Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 8. maí 1945. VISIR 3 M.s. Laxfoss hefui fólksflutninga á ný um mánaðamótin. Verðus: í íönim milli Reykjavíkur, Akra- ness og Borgarness. Skipið hefir verið lengt og endurbætt að miklum mun. Undanfarna mánuði hef- ir verið unnið að lengingu og breytingum á M.s. Lax- fossi, en eins og kunnugt er strandaði skipið snemma árs 1944 við örfirisey. Aðgerðum þessum er nú að verða lokið. Gert er ráð fyrir að skipið geti hafið ferðir aftur um næstu mán- aðamót, og er í ráði, að það lialdi uppi föstum áætlunar- ferðum frá Reykjavík til Akraness og Borgarness, eins og áður en það strand- aði. Tíðindamaður blaðsins Iiefir skoðað viðgerðina á skipinu. Auk þess, að það Iiefir verið endurbyggt að öllu leyti að innan, befir það verið lengt um 8 fet. Var lengingin gerð um mitt skip- ið. ¥ið það eykst rúm skips- ins 'mjög mikið. Vélarrúm verður mun meira. A aðal- þilfari koma tveir nýir og rúmgóðir klefar fyrir far- þega og á efsta þilfari eykst pláss mjög mikið. Skipt hefir verið um vél í skipinu. Er liin nýja vél mun stærri en sú gamla og miklu fultkomnari. Vélin er Polar-Dieselvél. Eru likur til að gangbraði skipsins verði 14—15 milur, þegar vélin fer að keyrast. Fyrst i stað get- ur hraðinn ekki orðið svo mikill. Vélin er 730 hestöfl og kostaði 270 þús. krónur. Miðskips verður farþega- rúm eins og áður. Verða setu. og reykingasalur á að- alþilfpri en niðri í skipinu miðju verður annar salur, þar sem fólk getur bafzt við á ferðum en meðfram veggj- um á salnum verða nokkrir litlir svefnklefar. Frammi á skipinu verða klefar fvrir suma skipsmenn. Meðal anars bryta, þernur, fjóra báseta, 3. vélstjóra og 2. stýrimann. Niður í skipinu að aftan verður bins vegar bústaður 1. stýrimanns, 1. vélstjóra og annarra skips- manna, sem ekki er ætlað pláss frammi á skipinu. Alll rúm i skipinu sem veit að veitingasölum svo sem eldliús og geymslur liafa verið stækkaðar mjög og bætt beztu tækjum. Er ætl- unin að reyna að tiafa veit- ingasöluna og alla aðra þjónustu um borð sem full- komnasta og ekkert til. sparað í tækjum er til þeirra bluta þarf. Sex fullkomin, vatnssalerni með tilheyr-. andi hreinlætisáhöldum befir verið komið fyrir í skipinu. Ný beillunning hefir verið sett á skipið, en áður var borðstokkurinn aðeins grindverk. Auk þess befir nýr stýrisútbúnaður verið settur á það. Er það vökva- þrýstistýri. Stýri af þeirri gerð eru fremur fátíð bér, enda nýleg uppfinning, en bafa gefizt vel þar sem þau bafa verið tekin i notlcun. Að öllu samanlögðu verður skipið vel úr garði gert og ólíkt rúmbetra og hæfara til að annast farþegaflutninga á biniii fjölförnu leið milli Revkjavíkur og Akraness og Borgarness en áður. Hákon Noresgkonungur og Ölafur ríkisarfi. Noregur frjáls: Hákon konungur og Olafui líkisaifi ávaipa Noiðmenn. „BARATTA DANA“ Myndii úi lífi dönsku þjéðaiinnar meðan á heináminu stóð. morgun verður opnuð í Listamannaskálanum merkileg ■ myndasýnmg, er lýsir baráttu dönsku þjóð- arinnar á hernámsárunum. Sýningin hefir hlotið nafn- ið „Barátta Dana“, og hafa myndirnar, sem þar sjást, verið sýndar víða um heim, meðal annars í Englandi, Frakklandi og ýmsum lönd- um, sem leyst hafa verið úr ánauð nazismans. Sýningin hefir hvarve;tna fengið beztu dóma, og má vænta, að hún verði ekki síður vinsæl hér en annars staðar, þar sem við stöndum Dönum nær en flest- ai aðrar þjóðir. V araræðismaður Dana, Ludvig Storr, bauð fyrir skömmu