Vísir - 15.12.1943, Page 5

Vísir - 15.12.1943, Page 5
VÍSIR 5 •Iöi‘iiimI iii* hnndadagakóng^ir í bókaverzlanlr I gær — Jörundur er jólabókin Axel Kristjánsson: Hraðfrystihúsin. Teppavélarnar eru komnar Terzlun B. H. BJarnaison Nytsamar jólagjafir Speglar Glerhillur Ludvig Storr Nkinnnniffnr Dúnheh JLéreft Silkisokkar mikið úrval. Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f. Hreingeraingakona óskast strax. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar Lækjargötu 10 B. — Sími 3171. Höfum fengið nokkrar tegundir af smekklásum. “ Einnig er verið að taka upp hinar margeftirspurðu skápaskrár. Verzlun B, H. Bjarnason Furðuleg gagnrýni. Sunnudaginn 21. nóv. birtist i Mbl. i dálkum „Víkverja“ grein um iðnaðarmenn og hrað- frystihús. Greinarhöfundur kall- ar sig Frystiliúseiganda. Grein þessi er svo illkvitnis- lega skrifuð og full af ósann- indum, að furðu sætir að sá er skrifaði skuli hafa haft kjark til að kalla sig Frystihúseiganda, en þeim góða manni (eða rétt- ara þessari samsteypu Suður- nesjamanna) hefir sennilega ekki verið ljóst, að grein þessi er engu síður hatrömm árás á hans eigin atvinnugrein, hrað- frystihúsin, heídur en á þá menn og iðngreinar, er hann hugðist brennimerkja með rógi sinum. „Frystihúseigandi“ segir að af 30 millj. kr., er varið hafi verið að undanförnu til hygg- ingar nýrra fxystihúsa og end- urbóta eldri liúsa, séu allt að 10 millj. óþarfur kostnaður til orðinn vegna ónógrar þekking- ar og æfingar á þessu sviði og ekki nóg með það, heldur verð- ur ekki annað séð af grein „Fiystihúseiganda“ en að auk þessa gifui’lega óþai’fa kostn- aðar komi það ofaná, að mik- ill liluti þessara- fi-amkvæmda sé með öllu ónýtt vei-k, eða er hægt að leggja annan skilning i þær fullyrðingar „Frystihús- eiganda“, að húsin séu flest illa byggð að efni og vinnu, „úrelt“ jafnvel áður en þau eru full- gerð, einangrun þeirra sé svo léleg að þau geti alls ekki hald- ið fi’osti og fleix-a því líkt. Hvað þá er eftir sem gerir það mögu- legt að starfrækja þessi liús, og starfrækja þau þannig, að þau á síðastliðnu ári og það sem af er þessa árs liafi gefið þjóðar- búinu um 45 millj. kr. i tekjur, er mér illmögulegt að skilja að slikt hefði mátt takast, ef svo lélega liefði verið til liess stofnað sem „Frystihúseigandi“ vill vera láta. Staðreyndir. Sannleikurinn er og sá að flest þeirra hraðfrystihúsa sem reist hafa verið hér á landi síð- ustu 5—6 árin, mega eftir at- vikum kallast góð, og þegar þess er gætt, að langsamlega meiri hluti þeirra manna er í þetta hafa brotizt hafa liaft til þess ónógt fé og þvi ekki átt þess kost að gera þessi atvinnu- fyrirtæki svo úr garði í byrjun sem óskir ef til vill hafa staðið til, þá verður þó eklti hjá því komizt að viðurkenna að góðan árangur liefir þessi viðleitni borið, sem og bezt verður séð af þeirri björg er þau hafa í bú borið. • Hinsvegar dylst engum, sem við þessi mál er riðinn og vit hefir á, að hér er engu lokatak- marki náð, þau frystihús, er byggð hafa verið á siðustu ár- um, eiga vafalaust fyrir sér miklar breytingar og endurbæt- ur á komandi árum. Þessi iðn- aður er hér aðeins á byrjunar- stigi, en með sanngirni er ekki hægt annað að segja, en að eftir efnum og ástæðum liafi verið vel af stað farið. Opinber rannsókn. IUmælgi og rógur „Frystihús- eiganda“ er annars þess eðlis, að það mætti engum á óvart konia, þótt hið opinbera léti rannsókn frarn fara - í þessu niáli. Það getur ekki verið þvi opinbera óviðkomandi ef satt skyldi vera, að tugir milljóna liafi liér farið í súginn vegna þekkingarslcorts, eða ef rétt er liermt, að þessi annar aðalat- vinnuvegur þjóðarinnar er svikinn svo á efni og vinnu, er farið hefir til upp'byggingar lians, að við liggur að'verr sé af stað farið en heima setið, hlýtur þetta að vera því opinbera sér- staklega viðkomandi, þar sem þó nokkur hluti stofnfjár þess- ara fyrirtækja eru lán af al- mannafé (Fiskiveiðasjóður og Fiskimálanefnd). Lang’ alvarlegust er þó full- yrðing „Frystiliúseiganda“ um lélega einangrun liúsanna. Góð