Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Þriðjudaginn 8. maí 1945, VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0-(fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. - Friður. — Óíriður. /flleðisöngvar ómuðu um allan l)æinn í gær- " kveldi, — og ékki sízt er leið á kveldið. Að þessu stóðu innlendir og erlendir menn. Fögnuðurinn var einn og óskiptur, liver sem ótti í hlut. Eftir fimm ára styrjöld var friður boðáður í Evrópu, en það var mun fyrr en vonir* stóðu til. Hrunið kom og skriðan féll fyrr en menn áttu von á. Samtímis því, er menn glöddust yfir. frið- inum, l)árust óvænt og ill tíðindi þingað til lands. Einn af mestu andans mönnum þess- arar þjóðar hafði orðið fórn friðarins — ]>css friðar, sem boðar ömurlcgasta ófrið, sem hág- ur verður, — uppgjör milli þegna striðandi þjóðfélaga, en slík átök verða yfirleitt blóð- ugri en ófriður þjóða milli. Um slíka aðburði, scm að ofan greinir, verður ekki dæmt, fyrr cn málsatvik verða fyllilega skýrð, en fyrir- fram verður það citt sagt, að engin trygging cr fyrir því, að fyllsta réttlæti njóti sín, er menn eru teknir af lífi án dóms og laga. Hvcrt mcnningarþjóðfélag rannsakar og lætur dóm ganga í móli hvers sakbornings, en þá fýrst verður réttlætinu fullnægt, er slík rannsókn lciðir til dómsáfellis. Almenningur hefir hneykslast á gerðum öfgaflokkanna, sem ni'i liafa verið kveðnir í kútínn, en sami dómur almennings hlýtur að verða' uppkveðinn yfir skrílræði í hverri mynd, sem það birtist. — Negraaftökur vestan heims, sem framkvæmd- ar eru án dóms og laga, mælast illa fyrir, — nazistaofsóknir engu síður, — en þegar öfga- menn, hvcrju nafni scm þeir nefnast, feta í fótspor þeirra og drýgja glæpi sína gegn ])cgn- tim annarra þjóða, þá ætti öílum gó'ðum mönn- um að vera nóg boðið. Vofeiflegar fregnir berast utan úr heimi og frá vinveittum þjóðum. Ekki er tímabært að taka upp þykkjuna fyrr cn öll kurl eru til grafar komin. Meðan málsatvik eru ókunn, verður ekki afstaða tekin til einstakra at- burða. Þess verður þó að krefjast, að þær þjóð- ir, sem menningarþjóðir vilja kaliast og for- <læma athæfi öfgafulls glæpalýðs, haldi uppi lögum og reglum í eigin landi, þannig að þær Aerði ekki dæmdar á saiha mælikvarða og -öfgaseggirnir, sem þær fordæma. Þjóðirnar bljóta að vernda eigin þegna eftir beztu getu, cn ])ó öllu frekar þegna annarra vinveitlra ríkja. Þar til full skipan cr komin á friðarmálin má búast við margskyns atburðum, sem frckar bera vitni um ófrið en frið. Enn logar 1 glæð- unum og neistar fjúka víða, sem gcta orsakað bál, cr crfitt kann reynast að slökkva. Um frið verður ekki að ræða fyrr en þjóðirnar <eru þess umkomnar að balda uppi lögum og 3’cglu bver í sínu landi, án ihlutunar annarra þjóða. öllum er ckki sú list gefin, að rétta fram hægri vangann, ])cgar slegið cr ó þann vinstri, en þrátt fyrir það kann það að reynast nííærasælast til langframa, einkum er um at- burði ræðir, sem ábyrg stjórnarvöld ráða ekki Við. Hins verður að krcfjast, að þau láti dóm 'ganga yfir ofbeldisseggi og morðingja, til hvers flokks, sem ])eir