Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 8. maí 1945. VlSIR 7 111 væri a'ð vera. Þegar við komuni, úði og grúði af fólki á torginu. Eg liefi aldrei séð slíka þröng, iierra minn! Mönnum og konum með veik börn á handleggnum var hrundið fram og aftur i þvögunni. Blindir menn. Dauðsjúkir menn í rúmum, sem vinir háru. Jafnvel holdsveikir voru þar.“ Ilarif Idó kuldahlátur. „En cnginn hratt þeim!“ „Eg er liissa, að þeir voru ekki teknir faslir,“ skaut Marsellus inn i. „Jæja,“ sagði Haríf dræmt. „Það er nú svo, að hermennirnir skij)la sér lítið af holdsveikum, þótt þeir fari í flæking meðal fólks. En þér getið ekki áfellzt holdsveiku mennina, herra minn. Þcir vonuðust eftir að læknast líka.“ Segja menn Jésú hafa læknað lioldsveiki, Haríf?“ MarselIuS var nijög efahlandinn á svip. „Já, herra minn. t— —- Jæja, þegar mann. fjöldinn varð alveg' óviðráðanlegur, fór Jesú niður fjallshlíðina. Nokkurir af lærisveinum hans höfðu farið á undan og náð í hát. Og áður en fjöldinn skildi, hváð var að gerast, lögðu Jesús og nánustu vinir hans frá ströndinni. ' „Það var illa gert, finnst þér ekki?“ spurði Marsellus. „Ilann hafði reynt að iala til þeirra, en það var of mikil ringiilreið. Sjáið til, þessir menn, sem safnazt höfðu saman, höfðu ekki komið til að lieyra hánn tala heldur til að sjá einhver furðuvérk. Þeir viku jafnvel ekki úr vcgi fyrir kryppjíngum, hlindum eða dauðsjúkum mönn. úni á hurðai'rekkjum. Og svo var það líka, að Jesús liafði fengið slæmar frcgnir. Einn af beztu vimmi hans, sein Heródus Antipa hafði kast- að í fangelsi; liáfði vérið hálsþöggvinn. Jesús fékk þcssa fregn, einmitt þegar liann var að iásf við mannfjöldáún. Þér gelið ekki áfellzt liann fyrir að fará, hérra minn.“ „Alls ekki, I Iaríf!“ sagði Marsellus. „Það er samt nýlt að lieyra, að eitthvað gat komið hon- um í vanda. Gott var, að báturinn var lil taks. Urðu menn reiðir?“ „Ilver hagaði sér eftir því, sem liann var skapi farinn,“ sagði Haríf. „Sumir slcóku hnefana og hrópuðu bölbænir. Sumir hristu höfuðið og fóru heim. Sumir grétu. Og sumir stóðu kyrr- ir og horfðu á hátinn fjarlægjast langt úti á vatni og þögðu.“ „Og livað gerðuð þið Rúhen?“ „Við ákváðum að fara heim. En þá tók ein- hver eftir þvi, að báturinn snéri í norður. Allir ráku upp óp og flýttu sér niður að ströndinni. Okkur virtist, að hátsmenn ætluðu til einhvers staðar við ströndina í nágrenni við Betsaida.“ „Hve langt var þangað?“ spurði Marsellus. „Sex milur fyrir hátinn, en nærri því níu mílUr landieiðina. Það var heilt i veðri og gang. an var erfið. Það var-að mestu gegnum sand- auðn að fara. En allir fóru, eða svo virtist að minnsta kosti. Það var einstæð sjón, herra minn’ að sjá þessa löngu fvlkingu skjögra yfir stór- grýtið og skrælnað illgresi. Það var komið langt fram yfir hádegi, þcgar við hittum þá.“ „Var Jesú gramt i geði þegar fólkið kom?“ „Nei, Iiann var aðeins hryggur á svip,“ sagði llaríf. „Menn voru mjög þreyttir. Þeir hrundu ekki hver öðrum Iengur!