þessu í peninga fyrir jólin. — Smjöi’líkisgei’ðin H.f. „Svanur“, Vatnsstíg 11. (120 SANITAS kaupir hæsta verði sultuglös, yu y2 og y^ fiöskur, whiskypela, fægilögsflöskur og brúsa, tómatflöskur, soyuglös og 50 gr. glös. Komið strax með flöskurnar og glösin til okkar. Hærra verð en áður. — Sanitas, Lindargötu 1, sími 3190. (187 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU MJÖG lítið notuð kvenkápa til sölu á Bræðraboi’garstíg 15. Vei’ð 35—40 krónur. (322 GRAMMÓFÓN-danspIötur — senx nýjar — til sölu. 15 stykki kr. 32,00. Einnig vandað loft- net. Simi 4289 kl, 1—2. (319 FALLEGUR og vandaður bókaskápur úr eik til sölu gegn staðgreiðslu. A. v. á. (318 VlNNA FATAPRESSUN REYKJAVlK- UR, sími 2742. Fljót og vönduð vinna. Sækjum. Sendum. (133 GET tekið að mér fáment heimili í bænum yfir veturinn. A. v. á. (321 [RE&frfUNDIftl BUDDA með peningum í tap- aðist í miðbænum 14. þ. m. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni í Söluturninn við Hverfisgötu. (320

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.