Vísir - 12.01.1945, Side 4

Vísir - 12.01.1945, Side 4
'4 VISIR Föstudaginn 12. janúar 1945 V í S I R DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f Hækkun iiskveiðsins. ✓ KÞmmúnistar geipa mjög af ]jví áð útvegs- !menn i Neskaupstað, sem lcigt hafa skij) ti! fiskflutninga, hal’i fengið allt að Va hærra verð iyrir fisk sinn cn aðrir smáútvegsmenn, sem selt hafa fiskinn í skip, en enga hlutdeild átt í söluhagnaði á brezkum markaði. Þar við (>r 3>ó það að athuga, að útgerðarkostnaður fær- eyskra skipa, sem fluttu fiskinn fyrir Nes- kaupstað, er miklum mun lægri en íslenzkra ílutningaskipa, og ber margt til, en þó eink- nm mun lægri kaupgreiðslur og raunar minni utgerðarkostnaður að öllu leyti. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar cr ijsk verðið hækkað um 15 af hundraði, þannig þó að útvegsmenn fá sama verð grcitt sem í l'yrra, en eftirstöðvarnar verða. notaðar til yerðjöfnunar á fisk sem seldur er til íslu'is- anna. Fyrir stóru -llutningaskipin hefir þetta ékki verulega þýðingu, með því að ágóði þeirra mun liafa verið allmikill, hafi þau á annað horð flutt góðan og óskemmdan lisk á markáð. Allt öðru máli gegnir um smáu flutn- ingaskipin, og cr þar átt við skip, sem eru um . eða undir 100 smálestum. Hagnaður þeirra af siglingunum hefir vcrið sáralítill, en kunnugir telja að loku sé skotið fyrir það með öllu, að þessi skip geti siglt áfram og selt fisk á brezkum markaði, með því að verðhækkun fisksins geri meira cn að gleypa allan ágóð- ann og fyrirsjáánlegur halli verði því á rekstr- inum. Má þá gera ráð fyrir að þessi skip helt- ist úr lestinni, og að samsvárandi fiskmagn og þau geta flutt, vcrði að flytja með öðrum skipum og stærri hvort sem slík skip reynast fáaníég til flutninganna eða ekki, en á því hafa verið talin öll tormerki. Alþýðuhlaðið gcfur í skyn i ritstjórnargrein sinni í gær, að einstaklingar hali átt kost á slíkum skipum, en gengur út frá því sem gefnu, að ríkið hafi ekki verri aðstöðu en þeir til slíltrar skips- leigu. Væri mjög æskilegt að nánari skýring fengist á þessum ummælum, einkum ef svo skyldi reynast, að við höfnm átt kost á að fá slík flutningaskip til umráða, en að aðgerð- ir hafi strandað á þjóðnýtingarflokkunum og ef til vill ríkisstjórninni allri. Eins og sakir standa og mál horfa við, væri óverjandi með oTln, að setja sig úr færi mcð að afla skipa íil fiskflutninga, en verða síðan að grípa til örþrifaráða til þess að ráða ífam úr vandan- um, einfaldlega vegna glapráða og þröng- sýni. Vérðhækkunin bitnar með vcrulegum þunga á öllum útflutningsskipaeigendum. Geti þeir borið hana er ekkert við því að segja, en bæta verðúr á einhvern hátt hag hinna, sem helt- ast úr lestinni og verða að láta af starfrækshi skipanna. Smáhátaútvegurinn á við mikla erf- iðleika að stríða, sumpart vegna hækkandi .verðlags á nauðsynjum, en að öðru leyti vegna skorts á veiðarfærum, scm nú munu ófáan- leg, þannig að séð sé fyrir nauðþurftum fiski- flotans í því efni. Vandkvæði ]æssa útvegs bafa verið leyst að þessu sinni með arðjöfn- un, en hversu lengi er unnt að ganga