Vísir - 29.01.1945, Blaðsíða 3
Múnudaginn 29. janúar 1945
VISIR
Skrifið
kvennasíðunni
um áhugamál
yðar.
Margar konur starfa nú í
skrifstofum og öðrum atvinnu-
fyrirtækjum þar seni margt fólk
annað vinnur. Þarf margs að
gæta á slíkum stööum iog eru
hér nokkurar
Samvizkuspurningar
1. Talar þú í símann í þágu
sjálfrar þín oftar en einu sinni
á (lag?
2. Aíasar þú um hitt starfs-
fólkið og húsbóndann þegar
þetta fólk er ekki viSstatt ?
3. Reynir þú aS forvitnast
um hvaö samstarfsfólkiö hafi i
kaup ? •! S jií;
4. Þegar þú leitar þér aö nýrri
stöðu, kannast þú þá viö aö það
sé af því aö þér hafi veriö sagt
"PP?
5. Ertu jafn þægileg viö „yfir-
menn og undirgefna?“
6. Biður þú aöra að leysa af
hendi það, sem þú getur gert
sjálf ?
7. Beröu sögur í húsbóndann ?
8. Leggur þú á þig yfirvinnu
til þess aö Ijúka verki. þó aö’ þú
fáir ekki aukaborgun fyrir
þaö ?
9. Er skrifborö þitt snyrti-
legt?
10. Hefir þér nokkurn tíma
veriö sagt upp starfi íyrir ó-
dugnaÖ?
11. Ertu sjálf ánægö með.
þaö, hvernig þú Jey.sir störf þín
af hendi?
12. Þarf húsbóndi þinn nokk-
urntima aö endurtaka fyrirsjíip-
anir sínar, er bann liefir gefiö
þér ?
13. Ertu álitin vera áreiöanleg
í störfum ?
14 Ber þú fram uppástungur
11111 endurbætur i starfinu?
15. Þegar þér finnst þú hafa
of mikið aö gera, minnistu þá
ekki á þaö ?
16. Kemur þú þér vcl viö al!a
í skrifstofunni?
i/. Ertú holl þvi fýrirtæki,
sem þú starfar hjá?
18. Ber þú frarn afsakanir
fvrir mistökin þegar fundiö er
að við þig?
19. Kemur þú stundvíslega til
vinnu?
20. Ertu jafn þægileg í viö-
móti þó aö eitthvað hjáti á?
21. Fellur þér vel þaö starf,
sem ])ú hefir?
22. Ertu hrædd við að biðja
1111! * launahækkun, þegar þú
veizt aö þú átt hana skiliö?
23. Ertu oft lengur burtu um
máltiðir en þér ber?
24. Býðstu til aö rétta öörum
hjálparhönd þegar þú hefir
ekkert aö gera?
25. Snyrtir þú þig og dyftir
viö skriíborðið?
.26. Ertu uppdubbuð' um of
viö vinnu þína?
27. Ertu jafnsnyrtileg viö
vinnu eins og á götunni ?
28. Vonandi japlaröu ekki
,,gúm“, hvorki úti né inni.
Gott væri aö geta svaraö öllu
þessu rétt, þegar viö þykjumst
eiga undir högg aö sækja í
störfum.
mj£)
Konnr í athafnalífinn.
Kjöt veröur meyrara, ef mat-
skeiö af ediki er látin út i vatn-
iö, sem þaö er soöiö í.
Bezt er að bræöa smjör yfir
heitu vatni. Þaö tapar smekk,
þegar þáð er látið á eld.
Fyrir áttatíu árum var
stofnuð steypusmiðja í Hills-
boro, Ohio. Nú stendur fyrii*
henni kona, Virginia Bell að
nafni, en afi hennar var
stofnandi fyrirtækisins. Hún
kann hvert handtak, scm
gera þarf í smiðjunni, þvi
hún byrjaði í barnæsku að
starfa þar, afa sínum lil
hjálpar.
