Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 3. síðu. Fjöldi skólabarna í Reykjavík. Sjá 2. síðu. 35. ár. Mánudaginn 29. janúar 1945 23. tbl. Omistan imi Slesíra er e. t. v. úrslitaátökin nm Þýzkaland. Angrii PJéHwerJit mæna & llresliMi hækkun. Vinnudeilu þeirri, er stóö yfir í Keflavik fyrir Iielgina er nú lokið. Var verkfállið lejrst með mikilli g'runn- kaupshækkun. Samkvæmt liinum nýja taxla hækkar kaup í al- mennri dagvinnu úr; lcr. 5.43 i 6,55 á klukkustund, eftir- vinna úr 8,60 í kr. 9,83 og næturvinna og lielgidaga- vinna úr kr. 11,46 i kr. 13,10 á klst. í skipavinnu hækkar dag- kaup úr kr. 6,83 i kr. 7,23 á klst., eftirvinna úr kr. 10,24 í kr. 10,85 og nætur- og helgi- dagavinna úr kr. 13,65 í kr 14.47 á klst. Auk þess var samið um nýjan lið, skipa- vinnu. Iíeyra þar undir vinna við sement, kol og salt. í dagvinnu skal greitt kr. 7,61 á klst., í eftirvinnu kr. 11.47 og í nwefur- og helgi- dagavinnu kr. 15,29 á klst. Hörmungax- ástand í Bexlín. Einkaskeyti lil Visis. Lóndon í mougun. -— Frá Stokkhólmi er símað frá fréttaritara United Press í Málmey: Þekkíur maður, sem kom frá Berlín í gær segir, að Berlínarbúar séu orðnir svo örvæntingarfullir, að vafasamt sé orðið hvort þeir geti þolað meiri hörm- ungar. Er matvælaskortur mikill ríkjandi i horginni, og engan mat að hafa annan cn eitl- hvað smávegis af brauði. Ráfmagn og gas er svo skamifitað orðið, að aðeins er opið fyrir það fáeina klukku- líma á dag. Engin tök eru á að hita upp í kuldatíð'þeirri með fannkomu, sem hefir verið í Berlin siðustu dagana. Er jafnvel farið að vcrða vart við uppgjafaréinkenni hjá hinum harðgerðustu Ber- linarbúum, og talið er liklegt, að þeir geti þá og þegar liafið „einhverskohar uppþot“. Virðist lúnn rómaði hæfi- leiki Þjóðverja til skipulagn- ingar algerlega liafa gufað upip. Ekki er t. d. mikið gert til að hjálpa fióttafólki, sem streymir hundruðum þús- unda saman lil Berlinar,' og vegna læknaskorts cr mjög há dánartala um þcssar mundir í borginni, og farsótt- ir geysa viða. isf. Á Kyrrah afs-vlgstöðvuru iim gelck leikurinn enn sem lyri bandamönnum í vil ná um helgina. Á Eilippseyjum cru Banda- ríkjamenn nú orðið í aðeins 60 kílómetra fjarfægð frá Manilla á Luzon. í fyrradag fór fyrsta lest- in, sem í voru eilt hundr- að vöruflutningabifreiðar, hlaðnar vistum og; hergögn- um frá Indlandi til Kina, eft- ir hinbi nýopnuðu landleið um Burma. Var komu bifreiðalestar- innar ákaft fagnað hæði á landamærunum og í Clning- king. Frakkar komnir Skák: Sj©i!a ismferð í land- ii@skeppnimii var tefld í gær. Sjötta umferð í líindliðs- keppninni í skák var tefld í ggær. En ekki var lokið nema einni skákinni. Haldið verður áfram með liinar annað kvöld. Þessi eina skák sem lok* ið var við, var á milli þeirra Jóns Þorsteinssonar og Bald- urs Möller og gerðu þeir jafntefli. Biðskákir urðu hjá Magnúsi Jónssyni og .Guð- mundi S. Guðmundssyni og hjá Árna Snævarr og Einari Þorvaldssyni. Enn er ekki ákveðið Iive- nær 7. umferð verður tefld. Fyrsti her Bandaríkja- manna hefir sótt fram um einn og hálfan kílómelra frá St. Vith og Monschau. Hafa þesar hcrsveitir tekið fjóra bæi á þessLim slóðum■ I Elsass er-enn hríðarveður og þvi óhægt um hernaðar- aðgerðir. Er útlitið þannig fyrir Þjóðverjum, að þeir virðast ekki lengur hafa möguleika til að ná Strass- bourg á sitt vald, enda þótt þeir hafi lagt mikið kapp á það. Ennfremur eru Frakk- ar, þ. e. fyrsti franski herinn, studdur af Bandaríkja- mönnum; komnir alveg að Colmar- Eiga þeir aðeins eft- ir sem svarar einum kí 1(5- melra ófarið að borginni. Eru því yfirráð Þjóðvekja þar í bráðri hættu. Á Múlhaus-svæðinu hafa Frakkar enn hafið sóknv í gær sóttu þeir fram um 10 kílómetra á 32 kílómetra