á það lagið. Allt hefir en’di og ljóst er það, að lækki fiskverð verulega á brezkiun markaði, svo sem látið hefir verið í veðri vaka, verður þessi braut fljótlega þrædd á enda. 1 Frá Hæstarétti: Bílstjóranum á Sigluftrði var gefin sck á slysinu. Nýlega var kveðinn upp dómur í málinu réttvísin og valdstjórnin gegn Magnúsi Magnússyni. Atvik máls ])essa eru þau, að ákærði, sem á heima á -Siglufirði, fékk að taka við stjórn flutningshifreiðar þar þann 19. sept. 1942. Hafði hann ökuskírteini og sat hif- reiðarstjórinn við hlið hans. Á palli hifreiðarinnar stóðu 3 menn. Þegar komið var á Suðurgötu, en þar liagar svo til, að kafli á austurbrún götunnar er upphlaðinn og um þriggja metra hár, fest- ist hurð hifreiðarinnar, sem reyndist hviklæst, í vírnels. girðingu. Var hifreiðinni ekið svo hægt, að luin stöðvaðist, eftir að hafa slitið nokkra möskva girðingarinnar, en um lcið kipptist hifreiðin til hliðar og lenti á girðingar- staur. Lét staurinn undan og seig bifreiðin hægt undan, unz lnin valt eina veltu. Þeg- ar bifreiðin tók að hallast, stukku 2 manna þcirra, er á hifreiðinni stóðu, af henni niður á götuna, en sá þriðji, Guðmundur Jónsson, virtist hafa slöngvazt af henni, varð eitthvað undir henni og meiddist svo, að liann dó «! dögum síðar. Hæstiréttur taldi, að ákærði hefði átt ])á sök á slysinu, að honum yrði dæmd refsing og var honum gert að greiða 800 króna sekt í rikissjóð fyr- ir hrot á 27. gr. shr. 38. gr. bifreiðalaganna og 215. gr. hegningarlaganna. Taldi hæsliréttur að ákærða yrði ekki að vísu ekki lagt það til lasts, þó hann, eins og á stóð, hefði ekki gætt sérstaklega að því, hvort nokkuð væri at- hugavert við útbúnað hifreið- arinnar, er hann tók við akstri hennar. Hinsvegar l)ótti sýnt, að honum hefði fatazt stjórn hifreiðarinnar,' er nurð hennar rakst í vírnet- ið og þannig unnið til nefndr- ar rcfsingar. Skipaður sækjandi málsins var hrl. Jón Áshjörnsson og skipáður verjandi hrl. Guð- mundur I. Guðmundsson. BER^MAL Spádómar í>ær hafa vakið mikla athygli, I’ýramídans. greinarnar tvær eftir Jónas Guð- niunclssoh, sem Vísir birti á dög- uninn, uni spádónia Pýramídans mikla. Flestir nienn eru nieð því marki brenndir, að þá lang- ar til að geta skyggnzt fram i tíniann og fengið að vita um óorðna hluti. Það er ekki nenva eðlilegt — mannlegt, og á ekkert skylt við for- vilni, því að hún vill oftast snúast um náung- ann, cn þarna er reynt að segja fyrir hluti, seni snerta alla. Vegna þessa hafa menn gaman af að lesa greinar seni þessar og þótt ýmsir segi, að þeir hafi nú ekki mikta trú á slíkuin spá- dóinum, þá lesa þeir samt — með engu minni athygli en hinir — og trúa engu siður en þeir. * Mikið tíðindi Þcir atburðir hafa gerzt á’und- í vændum. anförnum vikum og mánuðúm, að víst þykir, að aðrir enn meiri sé i vændum ú næstunni. Þeir geta haft áhrif á framtíð þína og mína og allra, sem við þekkj- og þekkjum ekki. Er þá nokkur furða, þótt menn langi til að skyggnast fram á veginn? Eg segi fyrir mitt leyti, að mig langar til að vita, livað á að gerast á morgun, en er þvi miður ekki þeirri gáfu