hcyra, þannig að full- um rétti verði við haldið. Á ])essu stigi hins væntanlega friðar verður ckki meira krafist, en linkind við glæpamcnn getur orðið brcnn- öndi ófriður inn á við, scni út á við. Sigurður Sveinsson garðyrk juráðunautur: Tijáiæfatin í Reykjavífa. Trjáræktin þarf að marg- faldast á næstu árum, vanda þarf meira undirbúning fyrir gróðursetningu trjánna al- mennt en nú er og umhirðu alia, því fátt er eins fallegt og vel hirtur og þróttmikill trjágróður, auk þess sem hann veitir öllum lágvaxnari gróðri mikið skjól. Ættum yið að hafa aðrar þjóðir til í'yrirmyndar livað viðkemur' gróðursetningu trjáa, til skjóls og gróðursetja fleiri samliggjandi raðir af trjám, þar sem það á við, t. d. þar sem um stóra garða er að ræða, og mun það auka til miMlla muna l'egurðarútlit garðanna. Þýðingarmikið atriði við trjáræktina er að velja réttar trjátegundir, eítir því sem hezt hentar á hVérjum stað, því kröfur trjátegundanna til ræktunarskilyrða eru mis- jafnar. Engum efa er það bundið, að birkið er sú'trjá- legund, sem við eigum að rækta langsamlega mest af. Þessi trjátegund er fyrir mörgum mannsöhlrum búin að sanna hversu mikla yfir- burði lnin hel'ir fram yfir annan trjágróður hér á landi ])cgar um misnmnandi og jafnvel léleg ræktunarskil- yrði er að ræða. Sumar tegundir af víði eru álíka harðgerðar, en fleiri rnunu þó kjósa að hafa birki- tré í garði sínum. Að telja upp allar hclztu trjá- og runnategundir, sem hér hafa verið ræktaðar og jafnframt lýsa kostum þeirra og löst- um, ef svo mætti að orði komast, t. d. næmleika fyrir sjúkdómum, ennfr. jarðvegs- og loftslagskröfum þeirra o. s. frv., væri alltof langt mál í sluttri blaðagrein; cg vil þó geta nokkurra atriða. Eins og bæjarbúar vita, herja hér sveppasjúkdómar í reyni- trjám á stórum svæðum í bænum og eru útbreiddir um allan bæinn að níeira eða minna leyti. Ctbreiddasti sjúkdómurinn er reyniátan (Nectría galligena). Sjúk- dómurinn lýsir sér þannig, að \ ið sár, scm koma á börkinn, kcmur rauður hringur, við- urinn dregst saman á þessum bletti og fellur inn. Nái skemmdin umhverfis grein- ina, visnar hún og deyr. I slíkum tilfellum er elcki ann- að ráð en skcra greinina burtu og brenna henni, eða koma þvi svo fyrir, að hún smiti ekki frá sér. Sé veikin á byrjunarstigi, má ol t upp- ræta sjúkdóminn í trénu með þyí að skera skcmmdina burt mcð beittum hníf. Nauðsyn- lcgt er að skera barkarrend- urnar kringum sárið inn í ó- sýkt tré, svo vissa sé fyrir því, að maður hafi komizt fyrir sjiikdóminn. Bezt er að bera koltjöm í sárið á eftir; rriálningu má einnig nota, en hún cr tæplega eins góð til ])cssara hluta. T r j ás j úkdómarnir verða aldrei upprættir Ijér í Reykja- vík nema með róttækum að- gerðum og fullum skilningi allra, cr hlut ciga að máli. Fleira er ])ó, er stendur reyn- inum fyrir þrifum hér cn sjúkdómarnir einir. Víða er jarðvegurinn alltof grunnur fyrir reynitré og grunnt nið- ur á seltu, því sjór síast upp i jarðveginnn víða í miðbæn- um. Einnig liefir loftslagið hér við sjóinn nokluir áhrif til hins verra og ýmsir munu telja það eina aðal ástæðuna. En