Það er kunnugt, að afi
hennar steypti fyrst korn-
kvarnir fyrir bændur. En
einu sinni vildi svo til, að
járnstykki féll á gólfið úr
höndum hans; söng það við
hátt og lcngi. Ivom honum
þá í hug, að gera mætti úr
því klukkur fyrir kirkjur,
skóla og bændabýli. Þótti
honum augljóst, 'að slíkar
klukkur yrðu stórum ódýr-
ari en klukkur úr hronsi cða
kopar.
Hann gerði tilraitnina. Og
þegar hann dó, um aldamót,
var steypuverksmiðjá hanS
farin að selja klukkur út um
allan heim. '
Eftir að Japanir réðust á
j íearl Hal'boíir var allt tin,
kopar og zin£ notað til hern-
aðarþarfa eingöngu. Sá þá
Virginia Bell, að hiin yrði að
grípa til sinna ráða. Hún kall-
aði saman starfsmenn sína
og tilkynnti þeim, að hún
ætlaði að nota gamla málm-
blöndu-forskrift við klukle-
urnar hér eftir. Nú yrðí
smíðuð þúsund skipa og
skip þyrftu klukkur. Hún
lýsti jtví yfir, að liún ætlaði
að steyþa klukkur fyrir or-
ustuskip og öhnur þau skip,
sem notuð væru í hcrnaði.
Ilún sendi síðan trúnaðar-
mann sinn til flotamálaráðu-
nevtisins til jiess að sýna
ráðuneytinu fram á, að við
sig bæri að skipta.
Trúnaðarmaðurinn fór ti’j
Washington, talaði við hlut-
aðeigandi ráðamcnn og sagði
frá því, að smiðjan hefði
þegar framleitt meira en eina
milljón af klukkum og bjöll-
um alls konar, og notaði
hvorki kopar, • tin eða zink
í smíðina.
„Geti þið steypt klukkur'1,
var hann spurður, „og ráðið
því, hvernig þær hljóma? Við
vilium, að hver tegund af
hjöllum hafi sinn sérstaka
tón. Getið þið steypt mikið
if klukkum af mismunahdl
stærðum?“
Þetta hafði ekki verið
reynt í steypusmiðjunni, cn
trúnaðarmaðurinn hélt, að
j)að væri hægt. „Já,“ svaraði
lann. „Við getum steypt
klukkur, sem hafa réttan
tón, rétta stærð, jiyngd og
lögun. Við bíðum þess eins,
að gera tilraunirnar og ger 1
ykkur til hæfis.“
Þetta var 1942. Og Virgini i
Bell gerði verzlunarsanming
við flotamálaráðneytið. Frá
þeim degi hefir BeÍl steypu-
verksmiðjan smíðað 26 þús-
und bjöilur fyrir l'lotann.
Bjöllur, se.m eru frá 6 jjuml.
á stærð og ællaðar l'yrir lend-
ingarbáta, upp í 36 þuml.
klukkur, scm eru 400 pund
á þyngd og ætlaðar orústu-
skipum.
Það þarf mikla nákvæmni
við að steypa klukkur. Og ]>ó
getur farið svo, að þær
hljómi ekki, sé eins og „brot-
inn pottur“ jiegar slegið er á
þær, — og enginn veit hvern-
ig á j>ví stendur. En slíkar
klukkur eru færri en ein ai
lmndraði.
Þcss er vandlega gætt, aö
cnginn komist að því, hvern-
ig stálblandan í klukkurnar
sé gerð. Hana jjekkir cnginn,
nema Virginia sjálf og gam
all negri, scm þarna hefir
unnið lengi. Og Jæssi tegund
af klukkum hefir góðan tón
og sterlcan, sem berst langar
leiðir, en er ekki alveg eins
mjúkur og bronse-hljómur.
Virginia Bell er vel til J>ess
fallin, að halda áfram starl'i
fyrirrennara sinna. Hún hefir
kynnzt starfinu frá blautu
barnsbeini, veit allt, sem vit-
að verður um steyptar klukk-
ur, og á stórt bókasafn um
klukkur, notkun jieirra, gerð
og sagnir um þær. Hún hefir
fylgt venjum smiðjunnar í
öllum atriðum. Einu atriði
hefir hú þó aukið við: Hún
kr ssa
ldukkurnar áður cn J)ær erc
sendar í burtu.
