Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 29. janúar 1945 VISIR 7 33 Demctrius hafði lilið undan, er Pálus sagði þelta og lét sem öll athvgli lians beindist að tjaldahvirfingu, sem stóð utan í hrekku skannnt frá. Hann fór að hugleiða það, hvorl húsbóiida sinum mundi finnast hímdraðshöfðinginn hafa talað óhyggilega. Hann liugleiddi það, hvort Iiúsbónda hans hefði þótt betra, að þræll hans hefði ekki heyrt þessi orð. Snennna næsta morgun tók setuliðssvéilin frá Minóu sig upp og bjóst lil að fara siðasta spott- ann til borgarinnar. Demetrius hafði fagnað því að sjá sólarupprásina. Þetta var fyrsta nóttin, sem hann hafði ekki sofið í kallfæri við hús- bónda sinn, síðan hann hafði verið gefinn Mar- sellusi. Þegar tjöldum hafði verið slegið kveld- ið áður, hafði virkisforinginn og fjórir elztu foringja lians haldið áfram lil Jerúsalem á úlf- öldum sinum. Þrælarnir voru allir skildir eftir, nema sýrlenzki hestasveinninn. Demetríusi Iiafði verið falið að gæta farangurs húsbónda sins og hann hafði sofið einn i hinu skraullcga tjaldi hans uin nóllina. Þegar liann vaknaði í dögun, hafði harin svift tjaldskörinni frá og varð harin mjög undrandi, er hann sá liversu mikil umferðin var orðin á veginum til borgarinnar. Virðulegir úlfaldar gengu i halarófu með byrðar sínar og liingað og þangað voru langar lestir áburðarasna, cn um allt voru Itarlar, konur, börn og þrælar og hver hélt á einhyerri byrði, körfum eða kössum. Rykið lagði hátt á loft. Það tók ekki larigan tima fyrir sveitina fra Mínóu að fella tjöldin, vefja þeim saman, koma matvælum og allskonar verkfærum fvrir og síð- an var haldið af stað. Hermannaflokkurinn gekk hratt eftir veginum og lirukku allir fyrir honuni, þegar lúðrarnir Voru þeyttir. En áburo- arlestinni miðaði elcki eins vel áfram. Fyrir ösnuiiuni frá Mínóu voru ekki börriír neiriír fangar eða lúðrar þeyttir, né heldrir voru þeir i rómverskum einkennisklæðum, svo að ferðg- fólkið taldi þeim enga þörf á að komast hraðar áfram en þvi sjálfu. Melas hafði alltaf mikla ánægju af þvi að lát'a bera á reynslu sinni og kunnáttu og hann hafði mikla skemmtun af því að horfa á Demelriris bcrjast við að bafa hemil á ösnum þeim, sem honum liafði verið falið að teyma. Það var hverjum ljóst, að Þrakverjinn hafði ósvikið gaman af því, livað Ivorintumanninum gekk illa. Venjulega fannst Melasi, að hann ætti und- ir högg að sækja Iijá Demetríusi í flestum efn- um, en nú horfði málið öðru vísi við. Hann vaj- að vísu ekki eins merintaður og þræll virkisfor- ingjans, en þegar svo var ástalt, að koma þurfti asnalest í gegnum mildnn mannfjölda, þá gat Melas gefið mönnum heilræði. Hann horfði um öxl og glolti með hálfgerðum fyrirlitningarsvip. Þetla var einkennilegur mannsöfnuður! Á há- tiðisdögum i Rómaborg voru menn venjulega kálir, þólt þeir væru jafriframt ruddalegir. Hrokalegir auðkýfingar, sem óku um í vögnum sinum, létu sér á sama standa, þótt þeir ækju yfir smábörn. Fólk, sem varð að fara leiðar sinnar fótgangandi, sýndi livert öðru megnustu ókurteisi. Það þótti