Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 08.05.1945, Blaðsíða 8
8 V 1SIR 'Þriðjudaginn 8. mai 1945. Stúlkan hér á myndinni — Mary Ruth Ricli — var ný- lega handtekin i New Yorlc. H.ún hefir gifzt alls fimm mönnum á tímabilinu 1938— 43, en láðist að fá skilnað milli giftinga. KAFFIKVÖLD fyrir handknattleiks- flokka félagsins verS- ur í kvöld kl. 8.30 a?> Aðalstræti 12. Sýnd veröur kvikmynd frá handknattleiks- rnóti kvenna í Hafnarfirði í fyrra. fjöhnennið. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn. — Boð- hlaupsæfng í kvöld kl. 6. (258 FARFUGLAR. Farið verður í I leiðar- ból á pniðvikudags- kvöld kl. 10 frá skrif- stofunni. Urn næstu helgi verður.geng- ið á Skarðsheiði. Lagt af stað úr Shellportinu kl. 8 á laugar- dagskvöld, ekið fyrir Hval- fjörð að Hurðarbaki. Þeir, sem vilja, hafi með sér skíði. Farmiðar verða seldir á skrifstofunni á miðvikudaginn, og ef eftir verður eitthvað af miðum, verða þeir seldir í Bókaverzl. Braga Brynjólf^ sonar á föstudag kl. 9—3. (268 Frakklandssöfnunin. Peningagjafir: Safnað af frú Elísabeth Göhlsdorf 1200 krón- ur, frú Ivarítas Sigurðsson 200 krónur. Verzlun ó. Jóhannesson Patreksf., andv. seldra korta 1250 kr. Eyjólfur Jakobsson og ólöf Guðmundsd. Dyrhólum, 50 kr. Har. Hjálmarsson 50 lcr. Kona í Meðalholti 50 kr. Safnað af Eriðnýju Pétursdóttúr 300 kr. E. J. og A. J. 1000 krónur. Helgi H. Eiriksson og frú 100 krónur. Br. Björnsson 100 kr. Safnað af Guðrúnu T. Hallgrímsd. 1460 kr. (áður safnað 1290 kr.). Safnað af Gróu Dalhoff 335 kr. Safnað af Sigrid Sanden 570 krónur. Beno- ný Sigurðsson, Bolungarvik 20 kr. Frá Tálknfirðingum 200 kr. (áð- ÆFINGAR í KVÖLD. Á Iþrtóta- vellinum,: Kl. 7.30—8.43. Knattspyrna. Meistara 1. fl. og 2 fl. — Frjálsar íþróttir. í Austurbæjarskólanum: — 7.30—8.30: Fimleikar 2. fl. — 8.30—9.30: Fimleikar 1. fl. Stjórn K.R. SKEMMTI- FUND heldur Glímuflagið Ármann í Oddfell- owhúsinu í kvöld kl. 9.30 síðd. Ágæt skemmtiatriði og dans. Mætið «öll stundvíslega. Stjórn Ármanns. ur sendar 285 kr.). Iværar þakkir. Peningagjafir: Guðrún Daníels- son, Gimli, Dalvík, 200 krónur. Jason Sigurðsson 50 krónur. ólaf- ur ólafsson, Laugaveg 28, 10 kr. Tryggvi Pétursson & Co., 200 kr. Iljalti Jónsson ræðismaður 100 kr. Safnað af Viggó Björnssyni, bankastj., Vestm.eyjum 2500 kr. Safnað af Guðrúnu H. Hallgríms- dóttur 1290 krónur. lværar þakkir. GUÐSPEKIFÉLAGAR. — Lótusfundur í kvöld kl. 8.30. Deildarforseti flytur erindi. í dag kl. 4 hjá IV. fl. á Framvellinum. í vellinum hefst kl. 6 í dag. Áriðandi að sem flestir mæti. — Stjórnin. (259 VÍKINGUR. [TmT| Æfing hjá meistara f L °S 2. fl. í kvöld \S^// kl. 8.45. Áríöandi aö allir mæti. (262 Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. — IsGMð. — TÚN til leigu. Sími 3799.(263 U. M. F. R. ÍSLENZK GLÍMA.kl. 8—9 í kvtild í leikfimissal Mennta- skólans. Kennari Lárus Saló- monsson. Mætið vel. Áríðandi fundur að glímu lokinni. (269 EIN RÚLLA af girði tapað- ist á laugardag. Vinsamlegast hringið í síma 2456. (261 TVEIR lyklar, annar. skrif- borð'slykill, hinn peningakassa- lykill, töpuðust í gær. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 2050. (269 TAKIÐ EFTIR! ITver vill leigja barnlausum hjónum 1—2 herbergi og eldhús 14. maí? -— Það má vera óinnréttað. Einnig gæti viðkomandi maður tekið að sér lagfæringar ýmiskonar í húsinu. Góð meðmæli gefur Gunnar Sigurðsson, Von. Sími 4448._____________________(178 STÓR sólrík stofa til leigu.í nýju húsi í Kleppsholti. Uppl. Haðarstíg 8._____________(239 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Lítilsháttar hjúshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 1846 til kl. 6. (241 TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir herbergi. Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð send- ist blaðinu fyr-ir þriðjudags- kvöld, merkt: ,,Herbergi‘‘. (243 HÚSNÆÐI. Séríbúð í ná- grenni bæjarins getur sá feng- ið í sumar, sem getur útvegað telpu, 12—16 ára, til snúninga á sarna stað. Uppl. á Mánagötu 4.________________________(264 HERBERGI óskast til leigu í nokkura mánuði. Iiá leiga í boði. Tilboð, merkt: „R. K.“. sendist Visi.