Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 8. maí 1945. VISIR 5 SGAMLA BiðMMI Endnifnndii (Reunion in France) Joan Crawford, John Wayne, Philip Dorn. Sýnd kl. 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Ðá leiddn moiðingjaimi (Fingers at the Winddw) Basil Rathbone Loraine Day Lew Ayres Sýnd kl. 5 og 7. Reglusanian iðnaðarmann vantar herbergi fyrir 14. mai n.k. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina, ef óskað er. — Uppl. í síma 9626. Leikfélag Reykjatdkni óskar eftir húsgögnum af ýmsum eldri gerð- um til kaups. Bæði ein- stakir stólar, borð og heil sett koma til greina, Tilboð, merkt: „Húsgögn“, sendist í ' pósthólf 893 fyrír kvöldið í kvöld. Stúlka óskast. Húsnæði getur fylgt. Café Cenbal Hafnarstræti 18. Sími 2200 og 2423. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl. 1.30—3.30. Sími 5743 Kaupum allar bækur, livort heldur eru heil söfn eða cinstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. h hvers maans disk _______frá _ _ SiLÐ & nsK FIALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR 0G KONA eftir Emil Thoroddsen annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. f VISI Dansað írá kl. 3,30—5. HÓTEL BOECL DAGBLAÐIÐ VÍSIR aupið þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er, þá fylgist þér með því, sem gerist liér. og úti um heiminn. — llar markverðustu fréttirnar birtast þegar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast ndantekningarlítið fyrst í Vísi. Væri hægt að telja upp margar stórfréttir, sem hann hefir birt fyrstur. eningaráð manna þurfa ekki að vera mikil til að kaupa Vísi, því að hann er allra blaða ódýrastur. Lækninni fleygir fram og Vísir liefir fengið fljótvirk- ustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. 'm miðjan desember var Vísir stækkaður. Síðan er hann tvímælalaust fjBlbreyttasta og læsilegasta blað- ið hér á landi. V 1 'ísir birtir kvenna-, íþrótta-, kvikmynda-, bókmennta- og heilbrigðismálasíður, sumar vikulega. Fleiri eru i undirbúningi. þessum síðum birtist fróðleikui', sem þér getið leitað að í öllum blððum á landinu, en fundið aðeins i Visi. Stefnt hefir vei’ið að því með breytingunum á blaðinu, að hafa eitthvað fyrir alla, og segja má, að það hafi tekizt. Innanlands hefir hlaðið um 50 fréttaritara, en ei’lendar fi’éttir fær það frá United Press •— fullkomnustu fréttamiðstöð heimsins. Lesið Vísi og fyígizt með gangi viðburðanna! Nýir kaupendur fá blaðiS ókeypis til mánaSa- móta. Gerizt kaupendur strax í dag. — HringiS í síma 1660. * æ k ] u i. Klapparstíg 30. Sími 1884. i3jami Cju hnluzcIíóon löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Vörumóttaka til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals árdegis á mórg- un. Skipíð kemur til Bakka, ef ástæða þykir til. „Esja” Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á morgun. húsgögn til sölu af sérstökum á- stæðúm, scm ný, rnjög ó- dýr, úr ljósu birki, á Njixls- götu 110. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld. H TJARNARBIÖ Einiæðis- henann (The Great Dictator) Gamanmynd eftir ChaiTes Chaplin. Aðalhlutverk: Charlés Chaplin Paulette Goddard Sýning kl. 4, 6,30 og 9. Miðar frá í gær gilda ekki. Verða endurgreiddir eftir kl. 4. ÍHH NfJA BIÖ HH> Uppieisn nm boið. („Passage to Marseille“) Mikilfengleg stórmynd um hreysti og hetjudáðir. — Aðalhlutverkin leika: Humphrey Bogart Michele Morgan Claude Rains. Bönnuð böi’num yngri en 16 ára. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Tennis — Badminton ÞEIR, sem aetla að iðka tennis eða badminton á veg- um félagsins í sumar, tali við skrifstofuna og panti tíma. Skrifstofan verður opin þriðjud.—föstud. n. k. kl. 5/2—7 síðd., sími 4387. Nefndin. Nokkiai leglusamai stúlkui óskast. — Upplýsingar á skrifstofunni. Kexveiksmiðjan Esja lii. Þverholti 13. ÚTB0Ð. Þeir, sem vilja gera tilboð í að reisa íbúðarhús við Laxnes í Mosfellssveit, geta fengið teiknmgar og lýsingu á teiknistofu undirritaðs í Lækjargötu 3 (Gimli), kl. 17—18 daglega, gegn 200 kr. skilatryggingu. Reykjavík, 7. maí 1945. Ágúst Pálsson. ÍBÚi. Tvo einhleypa eldri menn vantar íbúð, þrjú til fjög- ur herbergi og cldhús, 14. maí eða síðar. Æskilegast scm næst miðbænum. Til- boð, mei’kt: „N. N.“, send- ist afgr. fyrir 12. maí. 2ja tonna CHEVB0LET vöiubíll til sýnis og sölu í dag við Melaskóla (býgginguna). lC' |->JK Hér með tiíkynnist, að rnóðir og tengdamóðir § okkar, Ingibjörg Andrésdóttir, A lézt á elliheimilinu þann 7. þ. m. Kristín Steinsdóttir. Sverrir Sigurðsson. Pálína Steinsdóttir. Karl Bjarnason. Jarðarför elskulegiar móður okkai', stjúpmóð- ur og tengdamóður, Halldóru Snorradóttur, fer fram nxiðvikudaginn 9. maí, og hefst með hús- kveðju að heimili mínu, Lokastíg 6, kl. 3,15 e. h. Jarðað verður í ganxla garðinunx, frá dómkirkjunni. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vanda- íxxanna. Ólöf Ketilbjarnardóttii’.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.