Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 6
VISIR
M
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liSna árinu.
Vigfás Guðbrandsson Sz Co.
Óska öllum viSskiftavinum mínum
GÓÐS OG FARSÆLS ÁRS,
og þakka viSskiftin á liSnu ári.
Jón Loftsson, byggingarefnaverslun.
Vikurfélagið h.f.
FARSÆLT KOMANDI ÁR!
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
H.f. Ofnasmiðjan.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
Bifreiðastöð Islands.
m
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viSskiftin.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
Reiðhjólaverskm. Fálkinn.
GLEÐILEGT NÝÁR !
•«£ Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
Bókaverslun Sigf. Egmundssonar.
HJalið 11111 §parnað
ogr hlntdræg'ni.
I dagblöSum og á alþingi um
þessar inundir hefir sparnaSur
á flestum sviSum veriS efst á
dagskrá. Ef úr þessu yrSi meira
en lijaliS eilt, og tekiS yrSi á
slíkum málefnum meS festu og
alvöru, væri þaS heilbrigt og
sjálfsagt. Allra helst nú í aS-
dynjandi erfiSleikum ófriSar-
ins utan aS, og innan lands
framleiddu þjóSarböli: atvinnu-
leysi, skatlabrjálæSi og yfir-
vofandi hruni efnalegs sjálf-
stæSis, ríkisins og kaupstaSanna
og máttarstólpa þeirra. Sam-
steypustjórnin var sett á laggir
öllu þessu til viSreisnar. Rétt-
mæt og sjálfsögS var samsteyp-
an, ef hugur liefSi fylgt máli
lijá öllum aSilum, og allir
flokkarnir sýndu nú ósvikinn
liug og einlæga samtaka viS-
leitni. En því fer nú fjarri. Á-
trúnaSargoS og æsingamenn
mestu eySsluflokkanna hamast
nú í blöSum og á liópfundum
gegn flestum lielstu tilraunum
i þessa átt (Sbr. „Höggorminn“
svo nefnda, sem reynt er aS
gera aS hræSilegri grílu, meS
falsi og blekkingum viS fáfróS-
an almenning). AlþýSu manna
er sigaS saman og æst upp til
þess aS gera allskonar kröfur
hærri en ríkiS, bæjarfélögin og
framleiSsan liefir þolaS, eSa
orkar aS rísa undir. MeS því
móti geta leiStogarnir teygt ó-
sjálfstæSa atvinnuleysingja út
í þaS, aS bera sjálfir lirísiS aS
baki sínu.
)
Skattþvingun og skattfrelsi.
I dagblöSum og á alþingi er
litlu minna talaö um fjárhags-
vandræSi kaupstaSa og sjávar-
þorpa. En hvaS er gert? Mest
er talaS um aS miSla bæjununm
einhverju af tekjum ríkisins,
sem þaS hefir beint og óbeint
sölsaS undir sig, en má þó ekki
missa, vegna þess aS búiS er aS
breyta ríkissjóSi í „hengingar“-
víxla. Allar krókagötur, vegleys-
ur og ófærur eru uppgötvaSar
og þræddar til þess aS reita upp
nýja skatta, og drepa þar meS
niSur framtak og fjáröflun, en
pína út þá aura, sem eftir eru
hjá einstökum dugnaSar- og
sparnaSarmönnum.
HvaS kemur þá til þess, aS
sá vegurinn, sem er breiSastur,
beinastur og sjálfsagSastur til
þess aS bæta viS tekjur bæjai--
félaga, er ekki farinn, og varla
nefndur á háum stöSum. Eg
tala liér fyrst um skattfrelsi
samvinnufélaga og sambands
þeirra, aS því leyti sem þaS er
lögfest. Og lögfest er, aS þau
greiSi hluldrægan litlaskatt til
ríkis og framfærsluhéraSa móts
\iS kaupmenn og ýms fyrir-
tæki. Ofan á skattfrelsiS hætist
nú líka fráhær Iilutdrægni
flokknum til framdráttar, en
þjóSarheildinni til tjóns, viS
úthlutun gjaldeyris, innflutn-
ingsleyfa og innflutnings-
banna.*
Ranglæti þetta er aS drepa
alla dáS og framtak, tekjuvon
og afkomumöguleika kaupstaSa
og þorpa. — IlvaS segir stjórn
Akureyrar um Kf. Eyf.? HvaS
segir stjórn Reykjavíkur um
„Kron“? o. s. frv. út um land.
Fjárfúlgur þær, sem dragast frá
kaupmönnum til verslana meS
skattfrelsi, aulca erfiSleika og
greiSsIuvandræSi bæjarfélag-
anna. Þegar almennir atvinnu-
þegar snúa baki viS kaupmönn-
um, til þess aS efla félög meS
skattfrelsi, þá eru þeir aS grafa
ræturnar undan sinni framtíS-
aratvinnu — þó fáir þeirra virS-
;st skilja þaS.