óbrigðult ráð til að ryðja sér braut í gegnum mannþröng að þrífa hnefáfylli sina af leðju eða ryki og vaða svo inn i hópinn. Þeir voru fáir, sem reyndu að tefja fvrir þeim, er- þannig voru vopnaðir. Nei, það væri synd að segja, að hægt væri að vcila þeim mannfjölda, sem flykktist út á götur Rómaborgar um hálíðir, verðlaun fyrir prúðmannlega framkomu. En þrátt fvrir ruddamennskuna var þó ekki hægt annað að segja, en að Rómverjar skemmtu sér hið bezla á slikum dögum. Mannfjöldinn söng, hrópáði gleðióp, hló! Menn léku ýmis óknytta- brögð, tóku ekkert tillit til náungans og voru dónar — en menn léku á als oddi! En það lieyrðust engin hlátrasköll frá mann- grúanum, sem þokaðist eftir hinum síbreikk- andi vegi til Jerúsalem þennan dag. Menn voru æstir í skapi undir niðri, tilfinnmgarnar ólguðu og ofstækið sauð riiðri í mönnum. Rödd lýðs- ins var þungur niður, eins og hver maður þyldi raunir sínar, án þess að skeyta þvi, sem ná- granni lians kveinaði yfir. Svipur fólksins lýsti næstum ægilegri alvöru og ofstækisfullum gíiðsótla, sem gæti á hverju augnabliki brotizt út i trylling og móðursýki. Demetríus gat varla haft augun af andlitum þeim, sem umhverfis liann voru, vegna þess liversu andstyggileg þau urðu af að fólkið fyrirvarð sig ekki fyrir að láta það skina úr ásjónum sínum, sem inni fyrir bjó. Þótt Demetríusi hefði verið boðin öll auðæfi lieimsins, hefði hann ekki getað svipt svo blæjunni af hryggð sinni og þrá fyrir aug- lili múgsins. En það bar ekki á öðru en að Gyðingum væri sama, þótt •merin sæu hvað þeim bjó í brjósti. Þessi álirif, hugsaði Ivor- intumaðurinn, hefir það haft á tilfinningar þeirra, að þeir eru komnir í augsýn við hiná helgu borg. Allt í éinu fór eftirvænlingarsúgur um mannfjöldann. Demetríus vissi ekki í fyrstu, af Iiverju hann gæti stafað. Það var eins og vindhviða hlæsi um manngrúann. H-vert sem litið var, hlupu mennirnir frá fjölskyldum sin- um, létu börn sin taka við byrðum sinum og hlupu síðan á harða sprtti á brott, eins og þeir væru seyddir að einhverju marki, scm var ekki langt í burtu. óp og köll heyrðust i fjarska og þau urðu æ háværari og samstilltari, unz allur hópurinn hrópaði eill orð — töfraorð, sem gerði hann óðan. Demetríus átti bágt með að halda fótfest- unni, þegar menn ruddust framhjá honurn, svo að hann tók það ráð að hrinda ösnunum, sem honum hafði vcrið falið að gæta,'út að veg- arbrúninni, þar sem Melas var með sina asna. llann hélt á sterklegu barefli og lét höggin dynja á höfðum asnanna. „Berðu þá i hausinn!“ hrópaði Melas. „Eg hefi ekkert barefli,“ kallaði Demelrius. „Þú verður að taka við þeim.