blaðamenn á sinn fund, til þess að skýra frá sýningunni og fyrirkomulagi hennar. Formenn allra fé- lagssamtaka Dana á Islandi hafa, ásamt Storr vararæðis- manni, unnið að undirbún- ingi sýningarinnar: Korne- rup-Hansen fyrir „Dansk Sclskab‘‘, Henry Aaberg fyr- ir „Dahnebrog“, Georg Niel- osen! fýrir „Frie Danske“, og Petfcr Vígeliíhd fyrir „Félag Færeyinga-* * * 4. Storr ræðismaður skýrði tilgang sýningarinnar fyrir blaðamönnum og sagði með- al annars, að það Iiefði ver- ið ætlunin, að opna bana 9. apríl, á þeim degi, er Dan- mörlc hafði verið hernumin i fimm ár, en vegna örðug- leika á þvi að fá myndirnar, hefði þetta dregizt um mán- uð, en sýningin verður opnuð miðvikudaginn 9. maí. Mynd- irnar eru flokkaðar niður eft- ir efni þeirra, t. d. skemmd- arverkadeild, Gestapo leysir upp dönsku lögregluna, Schalburg-liðið, Grænland og stríðið, flotanum sökkt, for- ystumenn Dana utan Dan- merkur, danskir sjálfboða- liðar í herjum bandamanna, föðurlandsvinir l'relsa félaga sina, og fjölmargar aðrar af sérstæðum atburðum, eins og i. d. mynd af líki Kaj Munks, þar sem bann fánnst myrturj Enn fremur eru myndir af árásum brezkra l'lugvéla á Aarbus, hjálp brezka flug-j flotans við heimavígstöðvj arnar. Myndir frá almenna verkfallinu í Danmörku, er varð til l>ess að Þjóðverjar urðu að gefa eftir að ýmsu leyti. Einnig minntist i’æðismað- urinn á þá'tttöku. danska 1 fréttum frá Svíþjóð í gær var sagt frá því, að mikill floti brezkra herskipa væri í mynni Oslofjarðar og stefndi til Osloar. Einnig bárust þær fréttir í morgun, að fjöldi herskipa væri að sigla inn Þránd- heimsfjörð. Éngar fréttir bafa þó ennþá komið af land- göngu l)rezkra hermanna í Noregi, en búist var við henni á hverri stundu. Yfirmaður þýzka setuliðs- ins í Noregi, Bölime liers- höfðingi, tilkynnti í gær i út- varpi frá Oslo, að Þjóðverjar befðu gefizt upp og næði það einnig til berafla þeirra í Noregi. Síðar í gær var tilkvnnt í Osloarútvarpinu, að Ölafur ríkisarfi Norðmanna myndi balda ræðu og ávarpa norsku jijóðina kl. 4,30 í dag og Há- kaupskipaflotans í stríðinu. Fjöldi danskra skipa bafa öll stríðsárin siglt í þjónustu bandamanna með bergögn, matvæli og hvers kyns stríðs- útbúnað. Þau tóku einnig þátt í innrásinni í Italiu og Frakkland. Sýning þessi er ekki tæm- andi um þátttöku Dana, held- ur aðgins sýnisborn af bar- áttu Dana, rétt aðeins til þess að gefa almenningi einhverja bugmynd um bvað Danir bafa lagt í sölurnar og orð- ið að þola í stríðinu, sem nú cr lokið að mcstu bvað Dan- mörku snertir. Ákveðið liefir verið, að sýningin verði í átia daga, og rennur allt, sem inn kemur fyrir sýninguna, til styrlctar dönskum börnum. Eins og áður var skýrt frá bafa margar af myndum þeim, sem sýndar verða, ver- ið sýndar áður á sams konar sýningu í London, cn sýning- una í London opnaði vára- forsætisráðberra Breta, Atk lee lávarður, og hlaut bún ó- venju góða dóma og mikla aðsókn, Danir þeir, sem að sýningunni standa, -bera eðli- lega þá von i brjósti, að hún njóti enn meiri vinsælda og aðsóknar bér en annars stað- ar, vegna skyldleika þjóð- anna. kon konungur og Nygaards- vold forsætisráðherra kl. 7 í kvöld. Einnig var birt ávarp frá frelsishreyfingu Norðmanna og þar sagt að nú væri norska þjóðin frjáls og bar- álta hreyfingarinnar þvi á enda. Friðarins minnst í Reykjavík. Forseti fslands og forsætis- ráðherra flytja ávörp af svöl- um Alþingishússins í dag í tilefni af friðnum í Evrópu. Hefst athöfn