gæddur að geta séð fram á óorðna hluti — enda mundi eg ekki verða lengi að koma því á prenti út á meðal almennings fyrir- fram, ef mér væri það uniit. En vegna þess, að eg veit elcki um athurðina, sem eiga að gerast, fyrr en á því augnabliki, er gerast, — og þó aðeins þá næstu, — les eg með athygli allt, sem aðrir hafa uni framtíðina að segja. ÞingeYÍngar ætla að gefa út hér- Fyrsta bindið jafnve! væntanlegt í ár. Ifndirbúningur er hafinn að úteáíu sögu Þingeyinga, og er jafnvel gert ráð fyrir að fyrsta bindi hennar komi út á þessu ári, en það er saga héraðsins fram til loka þjúð- veldisins, sem dr. Björn Sig- fússon skrifar. Upphaf þessa niáls ínun vera það, að fyrir nokkuriun árum kom það til tals innau sýsluncfndar Þingeyjarsýslu, ao safna drögum að sögu héraðsins með það fyrir attg- um að skrá hana og gefa síð- an út. En verulegur skriður komst á þetta mál er félag Þingey- ingþ var stofnað hér í Rvík haustið 1942, þar sem ákveð- ið var að leita samstarfs við sýslunefndirnar um fram- kvæmdir í þessu máli. Nú hefir þessi samvinnu verið hafin og á s.l. ári var kosin sameiginleg nefnd frá bóðum sýslunum og Þingey- ingafélaginu i Reykjavík li) að annast um útgáfu sögunn- ar. Er einn maður kosinn frá. hvorri sýslunefnd og sá þrið.ji l'rá félaginu. Er síra PálhÞor. leifsson kosinn fyrir Norður- Þingeyjarsýslu, Karl Krist- jánsson á Húsavík fyrir Suð- ur-Þingeyjarsýslu og prófess- or Þorkell Jóhannesson fyrir Þingeyingafélagið í Reykja- vík. Nefndin hefir þcgar rætt allmikið iim fyrirkomulag út- gáfunnar og íengið ákveðná menn til þess að athuga ýms alriði varðandi söguna. Dr. Björn Sigfússon heí'ir lekið að sér að skrifa fyrsta bindi sögunnar, sem nær til loka þjóðveldisins. Það cr jafnvel gert ráð fyrir að þetta fyrsta bindi koini út i ár. - Jóhannes Áskelsson jarð- fræðingur mun skrifa um jarðfræði og náttúrufræði héraðsins. Þá hafa ráðstafan- ir verið gerðar til ])ess að fá einn mann í hvcrri sveit hér- aðsins til að skrifa liéraðs- lýsingu. Ritverk þetta er fyrst og fremst hugsað sem safn af þingeyskum fræðum, og er gert ráð í'yrir, að einn liður ])ess verði um þingeyska ætt- fræði. Iiafði lndriði Þorkels- son á Fjalli saí'nað mjög ítar- legum drögum að þessari ætt- fræði, sem nær til allra hér- aðsbúa. Nú er safn þetta í vörzlu Indriða sonar hans og hefir honum verið falið ac ljúka við það. Auk ])ess hafði Indriði Þor- kelsson safnað ýmsum öðrum l'róðleik, varðandi héraðið og íhúa |)ess, sem að sjálfsögðu yrði þá einnig notað í hina væntanlegu sögu Þingeyinga. Gert er ráð fyrir, ef vel gengur, að alls verði gefin út 7—10 bindi. Þ. e. saga Þing- eyinga í 3 hindum, héraðslýs- ing 1 —2 bindi, jarðfræðileg Ivsing 1 bindi, ættfræði 1 bindi, söguþæltir um einstaka menn 1 hindi, þjóðsagnaþætt- ir 1 hindi og e. t. v. fleira. Frá Alþingi: Frumvarp um skipa> kaup samþykki til eíri deildar. dag- Meðal mála, sem á skrá voru í neðri deild í gæ var frumvarp til laga um skipakaup ríkisins. Var frumvarpið samþykkt til efri deildar með 22 samhlj. atkvæðum. — Elleí'u þing- menn voru fjarverandi. I efri deild. voru