“ Ilann hló lítið eitt, þegar liann minntist þessa. „Voru menn höstugir við hann fyrir að fara frá Kapernaum?“ „Nei, herra. Ilann sagði ekkert í langan tima. Fóíkið flevgði sér niður til hvíldar. Jústus sagði mér seinna, að Símon hafi heðið hann að tala við fjöldann, en Jcsús viljað hiða, þangað til allir voru komnir; því að sumir háru veika menn og voru langt á eftir. Hann sagði ekki orð, fyrr en allir vóru komnir. Og þá stóð liann upp og hyrjaði að tala. Hann ávítaði okkur ekki fyrir að elta sig þangað og minntist ekki á, hvað fólkið hefði verið ruddalegt. Hann sagði, að við værum allir hræður, við værum ein fjöl- skylda. Allir voru mjög þögidir, herra minn; það voru þar fimm þúsundir manna“ Það mátti sjá á svip Ilarífs, að þetta voru honum Ijúfar endunninningar. Hann ræskti sig. Mar- sellus liorfði á hann með athygli alvarlegur í hragði. „Eg er ekki vanur að vera fljótur til að tár- ast, herra minn,“ hélt haun áfram litið eitt Iiásum rónii. „En það var eitthvað í þessum orðum, sem fékk niann lil að vökna um augu. Þarna vorum við — ekkert néma slór hópur af litlum börnum — þreytt og örmagna — og hér var maður -— eini maðurinn, scm þar var — og við öll hin ekkert annað en haldin, nízk, ágjörn, lítil hörn. Ilaim talaði lágum rómi, cn — ef þér trúið mér, herra minn, — orð lians voru sem olía á sár-okkar. Meðan lumn var að tala sagði eg við sjálfan mig: „Eg hefi aldrei lifað! Eg hefi aldrei vitað, hvernig lifa á! Þessi maður hefir orð lifsins!“ Það var sem Guð sjálfur væri að tala! Allir voru mjög hrærðir. Menn voru alvarlegir á svip og þeim vöknaði um augu.“. Ilaríf þurkaði með handarhakinu uin augun. „Að stundu Iiðinni,“ liélt hann áfram, „hætti Jesús að tala og gekk til einhverra, sem horið liöfðu veikan mann alla leiðina og setl liann niður hjá Jesú. Ilann sagði eitthvað við veika manninn. Eg heyrði ekki, livað það var. Og veikj maðurinn stóð á fætur! Og allir liinir stóðu upp, eins og hann hefði rekið okkur á fætur. Og allir voru forviða af undrun!“ Ilaríf hrosti hugsi á svip og horfði einlæglega í augu Marsellusi. „Trúið þér þessu, sem eg segi yður ?“ „Erfitt er það, Haríf," sagði Marsellus ljúf- mannlega. „En eg lield þú trúir því, sem þú segir frá. Það er kannske einhver skýring.“ „Kann að vera, herra minn,“ sagði Haríf kurteislega. „Og svo voru margir, margir aðrir, sem gengu til Jesú lil að fá lækningu. Þeir hrundust ekki lil að vera fyrstir, heldur heið hver þangað til röðin kom að honum.“ Ilann þagnaði og var leiður á svip. „En hvað þýðir það,“ liélt hann áfram, „að segja yður frá þessu. Þér trúið því alls ekki.