sem sagt, merkin sýna verkin, og aðalorsakirnar eru þær, sem eg hefi áður lýst. Vileg því eindregið ráðleggja reykvíkingum að rækta fyrst og fremst birki í görðunum, en miklum mun minna af reyni og ekki nema þar sem þeir gcta skapað trjánum góð vaxtarskilyrði. Sparið ekki um of áburðinn og notið l'yrst og fremst búpeningsá- burð, sé hann fáanlegur. -—- Álmur og’ hlynur. Þessar tvær trjátegundir hafa sum- staðar hér í bæ náð miklum Jiroska, og eru til nokkur stór tré af þessum tegundum. Er sjálfsagt að rækta meira af þeim cn gert hcfir verið hing- að til. Haldið trjánum heilbrigðf um og leitið ráðlegginga el' sjiikdóma verður vart í görð- unum. Munið að illa hirtur gróður er ekki aðeins til leið- inda fyrir eigandann sjálfan, heldur líka fyrir vegfarendur og til lýta fýrir fegurðarúflit bæjarins í heild. S. Sv. Ný bók: w Þeir áttu skilið að vera frjálsir“. Það var sagt hér í blaðinu í haust, að Bókaútgáfan Norðri hefði unnið gott starf með því að gefa út ýmsar á- gætar Norðurlandabækur nú á stríðsárunum. Nú hel'ir ])cssi bókaútgáfa bætt enn einni bókinni við og er ekki ósennilegt, að sú muni þykja merkilegust þeirra allra. Það er bókin „Þeir áttu skilið að vera frjálsir“, eftir Kelvin Linde- mann. Lindemann hefir lengi vcr- ið meðal hinna þekktustu rit- höfunda Dana, en að þessu sinni hefir hann þó farið fram úr því, sem hann hefir áour látið frá sér fara. Bók- in gerist á Borgundarhólmi fyrir tæpum þrem öldutn og fjallar um frelsisbaráttu eyj- arskeggja gegn Svíum. Þjóðverjar kunnu ekki bet- ur cn svo við bók þessa þegar hún kom lit, að þcir gerðu hana upptæka, en þá var þó búið að selja um 35,000 ein- iök af henni á einiun degi. Það eru meðmæli, scm varla er haigt áð bæta við. Þýðingin er cftir Brynjólf Magnússon og Kristmund Guömundsson. Hinn mikli Þar rann hann loks upp, hinn mikli dagur. dagur, sem allir hafa þráð árum saman. Hann er bjartur og fagur, eins og við á, þegar hann er vettvangur svo mikiis viðburðar, hann er tákn vorsins, hlýinda og gróanda, sem nú eiga að taka við i lieimin- um eftir langa nótit og dinnna. Ilinn mikli við- burður, eða öllu lieldu hinir miklu viðburðir, sem gerzt hafa upp á síðkastið og góða veðrið í dag, þegar öllum er gefið frí frá störfum til að fagna friðinum, hefir sín áhif á fólkið. Það innur, að þrátt fyrir allt er lífið skemm+ilegt og yndislegt, þótt það sýnist stundum árang- urslaust strit og vonlaus barátta. En þannig er lífið. Þar skiptast á skin og skúrir. * Því hafði En því hafði verið spáð, að strið- verið spáð. inu myndi Ijúka í maí. Það koin frásögn um það í „Viðsjá“ hér i Vísi þann 23. janúar siðastliðinn. Þar var sagt frá manni einum enskum, sem handtekinn hefði verið fyrir að spá fyrir samborgurum sínum. Ilann skýrði frá því, að hann heyrði oft rödd einá, sem segði honum fyrir óorðna hluti. Rödd- in hefði sagt honunx, að bandamenn mundu vinna algeran sigur árið 1945 í mánuði, seni byrjaði á M, en þá gat aðeins verið um tvo mánuði að ræða, marz eða maí. Sá síðar nefndi varð hlutskarpari. * Þakkarguðs- Eg hefi fengið tvö bréf vegna þjónustur. greinar