Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R i?ldl mdaginn 29, janúar 1945 V í S I R DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN YÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Yerð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f : Stjórnaisamvinnan. gvo á að heita, að stjórnin njóti stuðnings þriggja flokka, og virðist því aðstaða henn- iar á þingi verá sæmilega sterk. Sé hinsveg ar skyggnst inn fyrir yfirborðið, er auðsælt ,að ríkisstjórnin er studd af svo ólíkum og jósamstæðum öflum, að engin líkindi eru til ‘að henni verði langra lífdaga auðið. Alþvðu- flokkurinn og kommúnistar lieyja nú baráttu sína í bverju verkalýðsfélagi og gera það á þann hátt, að ekki verður um villst, að lmgur fylgir máli. Kommúnistar hafa til jicssa orðið 'ofan á, — að vísu með ýmsum brögðum, — en jieim mun pvandaðri cr cftirleikurinn fyrir 'Alþýðufíokkinn. Þessa dagana fara stjórnar-" kosningar fram 1 ýmsum verkalýðsfélögum, þar á meðal í Dagsbrún. Ekki er vitað um úr- slit, en kunnugir telja elclci ólíklegt, að komm- únistar haldi hiut sínum, með því að enn sé fyigið ekki farið að kvarnast verulega af þeim. Aljiýðublaðið hefir að undanförnu lýst stór- hættulegum áformum kommúnista, sem þeir hyggist að knýja í framkvæmd með því að beita yerkalýðssamtökunum til hins ýtarasta. Telur blaðið að kosningarnar í Dagsbrún muni jneðal annars móta stefnuna í frámtíðinni og jráðá um það útslitum, bvort kommúnistar 4101111 þessum hættulegu áformum fram eða fkki. Hinsvegar hafa kommúnistar svarað þessum ásökunum á þann veg, að AljiýðubÍáð- ið haldi uppi órökstuddum og ástæðulausum rógi gegn verkalýðsl'élagsskapnum í heild, og ■fengið samjiyktar allskyns áminningar til iilaðsins og áslcoranir um að taka upp baráttu íyrir málstað verkamanna að nýju. „Bæði eru skæðin góð“, stendur þar, cn ekki cr ástæða til að í'ara í mannjöfnuð, enda ciga Jiar jieii einir við, sem cnginn liirðir um jiótt liítist. Hitt er auðsætt mál, að Aljivðuflokkurinn getur ekki unað yfirráðum komúmnista, ekki sízt eftif að stofnað hefir verið til umfangsmiklla málaferla gegn helztu leiðtogum Aljiýðuflokks- ins, vegna sölu á ýmsum eignum félagsins, sem talið er af kommúnistum að leiðtogarnir hafi sölsað undir yfirráð sín og sinna flokks- manna með ólöglegu móti. Er þar-um svo þungar ásakanir að ræða, að litil likindi eru til að Aljiýðuflokkslciðtogarnir sætti sig þégar af þeirri ástæðu við áframhaldandi samvinnu yið kommúnista, bvort sem um samvinnu í ríkisstjórn að ræða eða á öðrum vettvangi. Þar við bætist svo að Aljiýðublaðið ásakar kommúnista fyrir að liafa í hyggju „skemmd- arverk“ og. „hættuleg áform“, nú i stríðslokin, en lítil líkindi eru til að blaðið eða flokkur þcss vilji styðja kommana í að hrinda þeim vandræðum í framkvæmd, eða eiga samcigin- lega sök á slíku með kommunum. Eftir að kosningar hafa farið fram í verka- lýðsfélögunum verður aðstaða Alþýðuflokks- ins á ýmsan hátt auðveld. Flokkurinn er orð- inn milliflokkur, sem gctur ráðið útrslitum um gang mála og samið til hægri og vinstri, eftir því sem henta þykir hverju sinni. A þessii getur stjórnarsamvinnan oltið, og raunar á ýmsu fleiru. Allt mun Jiað sýna sig á sínum tíma, cn núverandi ríkisstjórn á ekki öruggt líf fyrir höndum, nema því aðeins að betri friður vcrði ríkjandi milli alþýðúflokksins og kommúnista, en verið hefir til þessa. A VETTVANGI SÖGUNNAR. Erlenf fréttaylirllt 20.