____________(266 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup getur stúlka fengið ásamt at- vinnu nú þegar. — Uppl. Þing- holtsstræti 35. (267 IÐNSKÓLANEMENDUR í Reykjavík, brottskráðir 1945. Þið, sem ætlið í ferðalagið, munið að láta skrá ykkur í kvöld kl. 8.30—9.30 í Iðnskól- anum. Bekkjaráð. __(247 ÞEIR sem eiga skíði hjá mér, eru vinsamlega beðnir að sækja þau sem fyrst. Benedikt Eyþórsson, Vatnsstíg 3. (212 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-_______________________ (153 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Fataviðgezðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-________________(707 VÉLSKERPUM flestar teg- undir af sögurn og sagarblöð- um. — Vandvirkni. — Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufás- veg 19. Sími 2656. (138 „ELITE-SAMPOO" ~ öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. —. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I <eykjavík afgreidd í síma 4897-________________ (364 TELPA óskast. Uppl. Lauga- vegi 56-_________________(246 STÚLKA óskar eftir atvinnu um tveggja mánaða tíma, helzt við saumaskap. Æskilegt að fá fæði og húsnæði á sama stað. Tilboð, merkt: „2. mán“, send- ist afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld. (250 UNGUR drengur, 10—12 ára, óskast til snúninga við Álafoss í sumar. Uppl. Afgr. Álafoss. (251 UNG stúlka með 5 mánaða gamlan dreng óskar eftir ráðs- konustöðu á góðu, fámennu heimili. Prúð og reglusöm framkoma áskilin. Uppl. send- ist blaðinu fyrir 10. þ. m., merkt: „Siðprúð“. (257 14 ÁRA PILTUR óskar eftir framtíðaratvinnu. Tilboð óskast lögð á afgr. þessa blaðs fyrir 11. þ. tn„ merkt: „14 ára— framtíð. (260 RÁÐSKONU vantar að Svignaskarði í Borgarfirði. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í dag og á morg- un hjá Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu. Sími 3244. (229 TIL SÖLU vegna flutnings: 2 armstólar og sófi, tvísettur klæðaskápur, grammófónn, eld- húsborð og dívanteppi. Einnig ódýr eftirmiðdagskjóll sem nýr, 2 hvít refaskinn, ballkjóll, kven- kápur, skór og skóhlífar nr. 38 og karlmannsfrakkar. Njáls- götu 110, II. hæð í dag og á morgun. (265 STÓR miðstöðvareldavél til sölu og sýnis á Laugavegi 79, kjallaranttm. Gísli Einarsson. (254 SÓFI og 2 djúpir stólar, nýtt vandað sett til sölu. Gjafverð. Grettsgötu 69, kjallaranum. — Sími 3830. (255 SÓFI 0g 3 djúpir stólar til sölu og sýnis á Blómvallagötu 13, 3. hæð, frá 6—9 í kvöld. (253 BREIÐUR Ottoman, sent nýr, til sölu á Vatnsstig 11, 2. hæð, milli 5 ;og 7 í dag. (232 SNOTURT píanó til leigu eða sölu. Tilboð, merkt: „1945“ sendist afgr. blaðsins. (249 BARNAVAGN, enskur, ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 1604 (248 2 HÁKOJUR til sölu. Hent- ugt í smnarbustað. Laugav. 68. (244 TIL SÖLU barnakerra og karlmannsreiðhjól. Samtún 8, kjallaranum, frá kl. 7—10 í kvöld. (242 BARNAERRA til sölu. — Hringbraut 83. (240 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (3^7 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuS húsgögn. BúslóS, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (442 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppí, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, BergstaSastræti 61. Sími 4891. (1 ÚTSKORNAR vegghillur. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. . (236 Ni. I® TARZAN 0G LJONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Tarzan leisti tágviðarreipið af bjálk- anum. Síðan vatt hann það saman og svo kastaði hann því upp fyrir sig í dimmuna. Reipið kom niður aftur, án þess að apamaðurinn fyndi, að það kæmi nokkurs staðar við. Þrisvar í röð gerði hann þetila, án þess, að það bæri nokkurn árangur. í fjórða skiptið lieppnaðist honum þetta. Reipið hafði festst í bjálkanum, sem Bhonda liafði séð, að var fyrir ofan þau. Án þess að gera sér fulla grein fyrir, hvað hann var að gera, sveifl- aði apamaðurinn stúlkunni á bak sér og svo vó hann sig fimlega upp eftir kaðlinum, iíkt og api. Þegar upp á þennan bjálka var komið, höfðu þau sömu aðferð llil að komast upp á næsta bjálka. Þegar Tarzan var að vega sig með Rhondu upp á þriðja bjálkann kom hann allt í einuu auga á glugga á þessu svartholi, sem þau voru stödd í. Úti fyrir var dimmt, en stjörnur blikuðu á himninum. Apamaðurinn náði taki á gluggakarminum, og svo tókst þeim að setjasit í gluggann. Er þau lituðust um/sáu þau, að þau voru stödd i ein- um hallarturninum. Þegar Tarzan var í þann veginn að stökkva út á hallarþakið, heyrðu þau aftur þetta viðbjóðslega og undarlega hljóð, sem þau uhöfðu áður heyrt, er þau voru að leita að útgönguopinu. Þau stóðu bæði andartak þögul og htustuðu. Hljóðið kom aftur, og var nú að því cr virtist nær en áður. Nú sá Tarzan, að einhver vera færðist hægt til þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.