Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 6
c VlSIR ~ VIÐSjA ~ HÉR tíERIST ALDREl NEITT. Það var verið að koma fijr.slu útgáfiinni í pressuna hjá stórblaðinu Press-Reg- ister í borginni Mobile í -Alabama-fylki í Bandaríkj- utium. Sá blaðamannanna, cr átti að sjá um að ekkert færi framhjá blaðinu af því, Aem hjá lögreglunni gerðist, jfeispaði af leiðindum og sagði við tvo starfsbræðra 'SÍrina: „Strákar, J>ið hafið vísl ckki heyrt neitt merkilegt í if réttum ?“ Það er ekki vitað, hverju þeir svöruðu, því að allt í etnu var hringt í símann. Það var verkstjórinn í véla- -.salnum, sem hringdi og hann sagði: „Heyrðu Hal, eg held, að d>að sé bezt að þú hringir á -slökkviliðið. Það er kvikn- Yíð dálítið í inni steypusaln- itm (stereotyping depart- ment). Segðu að okkur nægi *cinn slökkviliðsbíll, því að eldurinn er ekki magnaður. Engar skemmdir ennþá, en ]>að er betra að hafa vaðið jyrir neðati sig, ef okkur tekst ekki að slökkva Hann var svo rólegur, að blaðamanninum fannst ekk- -ert liggja á, og hann sagði: „Heldurðu, að þú munir Jwaða síma slökkvistöðin Jiefir?“ Hinn mundi það ekki, svo að þá var bara hringt á mið- slöð og hún beðin um að gefa blaðinu samband við slökkvistöðina. Blaðamaður- inn var varla búinn að skýra fijrir simaslúlkunni, Jivar bruninn væri, þegar slökkvibíll brunaði „í hlað- ið“. Slökkviliðsmenn hlupu um alla bygginguna, við öllu búnir, en sjóliðsforingja ein- um tókst samt að ryðjast inn í vinnustofu blaðamann- anna. „Er hér nokkur lögreglu- rþjónn?" spurði hann. Honum var svarað, að nóg væri á boðstólum af slökkvi- liðsmönnum, en lögreglu- niaður væri enginn fyrir Jiendi þessa stundina. Þá gall í þeim blaðamann- inum, sem hafði lögreglu- málin: „Eg þekki lögreglustjór- ann.“ „Jæja, hringdu þá til hans. Eg er hérna með Jjrjá pilta, sem ætluðu að stela bílnum mínum, þegar eg fór inn, til að athnga, hvort bruninn væri mikill," sagði sjóliðs- f oringinn. Eldurinn var slölektur átn þess að verulegl tjón yrði, tögreglán tók við piltunum, „sem ætluðu að stela bíl sjó- liðsforingjans og blaðamað- nrinn, sem hafði geispað af leiðindum, fékk þarna tvær f réttir fyrirhafnarlaust. Hárlitun. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla í-Vífilsgötu 1. Sími 4146. Friður á jörðu. Framh. af 2. síðu. l'ram fyrir sig sem tónskáld. Hann byggir verk sitt á hinni kiassísku arfleifð og kemur manni hvergi á óvart mcð djörfum og nýjum hljóma- samböndum. Hann gengur ruddan veg og hel'ir það iungutak, sem alþýða manna mun strax geta skilið, enda liefi ég orðið þess var, að þessu verki hans hefir verið vel tekið af öllum þorra manna, er ó það hafa hlustað. Höfundurinn lét þess get- ið fyrir skömmu í viðtali við biaðamann, að verkið væri í góðs manns höndum, hvað uppfærsluna sncrtir. Þetta er liverju orði sannara. Það er ekkert áhlaupaverk að æfa slíkt stórverk á skömmum tima og skila því sómasam- lega. Þetta hefir söngstjóran- um, dr. von Urbantschitsch, iekizt, eins og vænta mátti af honum. Kórkaflarnir voru vel fluttir yfirleitt og söng- urinn með þeim menningar- brag, sem jafnan einkennir söng