“ Melas tók því fegins hendi, að Demetrius leit- aði á náðir hans og hann þreif í taum fremsta asnans og tók að lumbra á honum æfðri hendi. Fn Demetrius tók á rás á eftir mannfjöldanum og ruddist inn í jiröngjna, unz hún varð svo jjétt, að hann komsl ekki lengra. Þétt upp við hann stóð annar Grikki. Hann var Iágvaxinn og talsvert eldri en Demetríus og hann glotti f nnan i liann. Þcssi maður var þræll, það'só Demetrius á skurðinum, sem gerður hafði ver- ið i snepilinn á öðru eyra hans. Maðurinn teygöi álkuna, unz hann sá jirælsmarkið á Demetríusi, en er liann hafði fengið sönnur fyrir jjví, að þcir voru jafningjar, hló hann vingjarnlega. „Eg’ er Aþeningur,“ tók hann lil máls. i’A KVtflWðKVm Kg hefi löngun til að gefa þessum liðþjálfa á hann aftur. Aftur? Já„ eg hafði lika löngun til þess i gær. f fyrri heinisstyrjöld skeði eftirfarandi atbnrður: Amerískur liðsforingi, sem var nýkominn til Frakk- lánds með herdeild sína, liafði mikla löngun til að taka nokkra hjöðverjn til fanga sem fyrst. Hann ræddi við liðþjátfa sinn um málið og kvaðst skyldi borga 5 dollara fyrir hvern fanga. Næsta dag kom liðþjálf- inn með stóran hóp af fönguni og krafðist launanna. Liðsforinginn greiddi féð og spurði: „Ilvernig fórstu að þvi að taka svona marga fanga á svo skömmum tima?“ „Mjög auðvelt,“ svaraði liðþjálfinn, „kunningi minn i næstu herdeild hafði nóg af þeím og seldi mér þá fyrir einn dollar stykkið." Þykir þér ekki fólk leiðinlegt, sem talar á bak pér? Jú, sérstaklega ef það er i híó. Viðskiptavinurinn: Mér hefir verið sagt að sonur núnn hafi skuldað yður föt í þrjú ár. Klæðskerinn: Já, ætlið þér að gera þau upp núna? Viðskiptavinurinn: Nei, cn mig langar til að fá föt mcð söinu kjörum. —o—■ Úr leiðarvisi fyrir hermenn: „Riffillinn þinn er bezti vinurinn, sein þú ált. Farðu mjög vel með hann. IJmgakkstu hann eins og konuna þína; nuddaðu hann allan með oliuborinni lusku á hverjum degi.“ —o— Flugmaðurinn (eflir að liafa stýrt flugvél sinni á tré): Eg var að reyna að slá nýlt met. Bóndinn: Það hafið ])ér líka gert. Þér eruð fyrsti maðurinn, sem liefir klifrað niður þetta tré án þess að liafa fyrst klifrað upp. Frá mönnum og merkum atburðum: Boxamnppreislm í Kína. staklinga cða deilum ætta milli, og j>að kom fyrir, að hún virtist tilfinninganæm og góð í sér. En hefni- gjörn var hún, þegar henni var gert í móti, eins og eitt sinn, er hún frétti að ekkjudrottningin, móðir hins látna keisara, hefði látið taka af lífi gelding (þræl) jiann, sem hún hafði mestar mætur á. — Hún lét pynda hi-na geídingana til þess að Imýja jii’t til sagna, og er í ljós kom, hver hafði svikið þann, sem af lífi var tekinn, var svikarinn tekinn og kag- hýddur, þar til hann hneig niður dauður. Framan af valdatímabili sínu fór hún oft aðf ráðuni æðstu emhættismanna sinna, en er hún fékk mciri reynslu, efldist éinræðishneigð hennar, og tók jiá mjög að bera á óþolinmæði í fari hennar, og lnini hætli að hlíta ráðum jieirra, sem hún áður hafði sótt ráð til. Hún gætti jjess, að hinir æðstu embættis- menn fengju ekki tækifæri til jiess að mata krókinn i embættum sínum. Þegar jieir gengu fyrir hana til áheyrnar, urðu jieir að krjúpa á kné. Eitt sinn slóv’S einn jieirra upp, áður en honum hafið verið gefiðl leyfi til. Hún lét taka liann höndum og svifta haniii stöðu og tignarmerkjum. Þegar keisarinn lá bariá, leguna, varð læknirinn að haga sér á þann hátt, sem drottningin l’yrirskipaði. „Það er erfitt,“ sagði hanri eftir á, „að skoða tungu sjúklingsins og verða sam- tímis að einblína á góll’ið fyrir framan fætur sér.