Hhðing andlitsins,
Þér bafiö ef til vill ekki reglu-
legt andlit eöa fallegt bár, og
þá er yöur nijög' nauðsynlegt
aö hörundiö sé vel hirt. Og með
því á eg ekki viö þaö’, að þér
púöriö yður og faröiö vel. Þaö
liggur allt annað til grundvall-
ar!
Eg Jiarf víst ekki aö minna
yöur á, að þér getiö, ekki ætíazt
til aö hafa fallegt jiörund, ef
meltingin e,r ekki í góöu lagi.
Ef ]>éfc eigiö viÖ meltiugarórð-
ugleika aö stríöa, skuliö þér
leita læknis hiö bráðasta.
Hér fara á cftir npkkurar
gullvægar reglur um hiröingu
hörundsins.
Fyrst og fremst: Þér megiÖ
aldrei svíkjast um aÖ hreinsa
andlitiö á hverju einsta kvöldi
óg J)ér megiö aldrei bera nýtt
púður ofan á lag af óhreinu
púöri. Ilvorttveggja er afleitl
fyrir hörundið og afleiðingin
er venjulega bólur „fílaþensaf"
og blettir.
Sápa og vatn er ágætt fyrir
hörundið á kvöldin, en látið
vatriið vera volgt, ekki heitt,
og hafiö ögn af bórax saman
við J>að.
Verið mjög kröfuharðar um
sápuna og ef hörund yðar er
viökvæmt, ættuð þér helzt að
nota einhverja af þeim „barna-
sápum“ sem fáanlegar eru nú.
Það er ágætt, að skola sáp-
una af andlitinu með köldu
vatni, en liafið þaö ekki alveg
ís-kalt. Þerrið andlitið mjúk-
lega með góðu handklæði á eft-
ir.
,.Astringent“ andlitsvatn er
ágætt fyrirþvaltog t’eitt hörund.
Strjúkið þvi yíir eftir þvottinn.
Og glevmið ]>ví ekki, að ef
þér hafið feitt hörtind, er hvorki
cold-krem né feitt undirstöðu-
krem gott fyrir yöur. Fljótandi
undirstöðukrem er ágætt fyrir
slika tegnnd al’ hörundi.
Yariö yður á „astringent", ef
hörund yðar er þurrt og notið
aöeins mjög mild andlitsvötn.
Ef þér hafið heillirigt, goti
hörund og yður finnst það liafa
orðið svolítið grófgert upp á
síðkastið, ])á burstið það dug-
lega úr sápu með gömlum tann-
hursta, sem þér auövitað eruö
búnar að sótthreinsa áö ir.
Með burstantun komist þér aö
öllum smáhrukkum og t. d
meöfram nasavængjunum og i
ISÐSLA.
MATRE
Vöflur.
Vöfludeig á aö vera- þunnt
og hrærist ávallt þar til það éi
>rðið vel jafnað, en ekki leng-
ur. Brætt smjör á ávallt aí
kæla áður en því er bætt vif
deigið. Eggjahvituna má þeyta
sér og bæta síðast í deigið. Ber-
iö ekki feiti á vöfflujárnið. E
deigið er með þykkara móti
má ekki hræra það nema ör-
stutta sttind. Vöfludeig meí
miklu af sykri og feitmeti e
ágætt að nota sem eftirmat, ei
þá er betra að baka það vií
vægan hita. Vöflur á að bak.
þar til öll gufa er horfin. Opnii
ekki formiö meðan á bökui
stendur.
H,,ers,:''ie;s-vclflur.
2 bollar hveiti.
;4 tesk. salt.
3 tesk. lyftiduft.
2 eggjarauður, vel hnoðaðar.
1bolli mjólk.
bolli brætt smjör eða salat
olía.
2 vel þeyttár eggjahvítur.
Blandið saman hveiti, lyfti
'lufti orr snbi. Hrærið vel rauð
urnar, l>ætið mjólk og brædclu
smjöri við og blanciiö þessi
sarnan við hveitið. Hrærið var
le.ga Jjevttu eggjahvítunun
sainan við. Bakið í vel heitv
vofflujárni. Þegar gufan hverf
nr, er vaflan bökuð. Opnið ekk
formið meðan á l>ökun stendur
Úr þessu deigi veröa 8 vöflur.