undir lians stjórn. Karlakórsþættirnir voru einkar vel fluttir og vil ég vekja athygli karlakóranna okkar á þeim, sérstaklega á laginu: „Ymur þungt í skóg- unum í Indíalöndum“. Það var Samkór Tónlistarfélags- ins, sem flutti vcrkið, en þar er valinn maður í hverju rúmi. Hljómsveit Reykjavík- ur annaðist, ásamt orgelinu, undirleikinn, og fórst það vel ur hendi. Einsöngvararnir við upp- færslu þessa verks voru Öl- afia Jónsdóttir, Ingibjörg Steingrímsdóttir, Rjörg Guðnadóttir, Pélur Jónsson óperusöngvari og Ölafur Magnússon. Erlendis er það sergrein söngvara, að syngja ljóðsöngva í óratóríuverkum og eins og kunnugt er, þá er Pétur okkar sterkari á öðru sviði cn þessu. Síðan Davína Sigurðsson fór af landi burt, vantar okkur góða óratóríu- sönglconu. Ekki ætla ég samt ao fara að skamma sópran- söngkonurnnar fyrir söng- inn, því að þær gerðu það, sem ]>ær gátu, en því ber ekki að leyna, að heldur fannst mér eins og mynduðust ,.lægðir“ í flutningnum, þeg- ar þær tóku við. Altsöngkon- an hefir fallega rödd og gerði smu hlutverki allgóð skil. Ölafur Magnússon hefir það sameiginlegt frú Davínu Sig- urðsson, að hann er góður óratóríusöngmaður. Páll Isólfsson lék á orgelið forspilið og annaðist undir- í leik á það og enn fremur lék hann milli þátta „Tilbrigði um sálmalagið „Dýrð sé guði í hæstum hæðum“ eftir Björgvin Guðmundsson og leysti hlutverk sitt al' liendi með snilld. Björn Ólafsson og Dr. Edelstein léku á liðlu og celló, cn þeir eru háðir okk- ar fremstu strengjaleikarar, hvor á sinu sviði. Þegar tónar lokakórsins dóu út, afhenti söngstjórinn höfundinum söngsprotann og slýrði hann síðan sjálfur lokakórnum, sem vár endur- tekinn, en áheyrendur sýndu höfundinum virðingu sína með því að rísa úr sætum sinum og hlýða standandi á sönginn undir hans stjóm. Átti hann þann virðingarvott margfaldlega skilið. B. A. Þriðjudaginn 8. maí 1945. Saga stríðsins. Framh. af 1. síðu. hjálp frá bandamönnum sín- um, og áður en stríðið hafði staðið í viku, höfðu Þjóðverj- ar slegið stálhring um Var- sjá. Hraðfara sveitir skrið- dreka, sem liöfðu samvinnu við l'lugherinn, brunuðu um Efri-Slesíu, Danzig, Krakau og Lwow. Pólska stjórnin fíýði land. Þjóðverjar höfðu sjálfir ekki búizt við svo hraðri sókn. Rússar fóru yfir aust- urlandamæri Póllands rétt i tæka tíð, til að vernda hags- muni sína í austurhluta landsins. Þann 27. septembcr gal'st Varsjá upp, eftir langa vörn, er borgin var nær þurrkuð út og þar með var lokið vörn Pólverja og ein- hverri eftirtektarverðustu Viborg, Hangö-skaga og allt Kirjálaeiði. Innrás í Noreg. En nú fór að lieyrast vopnahrak í vesturátt. Bret- ar leituðust við að stöðva málmflutninga Þjóðverja meðfram ströndum Noregs og lögðu tundurdufl í land- helgi. Þjóðverjar létust ótt- ast landgöngu handamanna í Noregi, lýstu yl'ir, að ])eir tækju að sér „vernd“ Dan- merkur og Noregs og settu lið á land 1 báðum löndum þann 9. apríl. Innrásarherinn mætti lít- illi mótspyrnu i Danmörku og tók landið á fáeinum klukkustundum. Norðmenn vörðust hetur, en þó unnu Þjóðverjar svo ört á þar, að þeir höfðu öll ráð þeirra í hendi séreftir skamma stund. sókn, sem um geiur í verald-1 Njósnarar, svikarar og spell- arsögunni. I virkjar réðust að baki þessu loknu fluttu J norska hernum. Þjóðverjar Að Þjóðverjar megnið af her sín um til vesturvígstöðvanna. Þar var Maurice Gamelin yl'- irhershöfðingi bandamanna, og hann sagði hæðnislega, að Þjóðverjar hefði verið kján- ar að gefa honum svo góðan tíma til að „ljúka liervæðing- unni“. „Sitzkrieg.