Vísir


Vísir - 31.05.1945, Qupperneq 4

Vísir - 31.05.1945, Qupperneq 4
vTsír Fimmtudaginn 21. maí 1945 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/E Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Armenningar Islandsmeistarar í sundknafflefk. i Borgaialeg samvinna. Tílestum hlýtur nú að vera orðið það ljóst, * að fólk almennt, að lcommúnstum undan- teknum, sættir sig ekki til lengdar við þá stjórnarsamvinnu, sem nú cr. Margir héldu í fyrstu, að þeir gætu þolað samvinnu við kommúnista vegna þess, að þeir trúðu að liug- urfarsbreyting hefði orðið lijá þeim. Þeir, sem gcrðust svona auðtrúa í í'yrstu, hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum og víðurkenna nú rök þeirra, scm frá öndverðu töldu samvinnu við kommúnistana hið mesta glapræði. öll þjóðin, að undanteknum nokkrum þús- unda æsinga- og öfgamanna, vill þróun, en ekki byltingú. Hún vill halda þvi þjóðskipu- lagi, sem hún hefur haft í þúsund ár og byggzt hefir á frelsi einstaklingsins. Þetta skipulag vill hún endurbæta með eðlilegri þróun á skyn- samlegan hátt og hagnýta sér tækni og fé- lagslegar framfarir annarra þjóða, án þess að Játa af hendi frjálsræði og sjálfstæði einstak- Jingsins. Islendingar vilja ekki verða múgþræl- ar ríkisvaldsins. Þeir vilja ekki lifa cins og vinnudýr fámennrar yfirstéttar, sem ekki við- urkcnnir persónulegt frclsi. Þeir vilja fá léyfi til að hugsa og starfa sem sjálfstæðir menn. Þeiiwilja fá að lifa í landi sínu, án þess að vera hpepptir í einræðisfjötra pólitískrar múg- kúgunar. Að þessari hugsjón er ekki hægt að vinna •og þessu takmarki er ekki hægt að ná með samvinnu við kommúnista. Þeir keppa að því iið mola þá þjóðfélagsskipun, sem við búum við. Þeir keppa að því að verða yl'irstétt í þjóðfélagi, sem kúgar einstaklinginn og færir allt í fjötra ríkisvaldsins. Samvinna við þá getur aldrei leitt til ann- ars en árekstra og neikvæðs árangurs. Þeir stefna að algerum ríkisrekstri og reyna að sundra borgaralegum öflum þjóðfélagsins. 1 samvinnu við þá er ógerningur að halda uppi hcilljrigðri fjármálastjórn, því að þeir vilja koma hinu horgaralega fjárm'álakerfi á glap- stigu. Það fíýtir fyrir upplausn og skapar vandræði. Þeir, sem trúa því, áð hægt sé að vinna með þeim að framförum og nýbygg- n'ngu á grundvelli núverandi þjóðskipulags, ganga drjúgt fram í dul. Hin horgaralegu öfl í þjóðfélaginu, sem vilja vinna að viturlegri, efnalegri þróun og herjast fyrir víðsýnni, mannúðlegri og'frjáls- lyndri stefnu í félagsmálum, verða að taka höndum saman og koma í veg fyrir pólitískt þjóðskcmmdarstarf. En slíkt skemmdarstarf vcrður unnið með markvísum hætti meðan kommúnistar liafa nokkur tök á ríkisvaldinu. . 9 Víðtæk l)orgaráleg samvinna cr nauðsynleg til þess að lirinda hér í framkvæmd varan- legum framfaramálum, scm tryggja almenna velmegun og örugga atvinnu til ’sjávar og sveita. Við lifum ekki í landinu á póíitisku íimhulfambi og ráðagerðum, sem aldrci ræt- ast. Það er illa farið, að láta samvinnu við kommúnista, sem felur í sér upplausn, standa fyrir þjóðlcgri samvinnu, sem gæti komið af stað varanlegri uppbyggingu. Borgaralcgu öí'I- in cru máttug, ef þau standa saman og sjá, að þeim er nauðsyn að hefjast handa. Suhdkhattleikssveit Ár manns bar sigur úr bgtum í keppni um meiktaratitilinn, og er þetta í 6. skiptið, sem Ármann er íslandsmeistari í sundknattleik. Leikar fóru þannig í gær- kveldi að h-sveit Ármanns vann b-sveit K. R. með 5:0, en i úrslitaleik vann a-sveit Ármanns a-sveit K.R. 4:1 