Vísir - 31.05.1945, Page 2

Vísir - 31.05.1945, Page 2
IR ,, IHmrotutÍagftm 2L maí 1J915 Volfakrossar. -o--- „Kaupirðu góðan lilut, þá nnindu hvar þú fckkst hann“. Bókaforlagið Helgafell Iiefir nú á prjónunum mjög umtalaða Njálu-útgáfu. Að frádregnum skrumauglýsing- um forlagsins hafa blöð furðu litið getið þessarar bókar. Þó liefir varfærnar gagnrýni orðið vart, aðallega á mynda- skrauti bókarinnar og liafa gagnrýnendurnir talið sig vera úr hópi leikra en ekki lærðra. Það hefir' oft borið við, að eg hefi verið spurður um jliitt ijersónulega álit á „Njálumyndunum“ og er það tilefni þess að eg tek mér nú pennaí hönd. Skreyting bóka er ein af slrgreinum myndlistar. Þar af leiðandi samskonar lög- málum háð og allar aðrar sérgreinar lista og fræða, að þvi leyti, að sérkunnátta verður að vera fyrir hendi. Ilver sérgrein krefst sér- stakrar þjálfunar, ,Eg. skal hér taka eitt dæmi: Þao voru prýðilegir norskir málarar sem gerðu Ileimskringlu- nivndirnar, sem nú eru hér alþekktar. Enginn gat horið þeim á hrýn, að þeir kynnu ekki að teikna, enda bera Heimskringlumyndirnar það með sér. Þrátt fyrir ]iað eru þær lítil hókarprýði og fengu að vonum óvæga dóma heima í Noregi á sínum tíma, sér- staklega vegna þess, að til samanburðar var tekin danska myndum skrevtta út- gáfan af Saxo, sem út kom um líkt leyti og tókst mæta vel. Um þremenningana sem að Njálumyndunum standa er það fyrst að segja: Að skreytingu bóka hefir enginn þeirra tamið sér. í öðru lagi er það bersýnilegt, að hvorki Snorri né Þorvaldur hafa fýrr snert á kínablekspenna. I þriðja lagi kann enginn þeirra þremenninga svo að teikna, að mögulegt sé fyrir þá að leysa þetta starf sóma- samlega af hendi. Vitaskuld eru þessar marg um ræddu Njálumyndir, því miður, eins og efni standa til. í flestum tilfellum er meðferð mynd- flatarins ldaufaleg, hlutföll og hreyfing persónanna í meii-a lagi brengluð, (s. h. Skarphéðinn á Markarfljóli). Þar af leiðandi er heildar- svipur myndanna einn end- emis afkáraháttur. Þegar þess er gætt, að Njáls saga er ein af fegurstu perlum fornrita vorra, þá verður ekki annað sagt, en að liér hafi slysalega tekist til og það i frekara lági. Þremenningunum til máls- hóta mætti benda á, að mann- legur hrestur er það talið, að Arera blindur á eigin sök. Sömuleiðis er það talið mann- legt og alþekkt, að yera ekki ávallt vandur að vii-ðingu sinni þegar hið gullna gjald er í boði, en höfðinglegt þyk- ir það aldrei. -Tæplega verður forleggj- aranum fundið neitt til máls- LJOÐ OG LOG IV. Söngvasafn ÞórSar Kristleifssonar. Þegar Þórður Kristleifsson, kennari við Laugarvatnsskól- ann, hirti árið 1939 fyrsla hefti „Ljóða og laga“, þá var það gert til að bæta úr brýnni þörf. ónógur bókakostur liafði þá um langt skeið verið til baga við söngkennslu i fi’amhaldsskóluni. Það hafði tekizt svo vel með efnisval og allan frágang bókarinnar, að hún rann út og mun nú vera uppseld og svipaðar viðtökur fengu lieftin, sem á eftir komu. Þessar niiklu vinsæld- ir, sein lieftin liafa öðlazt hjá almenningi, sýna ekki aðeins það, að slíkra söngvahóka var þörf, lieldur og að „Ljðð og lög“ liafa orðið safn söiig- laga, sem hljómgrunn eiga i hjörlum okkar íslendinga, og er það vel farið. í þessu hefti, sem er hið fjórða