Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 8
8 \ ISIR Mánudaginn 29. janúar 1915 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Keldur SoyabaunÍE 10 ÁRA AFMÆLI Soyabaunamjöl sitt hátíðlegt með samsæti að Röðli þriðjudaginn 30. janúar kl. 7,30. Fjölbreytt skmmtiskrá cg dans. — Nánari upplýsingar í síma 4740, 3607, 5236, 3482. Afmælisnefndin. Verzl. Vís*r h.f Laugavegi 1. Sími 3555. * RAFKETILLINN cr eimketill í'ramtíðarinnar. Við höfum smíðað og sctt upp nokkra slíka eimkatla mcð þeirri reynslu, að þeir; 1) Spara vinmikrafi. 2) Spara húsrúm. 3) Auka öryggið, meo því að engin sprengihætta stafar af þeim. 4) Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu'að óska upplýsinga viðvíkja.idi RAFKATLINUM, gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverkstæðis Sigurðar Sveinbjcrnssonar Skúlatúni 6. — Sími 5753. HRAÐRITARI I ENSKU f fetisf fengið atvimrn nú ¥miuatiml allan daginn eða eftlr I". sendlst afgrelðsln Vísis. SEZTAÐAUGLtSAÍVÍSl Heilhveiti Verzl. Vísir h í Laugavegi í. Sími 3555. Fjölnisvegi 2. Sími2555. Sm ekklásly klar Skápaski'ár Skúffuskrár Rúmhakar Handtöskuskrár Horn á handtöskur. tmœestf 6 — L0.G.T. — ST. ÍÞAKA. — Fuiidur ann- a5 kveld kl. 8.30. (6S6 TVFlR smekkláslyklar, búndnir saman, . töj)uöust í morgun, líklega á Tjarnargötu. Skil'ist á auglýsingaskrifstofu Visis gegn fundarlaunum. (691 KVEN armbandsúr tápaSis'. á íöstudag á leiðinni úr mið- bænum vestur á Brekkustíg. Finnandi vinsaml. beðinn að gera aövart í síma 2282. (666 . KVEN stálúr, með svartri skífu, tapaðist 23. ]t: m. Finn- andi .geri aðvart í síma 3841. Fundarlaun._______________(66 7 TAPAZT hefir á hlutavelt- unni í gær peningaveski. Finn- andi er vinsanilega beðinn að gera aðvart í sima 332 l. Sofíía Ólafsdóttir. — Fundarlaun (668 LYKLAVESKI úr svö-rtu skinni með fiinm lyklum tap- aðist á leiðinni frá Ingólfscafe vestur á Hringbraut. Skilist á afgr. blaðsins. Góð fundarlaun. _________________ (672 LÍTIÐ lyklaveski með tveim lyklum tapaðist aðfaranóti sunnudags í miðbænum. Vin- samlega skilist til afgreiðslu blaðsins, gegn íimdarlaumvm ' (ö/5 yN SKEMMTI- FUNDUR verður n. k. fimmtu- dag 1. febr. kl. 9 i Tjarnarkaffi. Skemmtiatriði *og dans. Skemmtinefndin. (690 KR. 10.000.00 vil eg borga í fyrirframgreiðslu fyrir eins ti: tveggja herbergja íbúð. (ftifc umgengni, fátt í heimili. Tfl- merkt boð sendist blaðinu, „Ung hjón“. (6/C 7—8 ÞÚSUND kr. vilja ung barnlaus hjón b'orga fyrirfran fyrir eina góða stotu og eldhú; (mætti vera tvær minni) í vor eða haust. Tilboð, merkt: ,.K. H.“, sendist blaðinu fyrii fimmtudagskvöld. (674 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraui 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn simi). y59- GESTUR GUÐMUNDSSON lergstaðastíg 10 A, annasi uri skattaframtöl. Heima 1—8 e. li DÖMUKÁPUR. DRAGTIR saumaðar eftir máli. Vönout vinna, Saumastofa Ingibjargai Guðjóns, Hverfisgötu 49. (317 STÚLKU vantar. Matsalan. Baklursgötu 32,_________(987 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKUR vantar til að hnýta net. Netagerð Björns Benediktssonar. Simi 4607 (660 STÚLKA óskast við hrein- gerning.mi og þvotta hálfan eð allan dáginn. Lyfjabúöin Iðunn (677 STÚLKA óskast i vist. Sér- herberig. — Uppl. í, síma 2431. (681 STÚLKA