“ I afstöðu sinni til hinna „erlendu djöfla“, en svo voru allir útlendingar nefndir, gætti hún varúðai* framan af, og jmrfti ekki að efa að sú l'ramkoma hyggðist á slægð einni. Hún Iiafði mikla samúð meCS Jijóð sinni í afstöðu hennar gagnvart útlendingum^ og um Jiað er engum blöðum að fletta, að þjóðiii vildi losna við þá. En þegar samtök Boxaranna urðu- lýðum ljós með ujjpþotum í 28 bæjuiri, hraðaði húri sér ckki, að heita þeim fylgi. Það gat þó hugsast, að uppreist gegri útlendingunum breytti uin farveí' og yrði uppreist gegn keisaraættinrii. » En hún var samþykk jijóð sinni í að kenna út-» lendiogunum um, að trúarleg uppreist var hafin* Og er hún hafði verið áhorfandi að því, að kveikt vár í Frönsku kirkjunni í Peking, og lýsti því eri Idrkjan stóð i björtu báli, sagði hún að Jiað hefði verið „stórkostleg sjón“. Og þegar Boxararnir fóril að varpa á bál kínversku i’ólki, sem tekið hafði kristna trú, þeirra á meðal konur og börn, furðaði hún sig á áræði Boxaranna, og fór að íhuga hvorþ hún ætti ekki að fyrirskipa allsherjar árás á alla út- lendinga í íandinu. Eri hún lét sér nægja í bili, aö bíða átekta og flutti í annan bústað, því „að alluri jicssi hávarði raskar svefnró minni“. Keisaradrottningin bar metnað í brjósti, eins og Kínverjar allir, þjóðlegan melnað, og þetta höfði* útlendingarnir ekki látið sér skiljast. Framkomn jjeirra særði jijóðarstolt Kínverja. Kína átti sín eigii\ trúarbrögð, sem byggðust á ættartengslunum, virð- ingunni fyrir hinum eldri. Sterkur jiáttur í trú jieirra er að gera það sem rétt er og sanngjarnt, frá þeirra sjónarhólum skoðað, og koma fram í jieim and j eftir beztu getu. I einfeldni sinni hugði keisara- drottningin, að hún sjálf og keisaraveldið væru öjln æðra, og liugur liennar var fullur beizkju yfir Jivi, að vera til neydd að leyfa jiessum siðlausu innrás- armönnum sem gátu beitt valdi til að koma framt kröíum sínum — að fara sínu fram í Kína, til dæmia með því að senda trúboða til landsins og með Jiví að kretjast jicss, að Kínverjar keyptu vörur jieirra. Keisaradrottnhigin leit svo á — og ráðunautar* hennar einnig — að Jiað væri frekleg móðgun, aS senda trúboða inn í landið, land l’ornrar menningar, til þess að búa menn undir annað líf, þar sem fram- koma innrásarmanna sýndi greinilega, að þeir höfðil engan skilning á jiví, hvað væri rétt hegðun, þvi að útlendingarnir sögðu blátt áfram, að þar sem hægt væri að græðar fé á viðskiptum í Kína, bæii þeim hlutdeild í þeim gróða. I stað þess að kveða þegna sína frá Iíína, koniu hinar útlendu ríkis- stjórnir j)ví svo fyrir, að útlendingarnir voru ekki háðir kinverskum lögum. Kínverskur réttur mátti ekki dæma i málum j)eirrar ef þeir voru sökum born- ir. Kínverjar vissu hvað var rétt og hvað var rangt í þessum efnum, og af j)vi að skoðanir þeirra runnu ekki í sama farvegi og útlendinga, töldu þeir sig hafa rétt lil að senda trúboða, til að tala um fvrir J)einj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.