eft- ir bráðskemmtilegan og fjörugan leik. Sigraði a-sveit Ármanns' með 6 stigum, a-sveit K.R. og b-sveit Ármamis lilútu 3 slig og b-sveit K.R. 0 stig. Áýsveitarlið Ármanns er skipað þessum mönnum: ögmundi ' Guðmundssyni, Magnúsi Kristjánssyni, Stef- áni Jónssyni, Gislh Jónssyni, Einari Hjartarsyni, Sigurði Árnasyni og Guðmundi Guð- jónssyni. Þakkii frá sendiherra Horðmáima. Allt frá l’relsi Noregs und- an oki nazismans og á þjóð- hátíðardegi Norðmanna, 17. maí, hafa norsku sendisveit- inni borizt svo margar heiHa- óskir, að það er erfitt að þakka hverjum einstökum þegar í stað. Fyrst um sinn verð eg því að hiðja um að mcga á þenn- an hátt færa hjartanlegar þakkir mínar fyrir öll hin fögrii blóm, hjartanleg skeyti bréf og heimsóknar, sém eg héfi fengið sem vott um lieið- ur og samhyggð mcð norsku þjóðinni. Hvaðanæva af Islandi hafa mér yerið réttar þessar vina- hendúr gleðinnar, sem stað- festing þess, að þúsúndirnar, sem söfnuðust saman í hóp- göngu Norræna félágsins til hústaðar sendisveitar Norð- manna í Reykjavík á friðar- daginn, létu i ljós innilega samúð lieillar þjóðar. Eg er þess fullviss, að hin hróðurlega framkoma ís- lenzku þjóðarinnar í garð Noregs á þessum árum, muni vekja sérstaka gleði norsku þjóðarinnar, þegar allt verð- ur heyrinkunnúgt heima. Eg flyt einnig innilegar þakkir öllum íslenzkum stjórnarvöídúm, útvarpinu og félágasamtökum, en síð- ast en ekki sízt íslenzku hlöð- unum, sem af slíkri vinsemd og svo miklum skilningi hafa unnið svo mikið og gott starf á þessum ófriðarárum,- Meginhluti herafla Norð- manna á íslandi Ixefir nú yfir- gefið landið eða er ferðbúinn heim til Noregs, Mér hefir vcrið falið að flytja hjartan- legar þákltír öllum, stjórnar- völdum og þjóð, fyrir hina miklu vináttu og gestrisni, sem herafli Norðmanna hef- ir átt að fagna á ófriðarár- unum og sérliver Norðmaður mun geyma í þakklátri minn- ingu. Nú, þegar norska þjóðin getur einnig Iiorfið að frið- samlegum störl’um el'tir styrjaldarmartröðina, mun vitneskjan um liina drengi- legu framkomu islenzku bræðraþjóðarinnar jafnt á tímum neyðarinnar og hörm- •unganna og stund sigursins, verða hugljúf og dýrmæt minning. Reykjavík, 224. maí 1945. Torgeir Ánderssen-Rysst. Firmakeppni G. L: 22 Ifrirlæki ósigruS:. Firmakeppni Golfklúbbs fslands heldur áfram af full- um krafli. 22 firmu eru eft- ir ósigruð og eru það þessi: H.f. Garðar Gísláson & Co., TjanrarCafé h.f., Leðuriðjan h.f., Hellas, Harpa h.f., Heild- verzlun Ásgéirs ó’áfssonar, Jón Hjartarson og Co., Al- menna. hyggingarfélagið h.f., Haraar h.f., Ljómi h.f., Ragn- ar Blöndal h.f., Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Daghl. Vísir, Herrabúðin, Veiðarfæragerð íslands, L. Storr, Heildv. Bcrg, Björns- bakari, Gamla Bíó, ólafur Gíslason og Co„ Helgi Magn- ússon og Co., Raflækjasalan h.f. ’ ' Keþpnin í þessari umferð fer fram í dag og á niorgtin. BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI Útsvörint Mér er sagt, að brá'ðlega eigi út- svarsskráin e'ða skattskráin, eins og hún heitir á síðari áruni, eftir að hún fór að birta meira en útsvörin ein, að birtast almenn- ingi í allri sinni dýrð. Já, pað verður nú meiri dyrðin mun víst einhver segja, ef eg þekki sam- borgara mína rélt. En livort sem þeir búast við góðu eða illu, þá kaupa þeir hana eða fá hana að minnsta kosti að láni, til þess að komast að því, hvað þeir eigi að greiða sjálfum sér og samborgurum sínum fyrir að fá að lifa í þessu þj'óðfélagi okkar. Víðlesnasta Skattskráin