Til þess aS draga úr miskiln-
^ ingi (og máske lögsókn?) fyrir
I þessi unnnæli tek eg þaS fram,
; aS þau eiga einungis viS á meS-
j an misréttiS og ranglætiS er
j ríkjandi.
| Þegar rétllæti og jöfnuSur er
| fenginn, og félögin orSin' ó-
pólitísk, þá er „alt í lagi“. Þá
vil eg versla viS þau, fremur en
kaupmenn, og stySja þau í orSi
eins og eg reyndi aö gera, meS-
an þau voru ópólitísk og liöfSu
ekki meiri réttindi og minni
skyldur en kaupmann.
FormaSur Framsóknar talar
nú mikiS um sparnaS, á öllum
sviSum. En þó heldur sé væmiS
og hjáróma aS lieyra þaS af
lians munni, þá má þó segja, aS
„batnandi manni er best aS
lifa“. Og ef hann og flokkur
lians fylgir þessu lijali fram
meS festu og einbeitni, þá er
gott eitt um þaS aS segja. En
„af ávöxtunum skuluS þér
þekkja þá“.
HvaS gerir hann og flokkur-
inn, til þess aS laga aftur ný-
nefnt ranglæti, sem þeir liafa
lögfest og leitt inn í herbúSirn-
ar?
MeSan foringinn, ráSherrann
og fylgifiskar þeirra á þinginu,
taka ekki höndum saman viS
sjálfstæSismenn til aS jafna
þetta misrétti og leiSrétta þetta
ranglæti, verSur alt þeirra
sparnaSarhjal og „hægra
bros“, skoSaS sem fals og fag-
urgali, til þess gerSur aS breiSa
yfir ósómann og viShalda hon-
um.
Og til þess, aS slá ryki i atigu
SjálfstæSismanna og gera þá
leiSitamari. En þeir mega aldrei
gefast upp, aldrei þegja til
lengdar eSa sofna á verSinum,
fyr en fult réttlæti er fengiS.
Og þá fæst þaS.
►
Einkasölur ríkisins.
Þær eru þeim mun verri en
samvinnuverslanir, aS þær
greiSa sjálfar alls ekkert útsvar
til styrktar bæjarfélögunum. Og
draga því frá bæjum tekjur,
sem nema hundruSum þús. kr.,
sem þeir fengu frá kaUpmönn-
um í útsvörum þeirra, meS
frjálsri verslun.
Sósíalistar eiga enn meiri
þált, en Framsókn, í þessum
fjárdrætti frá kaupstöSum og
þorpum.
Foringjar sósiahsta bera sí-
felt — í tíma og ótíma — í orSi
kveSnu liag og velferS verka-
manna fyrir brjósti. En trúa
verkamenn því nú í alvöru, aS
þeim gangi betur aS fá fasta at-
vinnu eSa dýrtiSarvinnu og aSra
hálp, eftir því sem meira er
hrifsaS frá tekjum bæjarins,
meira þrengt að atvinnuveitend-
um og liagur allra bæjarbúa
gerSur erfiSari?
Trúi þvi hver sem getur, aS
framhleypnustu forkólfamir
séu meS þessháttar ráSstöfun
og bæxlagangi, fremur aS
styrkja almenning en sjálfa
sig.
V. G.
* Sbr. nú síSast, grein J. S.
Kvarans í Morgunbl. 16. þ. m.
ÍGÍX ÍÍSOKÍÍÍ SÍXSÍSÍXXSÍSÍSÍ SOOOttí SÍXX
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viSskiftin
á liSna árinu.
Pétur Kristjánsson,
Ásvallagötu 19.
ViSimel 35.
e g
SÍSÍSÍ XSÍSÍXSÍ XSÍSÍSOÍSÍSOÍX X5ÍSCÍX XXX
------------------------------^
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viSskiftin á liSna áiánu.
7Z
J
m
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
Bókaverstun ísafoldarprentsmiðju.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
Niðursuðuverksmiðja S. 1. F.
GLEÐILE GT NÝÁR !
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
M W
Kolasalan s.f.
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu
Sápuverksmiðjan Sjöfn.
OWl®____________________«
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu. I
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. c®
X
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viSskiftin á liSna árinu.
Snyrtivöruverksmiðjan Pirola.
Óskum öllum viSskiftavinum vorum
GLEÐILEGS NÝÁRS
og þökkum viSskiftin á liSna árinu.
Verksmiðjuútsalan
Gefjun—Iðunn.