Hversdagsvöflur
á mismunandi hátb
‘„Bacon'-vöflur: Dreifið
steiktu eða ósteiktu. hökkuðv
„bacon“ yfir vöfludeigið. . þeg-
ar búið er að hclla því í Vöflu-
járnið. Niotið eina ,,bacon“ flis
á hvýrja vöflu.
Osta-vöflur: Ðrágiö úr
hökuskarðið, e.n þaö er venju-
'ega þar, sem nabbar vilja setj-
ast að.
Ef þér hafið bletti i andlit-
inu, þá varist allan mat sem
mikil feiti er i, t. d. kökur, feitt
kjöt, þykkar súþur. Of mikið
kafíi og kökur bætir ekki hör-
undið, en aftur á móti er gotí
fyrir það, et’ þér borðiö hrátt
eða soðið grænmeti. eða þtirrk-
aða ávexti, mjólkurbúðing.
grænmetissoð og heilhveiti-
brauð.
Drekkið kalt vatn — mikið
af vatni — milli máltíða.
smjörinti, svo að þaö sé aöeins
2 matskeiöar'og bætið J4 bolla
af rifnuní osti í deigið.
Corn-flake vöflur: Notið 34
bolla af vel muldum Corn-
Flake í staöinn fyrir ýá bolla
af hveiti.
Vöflur með hunangssósu.
2ýú bolli at’ hveiti.
-34 tesk. salt.
4 tesk. lyftiduft.
134 matsk. sykur.
2 egg.
334 bolli mjólk.
Y\ bolli brætt smjör eða salat-
olía.
BlandiÖ saman hveiti, salti,
lyftidufti log sykri. Hræriö
eggjunt, ntjólk og smjöri sant-
an. Blandið því saman viö
hveitið og hrærið unz deigiö er
slétt og mjúkt. Þetta er mjög
þunnt deig. Bakið i mjög heitu
vöflujárni. — Úr þessu deigi
fást 10 vöílttr. Boröið httnangs-
sósu með.
Hunangssósan: Hitið 1 bolla
af hunangi. Bætiö 34 bolla af
smjöri, 34 tesk. kanel og ögn
af muskati saman við. Berið
sósuna fram heita.
Rjóma-vöflur.
1 bolli hveiti.
J4 tesk. salt.
34 tesk. matarsódi. t 1
34 matsk. sykur.
r vel hrærð eggjahvíturauða.
1 bolli Jrykkur, -súr rjómi.
1 stif-þeytt eggjahvita.
Blandið sanmn hveiti. salti,
sóda, sykri. Hrærið saman egg
,g ijoma; ltræriö þvi samatv
viö .hv-itiö. Bætið eggjahvit-
unní varlega í. Bákiö i vel heitu
vöílujárnj.. — 4 vöfíúr'.
Vöflur sem ábætir.
1 bolli hveiti.
Yi tesk. salt.
3 tesk. lyftiduft.
2 heil egg.
1 bolli rjómi.
2 stífþeyttar eggjahvítur.
Blandið sanian Jour-efninti.
Hrærið eggin tvö unz þau ertt
létt. Bætið rjómanum i og hrær-
ið svo öllu santan. Síðan er
stífþeyttum eggjahvitunum
bætt við. Úr Joesstt verða 8 stór-
ar vöflur. Berið vöflurnar fram
I með rjómaís ofan -á eða niðnr-
I soðnuin ávöxtum.
FORSTOFUSPEG!LLINN.
Ef J)ér eruð óánægðar með forstofuspegilinn yðar —
finnst liann ekki vera fallegnr og vera heldnr til lýta, J)ú
sknlu J)ér láta smíða 6 S smáhillur, allar eins, mála ]>ær
hvítar og nota þær fyrir hlómá-„stativ“. Mvndin hér
í’yrir oftm sýnir hvernig Iiugmyndin getur tekið sig út í
framkv„ mdinni.