liefir oft verið kölluð bókin. viðlesnasta bók, sem gefin er út hér á landi. Er eg ekki frá því, að hún sé sú bók, sem lesin er og flett með méstri á- fergju hér í Reykjavík fyrstu vikurnar eftir að liún kemur út. Alíir þurfa að fá að vita, hversu háa skatta þeir sjálfir beri og síðan er athugað hjá kunningjunum og öðrum. Og finnist einhver, sem hefir lœgra en lesandinn býst við, þá heyr- isl víst oft: „H...... hefir hatan svindlað núna,“ Já, svona gengur það, þegar þessi „best seller“ komst út meðal fólksins, aðdáenda sinna og hatara í senn. Eii enginn kann tveimur herr- um að þjóna. Það sannar skattskráin betur -en nokkur bók, sem eg þekki. Slsipalestirnar. Nú liafa Bretar ákveðið að upphef ja skipalestafyrirkomu- lagið, sem staðið hcfir í meira en hálft sjötta ár. Kafbáfahættan er úr sögunni endanlega,1 þvi að allir kafbátar munu nú hafa gefizt upp, sem voru i hernaði, þegar Þjóðverjar lögðu árar i bát að lokmii. Skipin geta aftur farið leiðar sinnar um höfin, án þess að eiga það á hættu, að tundurskeyti rífi þau á hol, er minnst varir. Þeim er líka leyft að sigla með öll Ijós eftir inargra ára myrkur og hlýtur það að auká til niuna öryggislilfinningu sjómanná, að eiga það ekki lengur á hættu að skip geti komið brnandi tjóslaust út úr náttmyrkrinu og siglt þá i kaf. * Siormar og En hætturnar á hafinu eru ekki tundurdufl. allar úr sögunni, þótt kafbátarnir sé kveðnir nijSur. Þó munu þeir liafa verið sú hættan, sem erfiðast var að var- ast og forðast. Tundurduflin eru cnn víða um sjó, þótt alls slaðar sé uunið áf kappi að þvi, að slæða þau og gera þau óskaðleg. Enn geþsa stormar og illviðri, sem geta grandað skipum og orðið mönnum að' fjörtjópi, .en þó er fólk óhultara uin ástvini sína sem á sjónum eru, meðan aðeins er um þessar hættur að ræða, en þegar hættan af kafbátunum vofði einnig yfir. * Stormur var En sú var tíðin, þegar menn jafii- til verndar. vel óskuðu þess að skipin lengju vbnd veður á siglingum sínum um höfin, því að þá var minni hætta af kafhátun- um, en þegar blíða var og gott í sjóinn. Þá var stormurinn sjófarendum til verndar, hætturnar af honuin svo miklu minni en af ófreskjum þeim,1 sem fóru uiri undirdjúpin og sendu ban- væn skeyti sín gegn varnarlausum flutninga- fleylum, án þess að gefa skipvörjum minnsta tækifæri til að komast frá borði og auka þanriig líkurnar fyrir því, að þeir gætu bjargazt. En nú hefir þetta breytzt aflur, stormur orðinn hæltúléguf aftur. Sjómanna- Á sunnudaginn, fyrsta stinnúdaginn dagurinn. i júnimánuði, höídurii við hátíðlegan dag þeirra manna, sem barizt liafa við hætt- unar á hafinu, bæði í stríði og friði. Við fögn- um sjómannadeginum, seni er nú orðinn fast- ur hálíðisdagur hjá okkur, af því að við eigum sjómönnunum svo mikið að þakka og upp að unna fyrir störf þcirra. Eins og eiginmaðurinn er jafnan fyrirvinna konu og barna, meðari lif og heilsa endist, má segja, að sjóniannastéttin okkar sé fyrirvinna þjóðarinnar og meðan húri verður við lýði, þarf íslerizka þjóðin ekki að óttast skort eða hungur. Fáið þeim Méf hefir stundum flogrð í hug, að tækin. sjómerinirnir okkar geti vel tii- einkað’sér órð' ChurchiIIs, er hann mælti til Bandáríkjaþjóðarinnár sriehrina í stíð- inú: „Fáið oss tækiri og vér munum vinna verk- ið.“ Þeir liafa sanarlegá unnið' verkið í þessu stríði, þótt oft væri það erfiðleikum bundið og hætlum, og tækin léleg. Og enn síður munu Þeir bregðast, þegar þeim verða fengin né tæki.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.