þeirrai- eftir Jónas Guð- mundssön, sem birt var hér i blaðinu á laugardag um að halda ætti minn- ingarguðsþjónustur í Jíirkjum landsins þann 10. maí til að minnast hernáms Breta, sem hefði forðað landinu frá ægilogum hörmungum, sem fylgt hefir í kjölfarið hjá þeim, sem voru her- numdir af hinum aðilanum, Þjóðverjum. Mér finnst sjálfsagt að hirta bréf þessi, því að eg hefi heyrt marga taka undir með orðum Jón- asar Guðmundssonar. Vegna stríðs- lokonna. Fyrra hréfið er frá „M. S.“ og Góð gjöf til Mús- Hjónin Maren Jónsdóltir og Sigurgeir Gíslason, Hafn- arfirði, færðu Húsmæðra- skólafélagi Hafnarfjarðar, í lil efni af 80 ára al'mæli frú Marénar þ. 1. maí, gjöf ;ið upphæð kr. 3000,00 —- þrjú þúsund krónur —, til viðbót- ar minningargjöf um Mar- gréti dóttur þeirra. segir hún meðal annars; „Mér liefir lengi dottið í hug að skrifa ,Bergmáli“, en eg kom þvi ekki i framkvæmd, I því að cg er ekki því vön að skrifa í blöðin, en þegar eg las grein Jónasar Guðmundssonar í Vísi á laugardag, fannst mér eg verða að taka undir með honum að nokluiru leyti. Eg er þvi meðmælC, að þess sé minnzt hæði í kirkjum og annars staðar, að við urðum þess láns aðnjót- andi, að við féllum ekki þeim i headur, sem geta ekki litið frjálsar þjóðir réttu auga. En mér finnst þó enn meiri ástæða til þess, að haldnar verði guðsþjónustur fyrsta sunnudag eftir að Þjóðverjar liafi verið neyddir til að gcfast upp. Þá er vissulega ástæða til að fagna og þakka forsjóninni.“ Minningar- Hitt bréfið er frá „bandamanna- tafla. sinna“. Hann segir í pistli sínum: „Mér hefir alltaf fundizt, að menn hér gerðu sér ekki ljóst, hvað mikils vert það var fyrir bandamenn, að Bretar tóku ísland 1940. Engum dylsl að þei k'omu hingað fyrst og fremst til að hjarga sjálfum sór og sinum níálstað. Sá málstaður var líka okkar málstaður, jafnt og unnarra þjóða, sem vilja geta lifað lífinu eins og þær óska sjálfar. Mér finnst, að Jónas xGuð- mundsson hefði áít að stinga upp á þvi, að selt yrði upp minningartafla á einhverjum viðeig- andi stað, til þess að landsmenn geti minnzt þessa merka atburðar, hertökunnar og her- verndarinnar, oftar en þenna eina dag á ári, 10. mai.“ * Dýrmætt Sunnudag einn fyrir nokkuru fór eg herfang. i sviitt ferðalag út fyrir bæinn. ók fyrst upp að Útvarpsstöð, síðan veg- inn, sem liggur suður með henni vestan til i hæðinni, en hann sveigir síðan í áttina til Elliðavatns, liggur norður með því að vestan og síðan yfir Elliðaárnar réLt fyrir neðan uppi- stöðuna. Þegar eg kom að brúnni, stóð þar mikið til. Þetta var sunnudagur, eins' og eg tók fram áðan, en samt voru þarna menn að störfum og mér virtist þeita mundi verða ábatasamur dngur fyrir ])á, þótt vcrkið væri kuldalegt og iiokkur vosbúð fylgdi því. Þeir voru nefnilega að veiða upp /íir ánni bílakeðj- ur, hamra, skrúfjárn og alls konar önnur verk- færi, vafalaust hátt upp í smálesl að þyngd. Þetta held eg að hljóti að liafa verið bezta veiði, sem nokluiru sinni hefir fengizt í án- um og hafa þó sumir veitt vel þar, en þó ekki af þessu 'tagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.