og örugg geymsla frvsta fiskj- arins er einmitt eitt aðalskilyrði fyrir þvi að fiskurinn geti kom- ið kaupendum í hendur sem fyrsta flokks vara, jafnvel þótt fiskurinn sé flakaður og fryst- ur nýr og því eins góður og liann getur iieztur verið, skemmist hann fljótt ef geymsluskilyrðin eru ófullnægjandi. Ef það er | því sannleikanum samkvæmt í sem „Frystihúseigandi“ segir að sum liús geti alls ekki lialdið kukla vegna ónógrar einangr- unar bei’ strax að stöðva þau þar til bætt liefir verið úr, léleg- ur fiskur, frá, þótt ekki væri nema einu liúsi, getur stórlega spillt fyrir framtiðarmöguleilc- um, er þessi framleiðsla gefur góðar vonir um. Eftirlit og aðstoð. Eitt gott gæti þó af þessari róggrein „Frystihúseiganda“ iilotizt, en það er að því opin- bera mætti ljóst verða, að tii þessa hefir þessari atvinnugrein verið of lítill gaumur gefinn af því opinbera bæði livað við kemur aðstoð og leiðbeiningum við hyggingu og rekstur hrað- frystiliúsa og eins við eftirlit og fyrirmæli um framleiðslu þeirra. Misskilningur leiðréttur. Til viðbótar vildi eg mega leiðrétta hr. verkfræðing Gísla Halldórsson, en liann hefir i Mbl. þ. 28. þ. m. tekið þátt i umræðu um brdf „Frystihúseig- anda“ með þeim forsendum að hann (G. H.) sé ekki viss um að þessi mál sjáist enn í fylli- lega réttu ljósi. Það sem G. H. mun liafa ætl- azt til að skýrði þessi mál betur en orðið var, mun vera eftir- farandi kafli úr grein hans: „Skoðun min er sú, að hvorki /íraðfrystihúsaeig. né iðnað- armenn megi við þvi, að þeir séu stungnir svefnþorni og þeim komið til að trúa því, að hrað- frystiiðja og iðjumenning ís- lendinga sé komin á það stig að allt sé harla gott og að við svo búið megi sitja. Þessu til frekari sönnunar skal þess get- ið sem ótrúlegt mætti þykja: að af öllum hraðfrystiliúsum landsins, sem munu vera yfir 100 talsins, eru aðeins tvö eða þrjú búin raunverulegum lirað- frystivélum, þ. e. a. á*. vélum, gerðum tii að framléiða 35—40 gráðu kulda eins og nota þarf í hraðfrystiliúsum. Öll hin lirað- frystihúsin nota venjulegar frystivéiar sem gerðar eru fyr- ir framleiðslu, helzt ekki meira en 15—20 gráðu kulda, eins og tíðkazt við kjötfrystingu, ís- framleiðslu o. fl. Þó að vélar þessar geti að vísu unnið við 30—40 gráðu kulda þá er nota- gildi þeirra 15—20% lakara en en hinna, og rafmagns- eða olíu- notlcun aflvélanna jafn miklu meiri. Loks er ending vélanna talin lakari.“ — — — —o—• Svo mörg eru þau orð G. H. og verður ekki iijá því komizt að leiðrétta það nokkuð, sér- staklega þar sem þeim var ætl- að að skýra betur en orðið var bréf „Frystihúseiganda“ en liefir orðið til enn meiri rugl- ings en áður var. Það skiptir ef til vill ekki miklu máli að G. H. telur hrað- frystiliúsin vera yfir 100 tais- ins, þau munu vera liðlega 60. Verra er með það, að G. H. lieldur því fram, og það í fullri alvöru, að aðeins 2—3 af hrað- frystihúsum landsins séu búin raunverulegum hraðfrystivél- um, og eru það auðvitað þau húsin er hann liefir skaffað vélar í. Gleðileg tíðindi. G. H. upplýsir í þessum grein- arstúf, að sér hafi borizt tilmæli frá einu hinna þekktustu fyrir- tækja i Bretlandi um að leggja frarn tillögur um fyrirkomulag liraðfrystikerfa til hraðfryst- ingar fisks þar. Hugmyndir G. H. um livað liraðfrysting er, virðist vera á reiki og væri þvi ómaksins vert að liann rifjaði þær upp áðiu’ en hann sendir Bretanum til- lögur sínar. Hvað er hraðfrysting? Eg vil leyfa mér að benda G. II. á, að það, livort um er að tala hraðfrystingu eða eigi, er ekki mælt á hitamæli eingöngu, þar er annar mælir sem meira hefir að segja, liann heitir Framh. á 8. siðu. 1 Er brnnatrjggiug: á húsmunum yðar i sam- ræmi við núverandi verðlag ? Talið sem fyrst við oss eða umboðsmenn vora. Höfum opnað nýjja verzlnn á Langfholt§v^ 49 ESUIka ðskast i vetaaðarvoruverzloii nú jiegar. — Þarf að vera lipur og áhugasöm. Upplýsingar á Laugavegi 19, iruðhæð. ^lýkomið mjög fallegt úrval af vönduðum vasahnifum. Verzlun B. H. Bjarnason

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.