Vísir - 31.05.1945, Síða 6

Vísir - 31.05.1945, Síða 6
c VISIR Fimmtudagion 21. nuti. 1945 Hvöt, sjálfstæðiskvennafélagið helður fiðalfund í Oddíellowhúsinu, uppi, á morgun, föstu- daginn 1. júní, kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Blómaplöntur ' í miklu úrvali, fjölærar og einærar. — Notið góða veSriS til aS planta. Blóm & Ávextir. Sími 2717. TIL SÖLU nokkrar vorbærar kýr, reiSKestar, ein sláttuvél, em útungunarvél. Upplýsingar í síma 1792 frá kl. 4—6 og kl. 8—9. Tilkynning frá Tónlistar- félaginu: Þeir, sem eiga hljóSfæri í pöntun hjá fé- laginu, gjöri svo vel aS líta á sýnishorn af þeim í Helgafelli, Laugavegi 100, og ákveSi hvaSa gerS þeir óska aS fá. HljóS- færin verSa fyrst um sinn til sýnis dag- lega kl. 9—12 f.h. TónlistarfélagiS væntir þess, aS geta bráS- lega hafið afhendingu á pöntuSum hljóS- færum og er verSiS á þeim píanóum, sem þegar eru komin, 4950,00 og 5050,00. UNGLING vantar þegar í staS til aS bera út blaSiS um FRAMNESVEGUR TaliS strax viS afgreiSslu blaSsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. Aðstoðarmatsveinn getur komizt aS í eldhúsmu strax. Hótel Boig. VIÐSKIPTASKRÁIN 1945 fæst hjá bóksölum. ViSskiptaskráin er handbók allra þeirra, sem eitthvaS þurfa aS vita um kaupsýslu- og félagsmálalíf á Islandi. i Látið yður ekki vanta þessa bók. BEZT AÐ AUGLÝSA I VfSI. , s Stúlkur helzt vanar síldarverkun, óskast í síld- arvinnu til SiglufjarSar í sumar. Upplýsingar hjá Ingvari Vilhjálmssyni, Hafnarhvoli, sími 1574. Söltunaistöðin Snnna, Siglufirði. Auglýsingar sem birtast eiga í blaSinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi síðai en kL 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. BÆJABFB£TTIB I.O.OJ'. 5. = 12753181/2 = □ Kaffi 3—5 alla virka daga. Næturlæknir er i LæknavarðMOiunm, sími 5030. Næturvötður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bst. Bifröst, simi 1508. Bifreiðaskoðunin. í dag eiga bifreiðar nr. 2001— 2100 að mæta til skoðunar. Á morgun eiga bifreiðar nr. 2101— 2200 að mæta. Fjalakötturinn sýnir sjónieikinn Maður og kona í kveld kl. 8. Nú eru að- eins 3 sýningar eftir. Sjálfstæðiskonur. Aðalfundur Sjálfstæðiskvenna- féiagsins Hvöt verður í Oddfell- owhúsinu í kveld kl. 8,30 e. h. Félagskonur, fjölmennið. Margt til umræðu. Gullbrúðkaup eiga á morgun, merkishjónin Gróa og Reinholt Andersen, klæðskeri, ÞinghoBsstræti 24. Veðrið. Suðvesturland, Faxaflói og Breiðafjörður: Vaxandi norð- austan átt, snjóél eða slydda, einkum á annesjum., Suðaustur- land: Hvass af norðaustan, en viðast léttskýjað. Á Grímsstöðum á Fjöllum var 1 stig frost i morg- un. Einnig snjóaði þar lílilshátt- ar. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Söng- dansar. 19.40 Lesin dagskrá næsfu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagskrá listamaanaþingsins: Rithöfúnda- kvöld í hátíðasal Háskólans: Gunnar Gunnarsson. Snorri Hjartarson. Ragnheiður Jóns- dóttir. Jóhannes úr Kötlum. Sig- urður Róbertsson. ólafur Jóh. Sigurðsson. 22.00 Fréttir. Dag- skrárlok. Hallveigarstaðir. Framhalds-skilanefndarfundur fétagsheimilis kvenna, Hallveig- arstaða, er í kvökl kl. 8 í Aðal- stræti 12, uppi. Á fundinum verð- ur tekin ákvörðun um framtíðar- skipun Hallveigarstaða, en nú er verið að breyta þeim úr liluta- félagi í sjálfseignarstofnun. Lik- legt er, að þær konur, senx voru lxluthafar, og áhuga hafa fyrir málefninu, mæti á fundinum. KR0SSGÁTA nr. 62. Skýringar: Lárétt: 1 Á litinn, 3 stúlka, 5 spýta, 6 íorstjóri, 7 hall- andi, 8 tala, 10 kvenmanns- nafn, 12 spott, 14 svif, 15 hnöttur, 17 tónn, 18 skáld- saga. Lóðrétt: 1 Mann, 2 hvíldi, 3 dýramál, 4 faglærðan, 6 henda, 9 bruna, 11 hvílast, 13 höfuðborg, 16 hár. Ráðning á krossgátu nr. 61: Lárétt: 1 Pro, 3 hag, 5 jó, 6 E.J., 7 stá, 8 t.d. 10 allt, 12 túr, 14 men, 15 kól, 17 I.I., 18 fatlað. Lóðrétt: 1 Pjatt, 2 ró, 3 hjálm, 4 grotni, 6 eta, 9 dúku, 11 leið, 13 rót, 16 L.L.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.