launalög i'yrir starí'smenn liins opin- hera til 2. umr. Var það fram- hald umræðunnar. JÓnas Jónsson hefir borið fram breytingartillögu við varpið þess ef'nis, að verði endurskoðuð 1947. Umræðunni var að. — frum- lögin aftur frest- Kært fyrir Nú er látið skammt stórra högga gamla venju. i milli i sókninni gegn verzlunar- stétt þessa laads. í lok síðasta árs kom fram kæra á heildsölúverzlanir fyrir, að þær hefði lagt meira á vöru sína en heimilt er, og jafnskjótt er hver maður, scm við slíka verzl- un fæst, stimplaður falsari og svikari. Næst er fyrii-tæki kært fyrir að hafa haft senui nðfferð við innkaup sín frá útlöndum og hér hefir. viðgengizt og ekki þótt allnigaverð í I '’fai: mannsaltíur. Eg skal skýra þetta nokk- uð, ef menn sjá ekki þegar við hvað er átt: Þa'ð.er t ósógnin. sem biöðin hafa hirt um að heiltíTö'úfýrir'æki hat'i flutt vö'rur til lantísins, ón þ"ss a ) hata aflað sér innflnlningsleyfis áð- ur, og fýrirlækíö verið kært íyrir. * Gjaldeyris- Þeir, sem 'fást við verzlun, vita leyfið-fékkst. það manna bezt, að það hefir oft átt sér stað, að hingað hafi verið fUittar vörur, án þess að leyfi hafi verið fyrir hentíi, þegar varan var pöntuð, því að jafnan hefir mátt reiða sig á það, að leyfi muntíi vera fyrir hentíi, þegar varan væri komin hér í höfli. ^okkuð af levfnm er alltaf í umferð og bygg- isl þetta á því. Ilefir ek'ti verið neilt athuga- vert við þeita fram að þessu. En nú- kærir Viðskiptaráð f.vrirlæki Jiað, sem í hlíit á, þegar það er búið að veita því gjald- eyrisleyfí fyrlr vömnum! Mönnum virðist svo sém þá sé nóg fongið,, því 'að vörurnar voru ekki fluttar á skipi, sem er á vegum Viðskiptaráðs og tóku því ekki upp neitt af þvi skiprúmi, som það hefir ýfir að ráða. Annars mun þetta vera önnur kæran, sem Viðskiptaaráð senclir sakadómara af þéssu tagi, þótt svo illa hafi viljað til i fyrra skiptið, að varan hafi verið koinin í gegnum tollinn og því ekki við innftýtjandftnn að sakast. Ekki kæmi mér það á óvart, þótt reynt yrði frekar að franikvæma loforð Áka Jakobssonar um að skéra heiltísalana niður við trog. En hverjir koma svo á eftir? — þvi að illa lætur þeiiTi kommúnistum að vcra aðgerðarlausir í nið- urrifsstarfi sínu. Hálkan. Vegna þess, hvað tíð hefir verið um- hleypingasöm upp ó síðkastið, sifelltí skipti hlýintía og frosta, hafa göturnar oft ver- ið með hálasta.móti. Reynt hefir verið að bæta úr þessu með því að bera santí á gangstéttir og, sumstaðar, á götur, en fyrri.hluta þessarar viku var þess þó ekki gætt sem skyltíi. Var því mikil hálka viða og sumsstaðar stórhættuleg. Þess verður að gæta injög nákvæmlega, að göturnar sé santíbornar eins oft og þörf krefst. En þegar göturnar eru orðnar auðar, verður að gera kröfu til.þess, að sandurinn sé hreins- aður á brott aftur, því að hann myntíar viða l'J'kkt leðjulag á gangstéttunum, ineðan blautt er um, cn rýkur svo upp, þegar þornar, og fyllir öll vil á vegfurentíum. í rauninni er þetta svo sjálfsögð ráðstöfún, að það ætti að vera hrein- asti óþarfi að minnast á hana.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.