víglínu. Iljá Rörmund við ána Rör sótti annar her Breta heldur á i gær, og tók hann einn bæ á þessum vígstöðvum. Gera Þjóðverjar litið úr sókn, bandamanna á Vestur- vígstöðvunum og bardögun- um þar yfirleitt. Segja þeir, að það sem þar gerist, sé harnaleikur einn hjá orust- iinum á austurvígstöðvun- um. Andaröddin í þýzka útvarpinu. Þegar verið var að útvarpa fréltum í þýzka útvarpinu í gær, heyrðist „andaröddin“ svonefnda grí])a fram i fvrir þulnum öðru hvoru. Lagði röddin t. d. ýnvsar Tska einnig Memel. þjóðverj ar hafa nú venð hraktir úr Memel, og Kömgsberg, höfuðborg Austur-Prússlands, liggur ’.ndir skothríð stórskotali^ Rússa. Rússar hafa tekið Kattówitz og Beuten, og eru nú við borgarhlið Bresíau. Þjóðverjar hafa einmg venð hraktir úr Vestur-Póllandi. Staliri marskáikur tilkynnti í gær, að Rússar hefðu tekið fimm miklar iðnaðarhorgir i Slesíu. Þar á meðal eru Katto- witz og Beuthen. Eru það all- stórar borgir, t. d. voru íbúar Kattowitz 150 þúsund fyrir strið. Ibúatala Beuthen var um_ 100 þúsund á sama tíma Hinar þrjár iðnaðarborgirn- ar, sem Rússar tóku í gær, eru af svipnðri stærð og Beu- then. Má gera ráð fyrir því, að þessar tölur gefi ekki fullu hugmynd um slærð þessara borga, því mikil áherzla hef- spurningar fyrir þulinn til að hæðast að Þjóðverjum, og þegar tilkvnnt var um fall borgarinnar Kattowilz, sagði röddin: „Btessaðir, þessu muri senn Iokið.“ Myndin er tekin af Heinrich Hinimler, yfirnvanni Gestapo-Iögreglunnar þýzku, þar senv hann er við liðskönnun. Fyrir skömmu var Himmler skipaður yfirmaður alls heima- varnahers Þjoðverja. ir vcrið lögð á jvað að auka iðnað þessara héraða fra stríðsbyrjun, einkum eftir að loftárásir bandamanna Iióí'- ust á Vcstur-Þýzkaland. Rússar taka Memel. Rússar hafa ennfremur tek- ið Mcmel, mikilvæga lvafnar- boi’g við Eystrasalt. Nálgast þeir Königsberg, höfuðborg Austur-Prússlands æ meir, og voru [veir í gær farnir að skjóta á borgina úr fallhyss- um stórskotaliðsins. Varaborgarstjórinn í Breslau tekinn af líí'i. Sóknin að Breslau er nú að ná hámarki sínu. Eru Rúss- ar nú alveg komnir að mörkr- um borgarinnar og má búast við, að úrslitaátökin unv lvana fari nú að hefjast. Hugar- ástand íbúanna í Breslau er nú, orðið all „spennt“. Hafa Þjoðverjar t. d. neyðst til að liaka varaborgarstjóra horg- arinnar af lífi. Var honum horið hugleysi á hrýn. Sókn- in um Breslau er nú það, sem þýðingarmest er að gerast í styjröldinni, enda er nú sagt, að augu allra Þjóðverja mæni á Breslau. Á landamærum Brandenburg. Þjóðverjar hraktir úr Vestur-Póllandi. I Poznan er nú barizt ákaft á götunum, og éru Rússar langt komnir að ná allri borginni á'sitt vald. Að öðrn leyti er mestallt Vestur-Pól- land nú orðið á valdi Rússa, og eru þeir komnir að og sums staðar inn fyrir — landamæri Bra ndenlnirg. Hafa þeir komizt yfir á eina hjá Schneidemuhl, um 160 km. frá Berlin. Eru báðar þessar borgir í fylkinu Brandenburg, en Bcriin var höfuðhorg ríkisins Branden- hurg, áður en lvún varð lvcf- uðhorg Prússlands og síðar Stór-Þjzkalands í hinum ýnvsu myndurn, senv það rílci Ívefir hal't. Sókn Rússa á suðurhluta vígstöðvanna. I Suður-Póllandi og Sló- vakíu miðar sókn Petroffs vel áfranv og hefir lver hpns sótt um 65 kílómetra fram á þessum vígstöðvunv und- anfarið. I Búdapest Ivafa Rússar tckið nokkrar húsasamstæð- ur. f gær eyðilögðu Rússar um 110 skriðdreka Ivrir Þjóð- verjunv. Þjóðverjar um austur-vígstöðvarnar. Unv atburðiná á austur-víg- stöðvmvum segja Þjóðverjar, að þcir lvafi konvið sér upþ sanvfeldri varnarlínu á nokkrunv Ivlutum víglínunn- ar. En annarsstaðar gengur víglínan til og l'rá. Mestan þunga segja þeir Rússa leggja í sóknina í Slesíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.