—27. janúar 1945. Eins og vikuna á undan var vetrarsókn Rússa á aust- urvígstöðvunum enn þessa viku merkasta fréttaefnið. Ilafa Rússar enn bætt miklum ávinningum við sigra sína á jiessum slóðuni. Var svo komið i vikulokin, að Rússar voru koninir að Oder beggja vegna Breslau, og Þjóðverjar segjast munu verja þá borg meðan nokkur maður stendur uppi. Eru Rússar einnig komnir yfir Oder á nokkurum stöðum og hafa tckið nokkura bæi norður og norðvestur af Breslau. Mun því draga til úrslita um þessa borg, en því er svo mikið rætt um liana hér, að hún er höfuðborg Slesiu og miðstöð framleiðslu og samgangná liar. Ef Þjóð- verjar missa Breslau, mun það því verða eitl mesta á- fall, seni Jiýzka hernaðarvél- in hefir orðið l'yrir frá striðs- byrjun, þyi jiá má segja, að þeim verði náttúruauðæfi og framleiðsluniáttur Slesiu gagnlaus. En í Slesiu er framleiddur mikill bluti jieirrar oliu og kola, sem Þjóðverjar liafa til umráða, ennfremur zink, gríðarmilc- ið af járni og blý. Sérstak- lega er missir Breslau Þjóð- verjum tilfinnanlegur vegna jiess, að framleiðslan hefir að mestu getað haldið áfram i Slesiu þrátt fyrir loftsókn bandamanna, því að héraðið er svo langt frá flugvöllum jieirra í vestri. í vikulokin Iiöfðu Rússar % hluta austur-Prússlands á valdi sínu, og vöi*li þeir konmir til sjávar við Eystra- sall á allstórri spildu við Danzig-flóa. í norðvestur Póllandi voru þeir við landa- tnæri Brandenburg og áttu ekki eftir ófarna nema um 100 km. til Berlínar. Er óhætt að segja að útlit- ið er mjög alvarlegt fyrir Þjóðvérja, enda er vígorð þeirra orðið: „Að sigra eða tortímast.“ Vestur- vígstöðvarnar. Á vestur-vígstöðvunnm gerðust albnerk tíðindi þessa vilui. Ilafði verið tíðindalítið þar undanfarið síðan desem- bersókn Þjóðverja var stöðv- uð og bandamenn voru farn- ir að vinna á aftur. En um miðja vikuna var svo komið, að fleygur Þjóðverja i vig- línu bandamanna í Árdeniia- fjöllum var raunveruléga úr sögunni, og i vikulokin lil- kynnti Palton liershöfðingi, að þvi hlutyerki 3. hersins, að relca Þjóðvérja úr Ardenna- fjöllum, væri lokið. í Elsass liófu Þjóðverjar allharða sókn um miðja vikuna og komust vfir ána Moder á nokkurum stöðuni. Varð sú sókh skámmVinn, því á föstudáginn höfðu banda- menn lirakið Þjóðverja aftur vfir Moder og voru þá í sókn á 110 km. viglínu á vest.ur- vigstöðvunum. Pétur konungur og kóróna hans. Á stjórnmálasviðinu gerð- ust þau tiðindi, sem geta liaft þær afleiðingar, að Pétur konungur Júgóslava missi kóróxiu sína. Þeir Subasics, forsætisráðherra og Tito Frb. á 6. siðu. Imtlent frétfiayfirlit 20.—27. janúar 1945. í þessari viku kom fyrsta flugpóstserdingin frá Amer- íku, og er það flestum mikið gleðiefni, bæði þeim, sem eiga viðskipti við Bandaríkin • vo og þeim, sem eiga þar ættingja og vini. Annað er Jiað lika, sem landsmcnn hafa glaðst yfir, og Jiað er samjiykkt sú, sem Aljiingi gerði s.l. miðvikudag, um að heimila ríkisstjórninni að semja við Bandaríki N.