í röðinni, hirtast 50 sönglög í-addsett fyrir sam- an kóra, þar af eru sönglög eflir 24 íslenzka höfunda. Sum lögin hlrtast liér á prenti í fyrsta sinn, en önnur hafa verið birt áður annarsstaðar í öðrum búningi. Hér verða ísd lenzku lögin ekki taliil upp, en sérstaklega vil eg þó nefna fi-umlegt og gotl lag eftir Emil Thoroddsen við-,-,SÖ.lejr“ (Um hana hringast hafhlám- ans svið) Einars Benedikts- sonar. Það hefir verið áður á það bent, að tónskáldin okk- ar hafi sniðgengið kvæði þessa skáldjöfui-s, og hygg eg að ástæðan sé, að kvæði hans eru of sterk fyrir bljúg og draumlynd tónskáld, en tón- skáldin okkar mörg eru fyrst og fremst ljóði*aen. Þó hefir tekizt vel með nokkur lög við kvæði eftir hann, eins og „Sjá, hin ungborna tíð“ og „Rís þú unga íslands merki“, því að lög Sigfúsar Einars- sonar við kvæðin eru þrótt- mikil og samhoðin textan- um. Eg vil skjöta því hér inn, að Guðjón heitinn Sigurðsson úrsmiður, sem músíksjóður- inn er kenndur við, ánafnaði Sigfúsi í erfðaskrá sinni 500 kr. fyrir lagið „Sjá hin ung- horna tíð“, því svo mikið hef- ir honum þótf varið í að fá gott lag við kvæðið. Lagið hirtist í þessu liefti. — Jóhann ó. Haraldsson frá Akureyri mun ennþá verða talinn með minni spámönnunum hjá hóta„ Honum vii'ðist á sama standa hverskyns gei-fivöru liann braskar með og virð- ingarleysi hans er jafnt fyrir smjörlíki og helgum dómum þjóðernisins. Slíkt ætti að vera refsivert. Smekklausar skrumaug- lýsingar forleggjarans og þjóna hans þyrlast líka fjöll- unum hærra. Ófyi’irleitið skrum í aug- lýsingaskyni ér að vísu eng- ann veginn nýlúnda. Það er alþelckt allt frá Bramalífs- elexir og Voltakrossa-aug- lýsingunum fram til Ála og Handíðaskóla-skrumsins. „Það er önnur músik i margaríninu en smérinu“, sagði Jón lieitinn Pálsson frá Hlið. Ásgeir Bjarnþórsson. okkur, en hann á samt þrjú snotur lög i bókinni, sem öll eru um sumar og sólskin. Eil.t þeirra er þegar orðið kunnugt mörgum: „Sumar er í sveitum“. Hann hefir Ijóði-æna æð og eftir þessum þrem lögum að dæma, virð- ist hún svipaðrar ættar og ljóðsöngsgáfa Inga T. Lárus- sonar. Margir munu vilja eignast hið vinsæla lag eftir Þórarinn Guðmundsson.: „Kom þú ljúfa að k,veldi“. í bókinni er og „íslands Iag“ (Heyrið vella á lieiðum liveri) eftir Bjöi’gvin Guð- mundsson og möig góð lög eftir aðra kunna islenzka höfunda, svo og eftir höf- unda, sem nú hafa kvatt sér hljóðs í fyrsta sinni. Erlendu lögin i bókinni eru sum frægar söngpei’lur, sein nú eru gróðui’settar í islenzk- jarðveg með íslenzkum textum. Úlgefandinn tekur það fram í formálanum að hók- inni, að hann hafi ekki tekið neitt í bókina af tilviljun, að- mis valiö etmö, sem aö lian; lómi er vel þess vert, að því sé gaumur gefinn. ilonuni er lika manna bezt treystandi til þessað velja lög, sem aanj- eina þajð tvennt,að vei’a falleg og við alþýðu luefj, sákir reynslu siniiar og smekks a þessu sviði. Honum er það vel ljóst, að það er ekki ein- Iilítt að sönglag sé fallegt, til þess að það nái að festa rætur í íslenzkum jarðvegi, Kvæðið skiptir engu síður miklu máli í þvi sambandi. Eg tel það fráleitt, að hið alkunna lag „Um sumardag er sólin skín“ hefði nokkurn tíma orðið almennt sungið hér á landi við frumtextann þýdd- an, en liann er um skógar- sælu