Vísir - 19.03.1945, Síða 8

Vísir - 19.03.1945, Síða 8
s V 1 S I R Mánudaginn 19. marz 1945 Kvennadeild Slysavarnafélags Islands: Aðalíundm í kvöld, 19. |). m., kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Venjuleg aðalfundarstörf, guitarleikur og sönguf. STJÖRNIN. Vand'að einbýlislnis í smíðum, ]>ið bæjarmörkin, cr til söln. Húsið er 2 liæðir.og kjallari, á góðri eignarlóð: Á 1. hæð eru 3 stofur, eldhús, snyrtiherbergi og „hall“. En uppi em ! herbergi og báð. Ilúsið getur verið full- gert fyrir 14. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur Baldvin jánsssn Iögíræðingnf. N'esturgötu 17. Simi 5545. íþróttafélag Reykjaví'kur og Hnefaleikaskóli Þorsteins Gíslasonar: Hnef aleikakeppni l'immtudaginn 22. márz kl. 8,30 í íþróttalnisi ameríska hersins við llálogaland. l(i keppendur. • Aðgöngumiðasala hcfst á mánudag kl. 2 e. h. lijá Isafold, Eymundsen og Lárusi Blöndal. Erlent íréttayfirlit — Framh. af 4. síðu. jámbrautunum tilheyrandi í íoft u])p. Varð af mikið tjón, hæði eignatjón og allmargir menn biðu bana, bæði Þjóð- verjar, kvislingar og Norð- menn. Er lalið tvímælalaust, að um skipulagðar hernaðar- aðgerðir norska levnihersins sé að ræða. Þjóðverjar hafa þegar tek- ið 1 I manns af lífi sem liefntl- arráðstöfun fyrir verk þetta, eins og sagt var frá i Yísi á laugardaginn, en staðfesting a fregninni barst ekki í’vrr cn blaðið var að fara i þrentun, svo ekki var hægt að segja ýtarlegar frá benni þá. j Einnlandi hófust fvrslu kosningar til þingsinsþar síð-j an friður var saminn. Er talið að fylgismönnum samvinnu ! við Hússa niuni aukast mjög 3'ylgi. fyrir dömur og telpur teknar upp í dag. Eokastíg 8. Magnús Thorlacius bæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 Nýkomið: Silkitvinni Hárborðar Blúndur Leggingar Palliettur Smellur, svartar Krókappr Hárspennur Bendlar Vasaklútar DYNGjA Laugavegi 25. Höfum nú fengið al'tur 3 og 5 arma Ljósakrónur með glerskermum. Einnig aátlborðslampi með gler- kúí'fel. H.F. IIAFMAGN Vesturgötu 10. Sími 4005. (Bein). Glasgowbúðin, Frcyjugötu 20. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÚR Hafnarstræti 4. — I.O.G.T. — STÚKAN íþaka nr. 194. — Fundur í Templaralíöllinui n. k. þriSjuclag kl. S.30. Guðgeir Jónsson segir ferðasögu. Fram- haldssagan. Fjölmenniö. (42S K. F. U. K. A. D. Fundur annafi kvöld kl. 8,30. Ástráfinr Sigursteindórsson, cancl. theol. talar. Telpu- og unglinga- Kapur. VERZL. REGIð Laugavegi 11. Utanfélagskonur velkomnar. ÆFINGAR í KVÖLD /íjpHVt í Mennfaskólanum kl. 8—9: ísl. glíma. —j Kl. 9—10: Frjálsar iþróttir. 1 Súndhöllinni: Kl. 9: Sundæfing. Stjórn K.R. (425 BÓKHALD, endurskofiun. skattaframtÖl annast . Ólafur' Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2650. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragöbætir í súpur, grauta, búfiinga og allskonar kaffilrrau'S. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í ölliun matvöru- verzlunum. (523 Fataviðgerðin. Gerum vifi allskonar föt. — Áherzla lögfi á vandvirkni og fljóta afgreifislu. Laugavegi 72. Simi 5187. (248 KÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. . Sími 2530. (153 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæfi, til vinstri. (Enginn sími). (591 STÚLKA óskast um næstu mánaöamót, setn getur séfi um fámennt, barnlaust heimili. •— Uþpl. hjá símastjóranum í Hafnarfirfii. (389 ^FT/f^fffF/fffff/l^ STÚLKA óskast afi sjá um lítifi barnlaust heimili. Hátt VESKI meö peningum og myndum tapafiist á Ófiinsgötu á langarclagskveld. Finnandi vin- samlega befiinn aö koma því á afgr. \’ísis gegn fundarlaunum. (423 kaup, en sérherbergi fylgir ekki. Tilbofi leggist inn á afgr. blafis- ins fyrir fimmtudag, merkt: „Litifi heimili“. (421 UNGLINGSSTÚLKA óskast i vist til 14. maí. Uppl. í sima 3I35- (414 KVENVESKI tapaSist. sífi- astl. laugardagskvöld í Ifinó. í því var passi. sendibréf 0. m. fl. merkt réttum eiganda. Vinsam- legast skilist gegn fundarl. á Franmesveg 33. (429 RAKARAR — Hárgreiðslu- dömur! —Takifi eftir! — \’il taka afi mér serviettúþvott. — Þeir se-ín vildu sinna þessu leggi nöfn sín á afgr. blaösins, merkt: „999“- (418 TAPAZT hefir tvöföld, hvit perlufesti frá samkomuhúsinu R-öfili afi Bergstafiarstræti. Skil- ist á Bergstafiarstræti 54. kjall- ara. (417 ÓSKA eftir léreítssaum efia einhverskonar léttum saura til afi taka heim. Leggifi nöfnin á afgr. blafisins, merkt: „Saum- ur". (419 TAPAZT liefir blákápótt læfia (kettlingur). Finnandi geri afivart í Kiddabúfi eöa Garfiastræti 23. (439 KVENTASKA gönml) tuefi gleraugum og fléiru i. tapafiist i Vesturbæ.num s.l. föstudags- kvöld. Finnandi géri afivart í , sí'ma 5324 'efia Hávallágötn 5. (434 UNGLINGSSTÚLKA óskast i formifidagsvist. Uppl. hjá Ingólfi Rögnvaldssyni, Vestur- 'götu 20 (Norfiurstígsmégin), (440 STÚLKA óskast ti 1 hreiu- gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverfiimtm í (íamla Bíó eftir kl. 3 í dag. (441 PÁSKAVIKAN. _ tj" l’eir . félagsmenn, ^ y sem tryggt ltafa sér rúm i Skífiaskála Ármanns ttm páskana cnt befin- ir afi vitja. dvalamifia á Skrif- stofti Armanns í kvöld kl. 8—10. 1422 ALLT til íþrótlm ifikana og Teröalaga fJpbrX Hafnarstræti 22. — DÖMUKÁPUR, DRAGTIP saumafíar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- eötu 4Q. (31) SKÍÐADEILDIN. — |yj|j] Páskavikan. — Þeir \Vjly sem ætla afi dvelja á 'sí/ Kolvifiarhól um pásk- ana kaúpi dvalafmiöa á íimmtu- dagskvöld kl. 8—10 í Í.R.-hús- inu. — Fyrirspurnum ekki svarafi í sima. (438 FERMINGARKJÖLL til sölu. til sýnis á Bjarnarstíg 7, uppi. (424 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaöastræti 61. Sími 4891. . (1 Skíðabuxur, Vinnubuxur. ÁLAFOSS. (120 KAUPUM og seljum út- varpstæki, góltteppi og ný og notufi húsgögn. — \"erzl. Bu- slófi. Njnlsgötu 86. TIL SÖLU: Singer-saumavél með tanga til afi sauma lefiur. Ennfremur skósmifiabekkur. — Uppl. í síma 1017 frá kl. 5—7 í dag-óg á jnorgun. VIL KAUPA eina til tvær hrafisaunravélar, stignar efia ntefi mótor. Tilbofi leggist inn á afgr. Yísis fyrir laugardagS- kvöld, merkt: „G. J.“ 1,420 R AFHL ÖÐU-útvarpstæki, komplet, til siiltt. Bjarnastíg 7, uppi.______________________(.4-5 TVÍSETTUR klæfiaskápur til sölu, iBergstafiastræti 55. — (4-26 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN (eldri gerö), 1 toelett- kommóSa, 2 náttskápar, 2 sant- stæfi rúm, 1 fjafiratnatressa. lil sölu á Hávallagötu 20. (427 SMEKKLEGUR fermingar- kjóll til sölu á Htingbraut 32, mifihæfi. (410 2 DJÚPIR STÓLAR til sölu í bragga nr. 14 i Selby-cani])s, Sogamýri. á þrifijudaginn kl. 6—8 e. h. (412 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2486. (411 KVENSKÍÐABUXUR og jakki til sölu á I lallveigarstíg 9, II. hæfi.___________(413 BÓLSTRUÐ húsgagnasett og dívana hefi eg fyrirliggjíndi. Asgr. P. Lúfiviksson. (415 LJÓS sumarkápa sem ný til sölu. Uppl. 'Lindargötu 37. 1416 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Til svnis á Rán- argötu 1 A (niöri). (43° KRISTNIBOÐSVIKAN. — Önnur sarnkoma kristnibofis- vikunnar verfiur í kvöld kl. 8,30 í Betaníu (laufásveg 13). Þar verfiur sagt frá starfi norska kristnibofisfélagsins mefial holdsveikra á Madaga- skar. Hugleiöing. Bjarni Eyj- ólfssón 'og Gunnar Sigurjóns- son annást samkomuna. Allir eru velkomnir. (431 VINDLAKVEIKJARI, — merktur fullu nafni — tapafiizt frá Ivarlagötu vestur í bæ. Vin- samlegast skilist gegn fundar- launum á Vífiimel 46." Ujipl. í síma 293S. (436 MIÐSTÖÐVAKATLAR, tveir, til sölit á Baldursgötu 4. _____________________(432 ARMBANDSÚR hefir tap- ást aöfaranótt sunnuclags á Hó- tel iBorg efia þafian um Póst- hússtræti, Austurstræti aö Yeltusundi. \4nsamlegast skil- ist gegn ftmdarlaunum. — Árni Long, Fjólugötu 25. (433 DYRANAFNSPJÖLD alls- konar og glerskilti. Skiltagerfi- in, Aug. Hakansson, Hverfis- ötu 4t- Sihti 48156. (364 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi-óg ný og notufi húsgögn. Búslófi, Njálsgötu 86. (442

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.