óskast til lirein- gerninga fyrir hádegi. Upp'l. hjá dyraveröinúm í Gamla Bíó eftir kl. 5- - (6S9 STÚLKA óskast til Tómasai Tómassonat; olgerðarmanns, Bja-rkargötu 2. (685 — ViogeroiL — VIÐGERÐ á divönum, ails- konar stoppuðum húsgögnum og bilasætum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (679 Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu Syigja, Laufásveg 19. — Sími 2656. (600 ÚRVALS saltkjöt, spaðsalt- að dilkakjöt í % og V2 tunnum. Blanda, Bergstaðastræti 15. — Sími 4931._________ (391 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meðfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. Búslóð, Njáls- götu 86. Sími 2469. (311 HÚSMÆÐUR! Chemia- 'aniiiU' öfiur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðtnga og allskqnar kaífibrauð. Ein vanillutatla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. " (5231 DYRANAFNSPJÖLD alls- konar og glerskilti. Skiltagerð- in, Aug. Hákansson, Hverfis- götu 41. Simi 4896. (3Ó4 KJÓLFÖT, klæðskerasauni- uð, úr góðu efni, til sölu. — — Uppl. eftir kl. 8 í kvöld ■ á Njálsgötu 8B (kjíillara). (671 NYLEGUR barnávagn • til sölu fyrir sanngjárnt verð 1 Miðtúni 68. (6/3 KAUPUM meðalaglös næstu daga kl. 9—12 f. h. Lyfjabúð'in Iöttnn. _ (676 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (678 SEMILÍUSTEINAR og perlur tij sölu. Saumástofan, I raðarkotssund 3, uþpi. (680 SEM NÝR vandaður vetrar- frakki á 9 ára dreng til sölu. Njálsgötu 87, annar: hæð. (6.82 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. í síma 1941. Hring- braut 69. (683 FERMINGARKJÓLL til scjlu á fremur litla teipu. —• UppL í síma 5062,_ (684. 2 BALLKJÓLAR til siilu. annar lítið númer, en hinn á háa og granna. Uppl. á Eiriks- götu 33. Sími 4851. (687 BORÐ í herraherbergi, sem nýtt til sölu. Freyjúgotu 319. uppi, eftir kl. 8 í kvöld. (900 Ákvörðunin sem Obroski hafði tekið liafði veitt honuni aukið hugrekki. Svertingjarnir sem sóttu Ijánamann- inn í fangakofann horfðu undrandi og fuiiij- aðdáunar á hinn hugprúða, hvíta mami. Hvílíkir kraftar og hvilík dirfska! hugsuðu þeir. Og þegai: þeir liöfðu drepið hann og étið myndi þeim aukast kraftur og' þor. .. . .... Faeinar miliii ;; uuu porpi Basutanna var Tarzan apabróðir á ferð. Þrjár nætur i röð-hafði hann heyrt óminn af trumbuliljóði viliimanna. Eitthvað óvenjulegt lilaut að vera á seiði hjó þeini, hugsaði hann. Þetta hverfi skógarins var honum að miklu leyti ókunnugt og hann þiirfti þvi að kynnast sem bezt íbúum þess. Tarzan ákvað ao í'a.a til þorpsins og sjá hverju fram yndi. Hann sveiflaði sér lelilega á milli trjánna. Hann var aleinn á ferð, því guilna Ijónið hans, ‘Jadda, var eiiihvers staðar á veiðum. Það var orðið dimmt áður en apamað- urinn kom á ókvörðunarstaðinn. Hann nam staðar í tré einu, þar sem liann gat séð lil viiliniannanna. Þeir voru fyrir skamniri stundu byrj- aðir að dansa i tilefni af þvi, að þessa nótt átti að drepa Obroski, sem elcki enn var kominn á staðinn. E11 Tarzan vissi ekki um það. Hann sá ekkert at- hugavert og því sneri hann aftur jnn í frumskúginn. Ef hann liefði séð hvíta manninn, þá er ekki gott að vita hvað liann hefði gert. TARZAN OG LJÓNI líy, Q f| B 1 i h Eftlr Eðgar Rice Burrough:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.