og ekkei’t íslenzkt við liann, eins og gefur að skilja. En öðru máli er að gegna méð íslenzka kvæðið, sem Benedikt Þ. Gröndal frum- orti fyrir söngfélagið „17. júní“ á sínum tíma. Hvert ís- lenzkt mannsbarn skilur kvæðið 'og vill syngja það. Lagið á vinsældir sínar hér á landi textanum að þakka. Eg drep á þetta hér, af því að útgefandinn liefir þetta sjónarmið, er. liann vclur Minningar og Skoð- anir Einars Jónssonar myndhöggvara. Undanfarið liefir atlivgli mín og andi ferðast um liinn fagi-a skoðanaheim og yndis- legu minningalönd eftirlælis- listamanns þjóðarinnar — Einars Jónssonar, mvnd- höggvara. Það liefir verið liugljúft athúgunarefni. En eins og oftast eru þyrnar þar, sem fegurstar rósir vaxa, svo verður lieldur ekki ferðast sársaukalaust um þessi æf- intýraríku minningálönd listamannsins. Það er æfinlega einhver ki’oss i lífsreynslu þciri'a manna, sem lífiö krýnir ó- fölnandi sigursveigum — þeirra fáu á meðal þjóðanna, sem ekki sætía sig við það eitt að rölta troðnar brautir tízku- ,lifs og eftii’liermuvenja fjöld- ans. En yfir lífi og ævistarfi slíkra manna er þó jafnan einhver sá Ijórni, er lætur allt glóa og glitra, jafnt grýttar leiðir, þyrna og þystla, sein blómsturváng og blíðheim rauðra rósa. Það er ekki ætlun mín að ritdæma bækur Einars Jóns- sonar. Slíkt er ekki vanda- laust, og oft mun rithöfund- um, jafnt og allri alþýðu manna lítill greiði ger með ýmsum skrifum þeim, er ritdómar kallast. En eg get ekki stilll mig um að játa fj’r- ir hver.jum sem er, að mér var það sönn náutn að lesa þessar hækur. í þeim ér svo mikið fallegt, sem segir frá J Stúlknabók í 10 bindunio Beverly Gray nýliði hét skemmtiteg- ög spennandi unglingabók, sem Bókaút- gáfan Noi’ðri h.f. gaf út i fyrra. Þessi bók jiótti svo skemmtileg og var svo eftir- sótt, að gefa vai’ð bókina út í annari'i útgáfu og vii’ðist salan ætla að verða jafn ör sem fyrr. Nú er komið út framhald þessarar skemmtilegu ung- lingabókar, sem heitir Be- verly Grey i 2. bekk. Yerður sagan alls í 10 bindum og er hvert öðru skemmtilegra. Er gert rað fyrir að hindin komi smám sainan út, eftir að- stæðum þar til verkinu er lokið. Höfundur þessa rits er Clai'ie Blank, en Kristmund- ur Bjarnason hefir snúið á íslenzku. Bókin er fyrst og fremst skrifuð fyrir ungar stúlkur, cn er þó jafn skemmtileg aflestrar fyrir karla sem konur og án tillits til aldurs þeirra. >ri sál. .scm ferðast 11111 i tmdai'legiini úiaiinhéhni, ér sér flla, skilúr ilía -og virðist lifa og hi’ærast í einhverjuin undarlegum vanþroskaálög- um, en er þó oft yndislega hlýr og hjartagóður, þegar sinnuleysið og ói’æktarsemin situr ekki við stýrið. En lijartahreinir sjá guð, jafnvel á hinum ólíklegustu stöðum, eins og hinn þreytti sveinn foi'ðum, er sofnaði upp við steininn og sá í dráumi stiga, er náði upp lil himins. Slíkar sýnir sjá víst listamennirnii’, og þeim mun skýrdr, sem þeir eru stærri sjáendur, og þess vegna vanmegnást þeir ekki á éyðimerkurferðalag- inu þótt brautin sé grýtt, ó- vissa framundan og öryggis- léys.i að baki. Margt er i þessum bókum, sem gaman væri að minnast á og vitna i, en það bíður síns tima. Einar Jónsson er eins ‘og hinir þroskuðustu og hezt menntuðu menn þægilega gamánsamur og getur bros- að góðlátlega