“ En margir mánuðir liðu, áður en látið var til skarar skriða þarna. Veturinn var einhver sá kaldasti, sem menn muna, og herirnir sátu í virkjum sín- um og höfðu gætur livor á öðrum. I Flandri höfðu Bret- ar heræfingar, þar sem þeir reyndu hernaðaraðferðir þær, sem þeir ætluðu að beita, til að geta brotizt í gegnum varnir Þjóðverja. Fréttaritarar með herjum bandamanna liöfðu ekki bú- izt við því, að slik kyrrð mundi verða á vesturvíg- stöðvunum, eftir það sem á undan var gengið í Póllandi, svo að þeir bjuggu til orðið „sitzkrieg“. Þýzka stjórnin notaði tímann til að ganga fyllilega frá viðbúnaði sín- um og fara enn einu sinni yfir hernaðaráætlanir sínar. En nú voru Rússar farnir að óttast stríð við Þjóðverja, svo að þeir buðu finnskum stjórnmálamönnum til Moskva til að semja griða- sáttmála. Rússar vildu fá bækistöðvar í Finnlandi. Finnar vildu með engu móti fallast á það, en Stalin taldL sig þurfa að hafa hraðan á, svo að hann sendi her sinn gegn Finnum 28. nóvembcr 1939. Finnar gefast upp. En Finnar reyndust harðir í horn að taka. Þeir vörðust í Mannerheimvirkjunum og sýndu hvað eftir annað, að þeir voru engu lakari her- menn env hver annar, jafnvel þótt barizt væri við hin erf- iðustu veðurskilyrði. I meira en tvo mánuði höfðu þeir betur og var mannfall mikið í her Rússa. Snemma i febrúar breyttu Rússar um liernaðaraðfrerð ir, lögðust með öllum þunga sínum á litla en mikilvæga staði, þegar þeir höfðu beint gegn þeim ægilegri stórskota hríð. Hvert áhlaupið af öðru var gert. á steinsteypuvirki Finna, sem fóru nú að gefa sig. Undir lokin voru áhlaup- in gerð bæði nætur og daga Þann 13. marz hættu Finnar hinni vonlausu baráttu og Rússar fengu bækistöðvar þær, sem þeir höfðu ásælzt, BÆJARFRÉTTIR Næturlæknir er í Læknavarðsiíofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljóniplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Þrjár fantasíur eftir Purcell. b) Caprol-svíta eftir Peter Wollock. (Strengjasvciit leikur undir stjórn d. Urbantschitsch). 20.50 Erindi: Neyzluvörur. — Drykkirnir (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21.15 Barnakór Borgarness syngur (Björgvin Jörgensen stjórnar). 21.35 Hljómplötur:: Kirkjutón- list. 22.00 Fréttir. — Dagskrár- lok. tóku Osló, Þrándheim, Berg- en, Stafangur og Narvik hér um bil á samri stundu. Öfarir Breta. I Englandi fögnuðu menn því, að Hitler skyldi um síð- ir hafa „skriðið úr greninu", því að menn töldu nú tímann kominn, til að koma honum á kné. Herir voru sendir til Namsóss og Andalsness, sem eru í Mið-Noregi, beggja vegna við Þrándheim, og til Narvíkur í Norður-Noregi. I enska þinginu sagði Cham- berlain og var hinn ánægð- asti, að Hitler