“ ■ . „Þú ætlaðir að segja mér, hvernig hann mett- aði þá,“ sagði Marsellus. „Já, herra minn.. Það var liðið á kvöldið. Það sem eg hafði heyrt, liaf'ði fengið svo á mig, að eg hafði ekki fundið, að eg var orðinn svang. ur. Okkur Rúhen liafði dottið það i hug, þegaf við vorum í Kapernaum, að lítið yrði um íiiat, og því stönzuðum við i húð og keyptum okkur hrauðhita og þurkaðan fisk. Ef þetta heföi verið venjulegur fjöldi, liefðum við tekið upp mat okkar og horðað hann. En nú skannnaðist eg mín fyrir það, þólt soltinn væri, að borða matinn fyrir augum þeirra, sem með mér voru; því að Jesús hafði sagt, að allir værum við ein fjölskylda og ætlum að skipta því bróðurlega, sem við ættum. Eg liefði átt að vera fús á að gefa þeim með mér, sem í kringum mig sátu, en álli varla meira en nóg handa sjálfum mér. Svo að eg át ekki — og ekki heldur Rúhen.“ „Og auðvitað hafa fleiri verið í hópnum, sem líkl var komið fyrir,“ sagði Marsellus. „Lærisveinarnir, sem voru í kringum .Tesú voru að segja honuni, að hanii ætti að senda mannfjöldann frá sér, svo að þeir gætu farið til litla þorpsins og keypt mat. Jústus sagði mer seinna, að Jesús liafi hrist höfuðið og sagt, að J>eir yrðu mcttaðir. Þeir voru mjög ráðvilltir og áhyggjufullir. Það var lítill drengur, sem sat rétt hjá og heyrði samtalið. Hann var með litla korfu og mat sinn í. Það var ekki mikið. Það var réll nóg handa einum smásveini. Hann fór til Jesú og sagði, að aðrir mættu fá af matn- um lians.“ Það hrá fyrir ljóma í augum Marsellusar og hann hallaði sér fram fullur athygli. „Halt þú áfram,“ sagði liann. „Þetta er furðu- Icgt!“ „Já, það var sannarlega furðulegt, herra minn. Jesú tók körfúna og hélt lienni upp, svo að allri gátu séð. Og þá sagði hann frá þvi, að drengurinn vildi gefa öllum með sér. Og liann leit upp lil himins og þakkáði guði fyrir gjöf litla drengsins. Allir voru mjög, mjög hljóðir, herra minn. Svo hyrjaði hann að hrjóta litlu brauðin í hita og reif fiskana í ræmur og gaf lærisveinunum og sagði þeim að fá fólkinu.“ „Hlógu menn ekki?“ spurði Marsellus. „Nci, við hlógum ekki, herra níinn, en nærri allir hrostu, að mella ætti mikinn mannfjölda á nærri engu, eins og liefði mátt segja. Eiiis og eg sagði yður, hafði eg hálfskammuM mín fyrir að taka fram niatínninjinn, og iiú.skamm- aðizt riiin fyrir. að gera þaö ekkh Svo að eg vafði ófan af'hrauðinu.Qg fiskinuníiiOg braul af því og hauð þeim,. sem næstur-jnér sat.“ „Dásaiirlbgtl“-:-sagði Marsellus:.., :„\’arð: hann glaður við?“ „Hann átli dálítið sjálfur,“ sagði Haríf, en Frá mönnum og merkum atburðum: DINO GRANDI: AÐ TIALDABAKI. * um af stóli og sanna, að ]>að hefði verið gert í sam- rænii við stjórnarskrána. Konungúrinn varð að taka lokaákvörðunina. Aðcins einn maður gat tekið hana — konungurinn. Og aðeins ein yfirlýsing af meiri hluta stórráðsins gat haft þau áhrif, að konungurim*. tæki ákvörðun um þetta. Yið vorum í miklum vanda staddir. Við gátum ekki lcitað kommgsins fyrirfram. Það var ekki í samræmi- við stjórnarskrána, að gera slíkt. Við gátum heldur ekki teflt krúnunni í hættu, en vitanlega var kon- unginum liætt og valdi hans, ef þannig var að farið- Við gátum ckki neitað stuðningi hersins. Það var ekki hægt að endurreisa stjórnarskrána með samsæri i hernum. Við urðum að taka áhættuna sjálfir. Italir fóru hverja hrakförina af annari. Banda- Á heimili mínu í Rómaborg hafði ég geymt í 2 ár uppkastið, sem ég hafði gert í skotgröfunum í Grikk- lapdi. Nú fór ég með þáð til Rómaborgar. 