jafnt að hinu textara. Hann vandar val mótdrægasla sem hinu elsku Ijóðanna engu síður en lag- anna og eru þess dæmi, að ljóðelskir menn liafi keypt bókina eingöngu vegna ljóð- anna. Menn hafa fundið þessum söngvaheftuin það til for- áttu ,að þau séu í svo litlu broti, að fletta verði við hlað- siðu i miðju lagi. Mun það liafa í’áðið lii'otinu hjá útgef- anda, að ætlazt er til að bók- in sé tekin méð á söngæfing- ar og er hún frá þvi sjón- armiði hándhæg, því að hægt er að liafa hana í vasa. Ann- ai’s tel eg þessa aðfinnslu fráleita, því engum manni dettur í hug að finna að því, að fletta verður við blaðsið- um í stórum tónvei’kum, enda ekki hægt að komast lijá því, og flestir þeir, sem teljast mega bænabókarfæi’ir i nótnalesti’i, lesa nóturnar legasta, Slíkir menu kunna að umbera og afsaka, en líka að sjá og gleðjast við lífsins mestu dáscmdir. Skapandi listamenn eru samvei’kamenn guðanna öðr- um mönnum fremur. Og komandi timar munu skipa Einari Jónssyni framarlega í þeirra röð, og þjóð lians mun líta upp til lians. Pétur Sigurðsson. ,fram fyrir sig, svo að tími vinnist til að fletta við bíáð- síðu, án þess að töf verði að. Þetta hefti „Ljóða og laga“ kostar ékki nema 20 króiiur og þekki eg enga bók svo ó- dýi’á, því að i henni eru 50 sönglög með islenzkum text- um. B. A. Nemendahl j émleikar Tónlistarskólans. Ilinir árlegu nemenda- hljómleikar skólans voru haldnir í Listamannaskálan- uin á föstudaginn og laugar- daginn er var. Voru þeir fjölbreyttir að vanda, enda inargir kraftar að verki. Eins og áður voru píanóeinleikar- arnir flestir, og þeir eru ráunar í meiri liluta við alla tóulistai-skóla um allan heim, því að þetta hljóðfæri liefir meira aðdráttarafl en strengjahljóðfæri, er sjálfu sér nóg og þarf ekki stuðn- ings annara liljóðfæra við. Neinendur . skólans eru verðandi listamenn margir hverjir, en aðrir læra að leika á hljóðfæri sér til gamans og hafa námið í hjaverkum. Eru þeir á ólíku aldursskeiði, sumir hálfvaxnir en aðrir fulívaxnir, og lislþroslíinn og kunnáttan stendur oftast í réttu hlutfalli við aldurinn og stærðina, en þó eru til undantekningar frá þessu, þegar um gáfaða nemendur er að ræða. Hér verður eng- inn dómur lagður á frammi- stöðuna á þessum hljómleik- uni, en allir áttu það sam- eiginlegt, að gaman var á þá að hlusta, og gætti meira að segja góðra tilþrifa lijá þeim, sem beztir voru. Þessir léku á píanó: Kristín ólafsdóttir, Jón Óskar Ásmundsson, Ingi- Jjjörg Steingrímsdóttir, Sif 1 Johnsen, Guðmundur Jóns- son og Guðrún Kristinsdótt- ir. Pétur Urhantschitsch lék á cclló með undirleik Gísla Magnússonar, en þeir Snorri Þorvaldsson og Jónas Dag- hjartsson léku Bachkonsert fyrir tvær fiðlur með undir- lcik strokhljómsveitar skól- ans. Að lokum lék strok- hljómsveitin undir stjórn kennara sins, Björns ólafs- sonar fiðluleikara, tvö verk og var leikur liennar góður. Síðari daginn voru þrir nemendur skólans, er lengst eru komnir, látnir koma fram, en þeir eru Einar Vig- fússon (celló), Þórgunnúr Ingimundardóltir (píanó) og Jón Sen (fiðla). Er þeim öll- um músíkin í blóð borin og liafa náð miklu valdi yfir hljóðfærunum. Af vérkuu- um, sem þau léku, má ráða, að þau eru órðin fær i flest- Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.