Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 5
Mánudaginn 29. janúar 1945
VlSIR
•>
:gamla biö#
Fiakkarar
æfulett
(Happv Go Lucky )
Amerísk söng- og gaman-
mynd í eðlilegum iitum. —
Mary Martin
Betty Hutton
Dick Powell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
F j a 1 1 a m e n n !
[emmtifundur
í Tjarnarcafé miðvikudag-
inn 31. janúar kl. 8,30. —
Skemmtiatriði:
K vikmyndasýning frá
Tindfjöllum o. fl.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðar í Bóka-
verzl. Sigfusar Eymunds-
sinar. I’élagsmenn mega
taka með sér gesti.
Stjórnin.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Skrifstófuiíini 10-12 og 1—(5
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
Náttúruiæknmga-
félag Islands
iieldur fund í Listamanna-
skálanum þriðjudaginn 30.
janúar kl. 20,30.
Fundarefni: Tillaga um
kaup á gróðurhúsum.
Stjórn Náttúrulækninga-
félags íslands.
BrúðuheimiliS
eííir Henrik Ibsen.
Leikstjón: Frú Gerd Grieg.
Leikflokkur £rá Leikfélagi Akureyrar.
Frumsýning í kvöld kl. 8.
Ath. Aðgöngumiðar þeir, sem gilda að frumsýning-
unni í kvöld, eru grænir að lit.
m TJARNARBÍÖ Kft
Að vera eða ekki
(To Be Or Not To Be)
Amerískur gamanleikur
Carole Lombard
Jack Benny
Robert Stack
Felix Bressart
Leikst jóri:
Ernst Lubitsch.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Amerísk kjólföt
og vetrarfrakkar
fyrirhggjandi í miklu úrvali.
Framkvæmum allar minmháttar
breytingar, ef með þarf.
tó 0ýJC£T»SíK6'RfL
IvRISTIW QNARSSðH
HUfBFiSGÓIU S O BEYKJAVlK
FLUGMODELEFNI:
Spitfire, Aerocoltra, Mcssersdunit 109,
Haenchel 113. Einnig Flugmo 1 og 2. Ná-
kvæmar teikningar og leiðarvísir fylgir.
K. Einarsson & Björnsson.
Magnús Thodacius
hæstarét larlögmaður
Aðalstræti 9 - Sími 1875
% r* r % r v r r h r v * •• r * r % r* r a> r <• r* n» r*i r>. r«. r*
8EZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI
söeööíSííöttöíSQöttíKSíííiííöíiíSísa
KS NÝJA BI0 KKÍ
Njósnarför
kafbátsins
(„Dcstination Tokyo“)
Spennandi og æfintýrarik
mynd, liyggð á sönnum
viðhurðum. Aðalhlutverk:
Cary Grant,
.Tohn Garfield,
Dane Clark.
Sýnd kl. (5,30 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Skemmtun
fyrií alla
Fjörug gamanmynd, með
RITZ bræðrum.
Sýnd kl. 5.
UNGLING
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
Austurstræti,
Laugavegur efri,
Laugavegur neðri.
Ránargata,
Rauðarárholt,
Sóivellir,
Þingholtsstræti.
I þessi hverfi vantar frá mánaðamótum.
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
TILBOÐ
óslcasl í eftirfarandi:
1) Að draga út v.s. „Hri-ng“, S. I. 1, þar sem hann
liggur á Bauðarárvík, og konia skipinu á dráttar-
braut hér við höfnina.
2) Að draga skipið út eins og segir hér að ofan og
gera við allar skemmdir á skipsslcralcknum.
3) Ennfremur óslcast tillioð í slcipið sjálft í því ástandi,
sem það er i nú á strandstaðnum.
Tilboðum sé skilað til
Jóns Ásgeirssonar,
Laufsávegi 20,
fyrir lcl. 7 e. li. næstlcomandi þriðjudag.
- Innilega þakka ég auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför mannsins míns,
Páls Jónssonaf, vélsíjóra.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Gróa Ágústa Guðmundsdóttir.
Útsvör—Aðvörun
Leir útsvarsgjaldendur Reykjavíkurbæjar, sem hafa ekki enn greitt
að fullu útsvar sitt frá síðastliðnu ári, eru alvarlega áminntir um
að gera það nú þegar.
Dráttarvextir hækka um mánaðamótin.
Þar sem allir atvinnuveitendur eru ábyrgir fyrir útsvarsgreiðsium
starfsmanna sinna, er þeim bent á að kynna sér nú þegar í bæjar-
skrifstofunum, hvort starfsmennirmr skulda útsvar.
Um þessi mánaðamót ber atvinnuveitendunum að gera bæjarsjóði
íullnaðarskil á útsvörum starfsfólks síns. Hafi þeir eigi gert það
fyrir 5. febrúar næstkomandi verður tafarlaust látið fara fram Iög-
tak, hjá atvinnuveitendum sjálfum, til tryggmgar útsvarsskuldum
starfsmannanna, án frekari aðvörunar.
Fyrsti gjalddagi útsvara 1945 verður 1. marz næstkomandi.
kriístoía borgarstjóra.