1 álykt- un þessari var farið frpm á endurreisn stjprnar- skrárlegra réttinda, að Mussolini fengi konunginum, aftur í hendur yfirstjórn alls herafla landsins, og yfirleitt allt vald scm æðsta yfirmanni ríkisins ber að hafa. Við máttum engan tíma missa. Ég fór fyrst tit Luigi Federzoni — hezta vinar míns i Rómaborg. Hann taldi litlar líkur til að fyrirætlun okkar mundi heppnast, en var þó lilynntur því, að reynt væri. Hann kvaðst mundu standa mér við hlið, þar til 3’1'ir lyki. Hann gerði hoð eftir Bottai, Alhini og Bastianini. Sforza undirbýr svik. 1 Við féllumst allir -á að styðja einhuga að því, að ályktuniu næði fram að ganga, og að rcyna að fá aðra stórráðsmenn til að samþykkja hana. Ég fór sjálfur til Sforza, aðalritara fascistaflokksins, fékk honum afrit af ályktuninni, og sagði honurii allt af létta um áform okkar. Daginn eftir lýsti hann fyrir- fram yfir stuðningi sínum — 1 þcim tilgangi aðV cins, að svíkja okkur í tryggðum. Af 14 stórráðs- mönnum, sem við höfðum samband við, lofuðu 12 að grciða atkvæði mcð ályktuninni. Ég tók nú nýja ákvörðun. Ég gat ekki sætt mig við þá tilhugsun, að litið yrði á þetta sem leyni- samsæri af okkar hálfu. Eg vildi að leikurinn væi i drengilegur — að liann væri leikinn fyrir opnúm tjöldum. Þess vegna fór eg til Feneyjahallarinnar og gekk fyrir Mussolini. Það var klukkan fjögur eftir hádegi þann 22. júlí. Þegar ég kom inn í herbergi það, scm gluggasval- irnar voru fyrir, sá ég Kesselring marskálk, þýzka hershöfðingjann, sem kominn var til þess að ráðg- ast um ýmislegt í sambandi við þá ákvörðun, að hann tæki við yfirstjórn ítalska hersins, eins og á- kveðið var í Feltre. Menn höfðu lýst Mussolini sem vonsviknum og huguðum manni í júlímánuði 1943. Sú lýsing var ósönn. Hann var eins hraustur og hann hafði áðuv verið, i hardagahug sem jafnan, og hið pólitískæ kerfi hans á ltalíu var óskert. Hann réði m. a. yfir tveimur fascistiskum skrið- drckaherfylkjum í fárra nrilna fjarlægð frá Róma- horg. 1 Rómaborg voru 10.000 agentar Gestapo, og úrvalshersveitir Kessclrings í Alhan-hæðunum, un> 23 kílómetra frá Rómahorg, og nokkru fjær var heilt þýzkt skriðdrekaherfylki. Ég ræddi lengi við Mussolini. Ég reyndi að sann- færa hann um, að að það væri skylda hans sem góðs Itala, að hiðjast lausnar — sleppa cinræðisvaldinu úr höndum sér al' frjálsum vilja og leyfa þjóðinni að láta vilja sinn í ljós. Það kom honum alls ekki á óvart, sem ég hafði að segja. Síðar komst ég að því, að Sforza hafði lagt fyrir hann afrit það af ályktuninni, sem ég hafði feugið honum. Ég sagði við Mussolini: | „Þér verðið að leyfa þinginu að láta vilja sinn | jljós og fá konunginum aftur í liendur stjórn hprs* ins.“ ■ “| Og cg kvaðst mundu endurtaka allt, sem eg hafðS sagt, á fundi stórráðsins. „Við sjáurn livað setur“, sagði liarin ögrandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.