- Ameriku um loftflutninga Vfir ísland. Þar með cr ís- land orðið aðili í hinu mikla loftflutningakerfi, sem fvrir- liugað er að koma á í náinni framtíð. Akure.yringar í heimsókn. Fyrri liluta vikunnar kom í Iieimsókn til Revkjavíkur leikflokkur . frá í.eikfélagi Aluireyrar. Er þáð i fyrsta skipti að leikflokki að norðön er boðið liingað til bæjarins, en Jiað er Leikfélag Rejdcja- vikur sem stendur fyrir boði Jiessu. Er Jiað vel, að slíkri lieimsókn sem Jiessari, skyldi hafa verið komið af stað, og á hún vafalaust eftir að bera árangur með auknum kynn- um og samstarf sunnlenzkra og norðlenzkra leikara. Leik- flokkurinn að norðan liefir hér nokkurar sýningar á „Brúðubeimilinu“ el'lir Ib- sen, og verður frunisýningin í kvöld. 50 ára afmæli. Einn af óskmögum ís- lenzku þjóðarinnar álli 50 ára afntiæli s. 1. sunnudag. Var það skáldið Davið Steí'- ánsson l'rá Fagraskógi. Var lionuin margs lconar só.mí sýndur við það tækifæri, rik- isútvarpið belgaði lionuin kvöldvöku sina, og ncmendur Menntaskólans á .Akureyri fóru blysför lionum til lieið- urs, svo að eitthvað sé ncfnt, Margur unnandi Davíðs er orðinn nokkuð ójiolinmóður eftir nýrri ljöðabók eftir skáldið, en et' til vill verður ekki svo langt að bíða hennar hér eftir. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurhæjar. Frumvarp að fjárhags- áætlun bæjarips var lagt fvr- ir bæjarsljórn i vikunni. Eru niðurstöður áætlunarinnar kr. 37.8 12.000.00. I fyrra voru þessar tölur kr. 32.346.100.00. Er Jiví um nærri öVá millj. kr. liækkun að ræða. úfsvör nema 28.8 millj., cn 25.1 i fvrra, er þvi nærri 3.7 millj. kr. liækkun á þeim í'rá i í'yrra. Til byggingarfram- kvæmda eru áætlaðar 4.7 niillj., en það er sama upp- hæð og i fyrra. Tekjur liita- veitunnar eru áætlaðar 5.5 millj. Af þeim er 2.5 niillj. varið til afborgana á skukl- uni. Ríkisbyggingar fyrir 13 millj. kr. Ilúsameistari ríkisins hefir nýlega skýrt svo frá, að bygg- ingarkostnaður opinberra ríkisbygginga, sem upp- drættir liafa verið gerðir að á teiknistofu húsamcistara s. 1. ár, og ýmist var byrjað á i fvrra eða byrjað verður á í ár, nemi samtals um 13 millj. króna. Er þetta sönnun Jiess, að í mikið er ráðizt, bvað opin- berar byggingar snertir. HUGDETTUR HÍMALDA Einu sinni liélt eg, að menn læsu aldrei leikrit, Jiau væru bara leikin! En það eru ár og dagar síðan eg var svona grunn- hvgginn og mér er fyrir Iöngu orðið ljóst, að fátt er skemmtilegra en lestur góðra leikrita. Fvrir mörgum árum sá eg namlet leik- inn úti i heimi. Það var ógleymanleg sýn- mg. Eitt fyrsta verk mitt, eftir að eg var kominn aftur lieim til Reykjavikur, var að fara upp í Landsbókasafn og fá lánaða þýðingu Matlhíasar á Hamlet eftir Shakes- pear. Og mér var unun að lesa hana. Einkiun festist í minni iiiínu grafar-atrið- ið i fimmta Jiætti. Það gerist í kirkjugarði. Tveir grafarar koma með reku. Þeir segja sitt af hverju og Jiað er nú samtal í lagi! Þeir eru að ræða um þá, sem jarða á. „. . . . 2. graf. Viltu eg segi þér sannleikann ? Ilefði þessi ekki verið liöfðingskvinna, Jiá hefði hún vist ekki hlotið guðsbarnagreptran. 