þessi kl. 2 e. h. Áður leikur Lúðrasveit Reykjavíkur við Austurvöll. Ríkisstjórnin befir Iátið þá ósk i ljós að vinna yrði lát- in falla niður bvar sem þvi yrði við komið frá kl. 12 á liádegi í dag. Öllum verzlun- um og opinberum stofnun- um liefir verið lokað frá þeim tíma. Að loknum ávörpuin for- seta og forsætisráðbena, verður guðsþjónusta baldin i dómkirlcjunni þar sem bisk- upinn yfir íslandi, br. Sigur- geir Sigurðsson, prédikar. En þar á eftir efnir svo Nor- ræna félagið til bópgöngu um bæinn í tilefni af lausn Noregs og Danmerkur undan hernáminu. Drengjaheimilið í Kaidárseli í sumar. Eins og getið var um hér í blaðinu fyrir skömmu, hafa Kaldæingar KFUM unnið að því að undanförnu, að safna fé til stækkunar skála síns í Kaldárseli. Nú er svo komið að svo mikið hefir safnazt af pen- ingum til skálabyggingarinn- ar, að tiltækilegt er talið að byrja á byggingunni, en þó vantar æði mikið fé til þess að fullgera bygginguna. Þó mun það tryggt, aA byggingin verði ltomin undir þak í júnílok, svo að liægt verði að nota hana ásamt skálanum, sem fyrir er, þeg- ar starfið hefst í byrjun júlí- mánaðar, því að áformað er, að drengjahemiilið i Kaldár- seli taki þá til starfa. Starfar drengjaheimilið frá 4. júli til 17. ágúst, eða í hálf- an annan mánuð og verður þátttökugjald kr. 328,80, og er áreiðanlega stillt í hóf. Hinsvegar ef drengir dvelja ekki allan tímann, verður gjaldið talsvert liærra. En þeir ganga fyrir með dvalar- vist, er dvalið geta allan tím- ann. Meðmælabréf með starfi Kaldæinga í Kaldárseli þarf ekki að skrifa, því að dreng- irnir, sem verið bafa í Kaltí- árseli á undanförnum árurn, bafa á svo margan hátt víð- frægt það, „hve indælt er þar og gott að yera“. Enda eru þegar farnar að koma beiðnir um þátttöku, þó að svo til nýlega sé búið að ákveða hvernig starfinu yrði báttað í sumar. Þess skal að lokum getið, að allar nánari upplýsmgar þessu viðvikjandi má fá i skrifstofu -í KFUM í Reykja- vík og í Verzluninni Álfafell, Strandgötu 50, Hafnarfirði. Gamláiskvöldsbiagni í gæikveldL Tvöíaldur lögregluvörður var haíour, en átti bó fullt í fangi með að halda uppi reglu. 1 gærkveldi vcir all róstu- samt í bænum og þannig að lögreglan dtti fullt í fangi með að afstýra stórvandræð- um. Vísir átti í morgun tal við Agnar Kofoed-Hansen lög- reglustjóra. Hann skýrði frá því að kvöldið í gær liefði verið með fullkomnum gamlárskveldsbrag. Varð að kalla á vettvang helmingi meira lögreglulið en venja er til og var þó naumast nóg. Fór vælandi og æpandi strákalýður um göturnar og gerði ítrekaðar tilraunir að vekja óspektir og æsingar, sérstaklega að egna og æsa upp hermenn. Tókst lögregl- unni með naumindum að af- stýra stórvandræðum. Það versta er, að. í bænum er ekkert húsnæði fyrir bendi til að geyma slikan þorparalýð næturlangt. — Hins vegar verða allir sem slofna til óspekta og sannir reynast að sök, að bera á- byrgð sinna gerða og svara til saka þegar krafizt verð- ur. Voru margir slíkir ná- ungar skrifaðir upp af lög- reglunni i gær og' færðir inn í lögreglubækurnar. Strákar sem mest bar á og verst létu, voru á aldrin- um frá 14—17 ára, en ein- stöku fullorðnir menn létu þó liafa sig til þess að taka þátt í strákapörum ungling- anna. Kvaðst lögreglustjóri bú- ast við áþékkkum tiltektum frá ■ unglinganna bálfu i kvöld og mun slerkur lög- regluvörður verða á yett- vangi til þess að halda uppi reglu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.