hefði að þessu sinni „misst af strætisvagn- inum“. En þetta voru fyrstu veru- legu mistök Breta. Herinn, sem þeir sendu, var aðeins hálfæfcður og engan veginn vandanum vaxinn. Hann naut stuðnings fárra flugvéla og hafði i rauninni engar loftvarnabyssur, svo að hon- um var um megn að koma hinum þungu hergögnum sínum og skriðdrekum á land. Aragrúi* þýzkra flug- véla, sem höfðu bækistöðvar á landi, gerði hverja tilraun að engu, sem Bretar gerðu til að færa út kviarnar. Eini sig- urinn, sem vannst, var unn- inn af hrezkum og kanadisk- um hersveitum norður við Narvik. Að lokum neyddust Bretar til að flytja liersveitir sínar á hrott. Þessar ófarir riðu stjórn Chamberlains að fullu. Þann 10. maí varð Churcliill for- sætisráðherra. Þegar hann tólc við völdum var ófagurt um að litast, því að sama daginn ruddust Þjóðverjar inn í Belgíu og Holland. Brezkar hersveitir gengu og hér á land þann dag. Næsta grein: ÞJÓÐVERJAR HÖFÐU SIGURINN I HENDI SÉR SUMARIÐ 1940. Hæstu útsvarsgjald- endur í Vestmanna- eyjum. Utsvarsskrá Vestmanna- eyja var lögð fram 30. apríl s.l. Gjaldendur voru alls 1244. Þessir höfðu yfir 10 þús. kr. útsvar: Helgi Benediktsson kaupm. 80.585 kr., Sæfell li.f. 66.375 kr., Gunnar Ólafsson & Co. 56.385 kr., Einar Sigurðsson kaupm. 49.500 kr., Hlutafé- lagið Fram 42.280 kr., Fell h.f. 36.345 kr. Gísli Magnús- son útgerðarm. 28.475 kr., Ársæll Sveinsson 28.325 kr., Vélsmiðjan Magni li.f. 22.500 lcr., Lifrarsamlag .Vestmanna- cyja 22500 kr. Tómas M. Guðjónsson útgerðarmaður 18.590 kr., Anna Gunnlaugs- son kaupkona 17.460 kr. Sighvatur Bjarnason útgerð- arm. 13.940'- kr., Kaupfélag Verkamanna 13.500 kr',’, Ósk- ar Gíslason skipstjóri 13.310 kr., Haraldur Eiríksson verk- fræðingur 12.825 ki\, Guðjón Vigfússon skipstjóri 11.420 kr. Guðmundur Vigfússon skipstjóri 11.420 kr.,rm.rða útgerðarmaður 11.380 kr., Tangabátarnir h.f. 11.265 kr., Vöruhús Vestmannaeyja h.f. 11.170 kr., Jóhannes Sigfús- son .lyfsali 10.880 kr., Þor- valdur Guðjónsson útgerðar- maður 10.610 kr., Isfisksam- lagið 10.325 kr. Veður hefir verið hagstætt að undanförnu og afli sæmi- legur. Frakklandssöfnunin. Peningagjafir: Andrés Ólafs- son, Brekku, 250 kr. Kvenfélag Hraungerðishrépps 200 kr. Af hent í Verzl. París 2015 kr. Kafn- að af síra Gísla Brynjólfssyni 150 kr. Safnað af Friðr. Gunnars- syni 1110 kr. N. N. 100 kr. Jón Gislason dr. phil. 100 kr. Einar Ólafsson 200 kr. Tekjur af mynd- listasýningu frú Barböru Árna- son tíl franskra barna 2000 kr. Safnað af Carl Ryden 600 krón- uhi. Kærar þakkir. Næturakstnr, * annasit Litla bilastöðin, sími 1380. KR0SSGATA nr. 48 Skýringar: Lárétt: 1 töluorð, 6 veit- ingastofan, 8 ýt, 9 söngfélag, 10 stúlka, 12 ílát, 13 ending, 14 drykkur, 15 sómi, 16 liorl't. Lóðrétt: 1 liávaði, 2 fjálí, 3 önd, 4 öðlast, 5 myrk, 7 karldýrið, 11 óð, 12 sprettur, 14 fljöta, 15 nýt. Ráðning 47: Lárétt: 1 þvinga, 6 varga, 8 Ag., 9 nr., 10 óar, 12 einn, 13 tn., 14 af, 15 önn, 16 eln- aði. Lóðrétt: 1 þrjóta, 2 Ivar, 3 nag, 4 gr., 5 agni, 7 Armeni, 11 an., 12 efna, 14 aöEv-lö öl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.