1. graf. Eg heyri livað J>ú ferð; en því grát- legra er það, að höfðingjarnir skuli liafa þau forréttindi í veröldinni að drekkja sér og hengja fremur sínum sannkristnuni náunguni. Réttu mér rekuna! Upphaflega eru ekki til aðrir höfðingjar en garðyrkju- menn, díkjasmiðir og grafarar; þeir halda við Adams handverki. 2. graf. Var hann höfðingi? 1. graf. Já, liaiin var fyrsti liöfð- ingi og aðalsmaður Jiessa lieims. 2. graf. Nei, þá voru engir aðalsmenn fæddir. 1. graf. Ertu heiðingi? hvernig ferðu að lesa biflíuna? Biflian segir: „Drottnaðu vdir fugluni loftsins og fiskum sjávarins.“ Var liann þá ekki aðalsmaður og höfðingi? Eg skal leggja fyrir þig aðra spurningu, leys- irðii ekki úr henni, ertu — 2. graf. Lof mét’ lieyra! 1. graf. Hver er Jiað, sem bygg- ir betur en múrarinn, ski])asmiðurinn og timburmaðurinn? 2. graf. Gálgasmiður- inn, þvi lians bygging lifir lengur en Jiús- undir Jieirra, sem i henni gisla. 1. graf. Jæja, þú ert ekki svo heimskur; gálginn er gc*’•;•, en bverjuni er bann góður? Jiéiin sem brevta illa, en nú hefir Jiú illa liicyíl, þar Jiú segir að gálginn sé sterkari e.i kirkjan, ergói: er gálginn góður lianda jiér. Lo-.du aiiur! 2. graf. Ilver sá sé sem byggi Leíur en múrarinn, skipasmið- urinn og limburmaðurinn ? 1. graf. Já, 'leystu úr þessu, og þá ertu sloppinn. 2. graf. Já, nú skil eg það. 1. graf. Kondu Jiá með það! 2. graf. Og svei þvi ef eg-veit bað. (Hamlet og Hóraz koma álengdar). 1. graf. Brjóttu þá ekki lengur héilann um það, sá asni fer ekki að liarðara Jiótt bar- inn sé. En næst þegar Jiú verður spurður að þessu, skaltu svara: grafarinn, þvi þau hús, sem hann byggir, standa til dómadags. Hlauiptu nú til lians Jóhanns og sæktu hressingu!“ Nú fer 2. grafari, 2ii 1. grafari tekur að kveða mokandi og kastar upp hauskúpu. Þá segir Ilamlet: „Þessi haus liafði forðuni tungu, sem kunni að kveða; og Jiorparinn Jieytir hon- iim frá sér sem væru þar kjálkabeinin af Ivain, liinuni fyrsta morðingja. Þetta er máske höfuðkúpan af stjórnarherra, sem aulinn nú rekur sig á, mi sem foröuni daga lék sér að að fara í kringum Guð alinátt- ugan. Gæti það ekki verið?“ Og enn lield- ur Ilamlet áfram: „Ellegar úr hirðmanni, sem var vanur að segja: „Góðan dag, minn ljúfi lierra, lávarður! livernig liður mín- um lierra, lávarðinum ?“ Ellegar úr hans velboriniieítuni þeiiii eða Jieii.i, setn veg- samaði hins velborins lieita liess eða þess hest, — sem liann vildi sníkja sér út. Getur Jiað verið?“ Eftir svarið segir Ilamlet: „Jú, og nii býr liann hjá frúnni Orm, og gengn- ar af lionum varirnar, og fær snopjiunga lijá grafarkarls-rekunni. Talsverð er um- breyting allra hluta, ef við sldldum bana vel. Ivostaði ekki meira ómak að klekja upp kjúkum Jiessum en svo, að nú sæmi að bafa þær fyrir skopiparakringlur? Mig verkjar i mínar að liugsa lil þcss.“ Enn kveður grafarinn og kastar upp liaus- kúpu. Og Ilamlet segir: „Þar kemur önn- ur. Því gæti nú ekki þessi höfuðskel verið af lögspekingi? Hvar eru uú lians vöflur og vífilengjur, lagakrókar og lagarefjar, ástæður og ímdanbrögð? Því Jiolir liann, að Jiessi óþvegni dólgur skuli berja um höfuð honum með sorp-reku? þvi stefnir hann honum ekki fyrir liögg' og slög? . . . “ Dálkurinn er á enda, eg verð að hætta! En lestu Hamlet og önnur góð le-:krit, Jni sérð ekki eftir því!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.